Morgunblaðið - 28.08.1964, Side 13

Morgunblaðið - 28.08.1964, Side 13
*T Föstudagur 28. ágúst 1964 M ORG UN BLADIÐ 13 Kjarval skrifars Um málverkasýningu Sveins Björnssonar ALLT var og er þetta vinaíólk í settir fram og framáfólk, í at-- hafnalífi — þar sem listgáfan gat notið sín að miklum mun eftir því, sem starfssviðið útheimtir. . Sveinn hefir fundið marg- breyttum hæfileikum sínum við- stöðupunkt í myndlistinni — en 6egist þó vera lögreglumaður að atvinnu. Maður verður að skyggn ast í eigin barm, hvort nokkurs- konar eintal sálarinnar í sjálfu sér setji svip á ólíka aðila í myndlistinni — hið ópraktiska og hið gagnstæða — eða því gætu ekki myndir málarans verið lög- reglumannsstarf í listinni? ' komið oft þar og á ólíkum dag- tímum. — Myndir þessa lista- manns eru eins og sameind um- hverfis hans — Hafnarfjarðarum- dæmisins — og viðhorfið til myndlistariðkana sjáist hvergi rofið af ónógum tíma — sem hlýt ur þó að vera umhugsunaratriði vegna ábyrgðarstöðunnar. — Myndsköpunaráhrifin eru hrjúf eins og hraunin, en litunum stillt í hóf í mörgum myndum; þess vegna er sýning þessi mjög merki leg. J. S. Kjarval. Myndir Sveins mætti flokka í tvennt — landslagsmyndir og hugmyndir — þar sem hugmynda euðgi myndanna takmarkast við almenna skynjun — fugl eða skip •— eða mannsandlit. En þarna, á þessari sýningu, má greina frá nokkurar myndir, sem heyra til að vera landslagsmyndir — sem nema sjón manns til sin — frá hugmyndamyndunum, sem unnar Jarðhitarannsóknir hafnar í Borgarfirði r Samtal við Asgeir Pétursson, sýslumann eru sumar af mikilli list. Þegar sólskinsbirta er í skálan- tim, fjarlægjast landslagsmynd- irnar í minni manns — stíga þá hugmyndirnar mjög til sjálfs sín. Ef hugmyndirnar væri teknar burtu af sýningunni, mundu þá ekki sumar landslagsmyndirnar tapa gildi sínu, nema þá að birtan breytilega jafnaði metin til jafn- vægis? Sveinn veit þetta allt út í sesar, finnst manni, eftir að hafa TÍÐINDAmaður blaðsins, sem staddur var í Borgarfirði í gær, fann þar að máli Ásgeir Péturs- son sýslumahn og spurði hann um jarðhitarannsóknir þær, sem nú er verið að framkvæma í Borgarfjarðarhéraði. Almennar rannsóknir á vegum héraðsins Hvert er upphaf þessa rann- sóknarstarfs? Upphaf þess er það að við ákváðum í báðum sýslunefndum héraðsins að verja nokkrum Lana Johnson - Minning fædd 26. júní 1943. dáin 24. ágúst 1964. Borin er til moldar í dag ung Stúlka, sem öllum varð harm- dauði. Hún varð aðeins 21 árs er dauða hennar bar skyndilega •ð. Lana Johnson var fædd í Eng- landi, foreldrar hennar voru John Johnson, verzlunarmaðúr, sem verið hafði hér á íslandi í brezka hernum á stríðsárunum, og kona hans Ingibjörg Alexand- ersdóttir. Eftir að þau hjónin skildu fluttust mæðgurnar til íslands og ólst Lana upp hjá móður sinni og síðari manni hennar, prófess- or Niels Dungal, sem gekk henni í föður stað. Að loknu gagnfræðaprófi lagði Lana fyrir sig hjúkrunarnám, og étti aðeins eftir tvo mánuði til að verða útlærð hjúkrunarkona. Hún var hvers manns hugljúfi, falleg, greind og elskuleg stúlka, trábærlega vönduð til orðs og æðis, hæglát og prúð í allri framkomu. Hún var ein aif þeim manneskjum sem enginn vissi nema gott eitt til og öllum var hlýtt Ul. Hún hafði frá barn- sesku sérstakt yndi af að hjálpa öðrum og því skiljaniegt að hún valdi sér það hlutverk að hjúkra sjúkum. Mér