Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.08.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUHBLAOIO Mlðvikudagur 26. ágúst 1964 Fimmtugur í dag Jón Tómasson póst- og símstjóri Keflavík Á MEÐAN ekki er alveg tekið fyrir það, að minnast tímamóta ungra manna, svo sem fimmtugra, læt ég ekki hjá líða, að senda vini mínum Jóni Tómássyni, kveðju og góðar óskir. Samstarfs- manni um langt árabil og sam- herja, — hvað sem stjórnmálum líður, — í stéttar- og lífsbaráttu þessarar stríðandi veraldar, ve- sældar og velsældar, tillitssemi og harðstjómar, þar sem alltaf er verið að bæta lífið og mannfólk- ið og það er sannarlega, að vissu marki. Bæta þennan heim, þar sem allir óttast þó alla, eins og einn góðkunningi minn sagði eitt sinn svo spaklega. Þar sem menn éru „ætíð viðbúnir", — til varnar og sjálfsagt, einnig sóknar. Er þetta bara stórþjóða hugsun, „kalda stríðið", sem okkur er oft svo tíðrætt um og áþreifanlegt er? Nei, þetta er raunverulegt, ekki aðeins milli stórþjóða, held- ur innan þjóðfélaga, stétta og einstaklinga. Það er allstaðar að gerast, aðeins á mismunandi hátt. Því datt mér þetta í hug núna, fléttað inn í afmæliskveðju til vinar? Jú, þá hugsaði ég til þess, að kjörorð Jóns Tómássonar, hef- ir verið „vertu viðbúinn". Hann lærði það í skátareglunni sem unglingur og hefir rækilega hald- ið það og ætíð í hinni jákvæð- ustu merkingu, eins og til er ætlast í þeim góða félagsskap, enda hefir Jón lengi, — og enn starfað þar. Þessi einkunnarorð hafa verið „motto“ Jóns í hverju starfi og íélagsskap. Allsstaðar þar sem hann hefir verið þátttak- andi í daglegu lífi. Félagssamtök- in eru orðin mörg, sem hann hef- ir starfað í, og skiptir taía þeirra og heiti, ekki máli. Hitt skiptir öliu máli, að Jón hefir verið mikill félagshyggjumaður og jafn an búinn til liðveizlu hverju góðu málefni, enda.sérlega gott til hans að leita, hvort heldur félagslega, eða persónulega. Hann er óvenju góður samstarfsmaður, tillögu- góður, rökvís og sanngjarn. Þetta eru góðir eðliskostir. Jón fluttist til Keflavíkur 1940, þegar hann tók þar við forstöðu pósts og síma og hefir gegnt því starfi í hinni öru þróun, sem þar hefir verið undanfarin ár. Þrátt fyrir umfangsmikið starf hefir hann aldrei sparað tíma né krafta, þegar félagslegar skyldur hafa kallað. Hafa félagssamtök stöðva- stjóra oft tekið drjúgan tíma, því þar hefir Jón verið í fararbroddi um langt skeið. Hann hefir því komið mikið við sögu þessa starfs mannahóps og símamanna í heild, enda er það sameiginlegur fé- lagsskapur. Á þessum tímamót- um gefst því sérstakt tækifæri til að þakka störf hans þar og jafnframt óska framhalds þeirra. Þær þakkir ber ég nú fram, bæði persónulega og félagslega fyrir hönd okkar allra samstarfs- manna. Ég hefi hvorki getið fæðingar- staðar né ættar Jóns Tómássonar, en að sjálfsögðu er hann Grind- víkingur, í húð og hár. Fæddur að Járngerðarstöðum og vitanlega f;»rir fimmtíu árum. Foreldrar hans voru Tómás Snorrason, kennari og bóndi þar, og kona hans, Jórunn Tómásdóttir. Síðar fluttu þau til Keflavíkur. Þar dó faðir Jóns fyrir allmörgum árum, en móðir hans er enn á lífi og bú- sett í Keflavík. Jón ólst upp bæði við sjósókn og landvinnu og vann hin margvíslegustu störf. Þótt Grindavíkin eigi ætíð