Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1964, Blaðsíða 7
LaugardaguT 5. sept. 1964 7 M Ö HGUN BLAÐSÐ 3ja herb. kjallara- ílíi í $míhm 5 íjölbýlishúsi við Háaieitis- braut til sölu. ibúðin er nú ti'ibúin undir tréverk og tnálningu (hurðir, sóibekkir o. fi. þegar íýrir hendi). Öll sameign frágengin. Málflutnmgrsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gur.nars M. Guðmunússonar Austurstraeti 9. Símar 21410 og 14400. Asvailagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. haeð í Vesturbænum. Hitaveita, tvöfalt gler. Verð 550 þús. 2ja herb. k.iallaraibúð við Grandaveg. Útborgun 200 þús. 2ja hcrb. itýleg kjallaraíbúð við Álfheima. Harðviðar- innrétting, teppi á stofum. Ræktuð lóð. 3ja herb. vönduð íbúð við Hamrahiið. 4ra herb. glæsileg íbúð við Kvisthaga. Bílskúr. 4ra ibúða hús. 5 herb. endaíbúð við Kringlu- mýrarbraut. Selst íullgerð til afhendingar 1. október. Vönduð innrétting. Sér hita veita, bílskúrsréttur. 7/7 sölu í smíöum 6 berb. glæsiieg endaíbiið á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4 svefnherbergi, tvö baðher- bergi og þvottahús á hæð- inni. Stórar svalir í suður. Bíiskúr getur fylgt, ef ósk- að er. Tvíbýlishús fokhelt er til söiu í Vesturbænum. Tvær 150 ferm. íbúðir eru í húsinu. Hitaveita. Fokhelt einbýlishús í nýju villuhverfi í Reykjavík. 4ra herb. íbúð tiibúin undir tréverk í háhýsi. óvenju- Jeg og nýstárieg teikning. Bifreiðasýning í dog Gjorið svo vel og skoðið bílana. Bífreiðasalan Borgartúni 1 Simar 18085 og 19615. Ég hef kaupendur ef þér hafið eignir að selja. Háar útborganir. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima FASTEÍGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Einbýlishús í Kópavogi. 90 ferm. timburhús, 4 herb. og eldhús í góðu standi. Kjall- ari undir hálfu húsi, plata stevpt. Þvotiah., og geymslu herb. í kjallara. 1200 ferm. faheg lóð. '90 ferm. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 4 herb., eldhús, þvottahús á hæð, harðviðárhurðir, tvöf. gler, svalir. 5 herb. íbúð i nýju sambýlis- húsi við Skipholt. 123 ferm. 4 svefnh., herb. í kjallara. Parket gólf á skáia og eldh., ieppi í siofu og tveim svefn- herb., leppi í stigagangi. — Hitaveíta. Fokheldar 6 herb. íbúðir í tvi- býlishúsi í Kópavogi. 144 ferm. 4 svefnh., þvoftah. á hæð, eldh. með borðkrók. Bílskúr. Kópavogur. Fallegt einbýlis- hús, 140 ferm. 4 svefph., bil- skúrsréttur, gott geymslu- pláss og þvottahús, stórar svalir, skemmilegt útsýni. Tiibúið undir tréverk. llöfum kaupendur að 2-3 herb. íbúðum, bæði fullgerðu.m og tiibúnum undir ti-éverk. — Mega vera í gömlum hús- um. Miklar útborganir. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tíma, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMÍ 21265 LÆKJAKTORGI Við seljum bílana Volkswagen ’64. Chevrolet ’59. Willys jeppi með biæjum ’64. Opel Reckord ’64. Mercedes-Benz ’56, fallegur bill. Rambler station ’57. Buick ’55. Sömkamulag. Rússajeppi ’57. Góður bíll. Consul Cortina ’63. Saab ’63—'64. Opel Caravan ’62, nýinnflutt- ur. Land-Rover diesel ’62. Skipti á 6 manna bíl. Chevrolet ’52 selst á kr. 14 þús. útb. Opel Reckord, árgangur ’63 má greiðast með ríkis- tryggðum bréfnm. Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615 Kafiavík—IVjarðvík Ameríkani giftur, með 3 börn, óskar eftir 4ra herb. ibúð með bsði, helzt með húsgögnum. Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. gefur I.CBR Cbambliss Símar 2221 og 2220, Keflavíkurflugvelli Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðarhæðum, heizt í Vesturbænum. Þurfa að hafa allt sér. Soluverð greiðist út í hönd. Höifum kaupendur að ibúðurn og heilum húsum í Haínar- firði og Garðahreppi. Mm tll sölu nokkrar húseignir og sér- stakar sér hæðir af ýmsum stærðum í Kópavogskaup- stað. Kýja fasieipasalan Lcmgavotr 12 — Simi 24300 Til sölu Gíæsileg 4. hæð, 3 herb. við Forn- haga. Frystikiefi og þvotta- vélasamstæða í kjallara. Mjög skemmitileg nýleg vönd- uð 3ja herb. jarðhæð með sér inngangi og sér hita- veitu við Rauðalæk. Björt og góð eign. Laus strax. 