Morgunblaðið - 02.08.1964, Blaðsíða 21
Sunnuaasfur 2. Sgöst 1964
MORCUNBLAÐIÐ
21
Ágústa SigurÖardóttir
Stykkishólmi 8 0 ara
ÁGÚSTA er fædd aS Ballará á
Skarðsströnd í Dalasýslu 2. ágúst
1884. Foreldrar hennar voru
Björg Jónatansdóttir og Sigurður
Einarsson vinnuhjú þar. Sigurð-
ur faðir hennar var jafnan til sjó-
róðra og hjá ýmsum húsbænd-
um. Móðir hennar var einnig í
vinnumennsku á ýmsum bæjum
en Ágústa fylgdi henni jafnan.
Efnin voru mjög þröng og fékk
Ágústa að kynnast því um leið
og hún fór að hafa vit. Ágústa
giftist Ólafi Sturlaugssyni frá
Ricliard Beck kom-
imi úr ferð um
Norður og Austur-
land
PRÓFESSOR Richard Beck og
frú eru nýkomin aftur til Reykja-
víkur úr ferð sinni til Færeyja,
Grímseyjar, Norður- oig Austur-
lands.
í ferðinni flutti hann ræður á
tveim samkomum í Færeyjum,
erindi við guðsþjónustu í Gríms-
ey, ræðu við messu í Mattfhíasar-
kirkju á Akureyri, ennfremur
ávarp á stúkufundi og erindi á
fundi Rotaryklúíbbsins þar í bæ.
Róma þau hjónin mjög hinar
framúrskarandi viðtökur, sem
þau áttu alls staðar að fagna;
einnig voru þau mjög heppin með
veður, sérstaklega á Norður- og
Austurlandi.
Þau hjónin sækja þjóðhátíðina
1 Vestmannaeyjum, þar sem pró-
fessorinn verður ræðumaður;
annars munu þau dvelja í Reykja
vík mikinn hluta ágústmánaðar,
einkum seinni helming þess mán-
aðar, en vestur um haf halda þau
2. september.
Fagradal og eignuðust þau 5 börn
og þar af lifa 4, tveir synir í
Stykkishólmi og einn í Keflavík.
Dóttir þeirra býr í Reykjavík.
Ólafur er látinn fyrir nokkrum
árum. Þau hjón bjuggu í Akur-
eyjum á Gilsfirði í rúm 20 ár og
14 ár í Ögri við Stykkishólm.
í tilefni þessa afmælis datt mér
í hug að leggja nokkrár spurn-
ingar fyrir frú Ágústu en þeir
sem til þekkja vita að hún er
mikil félagshyggju og dugnaðar-
kona að hverju sem hún gengur.
— Hvernig var umhorfs í
Dalasýslu í æsku þinni?
— Mér fannst heimurinn fall-
egur eins og mér finnst hann í
dag. Ég minnist ekki annars en
að öllum börnum kæmi vel sam-
an. Hann var að vísu ekki stór
heimurinn okkar og sjóndeild-
arhringurinn ekki víður, en hug-
myndir okkar voru þeim mun
meiri. Uppeldið mótaðist af að
venja æskuna við hagnýt störf,
kenna henni að sjá fegurð lífs-
ins í nytsömu starfi. Okkur var
kennt snemma að fara vel með
dýrin og líta þau sem vini. Það
göfgar.
---Mannstu eftir sérkennileg-
um mönnum í sveitinni, sem
höfðu áhrif á þig?
— í sveitinni voru ekki margir
sérkennilegir menn, en ég man
eftir komumönnum, sVo sem
Símoni Daláskáld og Hannesi,
sem kallaður var „stutti“. Ég
leit upp til þeirra og man ennþá
mörg tilsvör og skemmtileg.
— Hvað er þér minnisstæðast
frá æskuárunum?
— Ábyggilega þegar ég fermd-
ist, þá var ég í gráíróttum lérefts-
kjól í mosalitum ullarsokkum,
með sauðskinnsskó litaða sortu-
lyngi og bryddaða með elti-
skinni. Svo fín hafði ég aldrei
verið áður. Það var gaman að
draga til stafs. En blekið, það
var kálfablóð, þykkt og svo verk-
færið sem ég skrifaði með, enda
stafirnir í fyrstu heldur kloss-
aðir, en þetta lagaðist. f þá daga
var notast við allt. Baráttan var
stunndum hörð. Tengdafaðir
minn var tvígiftur og átti alls 24
börn. Af þessum hóp komust 20
upp og öll til manns. Það var
kannski erfitt en engan styrk
eða fjölskyldubætur hafði hann
til að styðjast við eins og nú.
— Nei. Ennþá eru 7 börn hans
á lífi, myndarfólk.
— Hvernig líkaði þér svo eyja-
lífið?
— Það hafði mikla kosti. Ég
var í Reykjavík í þrjú ár áður
en ég flutti í eyjarnar og fannst
mér í fyrstu hálf tómlegt, en það
kom sig allt saman. Ég átti góðan
og duglegan maka og indæl börn.
Þegar ég lít yfir liðna ævi ber
margt hátt einmitt sem gerðist,
í Akureyjum. Ég man að stund-j
um var erfitt. Til dæmis eins og
véturinn 1911. Þá var ís á firð-
inum. Ég átti þá barnsvon og
var talið tryggara að ég yrði í
landi þar sem hægt væri að ná
hjálp. Einn daginn í góðu veðri
var haldið af stað til lands, bát-
ur settur út og sat ég í honum
en karlmennirnir færðu hann
milli ísspanga og gekk þetta
lengi, því varlega þurfti að fara
og gæta sín vel þar sem ísinn
var ótraustur, en allt gekk þó
vel að lokum. Þessa sögu höfðu
ótal húsmæður í eyjunum að
segja. Þá gleymist engum frosta-
veturinn 1918. Allur fjörðurinn
ísilagður og það var erfitt að
halda hita í húsunum. Allt bless-
aðist þó.
