Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 1
28 slður
*
í hauststorminum og regninu*
í gær mátti líta eins og snæ-‘
drífu af laufi á götum borg-j;
arinnar. Nú er sumariö að
kveðja fyrir fulit og allt.'
Veður var þó hlýtt í gær og’.
engum vorkunn að vera á^
ferli, sem ekki óttaðist golu-
kalda og regngusur. Vegfar-
endur settu þó undir sig
hausinn og skutust í flýti
| milli húsa. Menn eru ekki enn
búnir aö átta sig á því að
haust er komið og því bezt
aö vera við öllum veðrum
búinn. — Ljósm. Sv. Þ.
*
'm i
—eftir dómsúrskurð
New York, 2. okt. NTB.
• Forystumenn sambands banda
rískra hafnarverkamanna (The
International Longshoremen’s
Association) gaf í morgun fyrir
skipun um, að þeir 60.000 hafnar
verkamenn í höfnum á Austur-
ströndinni og við Mexíco-flóa,
sem verið hafa í verkfalli, taki
upp vinnu á miðnætti í nótt.
• Skipun þessi er gerð samkv.
úrskurði alríkisdómstóls um, að
sambandið skuli hlíta hinum svo-
nefndu Taft-Hartley-lögum, sem
Johnson forseti beitti, þegar verk
fallið hófst.
Samkvæmt úrskurðinum skal
verkfallinu frestað um tíu daga,
meðan reynt sé að leysa deiluna
— en að þessum tíu dögum lokn
Þingmeirihluti fyrir af-
hendingu handritanna
um getur dómstóllinn úrskurðað
frekari frest — allt að 70 daga,
hafi samningar ekki tekizt.
Ekki þykir líklegt, að almenn
vinna verði úr þessu hafin við
hafnirnar fyrr en á mánudag.
Verkfall þetta hófst á mið-
nætti á miðvikudagskvöld. Krefj
ast verkamenn hærri launa, jaín
framt því, sem þeir mótmæla til-
raunum atvinnurekenda til þess
að fækka í verkamannaflokkum
við hafnirnar, en til þessa hafa
tuttugu manns verið í hverjum
flokki.
Flugslys
Óttsst að 80
hafi farizt
Madrid, 2. okt. AP—NTB
0 Talið er næsta víst, að frönsk
flugvél af gerðinni DC6 hafi far
izt í dag — og að allir, sem í
henni voru, 80 manns, hafi beðið
bana.
Vinna hefst
bandarískum
affur
höfnum
i
segir K. B. Andersen, fræðslumálaráðherra
Dana við fréttamann IVIbl.
inu yrði vísað til Haag-dómstóls-
Veldur
„Hilda"
stórflóði?
Tugþúsundir fluttar
trá hœttusvœðunum
New Orleans, 2. okt. NTB.
0 Tugþúsundir manna hata
verið fluttar frá heimilum sín
um vegna fellibylsins ,,Hildu“
sem nálgast strönd Louisiana
óðfluga. Er óttazt að „Hilda“
verði öflugasti fellibylur árs-
ins. Yfirvöld hafa ákveðið aö
flytja á brott alla íbúa á
hættusvæöinu, m.a. borganna
Morgan City og Fran.klin, sem
væntanlega verða fyrstar fyr-
ir barðinu á veðurofsanum, —
og hafa menn úr þjóðvarnar-
liðinu verið kvaddir til aðstoð
ar.
Þegar í kvöld voru farnar að
berast fregnir af vaxandi sjáv
argangi, hafði til dæmis vatns
borð hækkað um 1 metra í
bænum Cameron. Búizt er við
stórflóðum á svæðinu frá
Galveston í Texas til Mobile
í Alabama.
Um klukkan þrjú síðdegis í
dag (ísl. tími) var fellibylur-
inn um 200 sjómílur undan
ströndinni, en veðurfræðingar
gátu ekki með fullri vissu
sagt um, hvenær hann skylli
Einkaskeyti til Mbl.
frá Kaupm.höfn, 2. okt.
„BERLINGSKE TIDENDE“
fjallar um handritamálið í
dag og segir meðal annars, að
ríkisstjórnin danska hafi
ihugað ,að fá skorið úr um
eignarrétt á handritunum —
hugsanlega með því að vísa
málinu til Alþjóðadómstólsins
í Haag. Telur blaðið, að þess-
ar hugleiðingar hafi komið
fram við undirbúning stefnu
yfirlýsingar stjórnarinnar, er
flutt verður við setningu
þjóðþingsins.
