Morgunblaðið - 03.10.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
i
Latigardagur 3. okt, 1964
Hver vill
leigja kærustupari 1—2
herb. íbúð. Má vera lítil. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 6. okt. merkt: „Keglu-
semi — 4026“.
Milliveggjaplötur —
Vikurplötur
5 em., 7 cm, 10 cm. —
Púsningasandur, Vikur-
sandur ávallt fyrirliggj-
andi. — Plötustey^un,
Sími 40092.
Tvær stúlkur óskast
önnur til afgreiðslu í tó-
baks- og sælgætisbúð og
hin tii eldhússtarfa. Uppl.
í Hótei Tryggvaskála, Sel-
fossi.
2—3 herb. fbúð óskast
fyrirframgreiðsla. Uppl.
síma 14407.
Blómlaukar
Páskaliljur, 11 teg. Verð:
Kr. 5,- til 13,- st. Einnig
Irís og Stjörnulilja (Scilla)
Selt frá kl. 1—10 e. h.
Kristinn Guðsteinsson,
Hrísateigi 6.
Ung og reglusöm
hjón með 1 barn óska eftir
2ja herb. íbúð. Bjóða árs
fyrirframgreiðslu. Tilboð
með uppiýsingum, merkt:
„7 — 9200“ sendist Mbl.
sem fyrst.
Hestur
Hestur óskast, má ekki
vera eidri en 10 vetra. —
UppLýsingar í sima 37846.
Vinna óskast
Ungur maður með átta ára
reynslu í sölumennsku og
verzlunarstjóra óskar eftir
vel launuðu starfi. Tilboð
sendist Mibl., merkt: „Á-
byggiiegur — 9199“ fyrir
5. okt.
Keflavík
2 herbergi og eldhús ósk-
ast til ieigu. Uppl. í síma
1867.
Sveitaheimiii
getur tekið barn á aldrin-
um 5—6 árá. Rólegt heim-
ili. Sími 227&1 frá kL 1—4.
4—5 herbergja íbúð
óskast til leigu í nágrenni
Vogaskóla til vors eða í eitt
ár. Fyrirframgr. fyrir allt
leigutímábilið. Uppl. í síma
18650 kl. 1—-2 og 4—6 laug-
ardag og sunnudag.
Til sölu
rr—6 mán. hænuungar og
árs gamlar hænur. Uppl. í
síma 40969.
Til sölu
fallegur stofuskápur. Einn-
ig stálborð og stólar, sér-
stakt tækifærisverð. Sími
34004.
íbúð óskast
I>arf að fá íbúð leigða 4—5
herbergja fyrirframgr. —
Uppl. í síma 10293.
14 ára unglingur óskast
í sveit nú eða um áramót.
Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Sveit — 9201“.
Grenivíkurkirkja,
Mosf ellsprestakall
Messa að L.ágafelli kl. 2
Séra Bjarni Sigurð
Keflavikurkirkja
Messa kl. 2 Séra Bjöm Jóns
son
Innri-Njarðvikurkirkja
Barnamessa kl. II. Séra
Bjöm Jönsson
Fíladelfía Reykjavík
Guðeþjónusta kl. 8.30 Ás-
miundur Eiríkssoh.
Fíladelfia Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4 e.h.
Haraldur Guðjónsson
EUiheimilið
Messa kl. 10. Séra Magnús
Runólfsson prédikar. Heimilis
prestur.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 11 f.h. Séra Airn-
grímur Jónsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson
Fríkxrkjan í Reykjavík
Messa kl. 2 Séra borsteinn
Björnsson.
Kristskirkja, Landakoti
Mesaur kl. 8.30 og kl. 10
árdegis og kl. 3.30 síðdegis.
Neskirkja
Bamasamikoma kl. 10 f.h.
Séra Frank M. Halldó-rsson
Messa kt. 2 séra Bjarni Jóras-
son vígslubiskup.
MESSUR
A MORGUN
Grensásprestakali
Breið agerð isskóii
Sunnudagaskóli kl. 10.30
Messa kl. 2 Séra Felix Ólafs-
son.
Langholtsprestakall
Messa kl. 2 Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson
Útskálaprestakall
Messa kl. 2 Séra Guðmund
uir Guðmundsson
HallgTtmskirkja
Bamasamkoma kl. 10. Messa
kl. 11 Ræðuefni: Hjúkruaar-
jtkorbur Séra Jakób Jónsson
Messa Oig altarisganga kl. 5
Séra Sigurjón Þ. Ámason
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa kl. 2 Séra Kristinn
Stefánsson
Hafnir
Messa kl. 2 Séra Jón Árnt
Sigurðsson
Laugarneskirkja
Messa kl. 2 e.h. (Athugið
breyttan messutíma) Barna-
guðsþjónusta kl. 10.15. Séra
Garðax Svavarsso.n
Bústaðaprestakali
Barnasanakoma í Réttar-
holtsskóla ki. 10.30 Guðsþjón-
usta sama stað ki. 2 Séra Ólaf
uir Skúiasor
Kópavogskirttja
Messa kl. 2 Séra Gunnar
Árnason
Ásprestakall
Barnaguðsþjónusta í Laug-
arásbíó kl. 10 árdegis. Almenn
guðslþjónusta á sama stað k1.
