Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 3
pV taugardagur 5. sept. 1964 MORGUN BLADIÐ 3 Bodö og mótssvæðið eiIllillllilllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllillllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllilllllUllilllllllllltHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIilillilllllllllilllllllllliIIlUimillllllllllllllllT ...........................................................................Illllll......IIIIIIIIIIHIIIIII Ullllllllllllllll............................................................................................ Og sjó hleypt inn eftir þörfum, 3 en sólin látin sjá um upphit- = unina. Gæti jg trúað að sjór §§ inn hefði verið 20—25 stiga l§ heitur, en nokkuð var hann éjj saltur. Það henti einn ágætan S íslending, að gleyma að taka S niður sólgleraugun áður en = hann tók sundtökin. Að hátt- s um sannra Íslendinga, seon s aldrei snúa til sama lands aft g ur fyr en að fullreyndu, synti S hann um í óbreyttu ástandi og S vakti almenna og verðskuld- s aða athygli baðgesta. — í>ú sagðir að þetta mót s hefði verið nær eingöngu fyr- s ir drengjaskáta. Er það venja S erlendis að skilnaðarstefnan S ríki? — ísland er eina landið, = sem mér er kunnugt um, þar s sem mót eru sameiginleg fyrir s pilta og stúlkur. Nú hefur ver S ið auglýst skátamót fyrir § pilta og stúlkur í Svíþjóð á S næsta ári. Það þótti öruggara að láta S þá athugasemd fylgja, að = svæðið væri þannig staðsett, M að piltarnir yrðu að hafast j| við úti í eyju á næturnar og s hreint sjálfsmorð væri að S reyna að synda í land. — Það er oft talað um sér- S stakt vinanþel Norðmanna gjj gagnvart íslendingum. Urðuð s þið varir við þetta á mótinu? s — Ékki á mótinu sjálfu að = öðru leyti en því, að við vor- 3 um teknir inn í hópinn sem || Norðmenn. Það kom dálítið = skemmtilegt atvik fyrir í = Lille Hammer, þegar við vor s um þar. Við vorum nokkrir =| strákar að skoða safn gam- S alla húsa. Þegar við gengum = niður eina götuna, þá var allt = í einu kallað á okkur. Þa𠧧 voru norsk hjón, Og þau tóku M ekki annað í mál, en við kæm §§ um inn og þægjum af þeim S góðgerðir og segðum þeim jj| fréttir frá íslandi. Þau sýndu =§ okkur hvernig norsk fjöl- = skylda byggði og var þessi = heimsókn mjög ánægjuleg. M Það kom líka nokkrum sinn- 3 um fyrir að okkur var veitt- 3 ur talsverður afsláttur í verzl S unum vegna þjóðernis okkar. S — Hvernig finnst þér svo = þessi för hafa heppnast? — Mér finnst hún hafa §§ heppnast vel 1 alla staði. Þa𠧧 urðu eðlilega nokkrir árekstr §| ar eins og gengur og gerist S með þetta stóran hóp. Þessi 3 hópur var full stór .til að ferð = ast saman. Það má líka segja = það, að mótið hafi verið of 3 fjölmennt, þannig að hver ein = staklingur fær ekki eins mik 3 ið út úr því, ef svo má segja, §= eins og á fámennum mótum. S Ég held að þessi ferð geri það = að verkum, að skátaandinn = verður ferskari hjá þátttak- s endum á eftir og þeim finnst S að þeir séu tengdari Norð- 3 mönnum miklu meir nú en s áður. = ☆ ÞAÐ er að færast í vöxt að íslenzkir skátar sæki erlend skátamót og kynnist erlendu skátalífi. Hafa þátttakendur af því bæði gagn og gaman. Reynslan sýnir, að störf þátt takenda aukast til muna, í það minnsta fyrst á eftir. Fyrir nokkru var haldið drengjamót í Bodö í Norður- Noregi. Frá Islandi héldu 93 ungmenni á aldrinum 13 til 60 ára. Mbl. átti