Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júlí 3964 InniJegar þakkir til ykkar allra, sem minntust min og sýnduð mér vinsemd á 90 ára aímæli mínu. Ingibjörg Friðriksdóttir. leqsieinaK oq M II H M S. Helgason hff. Súðarvogi 20. — Súmi 36177. t, Dóttir mín, JÚLÍA BÁRA ALEXANDERSDÖTTIR lézt aí slysförum 12. júlí. Björg Þorsieinsdótiir. Hjartkær móðir okkar GUÐRÚN GUDMUNDSDÓTTIR Þórsgötu 24 lézt 11. þessa mánaðar að heimiii sinu. Börn hinnar látnu. Móðir okkar, HELGA HELGADÓTTIR írá Flögu i Vatnsdal, andaðist 12. þ. m. — Jarðaríörin auglýst síðar. Eisa ©g Olga Magnúsdætur. Útför móður og tengdamóður okkar, MARGRÉTAR HRÓBJARTSDÓTTUR íer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. júlí kl. 1,30 e.h. Lára Óladóttir, Karl Lárusson. Jarðarför eig.nkonu, móður, tengdamóður, systur og ömmu MJRÍDAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram i Stykkishólmi miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 14. SigFmnur Sigtryggsson, Soffía Sigfinnsdóttir, Sigurður SkúJason, Björg Magnúsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ELÍN AR ÓLAFSDÓTTUR Hjördís Jónsdóttir, ÓJafur Jónsson, Gunnar Jónsson, Guðbjftrg Þorsteinsdóttir, Sverrir Jónsson og barnabörnin. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARÍU EINARSDÓTTUR Forsæti. Börn, iengdabörn og barnaböm. Þökkum hjartanlega íyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við fráfall og útför móður rmnnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ETILRÍÐAR GITDMUNDSDÓTTUR Patreksfirði. Valgerður Vigfúsdéttir, Jón Sveinsson, börn og barnabörn. Karl Hjálmarsson SÍDASTLHOINN laugard.ag var Kanl Hjálmarsson, fymwn kaup f é. agsstjóri á JÞórsböifn og Hvajnrnstan.ga, jarðsettur að Sauðanesi á Langanesi. Hann hafði orðið bráðkvaddur við vinnu sína viku áður, laugar- daginn 4. júlí. , Karl Hjáilmarsson var fæddur a-ð Ljótsstöðum í Laxárda] 17. dies. 1900. Að honum stóðu á báðar hliðar miklar og ]ands- kunnar ættir. Faðir hans, Hjálm ar Jónsson á Ljótsstöðum, var af Skútustaðaætt, en Áslaug, móðir hans, var dóttir Torfa í Ólatfsdal. . Karl var i rikum mæli búinn þeim hæfideikum og mannkostum, sem í ættuim þess- um hafa búið, ágætum gáfum og skarpskyggni, jaifnt á and:eg sem verkleg efni, og frábæru starfsþreki. Hann hafði hið mesta yndi af bókum og tón- list og bar gott skyn á hvort- tveggja. En ævistarf sitt vann hann á sviði viðskipta og fram- kvæimda, lengst af í þjónustu sannivinnufélaganna. Að loknu námi í ajþýðu.skól- anum á Eiðum og í Samvinnu- skólanum, starfaði Karl um nokkurra ára skeið hjá Kaup- fé]agi Borgarfjarðar eystra. En 1931 tókst hann á hendur stjórn Kaupfélags Langnesinga á Þórs- höfn og gegndi því starfi næstu seytján ár. Frá ársbyrjun 1948 til ársloka 1961 veitti hann for- stöðu Kaupfélagi Vestur-Hún- vetninga á Hvammstanga. Síð- ustu árin var hann aftur lengst af á Þorshöfn, forstjóri Fiskiðju- samíags Þórshafnar h. f. Bæði kaupfélögin, á Þórshöín og Hvammstangá, efldust mjög undir forystu hans. Hann Var eljumaður hinn mesti, bjart- sýnn en þó raunsær, ag enginn kreddumaður, hvorki í stjórn- málum né viðskiptamálum. Mun hann oft sjálfur hafa unnið tveggja manna verk, og fáa menn hefi ég vitað frábitnari því að nota sér aðstöðu sína sér og sínum til framdráttar með nokkrum hsetti. Bæði þessi byggðarlög munu lengi bera