Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 11
Miftvikudagur 26. Sgúst 1964 MQHGUN8LAÐIÐ 11 Bréf sent Sllbl. Alvarlegt ástand á Skagaströnd JHerra ritstjóri. ÞAÐ ERU fleiri en Siglfirðingar, sen) eiga við alvariegt ástand í atvinnumálum að stríða. Undan- larið hefir mátt lesa í Morgun- blaðinu fréttaklausur frá Sigl- firðingum, þar sem þeir barma «ór yfir síldarleysinu, og hve sildin hefir leikið þá grátt, og þar sé nú alvarlegt ástand í at- •vinnumálunum. En það eru fleiri en Sigifirðingar, sem við alvar- legt atvinnuástand hafa að striða. Við Skag.strendin.gar hófum ekki síður fengið að kenna á því, en þeir því hér hefur rikt slíkt öng- þveiti í atvinnumálum undan- íarin ár, að slíkt er sennilega ekki betra en á Siglufirði, því hér hafa kaupstaðarbúar flest allir, sem eitthvað hafa komizt frá heimilum sinum, orðið að leita suður á vertiðir strax á haustin og eftir áramót, og orðið að skilja konur og börn alein heima ailan veturinn, komið svo heim á vorin sem gestir á heim- ili sin um stundarsakir, þar til þeir hafa þurft að ieita aftur í burtu í atvinnu, og þá oftastnær norður og austur á land, þar sem atvinna hefir verið fyrir. Hér á Skagaströnd hefir verið aigjört atvinnuleysi í 2 s.l. ár og ekki horfur á öðru en það ætli að haldast áfram, ef ekkert verð- ur gert því til varnar. Það er fleirum en Siglfirðingum, sem eíldin hefir brugðizt. Við Skag- strendingar höfum ekki síður fengið að kenna á því en þeír. hvi það má segja að hingað hafj ekki komið síld síðan síldarverksmiðjan var byggð hér, þvi þótt undanfarin sumur hafi veiðst smávegis af síld á Vestur- svæðinu, höfum við Skagstrend- ingar litið haft af því að segja vegna yfirgangs háttar hinna háu herra á Sigufirði, því þeir hafa alltaf sagt: Hingað með síldina og ekkert annað. Þeir hafa skip- að bátaflotanum að koma með aiia síld til Sigiufjarðar, það hef- ir ekki skipt máii þótt það hafi munað 4—5 tímum á sigiingu að fara til Skagastrandar eða til Siglufjarðar. Nei, það hefir ekk- ert haft að segja, það hafa bara verið þeir og ekkert annað en Siglfirðingar, sem við henni hafa getað tekið, og hefir þetta gengið evo iengi, að þeir góðu herrar þar hafá snúið við skipum, sem fcomin hafa verið undir kranann é Síldarverksmiðju ríkisins á staðnum, og beðið um iöndun, þeir hafa neitað að gefa leyfi til »ð afgreiða þau skip, heldur skipað þeim að koma alia leið til Siglufjarðar, og býst ég við að margur skipstjórinn sé vitni að þessum aðgerðum yfirgangshátt- ar Sigifirðinga eða ráðamanna á öðrum stað í greininni: „l>að hiýtur að vera sameigin- legt áhugamál allra landsmanna að reyna að bæta atvinnuástand- ið á Siglufirði, svo fólk geti haldizt þar við og eignir verði ekki ónýtar". Mér er spurn: Gildir þetta að- eins um Siglfirðinga, en ekki aðra sem við sömu örðugleika hafa að stríða? Á það ekki að vera sameiginlegt áhugamál allra landsmanna að atvinnupláss um landsbyggð alia, hvar sem þau eru leggist ekki i eyði og eignir manna verði ónýtar. í»að sem getur bjargað Siglu- firði, segir annars staðar í grein- inni, eru skjótar samgöngur. iðn- væðing. Hér verður að staðsetja ýmisskonar iðnfyrirtæki, sem skortir vinnuafli í Reykjavík, en geta fundið vinnufúsar hendur hé-r, (en þær er nú hæ.gt að finna víðar en á Siglufirði). Gæti ekki einmitt þetta sama reynzt Skagstrendingum til bjargar frá fyrirsjáanlegu at- vinnuleysi. Væri ekki til athug- unar fyrir okkar háu herra og ráðamenn þjóðarinnar, að at- huga með þessa sömu möguleika hér á Skagaströnd, sem Sigl- firðingar benda á, sér til bjargar. Ætti það nokkuð síður að vera áhugamál landsmanna allra að bjarga Skagaströnd frá hörmung- arástandi i atvinnumáium, en Siglfirðingum? Við Skagstrendingar þurfum ekki síður að lifa og hafa eitt- hvað til að lifa af en Siglíirð- ingar. Virðingrfyllst, Hallbjörn Hjartarson. Herhergi óskast Sjémaður óskar eftir herbergi, helzt með húsgögn- um. Fyrii framgreiðsla eftir samkomulagi. Tiiboð merkt: „4171“ sendist Mbl. fyrir mánaðamót. Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „4176*' EBiskusiám í Eeigbfidi Ný námskeið byrja á vegum Scanbrit 21. sept. n.k. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími: 14029. FundaHboð Þeir er óskuðu breytlnga á skipulagi fjölbýlishúsa- hverfisins, eru boðaðir til fundar í Baðstofu iðnaðar- manna fimmtudaginn 27. ágúst næstkomandi kl. 20,30. NEFNDIN. Norskir beituönglar Verzlunin O. Ellingsen hf. Reykjavik Heildsali Marinó Pétursson, Reykjavík Nú innfluttir beint frá verksmiðju Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Búrið Hjallaveg Vélritunarstúlka Stúlka vön vélritun óskast strax. — Uppl. á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljuitgur hf. Atvinna Duglegur og reglusamur maður getur fengið atvimiu í verksmiðju vorri. Kexverksmiðjan Frén hf. Skúlagötu 28. Verksmiðjnvinna Starfsfólk óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar eða 1. september. — Yfirvinna. HF. HAMPIÐJAN Stakkholti 4 — Sími 11600. þar. í>eir hafa aidrei leyft að verksmiðjan hér væri opnuð fyrr en þeim hefir sýnzt, en slíkt leyfj hefir alltaf þurft frá þeim.' I>au eru ekki svo fá sildarskipin, *em hafa orðið að fara frá okkur ur Skagstrendingum fullhlaðin, vegna aðgerða Siglfirðinga, en það má riú kannske um kenna eð einhverju leyti að- gerðaieysi og undiriægjuhætti ráðamanna hér, verksmiðju- 6tjóra og annarra, sem skríða fyrir þessum herrum, því þeir hafa sitt, hvort sem nokkur síld hefir komið eða ekki. í Reykjavíkurbréfi í Morgun- blaðinu, sunnudaginn 26. s.l. seg- jr meðal annars: „Á Siglufirði hefir fólki fækkað svo, að nú búa þar um 2.500 nianns, en árið 1948 var ibúatala þar 3.100.“ Þettá er akkúrat það eama og skeð hefir hér á Skaga- strönd. Fólk hefir flutt héðan í burtu og skilið íbúðir sínar mann lausar eftir og heil húsin tóm, •vo mörg þeirra liggja undir íkemmdum, vegna þess að ekki er kynt upp í þeim. Síðan segir LJÓSPRENTUNAR TÆKI Þelfa tæki er ómissandi á hverri núlíma skrifstefu — Hafið samband við okkur og við munum lána yður læki lil reynzlu % G. HELGASON & MELSTED RAUÐARÁRSTlG 1 SÍIVII 11644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.