Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 32
Rannsóknarlögreglan upplýsir 10 innbrot RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur fyrir nokkru upplýst inn- brot á 10 stöffum í Reykjavík. Skemmdir á innbrotsstöðum og Jnýfið er metið á 56 þúsund krón- ur. Innbrotin frömdu 4 menn, innan við og um tvítugir að aldri. Ýmist einn, tveir, Jirír eða fjórir þeirra stóðu að innbrot- unum. Tveir mannanna hafa áður Eldur í vöru- geymslu komið við sögu lögreglunnar. Innbrot þessi vor-u framin í mánuðunum september og októ- ber. Hafa þeir játað innbrotin á sig. Brotizt var inn í Hljóðfæra- húsið og Goðaborg í Hafnar- stræti og stolið þaðan fyrir um 24 þúsund krónur, í Snyrtistof- unni Valhöll að Laugavegi 25 var stolið snyrtivörum o.fl., í Tollgeymsluhni á Hafnarbakkan- um unnu þjófarnir talsvert mik- il spjöll og í Sjúkrasamlagi R ey k j a ví kur, Grænmetis verzl- Uninni, Kostakjöri og Trésmiðj- unni Víði voru eyðilagðar hurð- ir eða gluggar, í Dósaverksmiðj- unni að Borgartúni var stolið nokkur hundruð krónum og nokkuð brotið, í benzínstöð BP að Klöpp var stolið sígarettum og í Hafnarbíói skemmdu þjóf- arnir fyrir ca. 10 þúsund krónur. KLUKKAN 5:50 í morgun til-| kynntu tollverðir slökkvilið- inu, að eldur væri í efstu^ hæð vörugeymslu SÍS, sunnan' Tollbúðarinnar. Um það bil sem Morgun-t blaðið fór í prentun virtlst j mikill eldur í efstu hæð vöru- geymslunnar, sem er alls 6'. fcæðir, en slökkviliðinu virtlst! ganga vel að slökkva eldinn.' Fyrirsjáanlegt var í morg-1 un, að talsvert tjón hlytist af j brunanum og var hætta talin , á, að skemmdir yrðu á neðri' hæðum hússins af völdum ^ reyks og vatns. Maður lýndur frú Ytri Njurðvík LÖGREGLAN í Hafnarfirði hef- ur auglýst eftir týndum manni, Sigmund Baldvinssyni frá Hösk- uldarkoti í Ytri-Njarðvík, en hann fór að heiman frá sér sl. laugardag og hefur ekki til hans spurzt. Sigmrundur er 45 ára að aldri, meðalmaður á hæð, ljós skol- hærður, klæddur í bláteinótt fot, gráan frakka og hann var ber- höfðaður. Flugvélin er svo til ónýt, en ihennina sakaði ekki. Flugvél hrapar við Akureyri Tveir menn sluppu ómelddir AKUREYRI 26. okt. — TVEGGJA sæta Piper Cup flugvél frá Norðurflug hrap- aði á sunnudag 15—20 m norðan við bæjarhúsin á Kollugerði 2 fið Akureyri. Tók flugvélin skarpa beygju og stakkst niður, rak niður hægri væng og risti tæpt fet í grassvörðinn, rakst síðan á sláttuvél og henti henni til og stanzaði loks eftir 15 m. Hægri vængur fór af, bolur inn rifnaði, hjólin fóru undan og vélin er svo til ónýt. Flug- rnaðurinn, Einar Björnsson, slapp alveg ómeiddur. Far- þeginn, Georg Tryggvason skrámaðist í andliti og er tals vert marinn. Einar, sem hefur einkaflugmannspróf, h a f ð i flugvélina á leigu. Þeir, sem hafa orðið Sigmund- ar varir, eru vinsamlegast beðnir að gera lögreglunni í Hafnarfirði áðvart eða næstu yfirvöldum. Byiting í Bólivíu Heimsókn forsætisráðherra til ísraels hófst 1. n óvember Var viðstaddur setningu Olympíuskákmótsins DR. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, og kona hans, frú Sigríður Björnsdóttir, fóru föstudaginn 30. október til ísraels í boði ríkisstjórnar- innar þar, til þess að endur- gjalda heimsókn Davíðs Ben- Gurions, þáverandi forsætis- ráðherra ísraels, og frúar hans hingað til lands á árinu 1962. Forsætisráðherrahjónin koma aftur hingað til lands þriðjudaginn 10. nóvember. — Hin opinbera heimsókn þeirra til ísraels varir í átta daga. Forsætisráðherrahjónin komu til Tel Aviv í Ísraelsríki að kvöldi 1. nóvembers. Forsætisráðherra ísraels, Leví Eshkol, og frú hans tóku á móti íslenzku forsætisráð- berrahjónunum á Lod-flugvellin- im og buðu þau velkomin. — Einnig fögnuðu þeim á flugvell- inum aðstoðarforsætisráðherra israels, Aba Eban, og aldursfor- seti erlendra sendiherra i ísrael. Lögreglulúðrasveit lék ' þjóð- söngva íslands og ísraels, meðan forsætisráðherra íslands kann- aði heiðursvörð. Þá heilsaði Leví Eshkol forsætisráðherra með ræðu og ávarpaði hann sem full- trúa „hugrakkrar og staðfastrar þjóðar“. Eshkol sagði íslendinga og fsraelsbúa eiga það sameigin- legt að unna friði, virða lýðræði og vera viðbúnir að horfast í augu við erfiðleika. Bjarni Benediktsson sagði m.a. í svarræðu: „Hvergi í heiminum sést betur en í ísrael, hvað mað- urinn getur gert fyrir sjálfan sig, meðbræður sína og land sitt“. 