vott framtaki hans og búa að framkvæmdum, sem hann stóð fyrir. Til sölu notað þakjárn, tjmbur, hurðir, eldhúsinnréttingax og mið- stöðvarofnar. . Til sýnis að Laugavegi 91 A til kl. 6 e. h. A kvbidin uippl. í síma 50©75. Karl Hjálmarsson var tvi- kvæntur. Fyrri kona hans var Halldóra Ásgrímsdóttir (systir Halldórs a'þm. og bankastjóra). Hún lézt 21. febr. 1936 frá þreon ungum börnum þeirra, og var hið yngsta aðeins fárra daga gamalt. Þau eru Ás,geir Hjálmar verkfræðingur, kvæntur fær- eyskri konu, búsettur í Dah- mörku, Katrin Helga, gift Braga Guðmundssyni verkfræðingi, búsett í Svíþjóð, og Ha])dóra gift Aða,]s*eini Pétursvsyni ]ækni í Beykjavík. Síðari kona Ka-ls var >órdís lngim.arsdóttir Baldvinssonar frá Þórshöfn, og ]ifir hún mann sinn. Með henni komu á heim- ili Karls tvær dætiu- hennax af þrerrvur frá fyrra hjónabandi hennar. Enn ó.ust þar upp að miklu ]eyti tveir systuxsynir Þórdísar. ÖM áttu þassi börn sama ástríki að mæta, og var Þórdís þeim öllum sem móðir en Karl sem faðir. Oft var mjög gestkvæmt á heimih þeirra hjóna, einkum eftir að þau flutt ust til Hvammstanga og var öllum, sem að garði bar, tekið með einstakri rausn og hiötfð- ing9skap, enda var heimils- bragur allur á þá Jund. Karl Hjálmarsson var höfðing legur á vehi og á ynigri árum hið mesta glæsimenni. Hann var prúðmannlegur og drengi- legur í framkomu. Ha.nn var og hinn bezti drengur, réttsýnn og velviljaður, trygglyndur og vin- íastur. Hans mun leugi wrða minnzt með söknuði. Jón Þórarinsson. AT HUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en oðrum blöðum. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. íiri. og Einar Viðar, ndi. Hafnarstrætí 11 — Sími l^MOC N*TT frá AVON ROLL-ON ILMKREM tíl að haia ineð í ojiofslerðina. ¥ ÞURR- SHAMPO verzlunín U (atigavegi 25 slmi 10925 Ertu hæíur til bessa veí- launaha en kröfumikla sfarís? General Development Corporation, eitt stærsta og virðu]egasta íyrirtæki Banda- rikjanna á sviði byggðaskipulags og bygg- ingaiðnaðar, er nú að færa út kvíarnar á aiþjóðavettvangi, vegna síaukinnar eftir- spurnar eftir úrvalsiandi á Flórídaskaga. Umsóknir. um einkarétt á viðskiptum við fyrirtækið verða teknar til greina frá hæfum og vaxandi fyrirtækjum, sem starfa á traustum grundvelli. Þau íyrirtæki, sem til álita koma, munu fá einkaumboðsréttindi. Þeim mun verða séð fyrir nauðsyniegúm gögnum, og að baki stendur mikilvirk alþjóðleg aug- lýsingastarfsemi. Frá árinu 1957 hefur General Development Corporation byggt þrjá bæi: Port Char- lotte á Flóridaströnd Mexíkóflóa og Port Malabar og Port St. Lucie á austurströnd. (Atiantshafsströnd) Flórídaskaga. Þessir bæir eru í örri þróun, og þar hefur fyrir- tæki vort býggt meira en 7.000 íbúðarhús, lagt 1.100 kilómetra af steiniögðum götum og 570 kílómetra af vatnaleiðum. Þessi samtök hafa hjálpað til að gera Flórída eitt framfaramesta ríki í Ameríku, Leitið nákvæmra upplýsinga nú þegar. Skrifið Mr. Nichoias Morley, Diyector, Overseas Division, General Development Corporation, P. O. Box 1308, Miami, F]or;da 33134, U. S. A. Höfuðstóll: 175.000.000 dollarar. Rúmlega 10.000 hluibafar. Nálega 800 ferm. land af Florida í byggingu. Ver&mæti landsins er um 550.000.000 doJlara virði á núverandi markaðbVerði. r^NERAL DEVELOPRIENI CORPORÁTION

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.