Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ 23 F Laugardagur 5. sept. 1904 fiiffilskytta úr flotanum skýlir sér bak við grjóthleðslu, reið ubúin að skjóta. Varnarliðið sýnir meðferð skotvopna IMýtl skotæfinasvæði tekið í notkun í gær Keflavík 4. sept. LANDGÖNGVLIÐAR flotans úr Yarnarliðinu á Keflavíkurflug- velli sýndu í dag meðferð þeirra vopna, sem Vamarliðið hefur á — Þjófnaðir Framhald af bls. 24 Hann hefur verið í gæzlu- varðihaldi síðan 20. ág. og geng- ið fremur greiðlega að játa. Aðailega lagði hann stund á nbuld kvenveskja úr íbúðum, þar eem hann bjóst við að finna eitthvert fjármagn. Eru ýmsar Bögur af stuldum hans ótrú- Jegar, en sýna Reykvíkingum, fið ekki er óhætt að hafa íbúðir ólæstar. Þótt dagblöðin vöruðu við starfsemi manna eins og hans, tók fólk ekki mark á í>eim aðvörunum; skitdu íbúðir eftir ólæstar, . , . og þjófuxinn kom . . . Oftast fór hann irwn í íbúðir, |>ar sem hann bjóst ekki við nokkrum heima, og stai úr vesikjum, eða tók þau með sér, hirti peningana og henti veskj- unum. Flest þeirra hafa komið til skila, þó ekki ölL Venjulega henti hann veskjunum í kjall- aragöngum, og var þeim þá oft skilað af finnendum. Eitt þeirra veskja, sem aldrei hefur komið til skila, er veski, þar sem sjö þúsund króna gullarmband var í. Því veski segist þjófurinn hafa hent í Holtuinum. Þjófurinn brauzt aldrei beint inn, heldur gekk inn í opnar Æbuðir, aðaLlegia á eftirmiðdög- um og fram eftir kvöldi. hessi þjófur er matsveinn að otvinnu; var mánuð á bát í vet- ur. Hann stal bæði í Austiur- og Vesturbæ, bæði í fjölbýlis- og einibý lishúsum, en ekki í út- Wverfum. Stundum hafði hann stolið ur jakka eða veskjum, þar sem sofandr fólk hafði lagt sig um fitundarsakir, svo sem þegar hann stal 11.600 krónum frá konu, sem lagt hafði sig á 2. hæð á Barónsstíg 63. I júlí 1064 stal hann 5000 krónum úr jakka sofandi manns, eem hengt hafði jakka sinn á stólbak. Þótt þessum manni sé náð, má búast við fleiri slíkum þjófum, og því skyldi fólk enn einU sinni hlýða á aðvaranir dag- biaða og lagreglu um að læsa híbýl'um sínum, jafnvel þótt það þurfi ekki að akreppa aema •aidartak frá. .3 skipa á landi, í tilefni af opn- un nýs skotæfingasvæðis suðvest ur af Stapafelli, Stóð sýningin í tæpan klukkutíma að viðstödd- um meðlimum Varnarmálanefnd- ar, Buie aðmíráls yfirmönnum — Arásin Framhald af bls. 24 — Jú, um leið og árásarmað urinn sló mig ók bíll framhjá og veifaði ég til hans og grenj- aði beinlínis á hann, en engu að síður ók hann á brott. Mér þykir það harla kynlegt. — Hvað var mikið af pen- ingum í töskunni? — Það voru um 17 þús. kr., en svo voru líka kvittanir fyr- ir móttöku á benzíni, sem við áttum eftir að innheimta greiðslu fyrir. Reikningarnir voru upp á nokkur þúsund kr. — Hafðirðu séð árásar- mennina á vappi hérna við stöðina um kvöldið? — Nei, ég hafði ekki séð þá áður. — Þetta hefur augsýnilega verið skipulögð árás? — Já, það er ég alveg hand- viss um. Þeir hafa áreiðanlega hleypt vindinum úr dekkinu til þess .... tja .... annað hvort að fá mig til að skipta um dekk, svo að þeir gætu ráð izt á mig á meðan, eða láta mig ganga heim og ræna mig á leiðinni. — Þú ferð óhikað með