Morgunblaðið - 28.08.1964, Page 6
6
M ORGUN BLAÐIÐ
r
Föstuctagur 28. Sgúst 1964
qitmimmtmnmiHiHimwmnHmiiimiimimiimmimi
i
þar sem sagt er frá samskonar =
reynslu og meðfylgjandi =
my nd birt því til sönnunar. 3
Rétt er að baeta því við, að 3
ef erfitt er að sjá vegarbrún- 3
ina (t.d. í niðaþoku að degi 3
til) reynist oft bezt að nota 3
ekki lágu Ijósin og því síður 3
þau háu, en þá er árekrstrar- 3
hættan fyrir hendi. Við slíku 3
er aðeins ein lausn það er að 3
búa bíl sinn þokuljósum. I>au 3
eru dásamleg, bæði í þoku, 3
úrkomu og skafrenningi. Um 3
þau er sagt á þessa leið, í 3
nýjustu reglugerðinni um 3
gerð og búnað ökutæka: Auk 3
þess, sem segir í 6, gr. má 3
hafa eftirtalinn ljósbúnað á 77
bifreið: 1. Ljósker fyrir þoku- 3
iljós, gul eða hvít, framan á 3
bifreið. Ljósker skal vera fast 3
og ekki í meiri hæð en ljós- 3
ker lágljósa. Gler ljóskers 3
skal dreifa ljósi vel til hliða. 5
Ljósker skal þanng stillt, að 3
ljósið valdi ekki þeim, sem á 3
móti koma, verulegri glýju. 3
Lampi má ekki vera yfir 35 ||
vött. Tenging þokuljósa skal 3
vera þannig, að þau verði 3
ekki tendruð, nema stöðuljós 3
logi. Ljósin má aðeins nota í 3
þoku, úrkomu eða skaírenn- 3
ingi. ^
Þokulalli. 3
☆ |
þig þungar sakir og segist að- IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIHIIIIIIIIIIIl|llllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlillllllllllilllllllllllllllllliHlllllllllllllllllltllllilllllllllllllllltllllllllllllllUI|lll<tlll|||||||imi||(||||tt|||||||t|imiltllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1llllltÍ
eins hafa verið að vernda sjálf
an þig gegn ósanngjörnum vald
höfum sem reyni að reyta af
þér í skatta þær fáu krónur sem
þér áskotnast fyrir dugnað þinn
og ósérhlífni. í>ú verðir að klóra
í bakkann og reyna að eignast
nóg til að sjá fjöLskyldu þinni
sæmilega farborða.
Um réttlæti núgildandi skatt-
heimtu má efalaust lengi deila,
en ég held að við ættum að
geta verið sammála um að skatt
lagning í einhverju formi sé
nauðsynleg valdhafanum til að
geta uppfyllt allar þær kröfur
sem við gerum til hans, og að
iöggjafavaldið hafi sett lög sem
eiga að jafna þessum óhjákvæmi
legu byrðum sem jafnast niður
á ALLA borgarana eftir greiðslu
getu hvers og eins.
En þegar þú stelur undan
skatti, stóru eða smáu, ertu vald
ur að því að HINIR verða að
greiða stærri hluta en þeim ber
til sameiginlegra þarfa okkar
alira. Þú hefðir alveg eins getað
farið ofan í vasa sambongara
þíns og tekið peningana.
Hvernig líður þér annars þeg-
ar þú býður konu þinni í utan-
iandsferð til skemmtunar eða í
verzlunarerindum og veizt að
aðrir gera þér þetta kleyft með
því að greiða hærri skatta?
Eða þegar þú gengur um nýja
fallega húsið þitt, með öllum
þeim þægindum sem peningar
lá keypt, hugsar þú þá til lausa-
mannsins sem er að missa ris-
íbúðina sína vegna ógreiddra
skatta — skatta sem >Ú hefðir
nieð réttu átt að greiða?
Þegar þú heldur veglegt hóf
fyrir gesti þína, með góðum mat
og skálar við þá í dýrum veigum,
hvarlar þá að þér að aðrir
menn geta varla keypt sér í lát-
laus. máltíð, vegna þess að þeir
verða að greiða skattana ÞÍNA?
Þegar þú stendur upp á fundi í
stjórnmálafélagi þínu og ræðir
Löglegi hraðinn
Utanbæjarmaður, en gamal-
reyndur bílstjóri, hafði orð á
því við mig á dögunum, að til-
gangslaust væri að reyna að
halda sig innan takmarka
hins löglega hraða á götum
Reykjavíkur, því þá væri
hann strax farinn að flækjast
fyrir í umferðinni — og aðrir
ökumenn þeyttu horn óspart
allt í kring. Þess vegna sagðist
hann vera alveg hættur að
hugsa um löglegan hraða, þeg-
ar hann kæmi til Reykjavíkur.
Hann reyndi að fylgja hraðan-
um á götunum hverju sinni —
og þá gengi allt snurðulaust.