mikil ítök í Jóni, er þó Keflavíkin honum kær. Þetta átti ekki að vera ævi- ferilsskýrsla, né heimildarritgerð til æviskráningar, heldur eins og í upphafi segir, að geta góðs vin- ar. Jón er líka svo hleypidóma- laus maður, að ég veit, að það skiptir hann engu máli, þótt — Sjórinn... Framhlad af bls. 15 Af Fljótsdalshéraði sækir fjöldi manns vinnu í síld á sumr- in og ég held að þetta sé óhjá- kvæmilegt og það á að geta styrkt sveitirnar en á ekki að verða til þess að veikja þær, ef menn gæta þess að flytja fenginn heim. Það er ótrúleg skammsýni að bera saman uppgrip af síldar- afla og afrakstur búskapar, en segja má að annað sé happdrætti en hitt sé öryggi. — Ég vildi segja í stuttu máli, að farsæld Austurlands sé undir því kominn, eins og hvarvetna annars staðar á Islandi að sjór- inn og sveitin styðji hvort ann- að. Eins og gefur að skilja er þetta sé birt í Morgunblaðinu, f stað Alþýðublaðsins, en í þeim armi hefir hann ætíð staðið föst- um fótum. Þéttur fyrir þar, eins og annarsstaðar, þegar á hefir þurft að halda. Og, þá kem ég að því, sem mér er efst í huga og þykir allra mest þakkarvert og ég tel undirstöðu í góðum sam- skiptum manna, — en það er drenglyndi Jóns, góðvilji og sterk hneigð öðrum til hjálpar, en þetta hefir hann í ríkum mæli. Um leið og ég og fjölskylda mín; þakkar vináttu þína, Jón, óska ég þér og þinni ágætu konu, Ragn- heiði Eiríksdóttur, og fjölskyld- unni allri, blessunar um álla framtíð. Karl Helgason. fjöldi óleystra verkefna og marg- ar óskir, sem fólkið elúr í brjósti og er bráðlátt og óþolinmótt að verði uppfylltar. Ég vildi segja, að tilfinning minni bróður hér gagnvart stóra bróður sunnan og vestan sé óþarflega sterk og ekki heppileg. Hitt er eðlilegt og sjálfsagðara en ræða þurfi, að jafnrétti er orð nútímans. Við stefnum að þvi, að samgöngur, póst- og símaþjónusta, menntun- arskilyrði o. fl. verði með líkum hætti hér og í öðrum byggðum landsins. En allt krefst þetta tíma og fjármagns, en þetta kemur. Ég vildi svo að lokum segja, að í hugum flestra hér á Austurlandi þurfi ýmislegt annað að ganga á undan því að geta notið íslenzks sjónvarps, ekki sízt bætt hlust- unarskilyrði útvarps. St. <íl). Slysavarnarkonur fara 1 skemmti- ferð til Kaupmannahafnar (22). Jón Mathiesen, kjörinn formaður Rauða krossins í Hafnarfirði (22). Hestamannamót haldið að Hellu (23). Kennarafélagið Hússtjórn vill að byggingu nýs hÚ9mæðrakennaraskóla verði hraðað (24). Þórir Steinþórsson kjörinn formað- ur Landssambands veiðifélaga (26). Útsvör og aðstöðugjöld 25,2 millj. kr. í Keflavík (26). Sýslufundur Vestur-Skaftafellssýslu haldinn í Vík (26). Um 2000 manns sótti flugsýningu á Melgerðismelum (28). Aðalfundur norræna bændasam- bandsins haldinn í Reykjavík (28). Útsvörin 1 Reykjavík 436,5 millj. kr. Loftleiðir lang hæsti gjaldandinn með 29,4 millj. kr. í útsvar og skatta (29). 