tösk- una heim þrátt fyrir þetta? — Já, já. Ég hef bílinn, og lögreglan fylgist með mér ef þess er óskað. — Rússar kaupa FramhaLd af bls. 24 Rússar greiddu sæmilegt verð fyrir síldina. Eins og fyrr getur hafa Rúss- ar ekki keypt Suðurlandssíld síðan 1961, en árin 1962 og 1963 keyptu þeir eingöngu Norður- landssíld. í sumar var samið við Rússa um sölu á 75.000 tunnum af Norðurlandssíld. Gunnar Flóvenz og Ólafur Jónsson eru nú staddir í Varsjá í Póllandi. Þar standa yfir samn- ingar um vöruskiptaverzlun milli Póllands og íslands og er dr. Oddur Guðjónsson formaður samninganefndar íslands. Athug- að verður um sölu á Suðurlands- síld í Póllandi, að því er Er- lendur Þorsteinsson sagðL á Keiflavikurflugveilli, blaða- mönnum og nokkrum fleiri gesta. Bar mönnum saman um að sýn- ingin hefði verið hin athyglis- verðasta. Sýnd var meðferð ýmissa skot- vopna, allt frá skammbyssum og rifflum til vélbyssna og fall- bysna, handsprengjukast, notkun eldvörpu ofl. Hið nýja skotæfingasvæði Varnarliðsins er allstórt, og li-gg- ur eins og fyrr getur suðvestur af Stapafelli. Skotátt er í áttina til Reykjaness. Þarna er Laind mjög bert, nær eingöngu hraun, þannig að ekki þarf að óttast íkveikjur af völdum skotæfing- anna. Allt er svæðið vel merkt sem hættusvæði. — HSJ. — Saigon Framhald af bls. 1. því gegna embættum sínum erm um sinn.“ Aðspurður hvort kröfum manna hefði verið fullnægt og samkomulag náðst, sagði Khanh að stjórnin væri stjórn allrar þjóðarinnar, án tillits ,til trúar eða uppruna og henni bæri að verða við öllum lögmætum kröf um þjóðarinnar. Helztu leiðtogar Búddatrúar- manna áttu leynilegan fund með sendiherra Bandaríkjanna í Sai- gon, Maxwell D. Tayilor, á fimmtudag og létu svo ummælt í morgun, að þeir styddu ekki uppreisn gegn stjórn Khans. Þá sagði talsmaður stjórnarinnar í morgun, að svo virtist sem Búddihatrúarmenn réðu nú lög- um og lofum í landinu. Til stóð að Nguyen Khanih hers höfðingi héidi annan fund með blaðamönnum síðdegis í dag, en þeim fundi hefur nú verið aif- ilýst og er talið að þróun mála hafi nú verið svo ör, að það sem þá hafi átt að tilkynna sé nú úrelL Páll páfi VI. hefur sent postul- legar kveðjur sínar og 10.000 dala gjöf að auk, til um það bil 3.000 kaþólskra manna í miðlhluta Viet Nam, sem misstu heimili sín af völdum íkveikjuárása Búadatrú- armanna í fyrri viku, að því er postulleg sendinefnd til Viet Nam skýrir frá í dag. í tilkynningunni segir að páfi harmi mjög atburði þá er gerzt hafi í Jac Loi og Thanh Bo og sendi fjöiskyldum kaþólskra manna þar sínar postullegu kveðj ur og 10.000 dali bandaríska til úrlausnar um brýnustu þarfir þeirra. Þorp þessi eru skammt frá Danang í miðhluta Viet-Nam, þar sem miklar óeirðir Búdd'ha- tmiarmanna urðu í fyrri viku. Fengu enga síld AKRANESI, 4. sept. — Bátarnir héðan voru úti á miðum í nótt. Þeir köstuðu aldrei því þeir fundu enga síid. — Oddiur. — kaupmenn Framh. af bls. 22 klukkuslátt, teljum við óleyfilega skerðingu á atvinnu- og athafna frelsi og þjóðfélaginu til vansa, enda beri ekki að skilja kjara- samning verzlunarmanna svo bók staflega. Þannig hafa kvöldsolur sölu- tumaeigenda ekki verið taldar samningsbrot, né