Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. nóv. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 7 T/7 sölu Glæsilegt einbýlishús (170 ferm.) við Stekkjarflöt, Garðahreppi. Allt á einni hæð. Gott útsýni. Við Miðbraut á Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúðarhæð tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 550 þús. Við Birkihvamm 3ja herb. íbúð ásamt samiþykktri bíl- skúrsteikningu. Verð kr. 575 þús. Útb. 300 þús. Við Lindargötu 3ja herb. ris- íbúð. Verð 250 þús. Útb. 100—150 þús. Við Holtagerði 3ja herb. íbúð W.C. og bað. 30 ferm. bíl- skúr. Verð ca. 700 þús. Útb. sem mest. Fokheld 3ja herb. íbúð við Hlaðbrekku. Bílskúrsréttur. Verð ca. 300 þús. Við Nýbýlaveg 3ja herb. jarð- hæð tilbúin undir tréverk o.g málningu. 4ra herb. íbúð við Bergstaða- stræti á 3. hæð. Fallegt út- sýni. Sæmileg íbúð. Falleg 6 herb. íbúðarhæð (fokheld). Stærð ca. 170 ferm. Fallegt hús, fallegur staður. Verð ótrúlega lágt. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. 2ja herb. ibúð í lítið niður- gröfnum kjallara við Stóra- gerði, 54 ferm., harðviðar- innrétting, teppi á stofu og gangi, tvöfalt gler, vönduð innrétting. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg, 78 ferm., tvö svefnherbergi, séiiþvotta hús, hitaveita, tvöfalt gler Hafnarfjörður. 4 herb., eldhús óg bað, þvottahús á hæð, 90 ferm., við Hellisgötu. — Skemmtileg íbúð. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Gamalt steinhús með timburinnréttingu, — nýir gluggar. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, 120 ferm., 3 svefnh., stór stofa, teppi á öllum gólfum, harðviðarinnrétt., rúmgóðar geymslur, stórar svalir, tvö- falt gler, geislahitun, bíl- skúrsréttur. Háaleitishverfi. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla, 119 ferm., til af- hendingar fyrir áramót. Teikningar fyrirliggjandi. 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi í Kópavogi, tilb. undir tré- vtrk. Hagstætt verð. Góð lán. Teikning fyrirliggjandi. Miðbær. Gamalt hús á 312 ferm. eignarlóð bæjarins til sölu. Höfum kaupanda að nýrri íbúð í sambýlishúsi eða há- hýsi, 3—4 herb., góð útborg- un. Kf þér komlzt ekki til okkar á skrifstofutíma, þá hringið og tiltakið tíma, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SfMI 21285 LÆKJARTORGI Húseiynir til sölu 5 herb. íbúð við Fellsmúla tilbúin undir tréverk. 6 herb. endaíbúð á 2. hæð í sambýlishúsi, tvöfalt gler, vantar tréverk, 1. og 2. veð- réttur laus. Þvottaherbergi á hæðinni. 3ja herb. íbúðarbæð við Hörgs hlíð. Einbýlishús á góðum staö. Rannvei g Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. TIL, SÖLU 2 herb. íbúð á jarðhæð í Smá- íbúðarhverfi. íbúðin er vönd uð og alveg sér. 3 herb. kjallaraíbúð í Austur- borginni. íbúðin er með sérinngangi. 3 herb. íbúð í Heimunum, á 2. hæð í sambýlishúsi. 3 herb. íbúð á jarðhæð í Kópa vogi. íbúðin er 120 ferm. Alveg sér og selst tilbúin undir tréverk. Húsið er frágengið að utan. Tvær íbúðir í húsinu. 3 herb. íbúð í sambýlíshúsi í Heimunum, Harðviðarinn- rétting. Falleg íbúð. 4 herb. íbúð við Háaleiti, — selst tilbúin undir tréverk. Sameign frágengin. