Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 27
Laugardagur S. okt. ítf54
MORCU N BLAÐIÐ
27
Bæklingur handritanefnd-
arinnar kominn út
Leggur áSierzlu á að
Höfn sé miðstöð
handritarannsókna
Einkaskeyti til Mbl. 2. okt.
frá Kaupmannahöfn.
• „Handritanefndin 1964“ sendi
í dag frá sér þækling sinn „Sta3-
reyndir um íslenzku handritin".
Að’ bví er dagblaðið „BT“ upp-
lýsir í dag, er barátta nefndarinn
ar gegn afhendingu handritanna
studd fjárhagslega af einstakling
um.
'0 í bæklingi nefndarinnar er
Slegið á strengi bess trausts, er
rikt hafi milli ríkisstjórnarinnar
og í'ræðimanna. Segir bar nieðal
annars: „Aldrei hcfur verið jafn
nauðsynlegt að gagnkvæmt
traust ríki milli stjórnmálaleið-
toganna og fræðimanna eins og
nú á tímum, þegar allir viður-
kcnna, að efla beri og styðia bró
vn danskrar menningar og þá
jafnframt danskrar fræði-
mennsku á öllum sviðum þjóð-
lífsins".
Einn af nefndarmönnúm, Dr.
Phil. Erik Dal, deildarbókavörð
ur við Konunglega bókasafnið
segir í „B.T.“ í dag: „Afhend-
ingin stríðir gegn öllum vísinda
legum venjum. í engu landi öðru
mundi löggjafarþing áræða að
gera það sem nú á að gera í Dan
mörku. Bilið milli menntamanna
Og stjórnmálamanná mun
breikka, verði lögin samþykkt.
Þá kemur í ljós, svó ekki verður
um villzt, að málefnaleg rök
skinta stjórnmálamenn engu
máli. Eg er þeirrar skoðunar, að
síðasta þing hafi látið Jörgen
Jörgensen, fyrrverandi ráðherra,
beita sig fláræði“.
Bæklingurinn verður sendur
ollum þingmönnum hins nýja
þings og jafnframt verður nýjum
þingmönnum boðið að skoða
Árnasafn nánar. Þá verður bækl
ingurinn sendur til allra háskóla
kennara í Danmörku, allra æðri
embættismanna, skólamanna,
bókavarða og allra erlendra
sendiráða í Danmörku, svo og
allra sendiráða og ræðismanna
Danmerkur erlendis".
í bæklingnum tilgreinir nefnd-
in til stuðnines kröfu sinni um,
að 3.400 handrit verði varðveitt
í Danmörku, — að frá því árið
1772, hafi vísindamenn annazt
mikinn fjölda vandaðra handrita
útgáfa og að hvergi sé unnið
starf varðandi íslenzku handrit-
in sambærilegt við það, sem unn
ið sé í Danmörku. Víðast annars
staðar liggi handritin óhreyfð og
visindamenn um allan heim við-
urkenni, að Kaupmannahöfn sé
hin alþjóðlega miðstöð þessar-
ar vísindastarfsemi. Nefndin vis-
ar til þess, að íslendingar hafi
ekki minna en 12.000 nandrit
á Landsbókasafninu í Reykjavík.
Þessi handrit. séu vanrækt og lát
in liggja í hinu versta ástandi
Göf brotin
Framh. af bls. 28
upp skúffu í kompunni, en ekk-
ert fé var geymt í henni.
Þá gripu þeir járnkarl, sem var
í smurstöðinni, og notuðu hann
til að sprengja upp hurðina að
benzínafgreiðslunni. Þar brutu
þeir upp tvær skúffur og þrjá
skápa, stálu tveimur lengjum af
Camelsígarettum og nokkrum
pokum með smámynt í, samtals
nokkur hundruð krónum. Pok-
ana skildu þeir hins vegar eftir
í glugga á smurstöðinni á útleið.
