Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 24

Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 24
IKgptttltlnfrtfe 225. tbl. — Laugardagur 26. september 1964 LEKTROLUX UMBOÐIÐ IAUOAVEG1 «9 tfmi 21800 Breyting samþykkt á lög- reglusamþykkt Kópavogs Kjörbúðarvagna má þó ekki staðsetja nœr fastri verzlun en 450 metra Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í Kópavogi í*ær fór fram seinni umræða um tillógu til breyting- ar á lögreglusamþykkt kaup- staðarins, en hún er fram borin til þess að hægt sé að leyfa rekstur kjörbúðarvagna þar. Svo sem kunnugt er lét bæjar- fógeti stöðva rekstur eins slíks vagns, þar sem hann var ekki leyfilegur samkvæmt gildandi lögTeglusamþykkt staðarins. Á bæjarstjórnarfundinum í gær var samþykkt tillaga um þreyt- ingu á 13. grein lögreglusam- þykktarinar, þar sem bæjarráði er heimilað að leyfa rekstur kjör búðairvagna, þó ekki nær en 450 metra frá fastri verzlun. Þótt breyþng þessi hafi verið á lögreglusamþykktinni gengur hún ekki þegar í gildi, þar sem samþykki og staðfestingu dóms- málaráðuneytisins þarf til slíkra breytinga. Kosið í Trésmiða- félagsins um helgina Lm þessa helgi ... Um þessa helgi fer fram i allsberjaratkvæðagreiðsla í Trésmiðafélagi Reykjavík ur um kjör fulltrúa félagsins á þing Alþýðusambands ís- lands, sem haldið verður í nóvember. Tveir iistar hafa komið frotm, A-listi, sem studdur er af komm únistum og B-listi, sem borinn er fram af lý ðræðiss i nnum í fé- laginu. B-listinn er þannig skipaður: Aðalfulltrúar: Haraldur Sumariiðason Hraunteigi 17. I Kristinn Magnússion Goðlheimum 4. Lúther Steinar Kristjánseon Akurgerði 46 Guðmundur G. Sigfússon Heiðargerði 34. Brlingur Guðmundsson Kópavogsbraut 50, Kóp. Guðjón Ásbjömsson Grænuhlíð 10. Varafulltrúar: Ólafur Ólafsson Laufásvegi 27. Knut Helland Kópavogsbraut 4, Kóp. Þorvaldur Ó. Karlsson Bergstaðastræti 61. Framhald á bls. 23. Hér blaktir griski fáninn í skut togarans Ágústs í Reykjavíkur- höfn í gær, en togarinn hefur sem kunnugt er verið seldur til Grikklands, en íslenzk áhöfn mun sigla togaranum út. Skipinu hefur verið gefið grískt nafn — en Ijósmyndarinn treystist ekki til að lesa úr því. — Ljósm. Mbl. S.Þ.). Þingsetning 10. október Forseti íslands hefur, að ardaginn 10. október 1964. tillögu forsætisráðherra kvatt Fer þingsetning fram að lok Alþingi til fundar laug- inni guðsþjónustu, er hefst í dómkirkjunni kl. 13.30. Kynþroska fiskur liefir minkað um 60% Lmsogn skozks skipstjéra í GÆR var skozki línuveið- arinn Loch Brora frá Aber- deen staddur hér í Reykja- víkurhöfn og brá frétta- maður blaðsins sér um borð og tók tali skipstjórann, Alec Morrace, sem meðal kunningja er kallaður ‘Sandy og marga vini á hér í Reykjavík. Við hófum samtalið með að spyrja um veiðar að undanförnu, en þeir á Loch Brora veiða með línu hér við vestan- vert landið. Sandy sagði í samtalinu við blaðið: — Á svæðinu frá Berufjarð- arál í Kolluál, á dýpinu 100— 300 faðmar, hefur hrygningar- fiskur minnkað um 60% síðast liðin 10 ár. Ég hef stundað hér veiðar frá 1947 og alltaf á sömu slóðum á sama árstíma og ég er sannfærður um að þetta er rétt. Ég hef einnig haft samskonar beitu allan tímann. Er