Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 20
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. okt. 1964
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsin:
1964 á hluta í húseigninni nr. 24 við Álftamýri, hér i
borg, þinglesin eign Ingvars Guðmundssonar, fer fraiv
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Magn-
' ússonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 5. október
1964, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembsettið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964 á húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borg, þing-
lesin eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram eftir
kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju
daginn 6. október 1964^ kl. 2 síðdegis.
u Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
8-11
Höfum opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga
vikunnar, virka daga, sem helga.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN
l*'úla við Suðurlandsbraut, sími 32960.
Útboð
Tilboð óskast í smíði 3000 sorpíláta fyrir hreins-
unardeild borgarinnar. Útboðsgögn eru afhent í
skrifstofu vorri Vonarstræti 8.
f
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Sendill
Ungiingur óskast til sendistarfa nú þegar, hálfan
eða allan dginn. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, Austurstræti 11,
3. hæð.
Seðlabanki íslands.
Til leigu
I miðbænum er til leigu 160 ferm. hæð, hentug
fyrir skrifstofur —- léttan iðnað eða féiagsstarf-
semi. — Tilboð, merkt: „Miðbær — 9206“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. okt.
FÖNN FÖNN FÖNN
óskar
eftir stérlku á aldrinum 18—30 ára, sem tekið getur
að sér afgreiðslu með fleiru. Umrætt starf er hrein-
legt en fjölbreytt og gefur góðum starfskrafti, kost
á háu kaupi. — Nánari upplýsingar verða ekki veitt
ar í síma, en þær er vildu sinna þessu frekar^ eru
vinsamlega beðnar að koma til viðtals milli kl.
17,30 og 18,30, mánudagi í
Þvoitahúsið Fönn
Fjólugötu 19B.
(Gengið upp sundið).
FÖNN FÖNN
BAHCO
LOFTRÆSAR
fyrir stór og smá húsak* nni
skapa hreinlæti og velliðan
heima og á vinnustaö. —
Margar stærðir, m. a.
BAHGO
'bankstt
ELDHUSVIFTA
með skermi, fitusium, inn-
byggðum rofá og ljósi.
»BAHCO SILENT
með innbyggðum rofa
og lokunarbúnaði úr
ryðfríu stáli.
BAIICO SILENT er, auk þess
að vera fyrsta flokks eldhús-
vifta, tilvalin alls staðar þar
sem krafizt er góðrar og
hljóðrar loftræstingar, svo
sem j herbergi, skrifstofur,
verzlanir, veitingastofur, —
vinnustofur o.s.frv.
BAIICO SILENT er mjög auð
veld í uppsetningu: lóðrétt,
lárétt, í horn, í rúðu o.s.frv.
BAIICO er sænsk gæðavara
BAIICO E R BEZTi
Simi I26Q6 - Suðurgötii 10 : Reykiáyik
Sendum um
allt land.
NÝJASTA GERÐ
af BRILLO stálsvömpum
sem GLJÁFÆGIR
potta og pönnur
JAFNVEL FLJÓTAR
en nokkru sinni fyrr.
Þéi ióið
WIL@0
C°<VS€R'tVV
árvols niðtussðavörni
I NÆSTO B0o.
Einkaunibo#*.
KONBÁÐ AXELSSON * CO. H.F.
Vesturgotu 10 — Heykjnvík
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
daga, nema laugardaga.
Stavfsfólk
óskast hálfan eða allan daginn í nýlenduvöruverzl-
un. — Upplýsingar í síma 34480.
Til sölu
glæsileg 6 herb. íbúð í sambýiishúsi í austur-
hiuta borgarinnar.
Ólafur Þorgrímsson
hæstaréttarlögmaður
ústúrstræti 14 — Simi 21785.
Frá Listdaiisskólo
Þjóófeikhússins
Kennsla hefst mánudaginn 5. október nk. Innritað-
ir nemendur mæti samkvæmt tilkynningu sem send |
var sl. vor. — Leikhúsið hefur til sölu æfingaskó,
táskó og æfingabúninga^ á kostnaðarverði.
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR
Aðalfundur
Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur verður haldinn •
laugardaginn 10. októbér nk. í félagsheimili kórs- j
ins að Freyjugötu 14 og hefst kl. 2 e.h. .
Venjuleg aðalfundarstörf. . í
Frumvarp um lagabreytingar verður afgreitt til
kórfélaga kl. 6—7 miðvikudaginn 7. október á
skrifstofu kórsins.
STJÓRNIN.
MÚRARAR MÚRARAR
Skemmtifundurinn
er í kvöld í Sigtúni og hefst með bingói kl. 20,30.
(Húsið opnað kl. 19.)
Hallbjörg og Fischer skemmta.
Miðasala eftir kl. 19. — Borð tekin frá kl. 2 í dag.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Meðal vinninga í bingóinu er Sindrastóll' og ferða-
útvarp.
Skemmtinefndin.
Frönskunámskeið
A!llance Francaise
Á írönskunámskeiðum Ailiance Francaise okt.-
des; 1964 verður kennt í fjórum flokfcuni.
Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæ- !
bjarnar Jónssonar & Co, Hafnarstræti 9, sími
1-19-36. — Ýæntanlegir nemendur komi til viðtals
í háskólanum,' 3. kennslustofu (2. hæð, suðurgang-
1”*' mánudaginn 5. október kl. 6,15.
' ,1 ■ ••■;■■■ :• ■ ■ • : j
j
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 77., 79. og 80. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1964 á vb. Mána KE 94, þinglesinni eign
Svavars íngibergssonar o. fl. verður seldur að kröfu
Fiskveiðasjóðs íslands til lúkningar veðskuld kr.
540 þús., auk vaxta og kosntaðar, á opinberu upp
boði( sem fram fer á skrifstofu embættisins að Máha
götu 5, Keflavík, fimmtudaginn 8. október 1964,
kl. 11,30 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.