Morgunblaðið - 02.08.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.08.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. Sgúst 19B4 MORGU N BLADIÐ 7 AKIÐ S JÁLF NÝJUM BIL Umenna Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. CONSUL CORTINA bilaleiga magnúsai skipholti E1 simi 211 90 VOLKSWAGEN 8AAB REN AULT R. 8 Gunda hringbakaraofnar. Hraðsuðukatlar, sem slokkva á sér sjálíir, þegar vatnið sýður. Braun hrærivéiar sterkar — ódýrar. Yöfflujárn - Hraðsuðupönnur Brauðristar - Straujárn llárþurrkur, krómaðar Suðuplötur Eldavélahellur, 3 stærðir Borðviftur Norsku rafmagnsþilofnarnir komnir aftur Tvær gerðir af ísskápum og eldavéium. RAFMACN H.f. Vesturgötu 10. — Sími 14005. BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BILLINf RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 (LonSul (Lortina 7(hrcun} (Lomet -jeppa r 2epL ijr Ó BÍLALEIGAN BILLINN NÖFDATIÍN 4 SÍM1 18833 LITLA biireiöoleigan lngólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 [R ELZTA REVNDASTA og ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Lec Kæliskápar nýkomnir. RAFMAGN hf. Vesturgötu 10, sími 14005 Tvöfalt hemlaöryggi er nauðsyn. LYF-GARO hemlaöryggi er lausnin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hl]óðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Tr úloíuna rhringai H ALLDÓR Skólavörðustíg 2. Bíloleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMI 14248. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggihúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. 7/7 sölu íbúðir af ýmsum gerðum í bænum og utan. Steinn Jónsson hdL lögfiæðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Simar 14951 og 19090. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ödýrara að augiýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 2. IbúBir óskast Hófum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum 1 smíðum í borginni, sérstak- jega Vesturborginni Höfum einnig kaupendur að 3ja—7 herb. íbúðarhæðum, r.érstaklega í Vesturborg- inni, sem væru algjörlega sér og með bílskúrum eða DÍlskúrsréttindum. Miklar útborganir. Kýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Asvallagötu 69. Simar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 4ra herb. rúmgóð íbúð við Langholtsveg, nýleg, ca. 100 ferm., allt sér. 3ja herb. íbúð við Sjávargötu í Vesturbænum. 1. hæð Harðviðarhurðir, gólf teppa lögð. Sér hitaveita fyur haustið. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. Efri hæð og ris í Vogunum. Falleg íbúð í góðu standi. 7/7 sölu i smiöum 2ja herb. fokheldár íbúðir í austanverðum bænum. 3ja herb. fokheldar hæðir í 3 íbúða húsum á Seltjarnar- nesi. Allt sér á hæðunum, þar í talið þvottahús. 4ra herb. íbúðarhæðir á Séi- tjarnarnesi. Allt sér. Ekki i biokk. Seljast fokheldav, eða tilbúnar undir tréverk. 5—6 herb. íbúðir á Seltjarn- arnesi. Mjög glæsilegar. — Seljast fokheldar. 6 herh. íbúð í Heimunum selst tilbúin undir tréverk og málningu. Er þegar í þessu ástandi. óvenjuglæsi- leg stofa. Sólarsvalir. 5 herb. hæðir við Rauðageröi. Seljast fokheldar og tilbún- ar undir trjverk og máln- ingu. Einbýlishús í fallegum villu- hverfum í nágrenni borgar- innar. Seljast fokheld. Höfum kaupendur að minni og stærri íbúðum. Til sölu Hús i smiðum sem eru fokheld nú og selj- ast í því ástandi. Tvíbýlishús með 4 og 7 herb. íbúðum, í Austurbænum. 6 herb. raðhús við Álftamýri, innbyggður bílskúr. Raðhús, 6 herb. við Háaleitis- braut, allt á einni hæð. Jarðhæð 4 herb. við Tómasar- haga. 5 og 6 herb. einbýlishús í Kópavogi og Garðahreppi. Skemmtilegar teikningar af þessum íbúðum og húsum eru til sýnis ' skrifstofunni. Höfum kaupendur að 2—6 herb. fullbúnum íbúðum, einbýlishúsum og raðhús- um. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4.. Sími 16767 1 Heitnasimi kl. 7—8: 35993 Beatles bók með 97 myndum teknum við töku kvikmyndarinnar „A Hard day’s Night“ Kr. 30,00. Sendum að kostnaðarlausu, ef greiðsla fylgir. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6 A. Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Ámokstursvélar (Payloader) Gröfur. Sími 35065 og eftir kl. 7 — simi 15065 eða 21802. BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir ólafsson. heildv. vionarstræti 12. Sim: 11073 Keflevík og nágrenni Ung, reglusöm amerisk hjón (ekki hermaður) vantar hús- næði sem fyrst. Hafa bíl. — Tilboð merkt: Radíómaður — 801“ sendist afgr. Mbl. í Kefla vík. Skrifstofustörf íslenzk kona með 10 ára reynslu í ýmsum skrifstofu- störfum í Englandi, og enskur kennari, óska eftir skrifstofú- störfum, saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í síma 22714. Frimerki islenzk, kaupir hæsta verði J. S. Kvaran (búsettur Villa Isiandia, Solymar, Torremol- inos, Spáni). — Til viðtals í síma 23522 kl. 17—18, á öðrum tíma í Austurbrún 2, II. hæð, ibúð nr. 4. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15386. Hiisasmíðameistarí u*m af landi, með starfandi verkstæði, óskar eftir 2—J rerb. íbúð í eitt ár. Má vera tilfcúin undir tréverk. Fyrir- tramgreiðsla. Upplýsingar í síma 51999. Breiðfirðingabiíð Lokað í kvöld. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 18000 EINANGRUN Ódýr og mjög góð emangrun. Vönduð framleiðsla. J Þorldksson & Norðmann hf. Kynning 45 ára maður óskar að kynn- ast stúlku eða ekkju.. Dreng skaparloforð fyrir fullkom- inni þagmælsku. Tilboð send- ist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Vinátta—4229“. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ödýrara að augiýsa i Morgunbiaðinu en öðrum blöðunu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.