er sagt að allir hennar sjúklingar hafi dáð hana og eiskað. Hún átti líka til að vera mjög skemmtileg og upp- örvandi, svo að hún gat iátið sjúklingana gleyma þjáningum cínum. Hún var mennta fús •túlka, las góðar bækur, vildi magt vita og hugsaði sjálfstætt uai marga hluti. Ekki er aðeins kveðinn sár harmur við dauða hennar að foreldrum, systkinum og unn- usta, heldur mun hennar einnig mjög saknað af samstarfsfólki hennar, og af þeim, sem áttu líð- an sína undir umhyggju hennar og aðhlynningu. Kristján Albertsson. F. 27. júní 1943. D. 24. ágúst 1964. Þ A Ð mun reynast ofraun sól- dýrkendum norðursins, að skilj- ast við þá rótgrónu trú, að stjarna stjarnanna, sem í ástríðu- fullri elsku sinni og ógnarveldi, stefnir geislaflóði sínu til okkar, lýsir og vermir, sé staðsett á sín- um himni okkar vegna, sem lif- um og deyjum á þessari jörð. Að hinn þúsundliti, ilmríki gróður jarðar, himinbjartur sær, og vötn sem svífa í faðm Guðs fyrir sjónum okkar, hafi því hlut- verki að gegna, að veita þessu frumstæða dýri merkurinnar, hlutdeild í eilífðarríkinu. Að hinn þúsundraddaði söngur vorsins, þetta allæknandi hörpu- spil, þar sem manneskjan heldur áfram að vera gestur Drottins og hans safnaðar, allt óumbreytan- legt, orð, eins og velferð, ham- ingja, sorg, þekkjast aðeins sem tónn í eilífðgildri hljómkviðu, sé rödd Guðs að kalla á börn sín til helgihalds. En í ríki Hans eru mörg híbýli og villugjarnt á sumum leiðum, ef við leitum ekki hins stóra heita lófa að leiða okkur. Því hefur hann líka sína eigin sendiboða á meðal okkar, að reisa okkur við ef við hrösum, og lýsa okkur, meðan sólin nýtur svefns ög hvíldar. — Englar Guðs á jörðu. Okkur hefur öllum verið boðið að vera viðbúin. Eins og þrest- fjármunum í því skyni að rann- saka jarðhitann í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, eðli hans, magn og víðáttu. Allir sýslu- nefndarmenn studdu þá tillögu einróma. Töldum við að ekki mætti lengur dragast að hefja þessar rannsóknir, því þær taka án efa langan tíma. Þetta kost- ar auðvitað nokkurt fé, en ef Alþingi ákveður að styðja slíkar rannsóknir eða beita sér fyrir þeim, má vænta þess að ríkið beri síðar uppi mestan hluta kostnaðarins. En hér sér enginn irmr, sem f vor sungu okkur sín hjartnæmustu ástarljóð, syngja aftur í haust fyrir nýja áheyr- endur, svo kemur og að því að við verðum kölluð, kannske til að syngja líka. ★ Einn daginn, er fyrstu haust- litirnir smeygðu sér hljóðlega inní laufkrónur trjánna í Suður- götu 12, reyndist það fyrirboði annarra og sárari tíðinda. Engill hússins og vernd ungra systkina, Lana Johnson, var með hraðboða kvödd til nýrrar þjónustu, því víða eru lífsþyrst eyru, sem þrá ást og söng, og ekki okkar að ákveða hvar þröfin er mest. En of „skjótt hefur sól brugðið sumri“ í augum okkar samferða- fólksins, og við beinum hrærðum huga til ástvina hinna tvítugu konu, sem var allt í senn, engill hússins, ástmey lífsins og ógleym anlegur samferðamaður öllum vinum. R. J. eftir því fé, sem varið er í þessu skyni. Við verðum þó að fara hægt í sakirnar, því sýslusjóðir eru félitlir, enda er þeim ekki séð fyrir eðlilegum og nauðsyn- legum tekjum og þarf að endur- skoða það mál sem fyrst. Það ætti ekki að lama sjálfstætt fram tak sýslufélaganna' með því að láta þau búa við óeðlilegan fjár- skort, segir Ásgeir Pétursson. Þessar rannsóknir, sem