132 íslenzkir skátar fara á skátamót í Noregi (30). Útsvör í Hafnarfirði 34,5 millj. kr. (30). AFMÆLI Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík 25 ára (5). Hvanneyraa*skóli 75 ára (8.) Hið íslenzka náttúrufræðifélag 75 ára (16). Kvennaskólinn á BJönduósi 85 ára (19). María Andrésdóttjr I Stykkishólmi, elzti íslendingurinn, 105 ára (22). Héraðssamband Suður-JÞing'eyinga 50 ára (31). . tÞRÓTTIR tslenzku stúlkurnar urðu Norður- landameistarar í útihandknattleik kvenna (1). íslandsmótið í knattspyrnu: Fram- Keflavík 0:0 (3). — Valur—KR 1:0. Akranes—Þróttur 7:2 (7) — Fram— Akranes 4:1. — Þróttur—Valur 2:2 (14) . — KR—Keflavík 3*2 (16). Fram—Vaíur 0:0 (30). — Keflavík— Þróttur 2:1 (31). KR vann ÍR og úrvalslíð annarra íþróttafélaga í stigakeppni í frjáls- íþróttum (7). Tíu sænskir frjálsíþróttamenn koma hingað tii keppni (8). Danir unnu íslendinga í landskeppni í sundi. Sjö íslandsmet voru sett (14). Fram verður með í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik (14). Magnús Guðmundsson, Akureyri, varð íslandsmeistari í golfi með yfir- burðum (14). Unglingameistaramót íslands i frjálsíþróttum haldið í Reykjavík (15) . i íslenzka B-landsliðið í knattspymu vann Færeyinga með 3:1 (21). íslendingar unnu Færeyinga í hand knattleik með 27:16 (21). Norðmenn unnu íslendinga í landskeppni í frjálsíþróttum með 106:95 stigum (23). Skotar unnu íslendinga í lands- leik í knattspyrnu með 1:0 (28). Sex íslandsmet í sundi sett í keppn- isferð ÍR í Svíþjóð (29). ÝMISLEGT. Óspektir og innbrot i Vestmanna- eyjum (1). Sjúkrahúsinu á Akranesi gefin hálf önnur millj. kr. (1). Búrhveli rak á Ásólfsstaðafjöru (3). Kanadastjórn leyfir gjafasendingar af hangikjöti frá íslandi (3). Ferðamannastraumurinn hingað fyrr á ferð og jafnari en venjulega (3). Flugfélag íslands stórskaðast vegna kröfu Dana um hámarksþunga flug- véla í Færeyjaflugi (8). Bökunarsamkeppni haldin hér á landi (9) Svartbakur leggst á æðairvarp við Breiðafjörð (9). Tékkaeyðublöðum stolið úr prent- smiðju (9). Óttazt að skrúfa sumra fiskibátanna fæli síldina (9). Vísindasjóður veiti 63 styrki að upp hæð 3,4 millj. kr. (10). Mikil laxveiði í Hvítá í Borgar- firði (11). Jöklar h.f. selja kæliskipið Vatna- jökul til Grikklands (11). Vatn úr þremur ám, sem koma undan Mýrdalsjökli, efnagreint mán- aðarlega til að fá aðvörun um Kötlu- gos (12). Dagsveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu 22 laxar (12). Fálki réðst á bónda í Ðárðardal (15). Ruslakassar með auglýsingaspjöld- um settir upp í Reykjavík (15). * Alls haf^ nú 285 útlendingar at- vinnuleyfi íiér á landi (16). Ungur piltur d>regur sér 60—70 þús. kr. á 6 vikum í peningum og vörum hjá sportvöruverzlun (16). Fólk í lélegu húsnæði flytur í nýjar lbúðir, sem borgin hefir látið byggja (17). íslenzka hefur verið kennd í Kali- forníuháskóia í 25 ár (19). Óvenju vænn lax veiðist í Elliða- ánum (19). Dómur fallin í svonefndu Brimnes- máli C19j: Helsingjahjón verpa hér á landi (19). 560 geneverflöskur og 46 þús. síga- rettur finnast við tollert í Selfossi (21) 30 kr. aðgangseyrir í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina (22). Jöklar h.f. setja skip sín í alþjóð^- Siglingar (22). Vísitalan 1. júlí óbreytt 163 stig (23). Bílainnflutningur í ár minni en í fyrra (23). íslendingar voru 186.912 1. des. s.l. íbúar Reykjavíkur 76.401 (23). Incíverskar herflugvélar koma við á Reykjavíkurflugvelli (23). Brúarjökull hefur hlaupið 8 km. austast (23). Vart við maðka (óskaðlega) í fóður komi frá USA (25). Sameinuðu þjóðirnar veita íslandi 20 millj. kr. til rafvirkjana (24). 