2. nóvember voru forsætisráð- herrahjónin gestir borgarstjórn- arinnar í Tel Aviv, sem er stærsta borg ísraels. Borgarstjórinn í Tel Aviv, Mordehai Namir, gaf frú Sigríði Björnsdóttur armband úr gulli. Það höfðu smíðað lista- menn frá Jemen, syðst í Arabíu — Gyðingar, sem flutzt hafa bú- ferlum til ísraels. Borgarstjórinn gaf forsætisráðherra mynda- og minningabók um Tel Aviv og Jaffa, en í þessum tveimur borg- um búa 400.000 manns. Síðar um daginn héldu for- sætisráðherrahjónin suður í land, þar sem þau heimsóttu samyrkjubú í Givath Brenner og hina nýbygeðu borg Ashdod. Um kvöldið þann 2. nóvember var Bjarni Benediktsson heiðurs- gestur við hátíðlega athöfn í Tel Aviv, þegar XVI. Ólympíuskák- mótið hófst. Eins og kunnugt er, eiga íslendingar sveit skák- manna á þessu móti, sem stendur til 26. nóvember, ásamt 50 öðr- um þjóðum. í kvölddagskrá ísraelska ríkis- útvarpsins („Kol Israeli") var sérstakur liður um heimsókn ís- lenzku forsætisráðherrahjónanna og m.a. sagt frá ferðum þeirra þá fyrr um daginn, í Jerúsalem Jerúsalem, 3. nóv. (AP) Forsætisráðherra fslands, Bjarni Benediktsson, gekk í dag á fund forseta ísraels, Zalmans Shazars, í höll hans í Jerúsalem. Forsætis- ráðherra ísraels, Leví Eshkol, var viðstaddur fund þeirra. Þá lagði Bjarni Benediktsson blómsveig við grafhýsi Theodors Herzls, sem er stofnandi Heims- sambands zíonista, og tendraði ljós í minningarsalnum Yad Vas- hem, sem er minnismerki um Gyðinga, er létu lífið í heims- styrjöldinni síðari. Við það tæki- færi var forsætisráðherra ís- lands, sem virtist djúpt snortinn, sæmdur heiðursmerki, er út var gefið á tuttugu ára afmæli upp- reisnarinnar í Gyðingahverfinu í Varsjá. Síðan skoðaði Bjarni Bene- diktsson Jerúsalem og kom m.a. í hebreska háskólann þar í borg. La Paz, Bólivíu, 3. nóv. (AP). DEILD úr her Bólivíu og foringja efni úr flughernum gerðu í dag byltingu í höfuðborginni La Paz, og virðast hersveitir víða um landið hafa gengið í lið með byltingarmönnum. Hafa bylting- armenn skorað á Victor Paz Est- enssoro, forseta, að segja af sér. Byltingarmenn virðast hafa borgina Cochabama, um 560 km. fy.rir suð-austan La Paz, á sínu valdi. Þaðan sendi Rene Barrien- tos.varaforseti, yfirlýsiragu um að hann mundi segja af sér ef Estenssoro forseti féllist á að afhenda herforingjastjórn völd- Utanríkisráð- herrar Norður- landa á fundi í Rvík 28. október. FUNDI ubanríkisráðherra Norðurlanda la,uk í dag, en haan stóð tvo daga. Ræddu ráðherr- arnir ýmis mál, sem eru á bráða- birgðadagskrá 19. allsiherjar- þings Sameinuðu þjóðanna. Þá var rætt um friðarstarf SÞ á Kýpur og afvopniunanmál- in og ráðherrarnir voru sam- mála um, að stefna Suður-Af- ríku í apartheid-málinu sé ó- viðunandi. Fundinn sá,t.u Per Hsekkeru,p, Danmörku, Ahti Karjalainen, Finnlandi, Guöm. í. Guðmiunds- son, Halvard Lange, Noregi, og Tíhorsten Nilsson, Svíþjóð. Kaxjalainen bauð utanríkisráð herrum Norðurlanda að halda næeta fund sum í HeLsingtons vorið 1965 in í landinu. Vir’ðist Barrientos vera einn helzti leiðtogi bylting* armanna, en hann sleit samvinnu við forsetann fyrir mánuði oj faélt til Coöhabamlba. 2 íslenzkir togarar teknir í landhelp;i 28. októiber. TOGARARNIR Þorkell máni og Svalbakur voru teknír að ó-- löiglegum veiðum í nótt á mj ðj - um Faxaflóa, 5-6 mílur innan 4 mílna markanna. Varðskipið Al- Framhald á bls. 2 OL-skákmótið | íslendingar 1 | hofa betur | | SKÁKMENN 50 þjóða taka | | þátt í Olympíuskáktnótinu í | I Tel Aviv. Liðunum var í upp- 1 \ hafi skipt í 7 riðla og kom- = i ast 2 efstu í aðalúrslit en 3. og | ! 4. lið í hverjum riðli keppa | I í sérlokariðli um 15.—28. sæti. | | ísland er í 6. riðli en þar = \ er töfluröð þessi: Uruguay, | | Monaco, Ecuador, A-Þýzka-§ I land, Kanada, Argentína og § i ísland. | ísland hafði 1% vinningi l móti % vinning Monaco-j i manna en 2 skákir fóru í bið. | É Björnsson vann Weiss og| I Jónas Þorvaldsson og Ron-| I ette skildu jafnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.