Þeir ,sem kynnu að geta gefið
upplýsingar um mál þessi, eru
vinsamlegast beðnir að gera
ra n ns óknarlögregiunni tafarlaus t
aðvart.
og rannsóknir á þeim séu mjög
takmarkaðar. Er í bæklingnum
rætt nánar um, hvar handrit séu
til annars staðar í heiminum, en
síðan segir:: „Árna Magnússonar
nefndin lét árið 1927 af hendi
nokkur handrit og bréf, sem Árni
Magnússon hafði fengið að láni
og náði ekki að skila, áður en
hann lézt. Þá var talið óhugs-
andi, að síðar meir yrðu gerðar
frekari kröfur um afhendingu.
Reyndar hefur ekki verið unnið
vísindalega að fyrrgreindum
handritum og bréfum á íslandi“.
Enn segir nefndin í bæklingn-
um: „Ekki er unnt að rannsaka
handritin eða gefa þau út nema
á breiðum vísindalegum grund-
velli. Til þess þarf að koma að-
stoð frá öðrum vísindagreinum,
svo sem bókmenntasögu Evrópu
og Miðaldasögu og nauðsynlegt
er að hafa aðgang að bókum
varðandi miðaldabókmenntir —
guðfræði — heimspeki og margt
fleira. Því krefjast rannsóknirnar
aðgangs að mjög stóru bókasafni.
Konunglega bókasafnið í Kaup-
mannahöfn er eini staðurinn, þar
sem fyrir hendi er nokkurn veg-
inn fullkomið safn hinna nauð-
synlegustu bóka — og það verð-
ur ekki fengið annars staðar —
ekki heldur á íslandi.
Þá segir í bæklingr.um, að
lagafrumvarpið taki einnig
yfir hin mikilvægu hanlrit
Flateyjarbók og Codex Re-i-
us, enda þótt þau — að áliti
nefndarinnar — geti með
engu móti fallið úndir þær
reglur, sem samkvæmt texta
frumvarpsins gefa til kynna,
hvað afhenda skuli íslending
um, þ.e. að lita beri á þau sem
íslenzkan menningararf. Um
þetta segir í bæklingnum:
„Vitað er, að heir, sem að við
ræðunum stóðu fyrir hönd ís
lands, komu með r.ákvæmlega
orðaðar kröfur, er náðu yfir
meginhluta þeirra íslenzku
handrita, sem eru í cigu stofn
unarinnar og Komingleea
bókasafnsins — og að þeir
J Helmsmet |
j í kokkteil- J
j Llöndun? J
\ í FYRRADAG hafði rann- \
» sóknarlögreglan hendur í hárit
t innbrotsþjófs, sem með sanni /
/ hefur unnið til titilsins „mesti 1
1 kokkteilblandari á íslandi“.l
\ Maður þessi, sem er tvítugur, t
í hefur viðurkennt að hafa brot í
/ izt inn í Káetubarinn í Glaum /
; bæ fyrir nokkrum dögum. Þar 1
\ gerði hann sér lítið fyrir ogi
I hellti saman úr öllum átekn- i
4 um flöskum, sem voru uppi/
/ við á barnum, þangað tilj
; hann hafði 18 flöskur fullar,»
og með þær fór hann. Hér í
var um að ræða hvorki meira/
né minna en 31 tegund af/
víni, wiský, gin, genever,»
konjak, líkjörar, létt vín og^
flest, sem nöfnum tjáir að /
nefna. I
Þennan kröftuga kokkteil i
hafði maðurinn drukkið, ogl
veitt vinum sínum, þar til 7
hann var búinn. Ekki ferl
sögum af heilsufari hans nél
J heidur vinanna. (
hótuðu að hætta viðræðum
um afhendiuguna, ef þeir
ekki fengju Flateyjarbók og
Codex Regius. Þar sem
fræðslumálaráðherrann, Jörg
en Jörgensen, stóð andspænis
þessari „hótun“ lagði hann til
að einnig þessi handrit yrðu
afhent. — Rytgaard.
