Morgunblaðið - 26.08.1964, Page 4

Morgunblaðið - 26.08.1964, Page 4
4 MORCUN BLADIÐ Miðvikudagur 26. ágúst 1964 Rýmingarútsalan heldur áfram þessa viku. Allt á að seljast. Verzlunin Valdís, Laufásveg 58. Verzlunarinnrétting fyrir litla verzlun til sölu. Enn fremur lítill vörulag er. Uppl. í síma 85385, eftir klukkan 7. Stúlka með kvennaskólamenntun nýkomin frá Bandaríkjun- um eftir árs skólavist, ósk ar eftir skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 13949. Hey Mjög ódýr og góð taða til sölu í Saltvík á Kjalarnesi. Upplýsingar í Saltvík, sími um Brúarland eða í síma 21484. Sjóbirtingur og urriði R.T. öruggasta gervibeitan. Sími 14001. > Keflavík Til sölu 2ja herb. íbúð, mjög ódýr. Fasteignasalan Hafnargötu 27 — Sími 1420 Heimasímar 1477 og 2125. Trésmiður óskar eftir íbúð. Má vera í Kópavogi, strax. Uppl. í síma 36932. Óska eftir evrópskum frímerkjum, — helzt íslenzkum, í skiptum fyrir amerísk. Uppl. hjá Beth Stuart, Hótel Borg, alla vikuna. Rafha-kæliskápur (eldri gerð) til sölu. Sími 36943. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð 1—2 herb. Uppl. í síma 24680, eftir kl. 8. Keflavík — Suðurnes Vorum að taka upp glæsi- legt úrval af terylene- og dralon-gluggatjaldaefnum. Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061. Öxlar með fólks- og vörubílahjól um fyrir heyvagna og kerr ur, til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Hrísateig 13. — Sími 22724. Póstkröfusendi. Jeppakerra Vil kaupa jeppakerru. — Sími 22724. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. — Vaktaskipti. Sími 2310. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 37747, eftir kl. 7. ÞVÍ að allt sem af Guði er fætt, sigrar hrírninn, og trú vor, hún er siguraflið, sem befur sigrað beim- inn (1. Jóh. 5,4). í ðag er miðvikudagur 26. ágúst og er það 239. dagur ársins 1964. Eftir lifa 127 dagar. Árdegisháflæði kl. 8:14. Síðdegisháflæði kl. 20:29. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Heykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúff- inni Iffunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarffstofan i Ileilsuvernd- arstöffin*!. — Opin allan sólir- hringinn — símí 2-12-30. Næturvörffur er í Reykjavíkur apóteki vikuna 15.—22. ágúst. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- cg helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til mánudags- morguns 22, —24. ágúst Jósef Ólafsson s. 51820. Næturvarzla aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 27- Eiríkur Björnsson s. 50245 Aðfaranótt 28. Bragi Guffmunds- son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson s. 51820 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin aiia virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð ilirsins svara I slma IðOM. 1-4 e.h. Simi 40101. S EITT sinn var óslitin blá- M grýtishella frá Borgarfjarðar- M dölum til Vestfjarða og Norð- = urlands. En svo sprakk hella M þessi í spildur og ræmur, sem §j hafa haggazt innbyrðis, mis- |j gengið og sigið. Stórar spildur ! af blágrýtinu hafa sigið þar = sem Faxaflói og Breiðafjörður = eru nú og þá hafa þessir flóar = skapazt. En blágrýtisundir- M staða Snæfellsness hefir hald- S ist sem ósiginn bergstabbi eða = hamrakambur milli þessara S sigdælda. Svo kom jökulöldin, = en allan þann tíma héldust S eldgos á Snæfellsnesi og S byggðu meira upp en jökull- S inn gat brotið niður. Ný berg- = lög hlóðust ofan á blágrýtið, = skaginn óx og fjöllinn hækk- S uðu. Þá myndaðist móbergið, = sem er sums staðar 700—800 = metra þykkt. En jökullinn s gnúði á og af samskiptum | r hans og eldsins mynduðust = alls konar miliilög. Svo lyft- M ist skaginn úr sjó að núver- = andi fjörumáli, og þá taka að EE renna hraun víða hvar. Ólafs- H víkurenni ber alls þessa = merki. Það er hlaðið upp úr = hnullungabergi, jökulurðum S og samblönduðum malarlög- §f um, en efst á því eru hamra- M lög úr gosbergi. — Ennið er §§ um 419 m. á hæð en þver- E hnýpt og skagar alveg fram í ímiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH sjó. „Undir Enni er einn af þeim stöðum þar sem veg- ur er illur af náttúrunni. Sjór fellur upp undir hamrana og liggur Ennið fyrir opnu hafi, svo að ekkert skýlir þar fyrir brimrótinu. Sæta verður sjáv- arföllum undir Enninu. Uppi gnæfa hamrar og hengiflug, en ofar taka við snarbrattar grjótskriður; enn hærra uppi í tindinum er annað hamra- belti hátt og mikið. Er það al- kunnugt að lei^in undir Ólafs- víkurenni sé ægileg. En það eitt gerir hana þó hættulega að grjóthrun er þarna mkið, og má aldrei vita, nema komi steinn, þegar minnst varir, á harða flugi ofan úr fjallinu", segir Helgi Hjörvar í lýsingu Snæfellsness. Nú er þó kominn akvegur þarna og þar með óslitinn vegur umhverfis allt nesið. — Hér á myndinni má sjá ríðandi mann, sem ætlaði fyrir Ennið áður en vegurinn kom, og varð að ríða „flúðar á milli og gráðs.