Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 9
MORGUN BLAÐIÐ
9
/f L,augardagur 5, sept. ,1964
f -----------------------------
Hjúkrunarkonur
Deildarhjúkrunarkonu vantar á Sjúkrahús Skag-
firðinga, Sauðárkróki. Nánari upplýsingar gefur
yfirlæknir sjúkrahússins.
Kaupmenn - Kaupfélög
Ódýru japönsku búsáhöldin jafnan fyrirliggjandi.
Björn G. Björnsson, heildverzl.
Skólavörðustíg 3A — Símar 21765 — 17685.
FELIX kartöflumúsduft
Framleitt úr 1. flokks sænskum kartöflum.
Pakkningar: 7y2 kg. — 2Vz kg. — 450 gr. — 90 gr.
Björn G. Björnsson, heildverzl.
Skólavörðustíg 3A — Símar 21765 — 1768C
Vinyl
glófinn
Vinyl
giófinn
iiiiiiimmMMiiim
iiiHimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Upphoð
sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á húseigninni nr. 10 við Smiðjustíg, hér í borg,
þingl. eign Ragnars Halldórssonar o. fl. fer fram eftir
kröfu Unnsteins Beck hdl., til slita sameign, á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 8. september 1964, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964, á hluta i húseigninni nr. 11 við Háagerði, hér í
borg, þingl. eign Lovísu Guðmundsdóttur, fer fram eftir
kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 9. september 1964, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964, á hluta í húseigninni nr. 19 við Frakkastíg, hér
í borg, þingl. eign Ólafs Ögmundssonar, fer fram eftir
kröfu Útvegsbanka íslands og Axels Kristjánssonar hdl.,
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. september 1964, kl.
2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 76, og 78. tbl. Lögbirtingablaðs-
ihs 1964 á hluta í húseigninni nr. 15 Við Bræðraborgar-
stíg, hér í borg, þingl. eign Guðríðar Ág. Júlíusdóttur,
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Gunnars Þor-
steinssonár hrl., Einars Viðar hrl., og tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. septem-
ber 1964, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á hlut í húseigninni nr. 36 við Álfheima, hér í
borg, þingl. eign Svölu Bjarnadóttur, fer fram eftir
kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri
mánudaginn 7. september 1964, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Sænsku verksmiðjurnar DIXMA hafa selt DIXI
reiknivélarnar við síauknar vinsældir. Þær eru
léttar og liprar að vinna með, útlitsfallegar og
ódýrar.
' iSænsk gæðavara.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Leitið nánari upplýsinga
um DIXI vélarnar áður en
þér kaupið annarsstaðar.
Björn G. Björnsson, heildverzl.
Skólavörðustíg 3A — Simar 21765 og 17685.
Macleans tannkremið
gerir tennur yðar hvítari
sfmx ogwynfösjálf!
Kópavogur og nagrenni
Húsbyggjendur - Múrarar
Höfum kalk fyrirliggjandi.
Litaval
Álfhólsvegi 9. — Simi 41585.
vörur
Ivartoflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Borgatkjör, Borgargerði
Unglingsstúlka
óskast til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa.
Tilboð merkt: „Frystihús — 1747“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 10. þ.m.
pUN?eFTtíURHREINSUNlN|
VATNSSTIG 3 SÍMI 18740 REST BEZT-koddar
AÐEINS ORFA SKREF
£2£,l^UgAVEG^
Endurnýjum gömlu soeng-
urnar.eigum ^dún- og fidurHeld ver.
•ELJUM ædardúns-og gæsadunssænq-
ur og kodda af ymsum stærdum.
íbúð óskost
1—2 herbergja íbúð með eld-
húsi eða eldunarplóssi óskast
fyrir einhleypa el-dri konu, nú
þegar eða frá 1. október. Uppl.
í síma 1-99-84 milli kl. 9 og 5.
Rúðskona
Myndarleg kona óskast sem
ráðskona strax í plássi í ná-
grenni Rvíkur. Má hafa barn.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Ráðsköna — 4914“ eða upp-
lýsingar í síma 1128, Akranesi.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
ALLTMEÐ
lí
IMSKIP
A NÆSTUNNI ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:.
NEW YORK
Selfoss 5.-9. september.
Dettifoss 24.-30. september.
Brúarfoss 15.-21. október.
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 4. september.
Bakkafoss 5. september.
Gullfoss 17.-18. september.
Gullfoss 1.-2. október.
LEITH:
Gullfoss 7. september.
Gullfoss 21. september.
Gullfoss 5. október.
ROTTERDAM:
Brúarfoss 9.-11. september.
Tungufoss 20.-22. sept.
Selfoss 1.-2. október.
HAMBORG:
Goðafoss 5.-7. september.
Brúarfoss 14.-16. sept.
Goðafoss 25.-26. sept.
Selfoss 5.-7. október.
ANTWERPEN:
Tungufoss 18.-19. sept.
Tungufoss 8.-10. október.
HULL:
Goðafoss 9.-10. september.
Brúarfoss 18.-19. sept.
Goðafoss 28.-30. sept.
GAUTABORG:
Bakkafoss 8. september.
Lagarfoss 14. september.
KRISTIANSAND:
Bakkafoss 11. september.
......foss í byrjun okt.
VENTSPILS:
Reykjafoss 5. september.
Fjallfoss 24.-25,-septeimber.
Lagarfoss um miðjan okt.
GDYNIA:
Lagarfoss 11. september.
Reykjafoss í byrjun okt.
KOTKA:
Fjallfoss 20. september.
Lagarfoss um miðjan okt.
VÉR áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun ef
nauðsyn krelur. — Góðfúslega
athugið að geyma auglýsing-
una.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.