Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 25
Sunnudagur 20. sept. 1064 MORGU N BLAÐIÐ 25 carmen Hver hefði trúað að Þetta væri mðgulegt? Á örfáum minútum g-etið þér sjálfar lagt hárið heima í stofu með hinu nýja og glaesilega Carmen hárliðunartæki. Aldrei oftar þurfið þér að óttast hið óþægilega augnablik, þegar yður er boðið út og þér verðið að afþakka, vegna þess að hárið er ekki í lagi. ýif CARMEN-hárlíðunartækið liðar hár yður leik- andi létt á 8 — 10 mínútum. Á Með CARMEN getið þér eins oft og þér óskið 'lagfært og endurbætt hárliðunina. A Ef þér eruð með slappa lokka að morgni sem þarf að hressa upp á; eða hafið verið úti í rigningu, þá ,setjið þið CARMEN í samband og eftir ör- stutta stund er hárið fallega liðað. • Enginn hjálmur. • Enginn óþægilegur hiti. • Engin óholl þurrkun í hársverðinum.' • Glæsileg og hagkvæm hárliðun. • Fullt hreyfingarfrelsi. • Þér eruð mjog fljót að komast upp á lagið með að nota CARMEN. Útsölustaffir: Reykjavík: HYGEA, Ljós h.f. Lgv. 28, LÆmpinn, Lgv. 68, Sápuhúsið, Véla- og raftækjav^ Bankastr. Akureyri: Vörusalan h.f. Eskifjörður: Raftækjaverzl. Elíasar Guðnasonar. Húsavik: Raftækjaverzlun Gríms og Árna. Vestm.eyjar: Haraldur Eiríksson h.f. Raft.verzl. íslandsmótið 1. deild NJARÐVÍKURVÖLLUR í DAG sunnudag kl. 3 leika. KR — Keflavík Verða Keflvíkingar íslandsmeistarar 1964? — Eða tekst K.R. að stöðva sigur- göngu þeirra. Mest spennandi leikur ársins, hvor sigrar. Mótanefnd. Nám og starf v/ð vinnuhagræálngu Verkamannasamband íslands vill ráða mann til náms og síðar starfa við vinnurannsóknir og vinnu- hagræðingu Til greina koma aðeins þeir, sem hlotið hafa góða undirstöðumenntun í stærðfræði og hafa gott vald á norðurlandamálum — verkfræðingar, tæknifræðingar etc. — lágmarksmenntun stú- dentspróf úr stærðfræðideildum menntaskóla eða hliðstæða menntun. I»eir sem hug hefðu á þessu starfi, snúi sér til Verkamannasambands íslands að Lindargötu 9 — sími 12977 — fyrir 1. október n.k. Verkamannasamband íslands. Er þetta ástœðan,að flestar vé/ar eru frammí? Sennilega, því að það er sáralítill munur á venjulegum bíl og hest- vagni. Hesturinn dregur vagninn. Volkswagen hefir aldrei notað þessa hugmynd. Hestöflin eru afturí í Volkswagen. Volkswagen-hest öfl þurfa ekki vatn. (Volkswagen-vélin er loftkæld). Að baki þessu eru tvær mikilvægar ástæð- ur. í fyrsta lagi: Vélin er staðsett beint ofan við drifhjólin. t>ér skiljið þetta þá fyrst er þér akið í snjó, sandi eða aur- bleytu. En þó sérstaklega þegar þér akið í miklum bratta. í öðru lagi: Mismuna- drif, gírkassi og vél mynda allt eina sam- stæða heild. l>að er: Færri hlutir geta bilað. (Eins og t.d. drifskaft). Ennfremur verða framdrifnir vagnar að hafa sterka afturöxla og blaðfjaðrir, en þess þarf Volkswagen ekki. Volkswagen hefur sjálf- stæða snerilfjöðrun á hverju hjóli. Hvert hjól er alltaf í snertingu við veginn. Við heyrum: (þrátt fyrir þessar staðreyndir) að bíll verði að hafa blaðfjöðrun, sterkan aftutr-öxul og vatnskassa, en umfram allt það, að vélin verði að vera frammí, af því „að þetta hafi alltaf verið svona“, en slík rökfærsla er okkur óskitjanleg og út í liöU. S'imi 21240 HEILDYFRZLUHlll HEKLA hL Laugavegi 170-172 FIIGFAR SFRAX-FAR GREITT SÍBAR Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínura þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi jþeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlun- arflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofum- ar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. TRYGGIÐ FAR MEÐ FYRIRVARA. LOFTLEIÐIS LANDA MILLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.