“ ÞEKKIRÐU LANDBÐ ÞITT? Öfugmœlavísa Séff hef ég hundinn herlega slá, háfinn skrifa lítiff bréf, hákall láta skæni í skjá, skollatöu festa upp veí'. Vinstra horniÖ Sumir menn skulda, vegna þess að þeir nota það sem vinir þeirra halda að þeir þénL BÍTLASTELPUR Víða koma BÍTLARNIR viff á íslandi um þessar mundir. Hér sjáið þið tvær sætar telpur, sero Sveinn Þormóðsson smellti mynd af. Þær eru meff Bítlamynd framan á peysunni, og okkur er spurn, getur nokkuð meira í Kítlatizku á íslandi en þetta? Áreiðanlega ekki. Á ierð og ilugi Akranes-ferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. FIMMTUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.L AKUREYRl, ki 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00 BISKUPSTUNÍVUR. kl. 13:00 um Grímsnes BORGARNES S. og V. kl. 18:00 DALIR-ÍSAFJ A RÐARKAUPSTAÐ- UR, kl. 8:00 DALIR-PATRFRSFJÖRÐUR kl. 8:00 EYJAFJÖLL-S KÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSHLÍÐ. ki 18:00 GNÚPVERJAHREPPUR, kl. 17:30 GRINDVVÍK, k. 19:00 HÁLS 1 KJÓS, kl. 18:00 HRUNAMANSAHREPPUR, kl. 17:30 HVERAGERDl, kl. 17:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl. 10:00 LAUGARVATV. ki. 10:30 LANDSSVEIT, kl 18:30 LJÓSAFOSS, kl. 10:00 19:00 MOSFELLSS VEIT kl. 7:15 13:15 18:00 23:15 ÓLAFSVÍK, ki. 10:00 REYKIIOLT, kl. 18:30 SANDUR, kl 10*00 STAFHOLTSIUNGUR, kl. 14:00 VÍK í MÝRDA L, kl. 10:00 ÞINGVELLIR, kl 13:30 ÞYKKVIBÆR kl. 13:00 ÞVERÁRHLÍD. ki. 14:00 Áætlunarferðir m.s. Akraborgar frá Rvík fimmtudaginn 27. þm. kl. 7:45; 11:45; 18:00. Frá Akranesi sama dag kl. 9:00; 13:00 og 19:30. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Osló- ar og Helsingfors kl. 07:00. Kemur tilbaka frá Helsingfors og Osló kl. 00:30. Fer til NY kl. 02:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10:00. Snorri t>or- finnsson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Bolungarvík í kvöld 25. þm. til Siglufjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Kaupmannahafnar og Lyse- kil. Brúarfoss fór frá NY 20. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Immingham 25. þm. til Hamborgar. Fjallfoss kom til Rvíkur 21. þm. frá Kaupmanna- höfn og Ventspils. Goðafoss fer frá Rvík kl. 21:00 til Vestmannaeyja. Gull foss fór frá Leith 24. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Isafirði 25. þm. til Akureyrar, Norðfjarðar og Reyðar- fjarðar og þaðan til Hull, Grimsby, Gautaborgar og Rostock. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 21. þm. til Lysekil, Gravarna og Gautaborgar. Reykja- foss fór frá Gdynia 24. þm. til Turku, Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. þm. til Glou- cester, Camden og NY. Tröllafoss kom til Archangelsk 25. ,þm. frá Rvík. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 23. þm. til Antwerpen og Rotterdam. LRETTIR Kvenfélag Laugarnessóknar fer berjaferð fimmtudaginn 27. þm. kl. 1. Upplýsingar í síma 32716. Kvæðamannafélagið Iðunn fer i berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé- lagar fjölmiennið. Upplýsingar hjá stjórninni. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Verð fjarverandi mánaðartima. Sér» Hjalti Guðmundsson (Sími 12553) gegnir preststörfum minum og gefur vottorð úr kirkjubókum. Séra Kríst- inn Stefánsson. Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargötn 9. Læknir og ljósmóðir eru til viðtai* um fjölskylduáætlanir og um frjovg- unarvarnir á mánudögum kl. 4.—5. e.h. Viðtalstúni minn 1 Neskirkju, er mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4.30 til 5.30 siml 10535. Heimasími 22858. Frank M. Halldórsson. 60 ára er í dag Gunnar H. Guðjónsson bólstrari Vííilsgötu 24, Reykjavík. Þann 20. ágúst síðastliðinn opinberuðu trúlofun sína Erla Friðriksdóttir Faxatúni 18 Garða hreppi og Einar Karlsson, Álfa« skeiði 4. Hafnarfirði. Miðvikudagsskrítlan Jón gamli bóndi var skorinn upp þegar hann var að rakna úr „rotinu“ sá hann blómvönd á borðinu hjá sér. Gamli maðurinn andvarpaði þungt og sagði: „Nú hefi ég ver- ið að berjast við illgresi heima hjá mér alla mína ævi, og nú ætla ég svei mér ekki að losna við það heldur i HimnarikL“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.