— Hvað heldur þú um fram-
tíð eyjanna á Breiðafirði?
— Það er sorglegt að sjá hversu
þær hver af annari fara í eyði.
f eyjunum leið fólki vel. Það var
stundum erfitt eins og gerist og
gengur, en eyjalífið hefir marga
kosti sem fólk kannski má sízt
án vera. Ég trúi því statt og stöð-
ugt að þær eigi eftir að eiga
glæsilega framtíð, ég meina að
byggjast aftur. Getur verið að
það dragist. Fólki fjölgar hér á
landi og þá köma tækifærin.
— Hvernig finnst þér að lifa í
dag?
— f einu orði sagt, ágætt.
Hvernig á annað að vera þar sem
allt er svo að segja lagt upp í
hendurnar á manni og öllum get-
ur liðið vel sem á annað borð
nenna að bjarga sér. Svo ef veik-
indi ber að höndum, þá eru hér
sterkar tryggingar og allir svo
góðir að hjálpa til. Því segi ég
það, ef blessunin hún mamma
mín hefði búið við öll þau þæg-
indi r)g henni hefði verið rétt ann
að eins upp í hendurnar eins og
kynslóðinni í dag, ja, drottinn
minn.
I — Nei, þjóðin á gott og fram-
tíðin er björt. Mér þykir bara
verst þegar verið er að vanþakka
allt og kenna fólkinu vol. Það
er illa gert af þeim sem þykjast
j kjörnir sem leiðtogar. Nei, nú
þarf enginn að vola. Hitt er
sönnu nær að fðlk og sérstak-
lega unglingarnir þurfa að læra
J betri meðferð fjármuna og svo
líka að tileinka sér betur orð
frelsarans og hafa þau að leið-
arljósi. Það er dýrmætasta eign
nokkurs manns. Það hef ég svo
sannarlega reynt.
i Frú Ágústa dvelur í dag hjá
dóttur sinni Aðalheiði að Klepps-
vegi 8, Reykjavík. Ég óska henni
allrar blessunar á komandi tím-
um. Á. H.
4 sil "oO; I yiom MfUí ■ ■ EMOI/Í
■lilíötó, '•rvXjfyZ' /V ~T/
5/nflÐi HL'QT- L>R
SJflKT- n ff KLlPPf* T I L fjuKSsr 0 RKT
YFlPflR- F/ÍRI T ROFÍFI
«£- ■■ SÆTI 5NÚRS 1 T!t HL- V L 1- W ST
-=»~ f :ÖS.T ORi- fLOWM UD tti
SeR £ FT'ld. M£Pf) ðRj'OTS Tv'iHLj.
S PR- OTfíR DVR'Í>
HRD ÍL’fflT
UN^IP 't J>ÚK
■ auÐ UBR- fí 5T EKK I UMLU»íf- 'OHREI* IKPI IftflMFfl L£Ci\« Mc/JN
L'/fiSK- Si£>i/JU 5K fl P- WbCRfí
KVetf- .MPJÚKt Mfl-FN ntf? 6 EN&lO ús £U> RFR'lKU Oúne.
áRÉMST KUSK
gÉTTO Ml£> 5rfíUt_ 1Ð Kj'flNflF FL'op- HFiTfí IU' menni -Tönn , n
f f’s 'QHBPPl' LCCa T 1 Mfl- P/L-/NÍ/
A h'DR/J- 6R£l£>9 3>|MWlfl L'lHfíMi HLUr/fi'N HQFN
□~r s s
l .1 TOLU íff FOZFÓQ- «\VC'
1 ) UMÍT FRUM- BFrJI L óaR- UWÚHR uvr Tft- 'A fit.ri
-fílL£- rK mm- NRFN VREW FlfíDfíW
PUFT F RUM- CPM-L ElND
-’ítH Tor- UNN rfe ua SPIL TRÍ foK
Sfliú- HLT. £ri | I SfN/Jp Ífj m
HflTú VCOLL 4- - M > r
L yl'* |Nfl
llltllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllltM
11111111111 l•lllll•lllllllll•lll IIIIII ll•l•lll••lll••ll•llllllll•••l•l
LEIKURINN milli B-sveita Dan-
merkur og Svíþjóðar á Norður-
landamótinu í Ósló var mjög jafn
og spennandi. Lauk honum með
naumum sigri dönsku sveitarinn-
ar, 87-83 eða 4-2.
Hér er eitt spil frá þessum
skemmtilega leik og sýnir það
góðkunningja okkar Wohlin í
vandræðum. Þar sem sænsku
spilararnir sátu A—V gengu sagn
ir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
pass 1 ¥ 1 A pasa
pass dobl allir pass
+ 5 ¥ ÁK843 ♦ Á D 3 * Á D 6 3
A G 7 4 * ÁD93
¥ 92 ¥ DG107
♦ K 7 x ♦ 9652
* G 8 7 5 42 * K
A K 1086 2
¥ 65
♦ G 10 8 4
+ 10 9
Þegar norður doblar spaða-
sögn austurs (Wohlin) þá óskar
hann eftir upplýsingum hjá suð-
ur. Þar sem suður á góðan spaða
þá velur hann að segja pass.
Þrátt fyrir góð tilþrif tókst
Wohlin ekki að fá nema 4 slagi
og danska sveitin fékk 500.
Á hinu borðinu fóru sænsku
spilararnir í 3 grönd, sem töpuð-
ust. Danska sveitin fékk því sam-
tals 600 fyrir spilið eða 12 stig.