Morgunblaðið - 26.08.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 26.08.1964, Síða 14
14 MOHGUN BLAÐIÐ Miðvikudagtir 26. Sgúst 1964 Hjartanlega þafeka ég vinum mínum og vandamönn- um góðar gjafir, heimsóknir og ástúðlegar feveðjur á sextugsaímæli mínu. Sigurborg Ólafsdóttir, Skáleyjum. Mínar beztu þakkir færi ég vinnuveitendum mínum og samstarfsfólki hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. svo og vinum mínum öllum er glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 17. ágúst s.L Guðmundur Guðjónsson, Karlagötu 21. t Faðir okkar andaðist í gær. ARI JONSSON Patreksfirði, Börn hins látna. Maðurinn minn HARALDURJÓNSSON Faxabraut 20, Keflavík, lézt í sjúkrahúsi Keflavikur 24. ágúst. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Helga Helgadóttir. Jarðarför tengdamóður minnar GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Mjöinisholti 8, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. ágúst kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Krislín Bjarnadóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi ÞORLÁKUR ÍNGIBERGSSON trésmiður, Urðarstíg 9, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1,30 e.h. Blóm og kransar eru afþökkuð en ef einhverjir vildu minnast hans er þeim vinsamlegast bent á Kristniboðið í Konsó. Minningarspjöld eru afgreidd að Þórsgötu 4 og í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Katrín G. S. Jónsdóttir, Jóna S. Þorláksdóttir, Camilla og Guðlaugur Þorláksson og börn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi MAGNÚS ÓLAFSSON útgerðarmaður frá Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju kl. 2,30, fímmtudaginn 27. þ.m. — Blóm og kransar eru afþökk- uð, en ef einhverjir vildu minnast hans er þeim bent á líknarstofnanir. Börnin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar ÓLAFS MAGNÚSSONAR Ingibjörg Magnúsdóttir, Áslaug Magnúsdóttir, Sigrún Bernburg. Innilega þökk fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUNNLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Fyrir hönd ættingja. Gerður ívarsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR HJÁLMARSSONAR vélstjóra. Sigríður Gúðjónsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Lára Guðmundsdóttir, —- Óskar A. Gíslason, Kristinn Guðmundsson, Inga Gunnarsdóttir, og bamabörn. Jónheiður Eggerz F. 16. sept. 1896. — d. 15. júlí ‘64 FRÉTTIR í blöðum herma, að frú Jónheiður Eggerz sé látin. Þar hvarf merkiiegur persónu- leiki af sjónarsviði iifsins. Þessarar konu langar mig til að minnast hér með nokkrum orðum. Jónheiður var Rangæ- ingur að ætt og uppruna, fædd 16. sept. 1896. dóttir Brynjólfs bónda í Vatnahjáleigu í Landeyj um og Margrétar konu hans. — Ólst hún þar upp í barnahóp við mikla vinnu og margvísieg störf. Ung að árum fluttist Jónheið- ur til Vestmannaeyja, eins og gert hafa margir Rangvellingar, bæði fyrr og siðar. Vann hún þar um árabil að verzlunarstörfum, og varð vel að sér í öilu, sem að viðskiptum iaut, í hinu at- hafnasama og fjölbreytta við- skiptalifi þeirra Eyjamanna. Á þessum árum kynntist Jón heiður manni sínum, Guðmundi Eggerz, sýslumanni, sem á þeim árum var aðstoðarmaður og full trúi sýslumanns í Vestmannaeyj um. Þau giftust 6. apríl 1980. — Guðmundur var hið mesta prúð- menni og glæsimenni, svo af bar og vel að sér i hvivetna. Nokkru síðar fluttust þau bjón til Akureyrar, þar sem Guðmund ur gerðist fulltrúi og aðstoðar- maður sýslumanns Eyfirðinga og bæjarfógeta Akureyrar. Um 1940 fluttust þau hjén i Glerárþorp við Akureyri, en þar bófust okkar kynni. Þau keyptu grasbýlið Melstað í þorpinu, og um líkt leyti, eða 1940, keypti ég grasbýlið Móland þar í þorp inu. — Við urðum nágrannar og góðir vinir þau 8 ár, sem við vorum samtiða þama. Það skrítna var, að við Guð- mundur vorum eiginlega gamlir kunningjar. Vorum samferða í góðum og glöðum hóp á Vestu gömlu til Hafnar 1896, fæðingar- ár Jónheiðar; Guðmundur a leið í Háskólann, ég á leið í kennara- skóla í Noregi. Þar að auki vorum við jafn- aldrar og fjórmenningar að skyld leika í báðar ættir hans. Guðmundur samlagaðist aldrei verulega okkur þorpurum, var af gamla skólanum, en Jónheiður varð brátt ein