Beðið eftir grænu
Hann sagði mér sem dæmi,
að hann hefði ekið Hringbraut-
ina á 70 km hraða á eftir
öðrum bíl í fyrradag. En þrátt
fyrir þennan hraða hefði
strætisvagn brunað fram úr ■—
og sá hefði verið á a.m.k. 85
km. hraða. Hann nefndi mér
nokkur önnur hliðstæð dæmi,
en einna verst var honum við
að fá aldrei að vera í friði við
umferðarljós á gatnamótum.
Sagist hann aldrei fara af stað
fyrr en græna Ijósið kæmi,
honum dytti ekki í hug að
tefla á neina tvísýnu — eri um
leið og gula ljósið kviknaði og
beðið væri eftir grænu byrj-
uu bílstjórarnir fyrir aftan
hann ævinlega að þeyta horn
sín — og stundum væri engu
likara en þeir ætluðu að aka
aftan á hans bíl.
Strætisvagnarnir
Eg sagði honum, að ég væri
ekkert hissa á þessum sögum
um hraðann á götum borgar-
innar, enda sagðist ég oft aka
Miklubraut, Skúlagötu, Hring-
braut og aðrar slíkar á 60 km
hraða og stundum svolítið þar
yfir, en mér virtist oft, að
margir færu hraðar en ég. —
En yfirleítt óttast ég engin
ökutæki i umferðinni nema
strætisvagnana, því ég hef
hvað eftir annað verið beittur
hinum mesta órétti af hálfu
strætisvagnastjóra — og talið
mig forða lífi og limum með
snarraeði.
Án tUlits til annarra
Ég er ekki að segja, að allir
strætisvagnastjórar hagi sér
þannig. En þeir finnast innan
um, svo mikið er víst, Maður
ekur ekki í Reykjavik lengi án
þess að sjá straetisvagn aka
viðstöðulaust inn á aðalbraut
án þess að skeyta um aðra um-
ferð — og ökumenn á aðal-
brautinni verða þá að snar-
hemla og eiga á hættu að fá
næstu bila á eftir beint aftan
á sig. Mjög algengt er að sjá
straetisvagna skipta fyrirvara-
laust um akrein — og oftsinnis
hef ég ekið við hlið strætis-
vagns, þegar vagnstjórinn hef-
ur skyndilega beygt inn á
mína akrein — og sett mér þá
kosti, að lenda undir aftur-
hjóli vagnsins, eða að draga
úr ferðinni og víkja. í þriðja
lagi er algengt að sjá vagna aka
út af biðstöðvunum — inn á
götuna, að vísu með stefnuljós
um, en án tillits til annarrar
umferðar.
Forðast alía snertingu
Þetta er það helzta, sem ég
hef að athuga við akstur
strætisvagnastjóranna — og
þegar ég sé þá hegða sér
þannig hef ég það á tilfinn-
ingunni, að þeir hugsi einfald-
lega ekki neitþ eða að þeir segi
við sjálfa sig: Ég á ekki þennan
bíl, mér er fjandans sama þótt
hann beyglist eitthvað — og
svo vita aðrir ökumenn, að
lendi þeir á strætisvagninum
er það þeirra bíll, sem fer í
klessu, en ekki þessi stóri og
sterki vagn, sem ég stjórna.
Stöku sinnum hef ég séð öku
menn á öðrum stórum bílum
leika sömu leiki, m. a. olíubíl-
um — og ég er ekki f vafa um,
að bílstjórar þeirra vita, að
ekki mun sjást neitt á þessum
báknum þótt tíu smábílar lentu
á hliðinni á þeim. Við á smá-
bílunum reynum lika að forð-
ast alla snertingu við þá háu
herra.
Sv«rtir sauðir
Ég endurtek, að með þessu
er ég ekki að fordæma neinar
ákveðnar stéttir mannri, en hins
vegar áð benda á, að innat*
þeirra eru svartir sauðir.
Stundum er sagt, að þar seni
ölvaður maður sé við bíl-
stjórn sitji dauðinn við stýrið,
en ég er hræddur um að hanti
geti líka leynzt víða annars
staðar.
Ég hef heyrt strætisvagna-
stjóra afsaka ofsaakstur sinn
með því, að þeir verði að aka
svona hratt til að halda áætluru
Ef reyndin er sú, að strætis-
vagnastjórarnir séu beinlínis
þvingaðir til að aka eins og þeir
gera margir hverjir, þá er vafa-
laust kominn tími til að endur-
skoða áætlanir vagnanna. Hins
vegar hef ég ekki trú á að þetta
sé ástæðan.