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, á- samt óinnréttuðu risi. 5 herb. íbúð á bezta stað í Kóavogi. Selst tilb. undir tréverk. Húsið er frágengið að utan. Stór bílskúr. Tvær stórar og glæsilegar hæð ir, við sama stigagang í sam býlishúsi í Austurborginni. Einbýlishús í smíðum og full- frágengin í borginni og í Kópavogi. Höfum verið beðnir að út- vega 2—3 herb. íbúð í Aust- urborginni. Mikil útb. Ath., að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Olafur Þorgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausíurstræti 14, Sími 21785 Edward MíísiJi styrkur Til náms á list Edward Munch úthlutar Oslo borg stórum styrk, fyrir árið 1964, að upp- hæð 5000,- norskum krónum. fíámsmenn innan Norðurland- anna geta sótt um styrkinn. Styrkþeginn fær, ef óskað er, að búa á stútentagarði Munch safnsins. Listasafn Osloborgar áskilur sér rétt til að birta hugsanlegan árangur námsins. Urnsóknir ásamt upplýsingum um hæfni umsækjenda og til- gang námsins, sendist til Oslo Kommunes Kunstsamlinger, Muneh-museet, Töyengata 53, Oslo 5, Norge, fyrir 15. nóv- ember 1964. Til sýnis og sölu m. a. 3/o herb. íbúð á 1. hæð i steinhúsi ásamt góðum geymslum í kjallara á hitaveitusvæði í Austur- borginni. íbúðinni getur fylgt ísskápur, ef óskað er. Laus til íbúðar. Ekkert áhvílandi. 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð vestarlega við Hringbraut. 3ja herb. íbúð í nýrri blokk við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. portbyggð risíbúð í Smáíbúðahverfi. Sérinn- gangur, sérhiti. Stórar suð- ursvalir. 2ja herb. íbúðir við Stóra- gerði, Blómvallagötu, Ný- lendugötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Blöndu- hlíð, Kirkjuteig, Ingólfs- stræti, Silfurteig, Ránar- götu, Hrísarteig, Kapla- skjólsveg, Ljósheima, — Hvassaleiti, Nökkvavogi, — Kleppsveg, —• Sörlaskjól, Granaskiól, Kjartansgötu og víðar. Sumar lausar strax. 5, 6 og 7 herb. íbúðir. Nokkrar húseignir í borg- inni af ýmsum stærðum. Fokhelt raðhús 160 ferm. á einni hæð við Háaleitis- braut. 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. tilbúin undir tréverk og málningu við Hamrahlíð. Sérinngangur og sérhita- veita. Nokkrar húseignir og sérhæð- ir í smíðum x Kópavogs- kaupstað og margt fleira. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Ijjafasteignasala n Laugaveg 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. Til sölu Stórglæsilegt einbýlisbús við Háuhlíð. (Á 1. hæð eru 3 samliggjandi stofur, hús- bóndaherbergi, rúmgóður skáli, snyrtiherbergi. Á 2. hæð 3 svefnherbergi og bað. Á jarðhæð er fullbúið 1 herb., þvottahús og geymsl ur og fínpússað pláss sem mætti gera að 3ja herb. íbúð. Svalir á báðum hæð- um. Bílskúr. Frágengin lóð- Einna stórglæsilegasta og fallegasta útsýni sem hægt er að fá yfir mest alla Reykjavík. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 Hafnarfjörður Til sölu steinhús við Vestur- braut. 3ja herb. íbúð á hæð- inni, kjallari og geymslu- ris. Laust strax. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 Barnfóstra Beglusöm stúlka eða fullorðin kona óskast til að gæta 2ja ára barns á heimili, á tímabilinu 15. nóv. — til jóla. Herbergi og fæði getur fylgt. Uppl. í síma 35 986. Til sölu Við Viðimel 3ja herbergja 1. hæð. 3ja herb. risíbúð við Ránar- götu, sérhitaveita. 4ra herb. rishæð við Karfa- vog. Þessar íbúðir standa allar auðar og eru lausar til íbúðar. 4ra herb. jarðhæð við Álf- heima. 4ra herb. 1. hæð við Sörla- Skjól. 5 herb. 1. hæð við Engi'hlíð. 6 herb. vönduð rúmgóð hæð við Rauðalæk. Glæsilegt raðhús við Otrateig. 6 herb. og með 2ja herb. íbúð í kjallara. 1 herb. íbúðir við Bugðulæk og Langholtsveg. 5 herb. einbýlishús í Ytri- Njarðvíkum. Laust strax. Einar SigurJsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Upplýsingar frá kl. 7 í síma 35993. ' GISLl THEÓDORSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. 2ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Melabraut. 2ja herb. risíbúð við Nökkva- vog. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Blómvallagötu. 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Útborgun 150 þús. 3ja herb. jarðhæð við Ljós- vallagötu. 3ja herh. risíbúð við Lang- holtsveg. Bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Brávallagötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Vesturgötu. 3ja herb. glaesileg íbúð við Hjarðarhaga. 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Tvenn- ar svalir. Stór bílskúr. 4ra herb. 133 ferm. glæsileg íbúð á 2. hæð í Hlíðunum ásamt óinnréttuðu risi. 40 ferm. bílskúr fylgir. 4ra herb. tvær fokheldar íbúð- ir við Vallarbraut. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. 123 ferm. íbúð tilb. undir tréverk við Fellsmúla. 5—6 herb. glæsileg 1. hæð í þríbýlishúsi við Vallarbraut. Bílskúr. Selst fokheld. 5—6 herb. fokheld neðri hæð í tvíbýlishúsi við Álfhóls- veg. Bílskúrsréttur. Útborg- un 250 þús. 5 herb. endaíbúð tilbúin undir tréverk við Fellsmúla. Tvær hæðir og ris í steinhúsi á stórri eignarlóð við Báru- götu. Hæð tilbúin undir tréverk og fokhelt ris við Löngufit. Einbýlishús ,á verðmætri eign- arlóð í Vesturbænum. Einbýlishús við Hraunbraut, Þinghólsbraut, Holtagerði, Hrauntungu, Urðarbraut, Faxatún og víðar. Ennfremur fokheldar hæðir víðsvegar í Kóavogi. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar. Áiierzla lögð á góða þjónustu. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945£ tlCNASALAN HiYKJAVIK ING6LFSSTRÆT1 9. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir í háhýsum við Austurbrún. Svalir, tvöfalt gler. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Væg útborgun. Laus nú þegar. 2ja herb. efri hæð í Norður- mýri. Sala eða skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. 3ja herb. rishæð í Hlíðunum. Laus strax. Vönduð 3ja herb. íbúð á Mel- unum. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Miðbæinn. Nýleg 3ja herb. íbúð á jarð- hæð við Skaftahlíð. Tvöfalt gler. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi í Norðurmýri, í góðu standi. Teppi fylgja. 4ra herb. ný íbúð við Álfta- mýri. Samliggjandi stofur með teppum. Parketgólf á holi, harðviðarinnréttingar, bílskúrsréttindi. Hitaveita. íbúðin er sérlega vönduð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Teppi fylgja. — Tvöfalt gler, lóð fullfrágeng Vönduð 4ra herb. efri hæð við Langholtsveg. Harðviðarinn réttingar. Glæsileg 4ra herb. 2. hæð við Ránargötu. Nýleg íbúð með harðviðarinnréttingum, tvö- földu gleri. Hitaveita. Vönduð 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima. Harðvið- arinnréttingar. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. Sala eða skipti á 4ra herb. íbúð. 6 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. Tvennar svalir, harð- viðarhurðir, sérhitaveita. — Teppi fylgja. Bílskúr. Þvottahús á hæðinni. Ennfremur ibúðir í smíðum í miklu úrvali í Reykjavík og nágrenni. tl&NASALAN K t Y K .1 /V V i K INGÓLFSSTRÆTl 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Álfheima. Sérhitaveita. Gatan málbikuð. Stórar svalir. Fagurt útsýni. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Malbikuð gata. Hita- veita. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Mal- bikuð gata. Hitaveita. Laus fljótlega. Einstaklingsíbúð við Hátún, hitaveita. Húseignir í smíðum í bænum og nágrenninu. Auslurstraeti 20 . Slml 19545 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.