fyrir skömmu viðtal við einn fararstjórann, Birgi Þórðarson frá Akranesi. a .,raEj . Frá mótssetningunni. ^ t borðum svæðinu. Aðal stöðvarnar rétu Cape Kennedy. Dagskrá móts ins var nokkuð frjáls en byggð ist á flokkakeppnum. Flokk- arnir máttu velja um allmörg störf, t-d. íþróttir, skipun dagsins, eins dags gönguferð; undirbúa varðeld; skrifa bréf heirn’ o.fl. Fyrir hvert eitt af þessu þá fengu þeir stimpil í til þess gerða bók. Foringj- ar höfðu ekki verðlaunarétt. Þegar fimm stimplar voru komnir í bókina var aðilanum afhent gullmedalía. Ef flokk- urinn hafði framkvæmt verk- efnið allur, fékk rann sérstök heiðursverðlaun. Spurnik-búð irnar, sem íslendingarnir voru í, hafði hlutfallslega hæsta verðlaunafjölda. Af þeim 700, sem möguleika höfðu, held ég að 670 hafi fengið verðlaun. Mótsgestir voru 6000 til 7000. Ameríkanar, íslending- ar, Skotar, Danir, íslendingar og eðlilega langflestir Norð- menn. Varðeldar voru á kvöldin annað hvort sameiginlegir eða hvert svæði eða land út af fyrir sig. íslendingarnir héldu einu sinni varðeld fyrir sig með íslenzkum söng og skemmtiatriðum. Áður en lauk var kominn þéttur hring ur umhverfis varðeldinn. Virt ist skemmtiefnið falla fólki vel í geð. — Hvað gerðuð þið ykkur til skemmtunar utan skáta- starfsins? — Það var nú margt. Þarna var baðströnd, sem við not- uðum óspart. Baðströndin er í lítilli vík, sem er lokuð af Kjötbollur kynningarstarfsemi á erlendu skátastarfi og líka skemmtun og upplyfting fyrir starfandi skáta. — Hvar var þetta skátamót haldið? — Við bæinn Bodö í Norð- ur-Noregi. Bodö er ekki langt frá Lofoten eða tæpa 100 km. fyrir norðan heimskautsbaug. — Var ekki kalt hjá ykk- ur? — Það var nú eitthvað ann að. Mesti hitinn í ferðinni var einmitt þar, 20-32 st. Á sama tíma var 5-10 st. í Osló. — Hvernig gekk ferðalagið norður eftir? — Við dvöldum nokkra daga í Osló og skoðuðum borgina. Þar gerðu margir innkaup á útileguútbúnaði, og varð far- angurinn helmingi meiri en í upphafi. Norsku skátarnir skipu- lögðu ferðir okkar og önnuð- ust leiðsögn á undan og eftir mótinu. Það getur verið erfitt að ferðast með 93 manna róp og ekki sízt, þegar þurfti að skipta um lest á tveimur mín útum. Á leiðinni keyptum við eina máltíð á dag, og það fór þannig, að alltaf voru kjöt- bollur á borðum. Menn gerð- ust fLjótlega leiðir á þessari tegund matar og létu ýms mis jöfn orð falla. Það imdarlega. skeði svo einn dag, þegar við létum alla fá peninga til mat- arkaupa að eigin vild, að all- ir keyptu sér kjötbollur. — Hvernig er umhorfs í Bodö? - Birgir Þórðarson. — Landslagið er mjög líkt og hér á íslandi, fjallahring- ur og skógarkjarr. Þarna er jarðvegurinn ákaflega þéttur í sér. Norðmennirnir • sögðu okkur frá því, að þegar und irbúningsnefndin kom á stað- inn nokkrum dögum fyrir mót setninguna, hefði henni ekkert litist á framtíðina, því yfir mótssvæðinu var 5 cm. vatns- lag. En til allrar hamingju stytti upp og dró ekki fyrir sólu allan mótstímann. Það var dálítið ónæði af herflug- velli, sem staðsettur er í ná- grenni Bodö. Flugvélar voru á öllum tímum sólarhringsins að koma og fara. — Hvernig gekk þetta mót fyrir sig? — Þetta mót var fyrst og frernst fyrir drengjaskáta en nokkrir ylfinga kvenskátafor ingjar voru þarna. f Noregi eru ylfingaforingjar kvenskát ar. Mótið var eins konar geim flaugnamót. Svæðin hétu t.d. Merlury, Gemini, Apolo, Yor