Að góna upp í loftið
Ástæðan er miklu fremur
skortur á aðhaldi og aga. Sjálf-
ur ætla ég að taka upp þann
sið að gefa lögreglunni upp
númer á ökuföntum, hvort sem
þeir stjórna strætisvögnum
eða öðrum bílum. Það er ekki
af meinfýsni eða ótugtarskap,
heldur vegna þess að ég tel það
skyldu hvers og eim gagnvart
samfélaginu að vara við öku-
föntum, sem ekki stofna aðeins
sjálfum sér í hættu, að góna
upp í loftið og vandræðast yfir
ört fjölgandi slysum, snúa sér
síðan á hina hliðina og halda
áfram að sofa. Borgaryfirvöld
hafa ýmsar áætlanir á prjón-
unum, en það tekur langan
tíma að koma þeim i fram-
kvæmd, eins og gefur að skilja.
Hins vegar ráða yfirvöldin ekki
yfir neinum töfrasprota I
þessu sambandi. Það er fyrst
og fremst skilningur almenn-
ings ,varúð — og samtök, sern
skipta máli.
Opið bréf fil
skattsvikara
Herra skattsvikari!
ÉG sendi þér þetta litla bréf
þótt ég þekki þig ekki — og þó?
Ef til vill ert þú nágranni minn
eða samstarfsmaður, eða við
störfum saman að mannúðhr-
málum eða í stjórnmálabarátt-
unni, sem samherjar eða and-
stæðingar. Þú gætir líka verið
læknir, lögfræðingur eða prest-
urinn sem talaði svo fagurlega
um boðorðin tíu, þótt erfitt sé að
hugsa sér þjón drottins í því
hlutverki.
En hver sem þú ert og hvar
sem þú starfar, telur þú þig vafa
laust vera góðan þjóðfélagsborg
ara og yfirleitt ekki verri en
samborgara þinn,
Þú reynir eflaust að ala börn
þín upp í Guðsótta og góðum
siðum, og innrætir þeim heiðar-
leika og ábyrgð gagnvart mönn-
um.
En hefur þú hugleitt í raun
og veru hvað þú ert? Hefurðu
gert þér grein fyrir afleiðingum
gjörða þinna fyrir aðra einstak-
linga eða þjóðfélagið í heild?
Þú fyllist líklega vandlætingu
þegar þú lest í blöðunum um
ölóða vesalinginn sem brýst inn
og stelur sér fyrir meira áfengi,
eða rænir drukkinn mann í
áimmu skoti.
En ertu miklu betri sjálfur???
Þér finnst ég líklega bera á
af fjálgleik miklum um allar
þær umbætur sém valdhafinn
ætti að koma í kring og fram-
Framihald á bls. 17
iiiiiuiiiitiimiiiiiiiiimiiiiiiiiumiiiiiiiitutiiiiiiiimiiiiiiit
13
Reynsla mín í umferðinni
nefnist nýr þáttur, sem birtist
mun í blaðinu þegar tilefni
gefast.
Margir ökumenn nota stöðuljós við þær aðstæður, senr. nota
ætti lágu ljósin. Þetta á ekki hvað sízt við í þoku og dimmvið
ri, þá reynast stöðuljósin of dauf fyrir þann, sem á móti kem
ur. (Úr tímaritinu „Pas Pá“, 4. tbl. 1964).
Hér á myndinni sér framan á tvo bíla í dumbungsveðri. Bíll
inn til vinstri er með stöðuljós sem sjást ekki fengur. Á hinum
Joga lágu Ijósin, sem sjást vel. Bezt af öllu er þó að nota
þokuljós, eins og sagt er frá hér í greininni.
Reynsla mín í umferðinni
Svo er til ætlast, að les-
endur sjái þættinum fyrir
efni. Sendið þættinum stutta
frásögn (með mynd) um
reynslu, sem þér hafið hlotið
um viss atriði í akstri yðar
og aðrir geta lært af. Hér
birtist fyrsta frásögnin:
Um verzlunarmannahelgina
ók ég yfir fjallveg á Snaafells-
nesi í svartaþoku. Ég ók auð
vitað varlega og tendraði lágu
ljósin (hin venjulegu aksturs-
ljós) vegna dimmviðris.
Skyndilega kom bíli á móti
mér og sá ég hann ekki fyrr
en svo, að ég rétt hefði haft
tíma tl að hemla ,og afstýra
árekstri. En sem betur fór,
var hinum bílnum einnig ek-
ið varlega á réttum vegar-
helmingi. Þakka ég það, m.a.
því að hinn ökumaðurinn hafi
séð til ferða minna í tæka tíí
vegna þess að ég lét loga á
lágu ljósunum. Aftur á móti
sá ég ekki til ferða hans fyn
en mjög seint, því hann tendi
aði aðeins stöðuljósin.
Reynsla mín er þessi: Það ei
ekki nóg að tendra stöðuljós
ef þokan er dimm. Lágu ljósir
sjást örugglega, en stöðuljósir
tæpast. í dag barst mér :
hendur danskt umferðarbiaf
BOSCH
KÆLISKÁPAR
frá 4tá—8(4 cubikfet.
Ennfremnr
FBYSTIKISTUR
Söluumboð:
HÚSPRÝÐI h.f.
Sími 20440 og 20441