Morgunblaðið - 13.08.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 13.08.1964, Síða 16
r MORGU N BLAÐIÐ 16 Tlmivitnitaenir 15. águst 1964 DE LAVAL FORHITARAR B ifreiðars tjóri óskast nú þegar á sendibifreið okkar. SÍLD & FISKUR Bergstaðastræti 37. Laus staða ■k Hitaflötur forhitaranna er úr ryðfríu stáli. DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæði. Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LA\AL forhitarinn er þannig gerður að auð- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann piötum eða fækka þeim. ★ Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerði og á Selfossi. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkaumboð fyrir DE LAVAL forhitara. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 Viljum ráða sölumann í nýlenduvörudeild okkar. — Upplýsingar gefnar á skrifstof- um okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf. VIKAN „Þjófurinn finnst* - vertu viss“ Blaðamaðnr VIKUNNAR rabbar við Hauk Bjarnason rann- sóknarlögreglumann sem leysir frá skjóðunni um hvaða aöferðir séu vænlegastar til að hafa hendur í hári afbrotamanna og hvernig helzt sé að fá þá til að játa. Um leið segir hann frá nokkrum atvikum úr baráttunni við bófana. Allan ársins hring, í öllum löndum heims, njóta ungir og gamlir Coca-Cola sér til hressingar og ánægju. Enginn drykkur er eins og Coca-Cola og enginn annar drykkur nýtur svo almennra vinsælda. Framleitt af verksmiðjunni VÍFILFELL í umboði The Coca-Cola Export Corporation Kringum hnöttinn á 37 dögum Ferðaskrifstofan Útsýn efnir til hnattferðar síðast í október n.k. Leiðin liggur m.a. um Þýzkaland, Líbanón, íran, Indland, Thailand, Filippseyjar, Hong-Kong, Japan, Hawaii og Bandarikin. Greinin skýrir að nokkru frá áætluninni og hvers er VIKUMENN brugðu sér upp að Norðurá daginn eftir að Filippus bertogi af Edinborg veiddi þar þrjá laxa. Þá var f jörugt við ána, gott veður og uppgrip í veiði, enda var það óspart notað af veiðimönnum þar, t. Frásögn og fjöldi mynda. Morð og mömmuleikur Framhaldssögunni vinsælu „DR. NO“ lýkur í blaði, og þótt sagan hafi verið spennandi frá upphafi, þá gefur endirinn því ekkert eftir. Jafnframt hefjum við svo nýja framhaldssögu, geysispenn- andi og fjöruga, eins og nafnið ber með sér. Sagan er eftir þekktan og vinsælan höfund: Ross McDonald. Hún mun verða í næstu 6 blöðum VIKUNNAR. T°X á hvers manns færi VIKAftl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.