Saméð við
nckkur
verkalýðs-
félög
S.l. miðvikudag 30. september
tókust kjarasamningar milli at-
vinnurekenda og eftirtalinna fé-'
laga:
Félag járniðnaðarmanna, Fé-
iag bifvélavirkja, Félag blikk-
smiða og Sveinafélags skipa-
smiða.
Samningar þessir eru í sam-
rræmi við samkomulag ríkis-
stjórnarinnar, Vinnuveitendasam
bands íslands og Alþýðusam-
bands íslands, frá því í júní sl.
Féla-g járniðnaðarmanna sam-
þykkti samninga þessa á félags-
fundi 30. september. Hin félögin
munu halda fundi um samning-
ana næstu daga.
Þessi félög eru öll í Máiara-
og skipasmíðasambandi íslands.
Önnur samband;jfélög fylgdust
með samningagerðinni.
Gizeoga í
stoluknge’.si
Leopoldville, 2. okt.
NTB—AP
AF hálfu Uumumba-flokksins
í Leopoldville var frá því
skýrt í dag, að Antoine Giz-
enga, leiðtogi flokksins hafi
verið settur í stofufangelsi. Af
hálfu stjórnarinnar hefur
þetta ekki verið staðfest, en
erlendir fréttamenn, er ætl-
uðu að ganga á fund Gizenga
í dag í húsi hans, er stendur
við bakka Kongó-fljóts, hittu
þar fyrir átta vopnaða her-
menn, er vörnuðu þeim inn-
göngu. Sögðu hermennirnir,
að til byrfti sérstakt vegabréf
að ræða við Gizenga.
Um síðustu helgi hélt innan
ríkisráðherra landsins Gode-
froid Munongo ræðu þar sem
hann sakaði Gizenga um að
vera í tygjum við menn, er
reyndu að grafa undan stjórn
landsins.
Sem kunnugt er, var Giz-
enga sleppt úr fangelsi I júlí
s.l. eftir hálfs þriðja árs dvöl
á eyju einni í Kongófljóti. Ók
hann þá um götur Leopold-
ville-borgar ásamt Moise
Tshombe og var mjög fagnað.
Gizenga hét að vinna með
Tshombe að stofnun einingar
stjórnar, en sneri fljótt við
honum baki og stofnaði nýjan
flokk Lumumba-sinna og
nefndi hann eftir hinum látna
forsætisráðherra. Lýsti Giz-
enga þá pólitísku striði á hend
ur Tshombe.
Kviknaði aftur í
HAFNARFIRÐI — Rétt fyrir
miðnætti í fyrrakvold var
slökkviliðið kallað að húsinu
Norðurbraut 25 B og var þá
mikill eldur í húsinu. Er hér um
sama timburhús að ræða og
kviknaði í síðastliðna viku, en
þá urðu miklar skemmdir á
efri hæð. Nú var eldurinn öllu
meiri og má segja að húsið sé
að mestu ónýtt. Skemmdist nú
neðri hæðin líka af elldi og
I reyk. — Málið er í rannsókn.
„Síamskettir" — ein tréristumynda Grieshaber’s á sýninguimi
í Handíðaskólanum.
Þýzk svar tlistarsýn-
ing í Reykjavík
40 trérislumyndir efiir Hap Grieshaber
f DAG verður opnuð í húsa-
kynnum Handíða- og myndlist-
arskólans að Skipholti 1, sýning
á 40 tréristumyndum eftir þýzka
listamanninn Hap Grieshaber. —
Sýningin kemur hiilgað frá
Þýzkalandi en fer héðan til
Belgíu og trúlega einnig Finn-
lands. Hún veröur opin kl. 2—10
e.h. daglega til 11. október n.k.,
að þvi er Kurt Zier, skólastjóri
tjáði fréttamönnum í gær.