17 ára stúlka dró 70—80 kg. lúðu á þrikrækju í Eyjaíirði (24). ToIIgæzlan gerir matvæli upptæk í kjötverzlun (25). Þrír Akranesbátar fá tundurdufl 1 vörpurnar (28). Togarinn Harðbakur tekinn í land- helgi við Kolbeinsey (28). Þróunin í gjaldeyrismálunum hag- stæð, rætt við dr. Jóhannes Nordal (30) . Vöruskiptajöfnuðurinn fyrri árs- helminginn óhagstæður um 586,4 millj. kr. (30). Loftleiðir flutt með alla flugvélaaf- greiðslu sína til Keflavíkurflugvallar (31) . ÝMSAR GREINAR Dr. Benjamín Eiríksson skrifar op- ið bréf til Ragnars Jónssonar (2). Síldarflotinn fær 83550 mál á þrem- ur dægrum (2). Sigurður Líndal skrifar vettvang um meðferð dómsmála (4). í Öxnadal, eftir Ágúst Sigurðsson, stud. theol. (5). Þórsmerkurrabb, eftir Jóhannes úr Kötlum (5). Tækniskóli íslands stofnaður í haust, samtal við Gunnar Bjarnason, skólastjóra (7). Talað við Elenu, dóttur Krúsjeffs (8). Óshlífðarvegur og umferðaskilti, eftir Einar Guðfinpsson (11). La Guardia — Reykjavík, eftir Sigurð Jóns®on, flugmann (II). Athugun fer fram á heppilegasta rekstrargrundvelli BÚR (12). Esjufjöll, vinjar í isauðninni, eftir Magnús Jóhannsson (14). Yfirreið um Austurland, eftir Sig. A. Magnússon' (14 og 16). Við rætur Búlandstinds, eftir Gísla Bryhjólfséon (15). ö ",y” r Skáldskapur og. Jýðveldi, eftir Er- lendi Jónsson (15). „Við útlagans hreysi og óðal hins frjálsa manns", eftir Snæbjöra Ein- arsson (16). Heimsókn í grasmjölsverksmiðjuna í Brautarholti á Kjalarnesi (18). Samtal við Magnús Magnússon um ráðstefnu vísindamanna í Vínarborg (19). Reykhólar, eftir Svein Guðmunds- son, Miðhúsum (19). 9 Innanlandsflug — millilandafíug, éftfr Sigutð Jónsson,’ flugmann (21). Kennsla í með/erð fiskileitartækja, eftir Davíð Ólafsson (22). Torskilin bæjanöfn. eftir Árna Óla (22). Staðreyndir í stað rógs, eftlr Einar Sigurðsson, útgerðarmann (33). Keflavíkurbúrið, eftir Þorgrím Halldórsson (24). „Frelsisdagur'* Póllands, eftir Davíð ÓLafsson (24). Bók um líf og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar (24). Berufjarðar blessuð strönd, eftir sr. GíslaBrynjólfsson (25). Samtal við dr. Jón Löve Um geð- velki (26). Yndi hestamennskunnar (26). Umhverfis landið á tíu dögum (26). Rætt við nokkra laxveiðimenn (28). Áætlanir um aðgreiningu umíerð- arinnar í Reykjavík. Rætt við Borg- arverkfræðing (29). Rætt við deildarformenn NBC- fundi í Reykjavík (30). Eimskipafélag ísland* svarar Einari Sigurðssyni (30). Uppskerustörf og meðhöndlun garð- ávaxta þarf að bæta, eftiar E.B. Malm- quist (31). Saurbæjarkirkja í Eyjafirði, eftir Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð (31). MANNLÁT Kristján Andrésson, fyrrv. skrif- stofustjóri. Gisli Jónsson, verzlunarfulltrúi, Seyðisfirði. Sigurður Jónsson frá Hvoli. Elín Ólafsdóttir, Ránargötu 32. Guðmundur Óskar Þorleifsson, bygg ingameistari frá Súðavík. Sigurður Sveinsson kaupmaður Ás- vegi 7, Vestmarmaeyjum. Guðmundur Ólason, Keflavík. Þórunn Magnúsdóttir frá Leirvogs- tungu. Þórunn Jónsdóttir, fyrrv. ljósmóðir frá Ey. Arnþrúður Ingólfsdóttir, Seyðis- firði. Eiríkur Kristjánsson, Múla, Eski- firði. Guðbjörg Jónsdóttir, Granaskjóli 16. Ómar Jónsson, Skáíholtsvík. Þórunn Jónsdóttir, Lokastíg 16. Guðrún Stefán9dóttir, Nóatúni 28. Guðlaugur Jónsson, Laxárnesi i Kjós. Sigríður Halldórsdóttir, Laufásvegi 43. Björgvin Leó Gunnarsson, Selási 6. Ingimundur