þótt kaupmenn hafi um skeið haft verzlunarsölu til kl. 10,00 að kvöldi á föstu- dögum. Þrátt fyrir þetta sjónarmið munum við að sinni láta nægja að notfæra okkur leyfi borgar- stjómar til afgreiðslu um sölu- op, eftir að verzlunum er lokað, svo að neytendum sé gefin nokk nr úrlausn, en opnun sölubúð- anna á öllum lögleyfðum tímum hlýtur að biða á næsta leiti. Reykjavík 4. sept. 1964 (Undirskriftir). MbL. sneri sér í gær til Guð- mundar H. Garðarssonar, for- manns Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, og spurði hvað hann vildi segja um málið í heild, og bréf kaupmannanna hér að frarnan. Guðmundur sagði: „Vegna þessa máls vil ég vekj a athygli á því að það sem hér er um að ræða af hálfu verzl- unarfólks er ekki það, að vitja standa í vegi fyrir því á nokkurn hátt, að borgararnir fái góða þjónústu, heldur hitt, að verzl- unarfólk starfar svo sem aðrar stéttir á gmndvelli ákveðins kjarasamnings, sem undirritaður var af bæði kaupmönnum og verzlunarfólki s.l. vetu.r. Virðir það ákvæði samningsins, og get- ur ekki fallizt á að því beri að starfa á einhverjum óákveðnum gmndvelh, sem byggist á ytri að stæðum, sbr. núgildandi reglu- gerð. „Til þess, að unnt væri fyrir verzlunarfólk í Reykjavík að starfa samkvæmt núgildandi reglugerð, vantar veigamiklar forsendur inn í gildandi kjara- samning, þ.e.a.s. samkotnulag um vaktafyrirkomulag og greiðslur samkvæmt því. Með því væri tvennt tryggt hvað erzlunarfólk áhrærir, í fyrsta lagi ákveðinn hámarks vinnustundafjölda Og laun í samræmi við óreglulegan vinnudag". „Vegna þeirrar yfirlýsingar, sem sárafáir kaupmenn hafa sent dagblöðunum til birtingar, get ég verið fáorður, því í einu og öllu, sem þeir segja í viðkom andi yfirlýsingu, hitta þeir sjálfa sig, þar sem þeir, sem félags- menn í Kaupmannasamtökum Is - Chile Framh. af bls. 1 sónulegur vinur FideLs Castros, hefur skuldbundið sig til þess að taka upp stjórnmálasamband milli ríkjanna ef hann nái kosn ingu og styðja málstað Kúbu á alla lund. Þá hefur AUende sagt að hann muni beita sér fyrir þjóðnýtingu margra bandarískra fyrirtækja i Chile og segja bandarískir aðil ar, sem hlut eiga að máli, með nokkrum óhug, að þá geti þeiir afskrifað með öllu eignir sínar í landinu. Frei er taUnn standa heldur betur að vígi til að vinna kosn- ingarnar og stefnuskrá hans tal- in líkleg til þess að bæta efna- hagsörðugleika þá sem Chile nú á í og hefta framgang kommún- istaflokksins í landinu. Að því er síðustu fregnir herma, hefur Manuel Frei fengið töluvert fleiri atkvæði en and- stæðiagur hans, Salvadolr All- ende, en talningu er þó ekki mjötg langt komið. Er búið var að telja á 184 kjörstöðum af 12.249 hafði Frei 33.580 atkvæði en AUende 16. 290. Síðast er til fréttist hafði Allende fengið 432.466 atkvæði en Frei hafði þá 684.602. Hefur Allende lýst yfir ósigri siinum og beðið stuðnings menn sína að gæta stii'ingar i hvívetna og taka ósigrinum karlmannlega, en tylgisi.'