nú er stefnt að eru fyrst og fremst al- mennar grundvallarrannsóknir, sem verða undanfari sérstakra staðbundinna nákvæmari rann- sókna. í kjölfar hinna almennu rannsókna, sem einkum hafa fræðilegt gildi, fylgja hinar beinu hagnýtu rannsóknir, enda þótt almennu rannsóknirnar geti auðvitað einnig haft beint hag- nýtt gildi. Við leituðum til jarðhitadeild- ar raforkumálaskrifstofunnar og raforkumálastjóra og fórum þess á leit að þeir aðilar greiddu fyrir þessari fyrirhuguðu rannsókn. Var því vel tekið og hefur Jón Jónsson jarðfræðingur skipulagt rannsóknarstarfið. Það eru tveir ungir menn, sem aðallega vinna verkið, þeir Kristján Sæmunds- son jarðfræðingur og Sigurður Lúðvígsson jarðfræðingur. Hafa þeir verið hér efra undanfarnar vikur og verða væntanlega út september. Síðan er þess vænzt að þeir hefji aftur starfið að vori. óskar Eggertsson framkv. stj. Andakílsárvirkjunnar annast fyrirgreiðslur við jarðfræðingana af okkar hendi. Gerð jarðfræðtkort og athugun berglaga. Hvernig fer þetta rannsóknar- starf fram? Jarðfræðingar hafa sagt mér að starfið sé í byrjun aðallega framkvæmt þannig að gert sé jarðfræðikort af svæðinu, þar sem reynt er að fá fram í stór- um dráttum jarðfræðilega bygg- ingu þess. Kannaður er halli berglaganna og misgengi þeirra. Ennfremur segja þeir að þýðing- armikið sé að kortleggja ganga og þá jafnframt þann jarðhita, sem þekktur er. Þessi störf, þ.e. fullnaðarrannsókn þessara við- fangsefna, taka vafalaust mörg ár. Verið er að refja starfið og er sjáifsagt að menn þreifi sig áfram um hagkvæmar aðferðir við rannsóknarefnið. Óhjákvæmilegar forsendur hagnýtra rannsókna Þegar þessum almennu rann- sóknum er lokið, er unnt að hefja skipulegar rannsóknir, sem hafa beinna hagnýtt gildi. Me'nn vilja oft eðlilega sjá árangurinn strax, en hafa verður í huga að heildarrannsóknir eru óhjá- kvæmilegar, ef almennur árang- ur á að nást. Slíkar rannsóknir geta komið í veg fyrir sóun tíma, vinnu og annarta verðmæta auk vonbrigðanna, segir Ásgeir Pét- ursson. Vel sett jarðhitasvæði Borgarfjörður er sennilega eitt mesta og án efa einna bezt sett allra jarðhitasvæða landsins. Er það m. a. sökum þess, að aðal- jarðhitasvæðið er einmitt á þétt- býlu landbúnaðarsvæði. Svæðið er svokallað vatnshverasvæði, en sá jarðhiti er hagkvæmari til gróðurhúsanotkunar en jarðrit- inn á gufuhverasvæðum. Vatnið mun innihalda minna af ýmsum efnum, svo sem brennisteini og öðrum tærandi efnum. Er vitað hve víðlent jarðhita- svæðið er? Jarðfræðingamir telja eigi unnt að fullyrða neitt um það enniþá, enda er það einmitt eitt af því, sem rannsaka skal. Hagnýting jarðhitans Hvernig telja menn hagkvæm- ast að hagnýta jarðhitann í Borgarfirði? Vafalaust eru uppi margar skoðanir um það. Sumir telja rétt að jarðhitinn verði hagnýtt- ur til iðnaðar eða til orkufram- leiðslu. Sjálfsagt gæti slíkt kom- ið til greina hér, a.m.k. á nokkr- um stöðum. En mér virðist ekki ósennilegt að ætla að jarðhitinn hér verði eðli málsins sam- kvæmt bezt hagnýttur fyrst og fremst til landbúnaðar, þ.e. til ræktunar nytjajurta, svo og að sjálfsögðu til upphitunar hýbýla. Rétt er að hafa í huga að neyt- endur landbúnaðarafurða gera nú stöðugt ákveðnari kröfur um aukna fjölbreytni í framleiðslu þeirra. Á það ekki sízt við um ræktun grænmetis, en neyzla Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.