við spurðum um afkomu áhafnar hans sagði hann að allir væru ánægðir með hlut sinn. Háseti hefur á línuveið- unum 1800 £ um árið og er við bárum um samanburð við almenna verkamenn í Aber- deen sagði Sandy að þeir hefðu 70Ö—1000 £ á ári þar heima. — Það sem veldur því að við höfum svo gott kaup, sem raun ber vitni, og útgerðarfé- lagið er ekki komið á hausinn, er að fiskverð hefur hækkað samfara því að afli hefur minnkað hér við land. Þegar við spurðum um hvort áhöfnin væri ánægð á skipi hans, sagði Sandy, að stýrimaður sinn hefði verið um borð í 17 ár og 3 af hin- um í 10 ár, en sá, sem stytzt hefði verið, hefði verið í 2 ár. Er við yfirgáfum Sandy bað skipstjórinn okkur að leysa fyrir sig landfestar og sigldi hann glaður brott eftir að hafa fengið línuspilið lagfært. Sandy skipstjóri á brúarvængnum. ÍOþekktoi mnð- j | ur drukknnr j - í Sundlaug | | Vesturbæjor | UM kl. fjögur síðdegis í f I gær varð það slys að mað- | | ur um þrítugt að því er tal | [ ið er, drukknaði í Sund- 1 [ laug Vesturbæjar. Sást j I maðurinn liggja á botnin- [ I um í dýpri hluta laugar- [ I innar og var -þegar dreg- [ = inn upp, en reyndist lát- = { inn. [ Er MbL vissi sáðast til j [ í gærkvöldi, var hafði j Í enn ekki verið upplýst j | hver maður þessi var, en j | rannsóknarlögreglan vann = [ að rannsókn málsins. í föt- j \ um hans í búningsklefa [ [ fundust engin skilríki, sem j [ bent gætu til þess hver I | hann væri, en af frásögn- j | um sundlaugargesta mátti \ \ ráða að hann hafi ekki ver j I ið íslendingur. Var þvi lík = i iegt "talið, að hér væri um =' Í órlendan ferðaimann að j i ræða, þótt að sjálfsögðu j | verði ekki um það fullyrt j I á því stigi sem málið var j [í gærkvöldi. I MMMMMMIf MMM*M»M»I,IMMMMMMMMMMMMI,MM»I»I Sultuð ú Eski- firði í gær Eskifirði 25. septemiber. HINGAB komu inn í dag fimnt bátar með síld, Grótta með 1800 tunnur, Viðey 1000, Ólafur Tryggvason 600, Seley 1000 mál. Þá kom hér Oddgeir með 100 tunnur og rifna nót til viðgerðar hjá Jóhanni Clausen. Síldarbræðslan hér hefur nú alls tekið á móti 140.000 málum í sumar og haust. í frystingi* hafa farið hér 5.500 tunnur, og söltunin hjá stöðvunum fimn) hefur verið sem hér segir: Auð- björg 15.900 tunnur, Askja 5.500, Bára 5.000, Eyri 3.800 og Oddi 2.000 tunnur. Saltað hefur verið hér í allan dag svo mikið sem hægt er af þeirri síld, sem þá barst hingað. Háir það söltunarstöðvunum mjög, að erfitt er að fá fólk til að vinna við síldarsöltunina, enda eru flestir aðkomumenn farnir héðan. Eftir 1. október hefst barna- og unglingaskólinn hér, og þá versnar ástandið enn frá þvi sem nú er. — Gunnar. Foring j anámskeið við Vestmannsvatn Akureyri 25. sept. Á fyrsita fundi hinnar nýju stjórnar Æskiulýðssambanda kirkjunnar í Hólastifti, var á- kveðið að eÆna til foringj anám- skeiðs í sumarbúðu num við Vest mannsvatn, og miun það standa yfir daigana 22.-25. október nk. Þátttakendur verða foringjar, sem munu stjórna vetrarstarfl einstakra félaga í sa.mbandimu. Ætlast er til að tveir fulltrúar komi frá hverju féla.gi. Nám- skedðinu sitjórnar séra Sigiurðu* Guðmundsson, prófastur á U Grenjaðastað. — Sv, F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.