af oss. Guðmundur gekkst þó fyrir þvi, að miklum skörungsskap, að samtök urðu um að koma upp vatnsveitu í þorpinu, áður höíð- um við brunna. Býlin sem við keyptum, voru sem sagt grasbýli, með góðum, sléttum túnum, og heyjuðum við Jónheiður þar sem góðar sveita- konur og hirtum okkar töðu — en sá var munuxinn, að ég seldi mina töðu hæstbjóðanda, en Jón heiður eignaðist brátt bæði kýr og kindur, var hin mesta búkona, skörungur í því sem öðru, er að bústjórn laut. Jónheiður var jafnvig á allt, það lék allt í hön-dum hennar. Ég hef ekki þekkt jafn fjöihæfa konu: Hússtjóm öii, matargerð, saumaskapur og öll þjónusta. Það var gaman að sjá Jón- heiði búa mann sinn út í göngu- ferðirnar til bæjarins, á hverj- um morgni, hvemig sem veður og færð var. — Hún batt á hann mannbrodda hvað þá annað, og bjó hann hið bezta á allan hátt, enda komst Guðmundur farsæl- lega leiðar sinnar öll ár. Þeim hjónum, Jónheiði og Guðmundi, varð ekki bama auð- ið, en Guðmundur hafði eignazt son með fyrri konu sinni, sem var dönsk, en hann andaðist ung barn. — Þau hjón höfðu tekið sér dóttur til fósturs, reyndist Guðmundur henni bezti faðir og Jónreiður einnig með ágætum. — Eftir að þau fluttust hingað norður, tóku þau dreng og stúlku á barnsaidri til fósturs og komu þeim til þroska. Jónheiður var svo dugleg, þrek mikil og úrræðagóð, að við sótt- um oft ráð til hennar. — Hún vildi hvers manns vandræði leysa. Jónheiður var ágætlega máli farin og vel ritfær. — Hún tók oft til máls á stjórn- málafundum og studdi fast mál- stað manns síns. — Á Þorra- blótum okkar þorpara stjórnaði hún umrœðum og flutti erindi. — „Hlín“ mín naut og góðs af rökfimi hennar. Við konurnar í Þorpinu kom- um brátt auga á dugnað Jón- heiðar og vinsældir og kusum hana til fomstu, fórst henni það vel úr hendi sem annað, er henni var trúað fyrir. — í Melstað vax stofnað Samband kvenfélaga fyrir Eyjafjörð, utan Akureyrar 22. maí 1945: „Samband eyfirskra kvenna". — Var þá margt um manninn i Melstað, sem oft áð- ur, þau hjón voru hinir mestu böfðingjar heim að sækja, höfðu ánægju af að efna til gestaboðs við og við. — Þegar þau höfðu ráðgert burtför sína, buðu þau þorpsbúum tii veizlu: „Komi þeir sem koma vilja“! Ágætur fagn- aður. Við vorum að vona, að þau Melstaðar-hjón myndu una sér vel hér hjá okkur, þó Guðmund- ur hætti starfi, er hann var 7'5 ára gamall (1948). — Þau vom búin að koma sér svo vel fyrir, búa svo vel um sig, lagfæra allt, úti og inni, svö býlið var hið vist- legasta. — En það fór svo, að þau seldu býlið og fluttu til Reykjavíkur. Guðmundur hefur eflaust hugs Benedikf Blöndal heraðsdomslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 JOUANN RAGNARSSON héraðsdomslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. RAGNAR JÓNSSON llæ.,— -^uiauiu Lögfræðjstörl og eignaumsysja Vonarstrætj 4 VR-núsið Húseigendafélag Reykjavikur Skrjfstofa á Grundarstíg 2A Símj 15659. Opm kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. Terylene í ferrningarkjóla. Margir fal- legir tízkulitir. Einnig prjóna nylon í blvissux. \Jarzl. JJJnól Vesturgötu 17 íhúð óskast 4ra — 5 herb. íbúð óskast til kaups á hitav.svæðinu. Helzt í tvíbýlishúsi og með tvöföldu gleii í glugg- um. — Upplýsingar í síma 15328. Minning að, eins og svo margir aðrir, að sin biðu glaðir og góðir dagar, með vinum og vandamdnnufm, við hentug störf. En eftir suður- ferðina gekk þeim hjónum flest úrættis. Ég heimsótti þau hjón þar eitt sinn í lítilli loftíbúð. — Guð- mundur sagðist hvergi geta geng ið uppréttur, nema á ganginum. Þar tók hann sér gdngu fram og aftjrr til hressingar. — Það var nokkuð annað en landrýmið í Melstað. Nei, þau góðu hjón áttu aldrei að yfirgefa Melstaðinn sjim, En minningin lifir. Mínnjng um góða vini, góða nágranna. Halldóra Bjarnaðóttir. að auglýsing í útbreiddasta tdaðinn borgar sig bezt. STRAUJARN er fislétt og formfagurt og hefur bæði hitastilli og hita- mæli — 4 litir. Flamingo STRAU-tÐARAR og SNÚRUHALDARAR ern kjörgripir, sem við kynningu vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? Sendum um allt land. §imi 12606 - SuðurgótU fO • RcyJúteyik 10880 FLUGKENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.