Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.11.1964, Blaðsíða 29
Miðvikudagur 4. nóv. 1984 MQRGUNBLAÐIÐ 29 Borijames - Borgarfjörður Eins og að undanförnu annast ég allar nýlagnir og viðgerðir. ‘ HELGI ORMSSON, rafvirkjameistari sími 139 — Borgamesi. Pl i stbo- inn dúkur til sölu, tiivaiinn í tjaldbotna og ýmsa aðra hluti. Tilboð merkt: „Dúkur — 9422“' send.st Morgun- blaðinu fyrir lielgi. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast — Upplýs- ingar í verzluninni, ekki í síma, í dag og á morgun frá kl. 3—4. GJAFA OG SNYRTIVÖRUBÚÐIN Bankastræti 8. Firmað SPORTVORtlHUS REYKJAVÍKUR er til sölu Upplýsingar gefur G. M. Björnsson, Skólavörðu- stíg 25 (ekki í síma). VARAHLUTAÞJÓNUSTA VOLKSWAGEK © er þegor lanáskunn f Volkswagen eru 5008 hlutir. Alla þessa hluti höfum við á lager fyrir alla árganga . . . og þykir engum mikið, þvi að við erum umboðsmenn fyrir Volkswagen. Það skiptir því ekki máli hversu gamall Volkswagen yðar er því við eigum varahlutina, en þeir eru ódýrari en í flestar aðrar tegundir bifreiða. TH dæmis kosta: Afturbretti Sveifarás Afturfjöður Rafkveikja (compl.) og svona væri hægt að halda áfram að telja. — kr: 510.— kr: 1.253.— kr: 340.— kr: 697.— Iðnskólinn í Reykjavtk Skrifstofustúlka óskast til starfa á skrifstofu skólans nú þegar. Áskilið: Véiritunarkunnátta og góð rithönd. Launakjör samkv. launasamþykkt Reykjavíkur- borgar. — Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun sendist skrifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. © JUltof fjölgoi Volkswagen © VOLKSWAGEH umboðið Laugavegi 170—172 — Símar: 13450 og 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.