Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 1

Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 1
24 síður 0íri0tttiM»Mífo %> 81 ár^angur 225. tbl. — Laugardagur 26. september 1964 Prentsmiðjú Morgunblaðsína Minnihlutastjórn mynduð ■ Danmörku Skipuð 17 ráðherrum Sósíaldemókrata Kaupmannahöfn, 25. sept. (NTB) M Y N D U Ð hefur verið ný stjórn í Danmörku, minni- hlutastjórn sósíaldemókrata, undir forystu Jens Otto Krag. Tilkynnti hann í kvöld hvern- ig skipað væri ráðherraemb- flýja 'StókMiólmi, 25. sept. NTB Fimm tékkneskir ferða- menn, á aldrinum 25-30 ára, gáfu sig firam við lögregluna í Stokkhólmi í da.g og báð- ust hælis. Voru þeir úr hópi 30 ferðamanna, er fara átti filugleiðis til Prag í dag eftir nokkurra daga dvöl í Sví- ’þjóð. Einn þeirra, sem flýðu, er laeknir, annar búfræðing- ur en hinir þrír opimberir sta rfsmenn. Fjórir þeirra vildu halda áfram til Kan- ada eða V-Þýzkalandis, þar sem þeir áttu ættingja. ættum, sem eru 17 að tölu — einu færra en áður var. í stjórninni koma fram níu nýir menn, viðskiptamálaráðherr ann, Lars P. Jensen; húsnæðis- málaráðherrann, Kaj Andreas- sen; innanríkisráðherrann, Hans Hækkerup; menningarmálaráð- herrann, Hans Sölverhöj; Græn- landsmálaráðherrann, Carl P. Jenseí^ landbúnaðarráðherrann, Christian Thomsen; dómsmála- ráðherrann, Axel Nielsen; fiski- málaráðherrann, Hans Bjerre, og fræðslumálaráðherrann, K. B. Andersen. Aðrir í stjórnmni eru, auk forsætisráðherrans: Per Hækkerup, utanríkisráðherra; Poul Hansen, fjármálaráðherra; Victor Gram, landvarnaráðherra; Bodil Koch, kirkjumálaráðherra. Embætti efnahagsmálaráðherra, sem Kjeld Philip gegndi, var lagt niður. Hans Sölverhöj, sem nú verð- ur menningarmálaráðherra, hef- ur verið aðalframkvæmdastjóri danska útvarpsins — og K.B. Andersen, sem verður fræðslu- málairáðherra, hefur verið leið- togi þingflokks Sósialdemókrata. Scripps-Howard blöðin telja Goldwater óhæfan - Styðja framboð Johnsoais Ráðherrarnir, sem úr stjóm- inni fara, auk náðlherranna frá Radikalflokknum, eru Julíus Bomholt, menningairmálaráð- herra og Mikael Gam, Grænlands móiarherra. Hin nýja stjórn hefur á þingi tryggt sér ýmist hlutleysi eða stuðning tíu þingmamna Sósíal- íska þjóðarflokksins og jafn- margra þingmanna radikaia, jafn framt því, sem annar þingmaður Færeýingja styður hana. Krag hefúr lýst þó þvi yfir, að hann muni ekki sœtta sig við stuðning sósdaldska þjóðarflokksins eins, Jens Otto Krag, forsætisráðherra. iþegar um mikilsverð málefni sé að rseða á þingi. En með fyrr- greindu fyrirkomuiagi hefur stjórnin nánast stuðning 97 þing manna af 176. Grælandsþing- mennirnir og annar þingmaður Framhald á bls. 23. Augustus Bea, kardináli: Sökin er ekki Cyðinga einna en New York, 25. sept. Scripps-Howard blaða- hringurinn bandaríski — honum tilheyra sautján dagblöð — lýsti í dag yfir fylgi við Lyndon B. Johnson f komandi forsetakosningum. Er það í fyrsta sinn frá því ár- ið 1940, þegar Franklin D. Roosevelt var í framboði, að blöð þessi styðja frambjóð- anda demókrata. Blöðin sautján hirtu öll sam- hljóða ritstjórnargreinar í dag, þar sem segir meðal annars, að Lyndon B. Johnson hafi sýnt, að hann sé til þess fær að gegna forystuhlutverki með þjóð sinni •— og eigi skilið traust hennar. Ennfremur segja blöðin, að þau hafi beðið með að taka afstöðu og hafi viljað