4—5 herb. 7. hæð við Ljós- heima. íbúðin er nýmáiuð og nýteppalögð. Laus strax til íbúðar. Ný 5 herb. 1. hæð við Skip- holt. íbúðin er 4 svefnherb. og að auki 1 herb. í xjallara fylgir. Teppi á stofum og stigahúsi. Nýtizku 6 herbergja fokheldar hæðir, raðhús og einbýlis- hús í Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi. Einar Sipriíssnn hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími kl. 7—8: 35993 íhúð óskast Rennismiður með meistara- réttindi óskar eftir íbúð fyrir 5 manna fjölskyldu. Sama hvar er á landinu, ef næg at-r vinna er fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „Reglumaður — 9510“. Bifreiöaeigendur Framkvæmum gufuþvott á mótorum í bílum og öðrum tækjum. Bifreiðaverkstæðið StimpiII Grensásvegi 18. Sími 37534. Trésmiðjon Krossamýrarbletti 14 hefur opnað aftur eftir sumarlokun. Tökum að okkur smíði á eld- hús og svefnherbergisskápum o fl. Sími 34959. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. AKIQ SJÁLF NVJUM BlE Hlnienna bifreiðaleigaii hf. Klapparstíg 40. — Suni 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Stmi 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. EhV bilaleiga'' ’ magnúsai skipholli 21 gonsul sjmi evi 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BÍLALEIGAH BÍLLIH RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 CLon Ju ( C orlina /Í/ercn rtj C o»i el fP' • /\ uiSa ZfLr 6 ■ BÍLALEIBAN BÍLLINk KÖFDArVN 4 SÍMI 18833 LITLA biireiðnleigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 ER ELZTA mmm og ÓDVRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílnleignn IKLEIDIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14 24 8. Þið getið tekið bíl á leigw allan sólarhringinn BÍLALEIGA Álfheimum 52 Sinti 37661 Zephyr 4 Volkswagen C onsui EJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 Bezt að anglýsa í Morgunblaðinu ElbNASALAN HtYKJAVIK Ingólfsstræti 9. 7/7 sölu Ný standsett 2ja herb. kjallara ibúð í Vesturbænum, sér inng. tvöfalt gler í glu.ggum. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Álfheima, teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk, sér inng., sér hítaveita, teppi fylgja. 3ja herb. parhús við Áifa- brekku, nýjar innréttingar, bilskúr fylgir. Vönöuð nýleg 3ja herb. ibúð við Kleppsveg. Sja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inng., sér þvottahús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð vi6 Þverveg, útb. kr. 200 þús. 4ra herb. efri heeð við Meln- braut, sér hiti, teppi fylgja, tvö.falt gler. Vönduð 4ra herb. rishæð vi6 Langholtsveg, svalir. 4ra herb. hæð við öldugötu, ásamt tveimur herb. í risi. 5 herb. hæð í Hlíðunum, sér- inng., sér hitaveita. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt einu herb. i kjallara, sér hitaveita. 6 herb. hæð við Rauðalæk, sér hitaveita. Iðnaðarhiísnæði Til sölu 300 ferm. iðnaðar- húsnæði á einni hæð við Súðarvog, selst fullfrágeng- ið. EIGNASALAN K > YK.IAV t K ’pirtur (§. ^lalUóröton Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. Óska eftir 2-3 herb. ibúö helzt sem næst barnaheimilinu í Kópavogi. Erum tvö fullorð- in í heimili. Fyrirframgr. get- ur komið til greina. UppL 1 síma 35462. Skrautfiskar Mikið úrval skrautfiska, gróð- ur, hitarar, loftdælur og fiska- ker. Bakgrunnur í öllum stærðum. — Bólstaðahlíð 16, kjallara. Sími 17604. LONDON Stúlkur óskast í vist hjá ensk- um fjölskyldum. Nægur frí- tími til náms. — Norman Courtney Au Pair Agency, 37 Old Bond Street, London W.l. England. Háseta vantar á dragnótabát. Uppl. á Hótel Skjaldbreið, herbergi 18 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.