11. Séra Grímur Grtmsson.
Oddakirkja
Messa á sunnudag kl. 2. Séra
Stefán Lárusson.
TIL HAMINGJU
GuUlbrúðkaup eiga í dag
Lovísa Jóhannsdóttir og Ólafur
Helgason, kaupm., á Eyrarbakka.
Þau dvelja í dag á. heimili Jó-
hanns sonar síns, Brekkugerði
15, Reykjavík.
Á laugardag verða gefin sam-
an í hjónaband Böðvar Guð-
m,undason, stud. rt>ag. og Hjör-
dís Björk Hákonardóttir. Heimili
brúðhjónanna verður í Bjarkar-
hlíð við Bústaðaveg.
Laugardaiginn Þ. 3. ofct. verða
gefin saman í hjónaband af séra
Sigurjóni Þ. ÁrnasynL, ungfrú
Estíher Pétursdóttir, Mjóuhlíð 16,
og Sigurður Líndal Viggósson
stud. odont., EskifirðL
Nýlaga voru gefin saman í
hjóinaiband í Keflavíkurkirkju a£
sóra Birni Jónssyni ungfrú Elin
G. Ólafsdóttir og Júlíus S. Bese.
Hverfisgötu 50, HafnarfirðL
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigurbjörg
Hálfdlánardóttir og Ljótur Inga-
son. Sunnuvegi 10, HafnarfirðL
Á morgiun 4. okt. er 65 ára
Larus Eyjólfsson fná Stykkis-
hóimL Sogavegi 150, Rvik.
Til þess að fyrir nafn Jesú skuli
rvert kné beygja sig, þeirra, sem eru
á himni og þeirra, sem eru á jörðu,
og þeirra, sem undir jorðinni eru
(Fil. 2,10).
Kopavogsapotek er opió allai
virka daga kl. 9:15-8 ’.augardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kU
1—4.
f dag er laugardagur 3. október og
er það 277. dagur ársins 1964. Ár-
degisiháflæði kl. 4:50. Síðdegishá-
flæði kl. 17:09.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar*
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
1-4 e.h. Simi 4910V
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Oyin allan sóUr-
hringinn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 3. okt. — 10. okt.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði vikuna 3. til
10. október.: 3. Jósef Ólafsson.
3.—5. Kristján Jóhannesson, 6.
Ólafur Einarsson, 7. Eiríkur
Bjömsson, 8. Bragi Guðmunds-
son, 9. Jósef Ólafsson, 10. KrLst-
ján Jóhannesson.
Orð afsms svara I slma 1000«.
□ GIMLI 59641057 — Fjhst. Frl. AtkT
FRÉTTIR
BRIDGE
Spilað verður í Silfuirtunglinu
kl. 2 á sunnudögum í vetur.
Mínningarspjöld S.Í.B.S. eru afgreidd
í Hafiiarfirði í Bókabúð Olivers Steins
og hjá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar.
Kvenféiag Háteigssóknar h-eldur fund
þriðjudagum 6. október kl. 8:30 í Sjó-
manjiaskóian um.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í
ReykjavLk heldur sin-n fyrsta fuuid á
hanstinu ménudaginn 5. okt. kl. 8:30 í
SjálifsrtæðiisfoúsMiu. Skemm.tiatriði:
Emiláa Jóniasdóbtir Leikkona skemimitir
Heiðar ÁatvaLdsson sér um dauissýn-
ingu.
Kvenféiag Garðahrepps.
Fundur verður haldinn að Garða-
holti þriðjudaginn 6. okt. kl. 8:30. Bali
verður frá Ásgarði kl. 8:15. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur
fyrsta fu/nd sinn á haustinu mánu-
daginn 5. okt/ kl. 8:30 í fundarsat
kvenifélagsiíis. Sóknarpresturinn séna
Garðar Svavarsson flytur erkidi. Kaffl
og kókur. StjórnLn.
VÍSUKORINI
STAKA:
Leit ég nú í Skattaskrá,
skrítin framtöl manna.
Margur boginn bera má,
byrðir svikaranna.
SkattgreiðandL
Eandritin heim
„Handritin eiga heima í menningarbæ — ekki í Reykjavikí**
— Brönd-um-Nielsen.
só NÆST bezti
Skipreika sjómaan rak upp á eyðieyju. Þegar hann var búinn aö
vera þar í níu ár„ sá hann einn morgun hvar stór áraa rak upp
að ströndinni og í ám.unni sat un.g ag falleg stálka. Þegar áman tók
niðri, stökk stúlkan í land og sagði: „Halló! Hvað ertu búinn a8
vera lengi á þessiu eyðísikeri?“ „Níu eða tíu ár,“ sagði sjómaður-
inn. „Guð koiná tií,“ sagði stálkan. „Þá skaltu sivei már fiá nokikuð,
sem þú hefur áreiðanlega ekki lengið í öil þessi ár.“
„Drot'tinn minn dýri,“ sagði sjómaðurinn. „Þú ætiar þó ekki að
segja mér, að það sé bjór í þessari áunú?“
v