gefa Goldwater færi á að bera á borð kenningar sinar, rökstuddar og sýna fyrir hverju hann hyggðist berjast. teNú hefur hann gjört það — og þótt við dáumst að atorku hans, hugrekki og heiðarleika og telj- um hann aðlaðandi einstakling, á- lítum við rökstuðning hans ekki eannfærandi og teljum ekk'i, að hann hafi sýnt sig til þess hæfan ®ð skipa emhætti forseta", segir 1 ritstjórnargreinunum. Páfagarði, 25. september — AP EINN nánasti samstarfsmaður Páls páfa VI., kardinálinn Aug- ustus Bea, lýsti því yfir á kirkju- þinginu í Róm í dag, að rangt væri að lýsa ábyrgð á hendur Gyðingum einum vegna kross- festingar Jesús Krists. Kemur þessi skoðun fram í yfirlýsingu, sem kardinálinn mælti fyrir, varðandi afstöðu kaþólsku kirkj- unnar til Gyðinga og annarra „ókristinna" trúarbragða. Uppkast að þessari yfirlýsingu var fyrst lagt fram á þinginu i fyrra en síðan hefur verið fjallað um það — og gerðar á því marg- vislegar breytingar — í nefnd þeirri, sem skipuð var til að vinna að eflingu einingar innan kirkjunnar. Er Augustus Bea kardináii formaður þeirrar nefndar. Kardinálanum, sem er 83 ára kð aldri, var ákaft fagnað þegar hann hafði lokið máli sínu og hvatt til þess, að yfirlýsingin yrði samþykkt. Hann sagði henni meðal annars ætlað að sjá til þess, að ekki verði lýst sök hendur Gyðingum nútímans vegna krossfestingar Krists Hann gerði að umtalsefni þær ráddir, er fram hefðu komið þinginu um, að yfirlýsingin gæti valdið erfiðleikum kaþólsk- um mönnum i Arabaríkjunum og sagði: „Hér er ekki verið að ræða um stjórnmál. Við erum ekki að fjalla um stjórnmála- stöðu Ísraelsríkis heldur um fylgjendur lögmála JÆóses. Vanda mál þetta er eingöngu trúar- bragðalegs eðlis“. Hann kvað engan vafa leika á því, að kristn- Framhald á bls. 23. Fellibylur . I Japan A.m.k. 36 fórust á 500 særðust Tókíó, 25. sept. — NTB — AP VITAÐ er nú, að a. m. k. 36 manns hafa beðið bana •£ hátt í fimm hundruð særzt, meira og minna, af völdum fellibylsins „Wilda“, sem far- ið hefur yfir Japan tvo síðustu daga. 43.500 hús eru undir vatni og níu hús bárust á brott með flóðbylgjunni, er fylgdi í kjölfar ofviðrisins. „Wilda“ er f jórði öflugasti fellibylur, sem farið hefur yfir Japan frá því byrjað var að halda skrá yfir fellibylji og styrkleika þeirra. „Wilda" gleymdi ekki að bregða sér til Ólympíuþorpsins í Tókió. Reif fellibylurinn tré upp meS rótum, braut rúður í tugatali og feykti þákinu af baðhúsi þvl, er sovézkir og ungverskir íþrótta- menn eiga að nota á Ólympíu- leikunum. Á annað hundrað skipa löskuð- ust i óveðrinu eða sukku. Þeirra á meðal norska flutningaskipið „Surna“, 9.776 lestir, og brezka flutningaskipið „Kunion", 7.199 lestir, sem rak hæði á land. Fellibylurinn skall á suður- hluta syðstu eyjar Japans, Ky- ushu, á fimmtudagskvöld og gekk þaðan yfir suður og vestur eyj- arnar, og þaðan út á Kyrrahaf. En síðan tók hann á sig sveig og kom aftur yfir Japan, norður- hlutannð en hvarf loks aftur út yfir Kyrrahafið. Sást til sólar f dag í Japan, í fyrsta sinn á rúmri viku. Mynd þessi, sem birtist i einu brezku dagblaðanna nú í vik- umni þarf víst engrar skýring- ar viff. Hún sýnir glöggt meff hvílíkum hita hugans Bretar fylgdust meff keppninni um Amerikubikarinn — og tö- raunum Peters Scotts til aff / verja heiffur þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.