Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 19
ÞriíSjudagur 14. júlí 1964 MQRGUNBLAÐIÐ 19 3ÆMRBÍ Sími 50184 4. VIKA Juíes og Jim Frönsk mynd í sérflokki. Blaðaummæli: „Frábærlega vel leikin mynd, sem seint mun gleymast". Aðalhlutverk: Jeanne Moreau Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð' börnum. MMMMMMH Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KUPAVOGSBID Sími 41985. KÓPAVOGSBlÖ GALLAGHAN í GtfMU VIO GtÆPAlVÐIMN i ¦ •-. . . sM Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, frönsk sakamálamynd i „Lemmy" stíl og fjallar um baráttu Callaghans við glímu- kappa og gimsteinaþjófa. Tony Wright Genevieve Kerviire. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Danskur texti. Verzlunarmaður óskast Verzlunarmaður með verzlunarskólamenntun getur fengið framtíðaratvinnu við þekkt verzlunarfyrir- tæki í Kaupmananhöfn, sem verzlar mikið við ís- lendinga. Umsókn sendist til afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „O.R. 555 — 4839". Bifreiðaeigendur Nýkomnir knastásar, rokkerarmar, undirlyftur og undirlyftustengur í Ford og Chevrolet. — Enn- fremur kveikjuvarahlutir í flestar gerðir bifreiða. — Sendum í póstkröfu. — 1». Jónsson & Co. Brautarholti 6. — Símar 19215 og 15362. Ventspils - Leningrad - Reykjavík M.s. Helgafell lestar í Ventspils um 8. ágúst og í Leningrad um 10. ágúst. Skipadeild SÍS. Stúlkur Starfsstúlkur óskast að veitingahúsinu Hvoli, Hvols- velli. Upplýsingar gefur Markús Runólfsson, sími um Hvolsvöll. Vel með farinn 4ra — 5 manna bíll ekki eldri en árg. '62, óskast til kaups milliliða- laus. — Tilboð er greini tegund, aldur og helzt verð, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Góð- ur bíll — 1754". Sirni 50249. RÓTLAUS ÆSKA Spennandi og raunhæf frönsk sakamálamynd um nútíma æskufólk. Gerð af Jean-Luc Godard (hin nýja bylgja í franskri kvikmyndagerð) og hlaut hann silfurbjörninn í verðlaun fyrir hana á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1960. Aðalhlutverk: Jean Sebergr Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. BönnuS börnum Elvis Presley í hernum Sýnd kl. 5. FERDIST ALDREI ÁN FERÐA- TRYGGINGAR FERÐA SLYSA- TRYGGING ALM EN NAR TRYGGINGAR HF. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 FLUGNÁM Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega. Flugskólinn ÞYTUR."— Sími 10880 — Keykjavíkurflugvelli. í ítalska salnum leikur , hljómsveit Magnúsar Péturssonar ásamt söng- konunni Berthu Biering. NJÓTID KVÖLDSINS í KLÚBBNUM Bufíet — stúlkur Viljum ráða buffet-stúlkur, helzt vanar. Vaktavinna. — TJpplýsingar í síma 20220 milli kl. 5 og 7 í dag. In ÁU VK A<7 A kuverzlun óskar eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa allan daginn. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf send ist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Áhugasöm — 4833". Rýmingarsölunni lýkur í þessari viku. ÖU vefnaðarvara og plastefnl á að seljast með stórlækkuðu verði, þar eð verzlun in hættir að verzla með þær vörur. Verzlunin Asborg Baldursgötu 39. Jaz z JamSession QUARTETT PÉTLRS ÖSTLlilMD með ARIMA EGILS a bíis.sii Grillið og káetan opin í hádegis- og kvöldverði. GLAUMBÆR simi 11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.