Steingrímsson f rá Djúpavogi, Rauðalæk 17. Antonia Kröyer frá Stóra-Bakka. Guðmundina Jóhanna Helgadóttir, Fjarðarstxæti 17, ísafirði. Stefán Jónsson frá Húki, Miðfirði. Páll Þorleifsson frá Hjarðarbóli, Eyrarsveit. Ragnar Stefánsson frá Svigna- skarði. Júlíus Jónsson, skósmiður. Guðmundur Jónsson, Hrafnistu. Kristófer Kristófersson, Blönduósi. Dorothea Proppé. Unnur Kri9tjánsdóttir, forstöðukona, Eskihlíð 18. Elís Guðjónsson, Vinaminni, Seyð- isfirði. Karl Hjálmarsson, kaupfélagsstjóri frá Hvammstanga. Guðbjörg Bergsteinsdóttir, Selvogs- götu 3, Hafnarfirði. Þuríður Magnúsdóttir, Stykkishólmi. . Vilborg Guðnadótti^, Faxabraut 6, Keflavík. Sigursteinn Júlíusson, Njálsgötu 86. Sigríður Guðmundsdóttir, Strand- götu 19. Ólafsfirði. Jónas Guðmundsson frá Lýsudal. Ólafur Ágúst Thejll. Guðrún Guðmundsdóttir, Þórsgötu 24. Helga Helgadóttir frá Flögu 1 Vatnsdal. María Einarsdóttir, Forsæti. Etilríður Guðmundsdóttir, Patreks- firði. Ingibjörg Sigurðardóttir, Brekku- gerði 13. Ásmundur Jónsson, gullsmiður. Ragnheiður Þórðardóttir, Bröttu- kinn 17. Hafnarfirði. Sigurður Kristófer Sigþórsson, Ár- bæjarbletti 40. Sigmundur Þorgrímsson, Melgerði 19. Hannes Torfason, Gilstreymi, Lund- arreykjadaL Gissu-r Gíslason frá Hildisey, Ból* staðarhlíð 62. Jón Guðmundsson, kaupmaður frá Felli. Margrét Gísladóttir, Hofteigi 32. Guðrún R. Thorlacius. Kristján Ingvaldur Benediktsson, Stóragerði 10. Emil J. Árnason, Blöndugerði. Guðrún Jakobsdóttir, Sigtúni 55. Jónheiður Eggerz. Grímur J. Sigurðsson, Framnesvegi 48. Málfríður Jónsdóttir frá Ráðagerði. Helgi Þorbergsson vélsmiður, ísa- firði. Björn Björnsson, verkstjóri frá ísa- firði. Kristín Guðmundsdóttir frá Sóleyj^ artungu í Sandgerði. Halldór Guðmundsson frá Hraun- gerði í ÁlftaveTi. Magnea V. Þorláksdóttir, Bræða- borgarstig 10A. Jakob Sigurjón Kolbeinsson frá UnaÖ9dal, Álfatröð 7, Kópavogi. Þorsteinn Þorvaldsson, Rauðarárstíg 30. Hjörtur Lárusson, Hlíð við Blesu- gróf. Sigmundur Þorgrímsson, Melgerði 19. Gunnlaug Guðmundsdóttir frá Stykkishólmi. Sigursteinn Júlíusson, fyrrum bóndf í Brakanda á Hörgárdal,’ Njálsgötu 86. t •Magnea Magnúsdóttir frá Hólsbæ á Stokkseyri. . *• 2 Ágúst Benediktsson, vélstjóri. Páll S. Steingriinsson frá Njála^’ stöðum. Jóhann Benediktsson frá Minna- Grindli. Pálína Pétursdóttir frá Grund | Skorradal. Alberta Árnadóttir, Fjölnesvegi 18. :: Marsibel Ólafsdóttir frá Haukadal | Dýrafirði, Hæðargarði 12. Guðrún Jakobsdóttir, Sigtúni 55. Pétur Þórir Þórarinsson bakari, -'i Eskihlið 6A, Jakob Sigurjón Kolbeins frá UnaðW dal. Jóhannes Bachmann Jónsson, VesW urgötu 63, Akranesi. Hannes B. Árnason, Skaftahlíð 7. Gunnþórunn Kristín Jónsdóttir, r Blómvallagötu 10. •; Haukur Hólmsteinn, múrari. Sveinbjörn Jónsson, bóndi, Snaa^ foksstöðum, Grímsnesi. íi Jón Sigmundsson frá Hamraendunt, Jón Gíslason, útgerðarmaður i Hafnarfirði. Jón Guðmundsson, endurskoðandi, Nýjabæ, Seltjarnarnesi. Klemens Jónsson frá Mávahlíð. Sigríður Björnsdóttir frá Rauðnefp* stöðum. Pálmi Skarphéðinsson, húsgagna- smiður frá Oddsstöðum írá Oddsstöö- um í Dölum. Sveinn Guðmundðson, rafvirkj*- meisiari, Akranesi. Þorsteinn Þorsteinsson frá Ásmund- arstöðum. Þórunn Einarsdóttlr, fyrrum ráðé* kona við Reykhol tsakóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.