Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ íbúðir og hús Höfum til söiu m. a.: 2ja herbergja kjallaraíbúð við Langholtsveg. 2ja herbergja fallega jarShæð við Lyngbrekku. 2ja herbergja húsnæði i við- byggingu í Skerjafirði. Allt sér. Verð 350 þús. Útb. 120 þús. 3ja herb. íbúð á íyrstu hæð við Sörlaskjól. ' 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Baldursgötu. 3ja herb. mjög smekklega inn- réttuð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. vönduð og falleg ibúð við Eskihlíð. 4ra herb. ibúð við Barmahlíð i góðu standi. 4ra herb. fallega innréttuð íbúð við Hátún. 4ra herb. kjallaraíbúð 70—75 ferm. á Seltjarnarnesi. — íbúðin er laus nú þegar. Iðnaðarhúsnæði gæti fylgt. 5 herb. íbúðir m. a. við Sól- heima, Bárugötu, Grænu- hlið, Kleppsveg, Rauðalæk. Hæð og ris i Laugarneshverfi. Á haeðinni eru 2 fallegar stofur, litið bóndaherbergi, eitt svefnherbergi, bað og nýlega endurnýjað eldhús. Harðviðarhurðir. í risinu eru 3 svefnherbergi, snyrt- ing og lítið eldhús. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssotiar Austurstræti 9. Símar: 21410, 21411 og 14400 7// sölu 4 herb. nýstandsett kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. Sér hiti. Laus strax. 4 herb. nýtízku íbúð við Há- tún. 6 herb. hæð við Goðheima. 3 herb. ibúðarhæð við Hverf- isgötu. 2 herb. kjallaraibúð við Karlagötu. 2 herb. einbýlishús í Skerja- firði. Laust til íbúðar strax. Útborgun 100 þús. Eignarland í nágrenni borg- arinnar. f smiðum fokheldar 130 ferm. Hafnarfjarðarveg. Gert ráð Hafnarfjarðarveg. Gert róð fyrir öllu sér. Verðið mjög sanngjarnt. Einbýlishús í Garðahreppi. — Selst fokhelt. 150 ferm. sér haeð með 40 ferm. bílskúr við Sólheima. Selzt fokheld. Fastelgnasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Simi 14226. Sölum.: ólafur Ásgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Hópferbabilar allar stærðir JÁRTAH e IN6IM/-.B Simi 32716 og 34307 Hafnarfjörður Hefi kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðarhæðum í Hafnarfirði og nágrenni. Guðjón Steingrímsson hrl. Lirmetstíg 3, símar 50960 og 50783 íbúðir til sölu 2 herbergi á hitaveitusvæði. 3' herbergi við Eskihlið. 4 herbergí við Barmahlíð. 5 herb. ásamt"50 ferm. bilskúr. 5 herb. í HHðunum, eigna- skipti möguleg á einbýlis- húsi og m. fl. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hús — íbúbir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Ljósheima. Einbýlishús i Heiðagerði. í húsinu eru 2 stofur og eld- hú.s á 1. hæð en 3 herbergi og bað á 2. hæð. Einbýlishús, Ytri-Njarðvík í húsinu eru 6 herbergi og hsll. Rúmgóð lóð og stór bílskúr. Baldvin Jónsson. hrl. Sínu 15545. Kirkjutoigi 6. Til sölu m.m. 4ra herb. efri hæð ásamt bil- skúr, þvottaherbergi á hæð- inni og sér hita á 750 000,-. Fokhelt 2ja íbúða hús selst í einu iagi eða hvor ibúð fyr- ir sig. 4ra herb. 1. hæð í Austur- bænum. 2ja herb. rúmgott ris með stórum svölum á fallegum stað í Kópavogi. Kjallaraibúð í Hliðunum. Hæð og ris í smíðum í Garða- hreppi. Einbýlishús í Silfurtúni. Hæð og ris í Túnunum, alls 7 herbergi. Raðhús í Hvassaleiti. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. Ibúbir óskast Hefi kaupendur með mikla útb. að 2, 3 og 4 herb. ibúðum, 3—4 herb. risíbúðum og jarð- hæð'um. Góðri 3 herb. ibúð í Norðurmýri eða nágrenni. Til sölu 2 herb. íbúðir á hæðum í Kleppsholtinu og veálur borginni. 2 herb. litil kjallaraíbúð í V- bænum. Hitaveita. Sér inng. Utb. kr. 125 þús. Nokkrar 3—4 herb. odýrar ibúðir í timburhúsum í Skerjafirði. 3 herb. ný og vönduð ibúS á hæð við Kleppsveg. 3 herb. íbúð á hæð við >órs- götu. 3 herb. góðar kjallaraíbúðir við Miklubraut og Bræðra- borgarstíg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalögð með harðviðar- hurðum, tvöfalt gler, 1. veð- réttur laus. 4 herb. góð efri hæð, 95 ferm. í steinhúsi í V-borginni. 5 herb. nýjar og vandaðar íbúðir á hæðum í V-borg- . inni. 1. veðréttur laus. ALMENNA FASTEI6NASALAM LINDflRGATA 9 SIM! 71150 Til sýnis og sölu m. a.: 14. 4ra herb. ibúb s 1, hæð i þribýlishúsi við Nökkvavog. Stór garður. — Bilskúrsréttindi. Laus fljót- lega. 4 herb. íbúð í nýju sambýlis- húsi við Kaplaskjólsveg. 4 herb. íbúð með sér þvotta- húsi á hæðinni í nýju sam- býlishúsi við Ljósheima. 4 herb. kjallaraíbúð með sér þvottahúsi í nýju steinhúsi við Kleppsveg. 5 herb. íbúðir við Ásgarð, Lindargötu, Bárugötu, As- vallagötu, Rauðalæk og Laugarnesveg. Fokheld 4 herb. óniðurgrafin jarðhæð við Mosgerði. Allt sér. Útb. 250 þús.. Má koma í tvennu lagi. Ný 10 tonna þilfarsbátur með 52 ha. Dieselvél. Veiðafæri og varahlutir fylgja. Alls konar eignaskipti koma til greina. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjðn er sögu ríkari Hýjafasteipasalan Lougaveg 12 - Sími 24300 Til sölu Hálf húseign í Norðurmýri. Efri hæð: 5 herb. og hálfur kjallari. Skiptur garður, bíl- skúrsréttindi. Skipti koma til greina á góðu einbýlis- húsi í Kópavogi. Nýleg 4 herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. Glæsileg 4 herb. íbúð á 4. hæð. Endaíbúð við Hvassaleiti, sér hiti, teppi á stofum, skála og stigum, laus strax, bíl- skúr. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. 3 herb. ibúð á 1. hæð við Sól- vallagötu. 3 herb. risíbúðir við Ránar- götu. Stór og falleg 3 herb. íbúð í Hlíðunum með sér inn- gangi. 2 herb. íbúðir við Hraunteig, Víðihvamm, Drápuhlið og Sörlaskjól. Vandaðar 5 og 6 herb. íbúðir við Rauðalæk. 5 herb. nýlegt raðhús við Álf- hólsveg. Gott verð. 8 herb. einbvlishús við Tungu veg. Fokheld einbýlishús við Holta gerði og í Garðahreppi. — Skemmtilegar teikningar. linar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJODRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Fasteignír til stflu 2ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð við Ránargötu. Eignarlóð. Hitaveita. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. Eignarlóð. HhaveÍLa að koma." Einbýlishús í Blesugróf. Bil- skúr. Laust fljótiega. Austurstraeti 20 . Simi 19545 Til sölu 2 og 3 herb. íbúðir í smiðum við Meistaravelli (V-bær). 3 og 4 herb. fokheldar jarð- hæðir á Seltjarnarnesi. 2—3 herb. rishaeð við Lang- holtsveg. 2 herb. 60 ferm. jarðhæð und- ir tréverk við Háaleitis- braut. 4 herb. íbúð við Kleppsveg. Höfum kaupendur að 3—5 herb. íbúðum. Húsa & Ibúðasalan Laugavegi 18, III, haeð, Sími 18429 og eftii kL 7 10634 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m.a. 2 og 4 herb. íbúð á hæð á góð- um stað í V-bænum. 2—6 herb. ibúðir viðsvegar um bæinn og nágrenni. Höfum einrtig íbúðir og hús i smíðum af ýmsum stærðum og gerðum. Gjörið svo vel og 'hafið sam- band við skrifstofuna og leitið nánari upplýsinga. Teiknimjar Hggja ávallt frammi í skrifstofunni. TIL. SÖLU 2ja herb. íbúð við Hraunteig. 3ja herb. íbúð við Ljóshejma. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúðir i smiðum við Bólstaðahlíð og Hlaðbrekku. Einbýlishús í bænum og Kópavogi. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Fasteigna-og verðbrétaviðskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 14-3 hœð Slmi 21785 - Heirnasími 20025 7// sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Hjallaveg. Tvöfalt gler, bil- skúr fylgir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Kvisthaga, sér inngangur, allt í góðu standi. 3ja herb. parhús við Álfa- brekku. Tvöfalt gler, teppi á gólíum, sér inngangur, bilskúr. Nýleg 3ja herb. íbúð við Holtsgötu, laus strax. 3ja herb. kjallaraíbéð við Miðtún, sér inngangur. Stór 3ja herb. kjallaraibúð við Mávahlíð, sér inngang- ur. Allt í góðu standi. Glæsileg 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut, sér hitaveita, teppi fylgja. 4ra herb. íbúð við Melabraut, sér hiti, tvöfalt gler. 4ra herb. íbúð við ÖHugötu ásamt tveimur herbergjum í risi. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti, hitaveita. N.vleg 5 herb. hæð við Rauða- læk, sér inngangur, sér hiti. EIGNASALAN 'þórlar <§. ZiatUórtton Ufailtur J<,.ft«í0no*aU Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 simi 20446. Til söíu 2ja herb. góð risíbúð í Austur- bænum. 3ja herb. góð íbúð í Miðborg- inni. 3ja herb. glæsileg hæð með bílskúr. 3ja herb. glæsileg íbúð í Kópa vogi. 4ra herb. glæsileg hæð í nýju hverfi í Austurborginni. 4ra hesb. hæð í Hafnarfirði. 4ra herb. hæð á Akranesi. 5 herb. hæð, bílskúr fylgir. / smiðum Glæsilegar 5 herb. hæðir í Kópavogi seljast fokheldar með uppsteyptum bílskúr. Skemmtilegt einbýlishús í Garðahreppi, hæðin tilbúin undir tréverk og málningu, risið fokhelt. Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 ....illllillllllllllllll,,... FASTEIGNASALAN FAKTOR SklPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591 Höfum kaupendui að ibúðum og einbýlishús- um í Reykjavik og ná- grenni. 7/7 sölu Fokheldar íbúðir í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Aust- urborginni. Ný lúxusíbúð í Stigahlíð (uppl ekki gefnar í síma). Reynið viðskiptin. FA KTO R 19591 Sími 19591.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.