Morgunblaðið - 13.08.1964, Page 4

Morgunblaðið - 13.08.1964, Page 4
4 MORGUNBLADIÐ Flmmtudagur 13. ágúst 1964 Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggbúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Simi 23375. Bútasala Nýtt úrval af bútum, net- efni (hálfvirði), hörefni (hálfvirði). Gardínubúðin, Laugav. 28, 2. h. Sófasett Svefnsófar — svefnbekkir. .— Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Punktsuða og plötuklippur, sem klippa 1,20, óskast til kaups. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Piötuklippur — “ 1—2 herb. íbúð óskast 1. sept. eða fyrr í Reykja- vik eða Kópavogi. Hús- hjálp og barnagæzla kemur til greina. Uppl. í sima 21194. Er kaupandi að húsgrunn eða lengra komnu í Rvík eða Kópavogi. Upp!. í síma 10962. Silver Cross barnavag'n til sölu. Uppl. í síma 10962. Garðyrkjustöð óskast til kaups eða leigu. Skipti á húseign í Hvera- gerði kemur til greina. — Uppl. í síma 82, Hvera- gerði. Gott hey Til sölu 40—60 hestar af velverkaðri töðu. Selst heimkeyrð ef óskað er. KvLstir, ölvusi. 3imi um Hveragerði. Klæðskerakrít fyrirliggjandi. Aðalból, heildverzlun, Vesturgötu 3. íbúð óskasl Hjón með tvö börn óska eftir íbúð 1. sept eða síðar. Uppl. í síma 41871. Ibúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi. Góð umgengni. Upplýsingar í ®Lma 11974 eftir kl. 6. Mótatimbur Nokkur þús. fet af notuðu mótatimbri óskast til kaups Vinsamlega hringið í síma 14226. Er við til kl. 6 á daginn. Ráðskona óskast á fámennt heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 33304. Óska eftir að komast að sem hárgreiðslunemi. Uppl. i síma 35620 eftir kl. 8 á kvöldin. Á ferð og flugi Eimskipaf élag Rey k javíknr h.f.: Katla er 1 Haugasundi Askja er í Rvík Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Ham- borgar. Rangá er i Vestmannaeyjum. Selá er væntanleg til Rvíkur á morg- H.f. Jöklar: Drangjökull er í Kefla- vík. Hofsjökull fer frá Norrköping í dag, til Finnlands, Hamborgar, Rotter- dam og London. Langjökull er í Cart- wright, fer þaðan til ;Nýfundnalan.ds og Grimsby. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur til baka írá Luxemborg kl. 01:3a Fer til NY kl. 02:15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer tU Glasgow og Amsterdam kl. 09:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1 Antwerpen, fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar, Leith og Rvíkur. Jökul- fell fór frá Keflavík 10. þm. til Cam- den og Cloucester. Dísarfell fór 11. þm. frá Dublin til Riga. Litlafell er í olíu- flutningvun á Faxaflóa. Helgafell er 1 Leningrad fer þaðan til íslands Hamra- fell fór 2. þm. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell kemur til Rvíkur 1 dag. Mælifell er i Grimsby. uai usavu, <u udi« uuuuidugðð^m, uascui a mundui, cu u«un lenti í þeirri raun að vera fjórar mínútur í kafi í sjó er hann fór niður með síldarnótinni, en hlaut björgun fyrir vösk hand- tök stýrimanns af Tjaldi, Alfreðs Magnússonar. >f Gengið >f Reykjavík 31. júlí 1964. Kaup Sala X Enskt pund ......... 119.77 120.07 1 Banaankjadoilar ... 42.95 <3.0b 1 Kanadadollar ___ 39,71 39,82 100 Austurr... sch. 166.46 166,83 100 danskar krónur ... 620,70 622.30 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ..... 835,30 837,45 100 Finnsk <nórk.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki ........ 874.08 876,32 100 Svissn. franka; ........... 992.95 995.50 1000 ftalsk. lírur 68,80 68.98 100 Gyllini _______ 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Belg. frankar _____ 86,34 86,56 6AHALT og G8TT BÚLANDSHÖFÐI er mesti háskavegur framan í brattri fjallshlíð milli Eyrar- sveitar og Innri-Neshrepps. Vegurinn er hættulegur af því, að háir sjávarhamrar eru neðan undir veginum, en sumstaðar tæpigata á honum. Það er sagt, að kerling nokkur hafi látið flytja si-g yfir höfðann og mælt svo um að enginn skyldi hafa slys, er færi um höifðann og settist á stein þann, sem er fyrir innan höfð- ann og Líksteinn kallast, af því hún beiddi, að líkkista sín skyldi setjast á stein þennan. Mjög fáir hafa mætt slysum í höfða þess- um. Leiðrétting f>ær villur urðu I minningar- grein um frú Ingibjörgu Jónsdótt ur í Morgunblaðinu miðvikudag- inn 5. þ.m. að dánardægur henn- ar var sagt 7. júlí í stað 11. Enn- fremur var skýrt svo frá, að dóttir hennar, Lára Sveinsdóttir, hefði látizt ógift. Lára var tví- gift og er síðari maður hennar Jóhann Sveinsson. Laugardaginn 8. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband í Laugar- neskirkju, af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Margrét Nilsen, Njálsgötu 65 og Sveinn Sveins- son, Skúlagötu 74, framreiðslu- maður, hótel Sögu. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 65. Brúð- hjónin fóru til útlanda á sunnu- dagsmor.gun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Johans- dóttir, Efstasundi 18, og Kristján V. Jónesson Njálsgötu 86. 31. júlí s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Framraesveg 32, og Gylfi Hallgrímsson, Búðardal, Dala- sýs'lu. SÖFNIN Ásgrímssafn, BergstaSastræt! 74 et opið alla dag* nema laugardaga fri kl. 1:30—1. Árbæjarsafn cp?ð alla daga nema mánudaga kl. 2—Á sunnudögum til kl. 7. ÞjóðminjasafniA er opið daglega kL 1.30 — 4. Listasafn islauds er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ein?.:s Jónssonar er opxð alla daga frá kL. i.30 — 3.30 tflNJASAFN REYRJAVIKURBORG- AR Skúatúni 2. opifi daglega trá kJL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið all* virka daga frá kL 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. * Ameríska bókasafnið i Bændahöll- inni við flagatorg Opið alla virkn daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, lð Spakmœli dagsins Skugginn á ljósinu tilv em sina ad þakka. Asa Gray. vegna þess, að það á peninga. STYRKIST nú béðan í fri í samfé- Ingina viS Drottin og i krafti mátt- (Efes. 6,10). í dag er fimmtudagur 13. ágúst og er það 226. dagur ársins 1964. Árdeg- isbáflæði kl. 16:11. Síðdegisfeáflæði kL ZZ’JSZ. Bilanatilkynningar Kafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- SJOSTAIVGAVEICH Um þennan glæsilega verðla unagrip verður keppt i þessu móti. Admiral Buie yfirmaður Keflavíkurflugvallar gaf grip þenaan f. Keflavíkurmótin. Sveit No. 1. frá Reykjavík hefur unnið gripinn tvisvar en í þeirri sveit eru Hákon Jóhannssoa, Birgir J. Jóhannsson, llaukur Clausen og Magnús V aldimarsson. apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinu — simi 2-12-30. Næturvörðnr er i Vesturbæjar- apóteki vikuna 8.—15. ágnst. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iangardaga. Orð Sífsini ivm l ifma I60M. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40191. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði. Nætur- varzla aðfaranótt 12. þm. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 13. þm. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 14. þm. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 15. Eirikur Björnsson s. 50235. Helgi varzla langardag til mánudags- morguns 15.—17. þm. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá ki. 9-4 og belgidaga frá kl. 1-4. e.h. VKSDKORIM Alltaf er ég að aga holdið ef það kynni að lagast soldið, og grynna á girndavargnum. En þó ég drepi eina og eina, alltaf fæ ég það sama að reyna, að enginn má við margnum. Hinar fjórar litkvlkmyndir Ósvalds Knudsen sem i fyrra voru sýndar við góða aðsókn í Reykjavík og viða á Suður-, Vest ur-, Norður- og Austurlandi, verða nú sýndar á þeim stöðum sem útundan urðu, næstu vikur. Fyrstu tvær sýningar verða í Búðardal föstudag og i Tjarnar- lundi í Saurbænum laugardag, Myndirnar eru fjórar: Fjalla- slóðir, Halldór Kiljan Laxness, Barnið er horfið og Eldar í Öskju. só NÆST bezti Ákveðið er að halda sjóstanga- Keflavik og hafa fyrri mót tekist veiðimót frá Keflavík dagana 22. mjög vel. Allu-r aðbúnaður á og 23. ágúst, laugardag og sunnu hótelinu er sérstaklega góður og dag á vegum Sjóstangaveiðifé- frá Keflavík er stutt á fengsæl lags varnarliðsmanna á Kefla- mið. víkurflugvelli. Keppendur munu Ferðaskrifstofan Saga sér um búa á Loftleiða-hótelinu á meðan að taka á móti pönturaum og mótinu stendur. Þátttakendur frá gefur einnig nánari upplýsingar Reykjavík fara suðux á Kefla- og eins Hákon Jóhannsson í verzl víkurflugvöll á föstudagskvöld Sport, Laugaveg. Þar sem stutt 21. ágúst og verður mótið þá er til stefnu og búist við mikilli sett. þátttöku er vissara fyrir væntan- Keppt verður um marga g’æsi- lega þátttakendur að hafa sam- lega verðlaunagrrpi. Þetta er band við ofangreinda aðila hið þriðja mótið sem haldið er frá allra fyrsta. Kjarval hefur verið tíður gestur í veitingahúsum í miðbæ Reykjo- víkur, og drekkur þar oft nónkaffi með vinum sínum. Einu sinni kom hann í Hótel Borg í fylgd með rosknum manni utan af tandi. Þegar þstr voru seztir segir Kjarval: — Þú pantar, ég borga. Maðurinn segist helzt vilja kaffisopa, sér sé sama hvaða góðgæti sé með því. Þeir fengu síðan kaffi og ijómatertu og röbbuðu saman nokkra stund. Þegar þeir stóðu upp, kemur þiónninn að borðinu til þeirra. Þá segir Kjarval: Ég hef nú ekki peninga til að borga yður með en ég get bóðið yður dús. — Er það ekki nóg? ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.