K. B. Andersen, fræðslu-
málaráðherra, upplýsti hins
vegar við fréttamann Morg-
unblaðsins í Khöfn, að um
slíkt hafi yfirleitt ekki verið
rætt. Sagði hann málið liggja
ljóst fyrir — „lagafrumvarp-
New York, 2. okt, AP—NTB
0 Af hálfu Bandarikjastjórnar
var upplýst í kvöld, að ákveðið
hafi verið að láta réttarhöldin
gegn sovézku hjónunum Sokolov,
niður falla af öryggisástæðum.
Það var saksóknarinn, Jöseph
Hoey, sem frá þessu skýrði í
kvöld í réttinum í Brooklyn. —
Hafðj hann fengið íyrirskipanir
stjórnarinnar um að falla frá á-
ið verður lagt fram á mið-
vikúdag — og fyrir hendi er
í þjóðþinginu meirihluti, er
tryggirj að lögin um afhend-
ingu handritanna verði sam-
þykkt“, sagði ráðherrann.
Annað mál er hvort andstæð-
ingar frumvarpsins meðal íhalds-
manna leggja þetta til í umræð-
um um málið. Berlingske Tid-
ende er sem kunnugt er stuðn-
ingsblað íhaldsmanna.
í grein, sem skrifuð er af tveim
þingfréttariturum „Berlingske
Tidende“, Tage Mortensen og J.
Asbæk, er vísað til kjallaragrein-
ar, sem Alf Ross, prófessor í þjóð-
arrétti við háskólann í Kaup-
mannahöfn skrifaði í „Politiken“
árið 1961. Þar hélt Ross því fram
að ekki hefði verið skorið úr
þjóðréttarlegum atriðum varð-
andi handritamálið — en það
ætti að gera, áður en frumvarp-
ið um afhendinguna yrði að lög-
um. Mælti Ross með því, að mál-
kærunni gegn hjónunum. Þau
voru sökuð um að hafa stundað
njósnastarfsemi fyrir Sovétstjórn
ina, m.a. að hafa gefið upplýsing
ar um eldflaugastöðvar og kjarn
orkuvopn. Hjónin voru handtek-
in 2. júlí 1963.
Réttarhöldin í máli þeirra
hófust í byrjun þessarar viku, en
fyrst í dag -uar kviðdómur skip-
aður.
ins. —
Mortensen og Asbæk skrifa nú,
að eðlilegt sé, að af hálfu þeirra
aðiia meðal stjórnmálamanna og
vísindamanna „sem áhuga hafi á
málinu, komi fram sú ósk, að
skorið verði úr því, hver eigi
eignarétt á handritunum — á
þeirri forsendu, að séu handrit-
in íslenzk þjóðareign, sem aðeins
hafi verið geymd í Danmörku
sakir tiiviljunar, eigi að sjálf-
Framhald á bls. 21
0Óstaðfestar fregnir hermdn í
kvöld, að flak ftugvélarinnar
hefði fundizt í sjónum einhvers
staðar á milli Cartagena og Al-
meria á suðaustur Spáni — og
mörg lík verið þar á reki.
Flugvélin var frá franska flug
félaginu „Union des transports
aeriens“ (UTA) og var á leið
frá Paris til Port Etienne í Mauri
taniu, en kom við í Palma á
Mallorca. Síðast heyrðist til fiug
vélarinnar kl. 6,10 í morgun, en
hún átti að koma til áfangastað-
ar undir miðnætti í kvöld. f véi-
inni voru 73 farþegar og 7 manna
áhöfn.
i
| cntfa'öibyaiU.
«* Olítþl fiffl ttuciid ffim mwú nllww t
. ... , , , . _____________________
f\ 'Y *■ 1« tnmid Sm mfik oUam fimmt 1i«nT ,
<r‘b . r 0$* Iuralbtfmiarm; othnn
j fiJjurKlmoja utU. Jh t juoo* ö
k A Oitt
JV' 1' !* M jUmft pfidéti'
iíV" ’i
Ettirmaii Flateyjarbókar og áritun Jóns Finnssonar úr JUuey.
Réttarhöld í n jósna-
málinu falla niður
*. *