stok. Við bjuggum á Sputnik — Hver er tilgangurinn með ferðum íslenzkra skáta á erlend skátamót? — Það er í fyrsta lagi STAKSTEIIMAR V erzlunár staðir í hjarta suðurlandsundirlend- isins, í Flóanum miðjum hafa risið upp blómleg sveitarþorp. Slík sveitarþorp eru nokkur nýj ung á fslandi. Selfoss er þeirra stærst, þá eru Hveragerði, Hella, Vík í MýrdaÞ Blönduós, Egil- staðakauptún, Borgarnes, svo að einhver séu nefnd. Fýrirsjáan- legt er að þessi þróun mun halda áfram og mætti ímynda sér, að þorp rjsu upp á stöðum eins og t.d. á Reykhólum, við Mývatn á Laugarbakka í Miðfirði, svo að nokkrir staðir sétl nefndir. Nefna má gamla verzlunarstaði, eins og t.d. Hofsós, Haganesvík og ef til vill mun um siðir risa upp þorp að Kirkjubæjarklaust- ri. Þessir staðir munu eiga til- veru sina að mestu undir verzl- un og þjónustu við nágrannahér- uðin, en byggja ekki allt sitt á sjónum, eins og hin sagnariku islenzku sjávarpláss. Á mörgunv, þessara staða hefur þó átt sór stað svipuð þróun ©g var hér á landi fyrir meira en 100 árum> þegar einokunarverzlunin réð hér lögum og lofum. Dæmi eit* má nefna um öflugt verzlunar- íyrirtæki í stærsta sveitakaup- túninu, kaupfélag Árnesinga á Selfossi. Þar hefur lengi verið rekið sterkt kaupfélag og mundu, flestir, sem aðeins sjá yfirborð- ið, telja, að þar væri allt í góðu lagi. Svo er þó ekki. Þaðan er sömu sögu að segja og frá flest- um öðrum stöðum, að verzlun þessi er undir járnhæl Framsókn arflokksins. Einokunarverzlun > Þeir eru ófáir, sem hafa ótrú og imugust á stjórn og fégræðgi Framsóknarmanna og sambands- klíkunnar í Reykjavík, sem hef- ur sölsað undir sig kaupfélögin og lætur þau kosta dagblaðið Tímann og sjálfa sig í pólitísku braski. Þá eru margir tortryggnir á lánapólitik og verzlunarkjör hjá mörgum kaupfélögum, sem eru látin hefna þess í héraði, sem Framsóknarforingjunum þykir halla á sig á Alþingi. 1 hinni merku bók Jóns J. Að- ils um einokunarverzlanir Dana á tslandi segir m.a.: ’.Aftur á móti skyldi Húsavík- urkaupmanni heimilt að leita hafnar í Vopnafirði, ef is væri fyrir Norðurlandi, og reka þaðan verzlun við aðra bændur í Húsavíkurumdæmi eftir þvi sem til næðis1, en eigi mátti hann verzla neitt við bændur í Vopna fjarðarumdæmi að viðlagri 1500 ríkisdala sekt. Hélzt sú tilhögun óbreytt upp frá því meðan um- dæmaverzlunin stóð. Á líkan hátt var því farið um vestlæg- ustu héruðin í Árnessýslu, að þær sveitirnar sem lágu vestan Sogs og Hvítár, Grafninginn, Ölfusið og Selvoginn. Höfðu þær jafnan áður rekið verzlun sitt á hvuð eiftir atvikum til Hafnarfjarðar, Grindavíkur eða Eyrarbakka, þó að þær ættu að réttu lagi verzlunarsókn til Eyrarbakka! Sagan endurtekur sig Kaupfélögin voru stofnuð á sínum tíma til þess að sporna gegn verzlunaróáran, og var hugsjónin hin merkasta á sín- um tíma, en í Framsóknarbönd- unum hefur allt sótt í sama horf «>g var fyrir meira en 100 árum. Menn austur í Árnessýslu telja sig nú ekki geta búið undir kaup félagsveldinu og hafa stofnað óháð kaupfélag. Sagan er að end urtaka sig. Það er sama frelsis- hvötin, sem hefur knúið þá til þess að rjúfa böndin, það er sama einokunarhneigðin sem hefur knúið þá til þess að grípa til eigin ráða. Sú einokunarhneigð og stjórnmálaverzlun, sem verzl ar samtímis með hveiti og at- kvæði hefur endurtckið sig í Framsóknarkaupfélögunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.