—-<j Freis fagna sigri hans og segja að nú sé borgið tvðræði í tand- inu. , lands, hafa staðfest og samlþykkt þann kjarasamning, sem gerður var á s.l. vetri til tveggja ára. Það eru því þeir sjálfir, sem meðiimir Kaupmannasamtak- anna, sem hafa samþykkt að banna sjálfum sér að veita um- rædda þjónustu“. „Að lokum vil ég taka það fram að það kemur úr hörðustu átt að halda því fram að það fólk, sem bezt og eindregnast hef ur fylkt sér um atvinnu og at- hafnafrelsi í íslenzku þjóðlífL skuli borið þeim sökum að viLja það feigt. Og einnig ber að geta þess að hyggist kaupmenn brjóta veigamikið atriði í frjálsum kjara samningi við VR, hlýtur VR að líta svo á, að viðkomandi aðilar hafi rift samningum, og mun Verzlunarmannafélag Reykjavík- ur þá áskilja sér allan rétt í því sambandi", sagði Guðmundur H. Garðarsson. - SIBS Framh. af bls. 2. verða m.a. vinnustofur Og geymsla fyrir vaming. Þrjú íbúð arhús af sömu gerð og 11 hús önnur em í byggingu, og unnið hefur verið að viðhaldi, því elztu húsin eru orðin 20 ára gömul. Á öndverðu fyrra ári var í notk- jn tekin rannsóknar og sjúkra- þjálfunarstöð í kjallara aðalhúss jns. Vélvæðing verkstæðanna hef ur verið mikið aukin, t.d. með kaupum á tveimur plastvélum rem kostuðu yfir eina milljón. í Múlalundi var árið 1063 gengið :ið fullu frá innréttingu þriðju hæðar húseign stofnunarinnar og keypt vélasamstæða til fram- leiðslu á dömubindum og vélar til fraimleiðslu á umbúðakóssum úr plasbþynnum, og hafa þessar framkvæmdir kostað hálfa aðra milljón. Þá kemur m.a. fram í skýrsl- um, að vistmenn hafa verið á Reykjalundi um 90 í einu bæði árin, en farið og komið 102-120 manns hvort ár, auk þess sem fjöldi manns kemur til 6-8 vikna sjúkraþjálfunar í æfingardeild- inni nýju. Að MúLalundi hafa alls 136 öryrkjar komið til starfa en nú starfa þar um 50. Fyrir hádegi í dag er starfað í nefndum, en kl. 14 flytur Odd ur Ólafsson, yfirlæknir, fræðslu erindi. Þá verða umræður um skýrslur, nefndarálit og þings- ályktanir og að lokum verður £ar ið i heimsókn að Múlalundi. Þing ið heldur áfram á sunnudag, en verður slitið þá um kvöldið. — Sildin Framihald af bls. 24 leitinni kunnugt um afla 50 skipa með samtals 54.350 mál og tunnur. Eftirtalin skip voru með mest- an afla: Sigurður Bjarnason 1500, Ólafur Friðbortsson 1100; Sigl- firðingur 2000; Loftur Baldvins- son 1600; Ólafur Magnússon 2000; Árni Magmússon 1800; Ólafur bekkur 1200; Gjafar 1600; Heim- ir 1000; Guðrún Jónsdióttir 1060; Ásbjöm 1000; Sigurpáll 1600; Óskar Halldórsson 1600; Gull- faxi 1600; Hamravík 1000; Ólafur Tryggvason 1200; Haflþór 1400; Þorgeir 1050; Björgvin 1350; Seley 1400; Mánatindur 1100; Víðir U 1200; Hugimn 1500; Guð- rún GK 1800; Guðbjörg 1600, Sæúlfur 1000; Ingiber Ólafsson 1200; Bergur 1900; og Gullborg 1000 miál. Saltað var á fjórum stöðum hér í dag. Til söltunarstöðvar Henriksbræðra kom hinn nýji skuttogari Siglfirðingur með 2000 mál og tunnur, og voru nokkur hundruð tunnur saltaðar af því, en hitt fór í bræðslu. Til Pól- stjörnunnar kom Árni Magnús- son, en hann var hér í fyrradag líka með síld til söltunar á sömu stöð. Gjafar frá Vestmannaeyj- um kom til ísafoldar s.f. og Húni frá Skagaströnd kom til Gunn- ars Halldórssonar h.f. Sildin er sæmileg söltunarsíld en misstór. Þess miá geta að síldarverk- smiðjan Rauóka hóf bræðslu á ný kl. 12 á hádegi í dag. — Stefán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.