Morgunblaðið - 03.10.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.10.1964, Qupperneq 19
Laugardagur 3. okt. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 19 Fulltrúar kjörnir á Kirkjuþing Á ÞESSU sumri fór fram kosn- ing til Kirkjuþings binnar ís- lenzku þjóðkirkju. Er landinu skipt í 7 kjördæmi og er einn prestur og einn leik- maður kosinn í hverju kjördæmi. Auk þess kýs guðfræðideild há- skólans einn fulltrúa. Atkvæði voru talin í skrifstofu biskups 24.—25. þ. m. og voru þossir þingmenn kjörnir: l. kjördæmi Prestar: Aðalmaður: Síra Gunn ar Árnason, Reykjavík. 1. varam.: Síra Sigurjón Árnason, Reykja- vík. 2. 'varam.: Síra Jón Thorar- ensen, Reykjavík. Leikmenn: Aðalmaður: Þórður Möller, yfirlæknir, Reykjavík. 1. varam.: Ástráður Sigursteindórs- son, skólastjóri, Reykjavík. 2. varam.: Magnús Gíslason, nám- stjóri, Reykjavík. n. kjördæmi Prestar: Síra Þorgrlmur Sig- urðsson, prófastur, Staðarstað. 1. varam.: Síra Sigurjón Guðjóns- son, prófastur, Saurbæ. 2. varam.: Síra Guðmundur Þorsteinsson, Hvanneyri. Leikmenn: Aðalmaður: Stein- grímur Benediktsson, skólastjóri, Vestmannaeyjum, 1. varam.: Jó- hanna Vigfúsdóttir, Munaðar- hóli, Snæf. 2. varam.: Guðmund- ur Jónsson, skólastjóri, Hvann- eyri. m. kjördæmi Prestar: Aðalmaður: Síra Þor- bergur Kristjánsson, Bolungar- vík. 1. varam.: Síra Bernharður Guðmundsson, Súðavík. 2. vara- maður: Síra Tómas Guðmunds- 6on, Patreksfirði. Leikmenn: Aðalmaður: Frið- jón Þórðarson, sýslumaður, Búð- ardal. 1. varam.: Páll Pálsson, Þúfum. 2. varam.: Geir Sigurðs- son, bóndi, Skerðingsstöðum. IV. kjördæmi Prestar: Aðalmaður: Síra Þor- Bteinn B. Gislason, prófastur, Steinnesi. 1. varam.: Síra Björn Björnsson, prófastur, Hólum. 2. varam.: Sira Gunnar Gíslason, alþm., Glaumbæ. Leikmenn: Aðalmaður: Frú Jósefína Helgadóttir, Lauga- bakka, Hún. 1. varam.: Jón Jóns- eon, bóndi, Hofi, Skag. 2. varam.: Tryggvi Guðlaugsson, Lónkoti í Fellssókn, Skag. V. kjördæmi Prestar: Síra Sigurður Guð- mundsson, prófastur, Grenjaðar- etað. 1. varam.: Síra Benjamín Kristjánsson, prófastur, Lauga- landi. 2. varam.: Síra Páll Þor- leifsson, prófastur, Skinnastað. Leikmenn: Aðalmaður: Sigur- Jón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík. 1. varam.: Jón Kr. Krist jánsson, skólastjóri, Víðivöllum, S-Þing. 2. varam.: Magnús Hólm Árnason, bóndi, Krónustöðum, Eyjafirði. VI. kjördæmi Prestar: Aðalmenn: Síra Þor- leifur K. Kristmundsson, Kol- freyjustað. 1. varam.: Síra Sig- mar Torfason, Skeggjastöðum. 2. varam.: Síra Skarphéðinn Péturs- son, pröfastur, BjarnanesL Leikmenn: Aðalmaður: Þórar- inn Þórarinsson, skólastjóri, Eið- um. 1. varam.: Frú Sigurlaug Árnadóttir, Hraunkoti, Stafafells- sókn. 2. varam.: Óskar Helgason, stöðvarstjóri, Höfn í Hornafirði. VII. kjördæmi Prestar: Aðalmaður: Síra Sig- urður Pálsson, Selfossi. 1. vara- maður: Síra Sveinn Ögmunds- son, prófastur, Kirkjuhvoli. 2. varam.: Síra Páll Pálsson, Vík. Leikmenn: Aðalmaður: Þórður Tómasson, safnvörður, Skógum. 1. varam.: Frú Pálína Pálsdóttir, Eyrarbakka. 2. varam.: Helgi Har aldsson, bóndi, Hrafnkelsstöðum. Af hálfu guðfræðideildar voru kjörnir: Magnús Már Lárusson, prófessor, sem aðalmaður og Björn Magnússon, prófessor, sem varamaður. — (Frá skrifstofu biskups). Framleiðendur athugið: Önnumst sölu og dreyfingu innlendra framleiðsluvara. ^ Sími 18560 Verzlanasambandið h.f. Skipholti 37. A HVERRl KONNU... MflGfl /ÞL ttflHlfí Dansskóli Heiiars Ástvaldssonar Afhending skírfeina \ p i5 I I L\ RAUÐARÁRSIÍGUR 1 1 I HREYFILL \ 1 r REYKJAVIK Sk/Keini verða aflient í Braularliolti 4 mánudag- inn 5. október og þriðjudaginn 6. október frá kl. 3—8 e.h. báða dagana. — Kennsla hefst miðviku- daginn 7. október. KÓPAVOGUR Skírteini verða afhent í Félagsheimilinu, efri saln- um, sunnudaginn 4. október frá kl. 3—7 e.h. — Kennsla hefst miðvikudaginn 8. október. HAFNARFJÖRÐUR Kennsla fer fram í Góðtemplarahúsinu og er fyrsti tíminn föstudaginn 9. október. Börn 4ra—6 ára mæti kl. 4. Hjón byrjendur kl. 8,30 og hjón fram- hald kl. 10. — Skírteini afhent við innganginn. KEFLAVÍK Skírteini verða afhent í Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 3. október og mánudaginn 5. októ- ber frá kl 3—7 e.h. báða dagana. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. október. Keflvíkingar Rýmingarsala ÓDÝRT Su íurnesiamenn Skyndlsala Seljum á mánudag, þriðjudag og miðvikudag úrva 1 af allskonar fatnaði á ótrúlega lágu verði. Fyrir karla: Herraföt frá kr. 800,00 Jakkar kr. 800,00 Ullarfrakkar kr. 1500,00 Buxur (terylene) kr. 590,00 T ery lene-bútar tlllarteppi Fyrir dömur: Dömukápur frá kr. 700,00 Buxur (stretch) kr. 490,00 Pils (terylene) kr. 400,00 Undirföt (nælon) kr. 75,00 F O N S Fyrir börn: Drengjaföt frá kr. 600,00 Jakkar kr. 500,Ob Buxur (terylene) kr. 350,00 Ullarpeysur kr. 150,00 Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.