Nsrræn lisi-
sýning í
Hæsse!by-höil
Stokkhólmi, 2. okt. (NTB)
MEIRA en fjörutíu listamcnn frá
Danmörku, Noregi, Finnlandi, ís
landi og Svíþjóð eiga verk á nor
rænu listsýningunni, sem á morg
un, laugardag, verður opnuð í
menningarsetri höfúðborga Norð
urlandia, Hæssielbyhöll skammt
fyrir utan Stokkhólm.
Á sýningunni verða málverk,
grafik og höggmyndir. Mbl. hef-
ur fengið þær. upplýsingar, að
íslenzku listamennirnir, sem eiga
verk á sýninguni, eru listmálar
arnir Valtýr Pétursson, Kristján
llavíðsson, Guðmunda Andrés-
dóttir, Eiríkur Smitli og Stein-
þór Sigurðsson.
Vitni vantar
ÞRIÐJUDAGINN 15. sept. síðast
liðinn var ekið á konu á Lauga-
vegi, gegnt kjötbúðinni Borg.
Konan hlaut talsverð xrxeiðsli
vegna þessa. Vitað er að margt
fólk var þarna umhverfis, er slys
ið varð, og er það vinsamlegast
beðið að hafa samband við um-
ferðardeild rannsóknarlögregl-
unnar, þar sem sjónarvotta að
slysinu vantar tilfinnanlega.
Hap Grieshaber er vel þekkt-
ur listamaður, ekki aðeins í
heimalandi sínu, heldur og ann-
ars staðar í Evrópu og í Vestur-
heimi. Myndir eftir hann hafa
raunar Verið sýndar hér áður, þar
eð þrjár þeirra voru á sýningu
á „þýzkri svartlist", sem hér var
haldin 1953, og margir munu
minnast.
Grieshaber er um margt sér-
stæður listamaður. Hann gerir
einvörðungu tréristumyndir, og
oft í svo mikilli stærð, að þess
munu engin dæmi' að tréristu-
menn hafi gert slíkt áður. „Með-
almyndir“ hans eru nálega lxl
meter. Flestar myndanna á sýn-
ingunni eru og í litum, en þó
einnig nokkrar svart-hvítar.
Að sjálfsögðu eru ekki til nein-
ar svartlistarpressur, sem nálg-
ast það að geta tekið hinar risa-
stóru myndir Grieshabers, en
hann notar „þann frumstæða
hátt, að þrykkja myndirnar af
blokkinni með trésleif, öllum
fagurkerum og koparstungusöfn-
um til hrellingar“, eins og hann
sjálfur kemst að orði.
Hap Grieshaber fæddist 1909
skammt frá Stuttgart í Þýzka-
landi. Hann lagði stund á prent-
iðn og lauk.sveinsprófi sem setj-
ari. Síðan gekk hann á lista-
skóla í Stuttgart og London og
ferðaðist síðan víða um heim.
Hann kom heim til Þýzkalands
1933, árið sem Hitler komst til
valda, og var þá af nazistum
talinn tilheyra úrkynjuðum lista
mönnum, og var bannað að halda
sýningar á verkum sínum. Hann
var í Þýzkalandi öll stríðsárin,
og vann fyrir sér með blaðasölu,
en í laumi prentaði hann and-
róðursblöð og bæklinga gegn naz
istum. Hinn raunverulegi lista-
mannsferill hans, eða sá, sem
þekktur er í dag, hefst því ekki
fyrr en að síðari heimsstyrjöld-
inni lokinni, enda eru myndirn-
ar á sýningunni í Skipholti gerö-
ar á tímabilinu 1947—1964.
s
Jarðarför konunnar minnar
INGIBJx\RGAR GUNNAUSDÓTTUR
fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn
5. þ.m. kl. 2 e.h.
F. h. aðstandenda.
Guðmundur Guðmundsson.