Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 9
t Sunnudagtir 20. sept. 5904 MORGU NELAÐtD 9 FRYSTtKtSTUR FRYSTISKÁPAR KÆUSKÁPAR Djúpfrysting . . . er fljótasta, auðveldasta og bezta geymsluaðferðin. Og þér getið djúpfryst hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, græn- meti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o. fl. og haldið gaeðunum óskertum mánuðum saman. Hugsið ykkur þægindin: Þér getið aflað'matvælanna, þeg- ar þau eru fersk og góð og verðið iægst. Þér getið búið í haginn með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka er stutt að fara, þ.e. a.s. ef þér hafið djúpfryst-i í húsinu. Og djúpfrysti ættuð þér að eiga, því að hann sparar yður sannarlega fé, tima og spor, og þér getið boðið heim ilslisfólkinu fjölbreytt góð- meti allt árið. Takið því FERSKA ákvörðun — fáið yður fiystíkistu eða frysti- skáp — og látið KALDA skynsemina ráða — veljið ATLAS vegna gæðanna vegna útiitsins vegna verðsins Muniff ennfremnr ATLAS-kæliskápana Crystal Prinle Crystal Queen Crysal King Crystal Regent og hina skemmtilegu nýjung Crystal Combia þar sem raðaff er saman 2 kælskápum eða kæli- skáp og frystiskáp. Skoðið effa skrfiið og viff munum veita yður nánari upplýsingar og leggja okk- ur fram um góða afgreiðsiu. Sendum um ailt lanð. O. KORlMERIiP-iJAMSEM Sími 12606 - Suður$ötu 10 - Réýkjayík; Röskur sendisveinn óskast háffan eða allan dagiiin. Ófafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370. * * / KAIMHfiKTIGVEL Fóffruff — randsaumuð — svört með gúmmísóla. Stærðír: —45. Verð kr. 5ÍÍ8.— — PÓSTSENDLM — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. KENNSLA Talið enska reiprennandi á m tíma. Árangursrák kennsluaðferð í fámennum bckkjum. Engin aldurs takrmirk. Oxford-menntaöir Jeið- beinendur. Nýtizku raftækni. filmur, segulbönd o.fl. Sérstbk námskeið fyrir Cambridge (skir- teini) 5 úma kennsla á dag i þægilegu strandhóteli nálægt Dc- ver. Viðurkenndir af menntamála, ráðuneytinu. THE REGENCY. Ramsgate, Ken England Tei: Tfaanet 51212. Malflutumgbðkrifstota JON N. SIGCRDSSON Simi 14934 — Laugavegi 10 Málflutningsskrifstofa Einars B. Ouðmundssonar, Guðlaugs t lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. ARItfa PL&ST ALLi 3ja METRA LANGAR. OG EINS METERS BREIÐAR \ ARMAPEASTPIÁ)TVII NÚ FÁAN- LEGAR. enda. Verksmiðjan ARM/V PLAST Söluumbo pi MMR6R1NS8Í1N byggingavöruverzlun Afgreiðsla á plasti úr vörugeymslunni að Suður- landsbraut 6 — Sími 22235. Hvert setn þér farið, og hvenær sem þér farið, lýkur undirbútningi ferðarinnap með ferðaslysatryggingu frá „Almennum”, Símínn er 177 00- Góða ferð! ALMENNAR TRYGGINGAR" PÓSTHÚS STRÆTi 9 sliifi 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.