Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 26. ágúst 1964 MORCUN BLAÐIÐ m Nóttina á ég sjálf iÆJApíP Sími 50184 er mín egen (..und sowas nennt sich Leben) - karin baal ELKE SOMMER MICHSEL HINZ • CISUS WILCILE /nstrukfion: GEZA RADVANYI Ahrifamikil mynd úr lífi ungrar stúlku. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bezt að auglýsa K0PAV9CSBI0 Simi 41985. ' Dirch Posser 0»e Spiogee Kfeld Peleiseo llly Brobeig Judy Grioger (Sdmænd og Svigerm0dre) Sprenghlægileg, ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Stig Lommers. Dönsk gamanmynd ems og þær gerast allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249. SOPHIA LOREN som Þvottakona Napoleons MADAME SANS GENE FLOT, FARVERIG OG FESTLIGI ★ ** >.T. Taiin bezta mynd Sophiu Loren. Skemmtileg og spennandi ný frönsk stórmynd i litum og CinemaScope. Sýnd kl. 6.50 og 9. Börn sem dvalizt hafa á barnaheimili félagsins í Reykja- dal koma til bæjarins mánudaginn 31. ágúst kl. 3 síðdegis að Sjafnargötu 14. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Ungur maður með háskólaprófi, óskar eftir starfi. Talar og skrifar ensku og þýzku, hefur líka nokkra þekkingu í frönsku og dönsku. Getur lagt fram meðmæli. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „SUrf—1522 — 4177“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 12 biðskýli fyrir Strætis- vagna Reykjavíkur. Útboðsgagna skal vitjað í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Úfsolu d ullargorni stendur yfir I nokkra daga. — Komið fljótt og notið þetta sérstaka tækifæri. i^cú/uý Afgreiðsl ustúlka Afgreiðslustúlku. helzt vana vantar nú þegar í Austurstræti 7 AIHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. B:ztað auglýsa í IVIorgunblaðinu BLAÐADRESFING FYRIR Morgunblaðið þarf þegar í stað að ráða fólk til blaðadreifingar í þessi blaðahverfi: Lambastaðahverfi á Seltjar narnesi og á Seltjarnarnesi Skólabraut & Melabraut lægri númerin Sörlaskjól Suðurlandsbraut 15—118 — Meðalliolt Laugateig — Rauðalæk — Sigtún Langholtsveg 1—108 og Hjallaveg. ★ ★ ★ ★ Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. MldiTÍWlM&iMSí sími 22480. Keflvíkingar - Ferðafólk Opna aftur laugardaginn 29. ágúst. TJARNARKAFFI, sími 1282. KlœÖskeri með mjög' góða þekkingu á verksmiðjuframletðslu óskar eftir starfi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Sniðning — 4463“. ÚTSALA ÚTSALA á barna og unglingapeysum. MIKILL AFSLÁTTUR. BARNAPEYSUR frá kr. 70.— Varðan Laugaveg 60 Dante Alighieri Félag Ítalíuvina heldur aðalfund í turnherberginu að Hótel Borg föstudaginn 28. þ.m. kl. 21. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og annað áhugafólk er velkomið á fundinn. STJÓRNIN. Ungur maður 16 — 21 árs óskast til skrifstofu og afgreiðslustarfa nú þegar eða seinna. Kunnátta í Norðurlandamáli og ensku æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum sendist sem fyrst til blaðsins merkt: „Góð framkoma — 4173“. Hver er sinnar HEILSU smiður ★ Bað- og nuddstofan Hótel Sögu ★ Jón Asgeirsson, aut. fysioterapeut, sími 2-31-31. Lóan tHkynnir TELPNAKJÓLAR í miklu úrvali, stærðir frá 1—12 ára. ORLON PEYSUR 1—12 ira. NYLON ÚLPUR 2—6 ára. NÁTTFÖT 1—12 ára. — DRENGJAFÖT í úrvaii. ATHUGIÐ: Niðursett verð á teipnakjólum, náttfötum og fleiru. Barnafataverzlunin Lóasi Laugavegi 20B, (gengið inn frá Klapparstíg móts við Hamhorg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.