Morgunblaðið - 27.09.1964, Side 16
20
MORCU N BLAÐIÐ
Sunrmdagur 27. sspt. 1964
H Y S T E R gaffalvörulyftaíar
HYSTER gaffalvörulyftarar eru heimsþekktir fyrir gæði!
-fc Nokkrir yfirburðakostir
HYSTER gaffalvörulyftara.
HYSTER gaffalvörulyftarar eru fram-
leiddir fyrir úti- og innivinnu. Lyfti-
þungi frá 2000—46000 lbs.
. . . fæst með drifi á öllum hjólum *ög
hentar því vel við erfiðar aðstæður.
HYSTER gaffalvörulyftarar eru með
mjög lágan þyngdarpunkt, sem gerir þá
stöðuga og örugga.
HYSTER gaffalvörulyftarar hafa mikið
vélaafl og því mikinn öku- og lyfti-
hraða, geta ekið upp mikinn halla með
fullt hlass. Eru með vökvastýri, hafa
stór dekk og veita ökumanni gott út-
sýhi. Lítill snúningshringur.
Margskonar aukabúnaður er fáanlegur
til dæmis:
Ámokstursskófla, griparmar fyrir tunn
ur, kassa o. fl., bóma til hífingar, grip-
armar fyrir stórar pappírsrúllur og snjó-
blásarar.
Til hagræðis og hagnýtni
fyrir yður, þá veljið lyftar-
ann, sem hentar starfi því,
sem þér ætlið honum að
vinna.
Kröfum yðar til vinnuafkasta er hægt
að fullnægja með réttri stærð af lyft-
ara. — Gerið yður sem nákvæmasta
grein fyrir vinnukröfum yðar og ráð-
færið yður því næst við HYSTER —
sölustjóra okkar.
Hann mun með ánægju gefa yður allar
upplýsingar og ráðleggingar um hvaða
stærð af lyftara þér þarfnist til þess að
fá sem mest og hagstæðust vinnuafköst.
HYSTER gaffalvörulyffarar
létta störfin
spara tíma og vinnuafl
auka afköstin
Með vali á réttri stærð og gerð af HYSTER gaffalvörulyftara, trygg
ið þér fyrirtæki yðar hagstæðust vinnuafköst.
Heildverzlunin H E K L A hf.
Laugavegi 170—172. — Símar 21240 og 11277.
sérverzlunin
BÓKABlJÐ KEFLAVÍKllR
Keflavík, er til sölu, ef um semst við eigandann,
Kristinn Reyr.
VERZLUNIN ER í FULLUM GANGI.
Áætlunarbíflar til sölu
Til sölu eru nokkrar áætlunarbifreiðir af ýmsum
stærðum og gerðum, þar á meðal Dodge Weapon
1952 14 farþega. Allar upplýsingar gefur Óskar
Sigurjónsson Hvolsvelli Sími 17.
AUSTURLEIÐ H/F, Hvolsvelll.
Bridgefólk
Vetrarstarfsemi . T.B.K- hefst með tvímenning
í Breiðfirðingabúð niðri mánudagskvöld 28. 9.
JT':- félagar velkomnir.
STJÓRNIN.
Skrifstofumann
vantar til starfa við iðnfyrritæki í Kópa-
vogi. Tilboð sendist Mbl. merkt: .,Öruggur
— 9120“ fyrir mánaðamótin.
Kennsla
á harmoniku, munnhörpu,
gítar og melódi’"'
EMIL ADÓLFSSON
Framnesvegi 36
Sími 15962.
Þeim fjölgar alltai)
sem kaupa
ANGLI
skyrtuna
~)< Auðveld í þvotti
-)< Þornar fljótt
-)< Stétt um leið
s
£
A N