Morgunblaðið - 27.11.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.11.1964, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐiÐ Föstudagur 27. nóv. 1964' « Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Siguiðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Miðaldra, barnslaus hjón óska eítir íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10028 frá kl. 6—10 alla virka daga. íbúð Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir lítilli íbúð. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Róleg — 9688“. Vélavinna Leigjum út jarðýtur og traktorgröfur. Ýtan hf. Símar 38194 og 37574. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Loftpressa Loftpressa fyrir verkstæði til sölu. Húsgagnavinnust. Axels Eyjólfssonar, Skip- holti 7. Sími 10117 og 18742. Múrari óskar eftir íbúð sem fyrst. Múrverk upp í leigu kæmi til greina. — Uppl. í síma 12195. Lítil íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 22150. Keflavík — Njarðvík 1—2 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða fyrir áramót. Fullkomin reglu- semi. Barnlaus. Uppl. veitt ar í síma 1654. Múrverk Getum tekið að okkur múrverk nú þegar. Tilboð er greini stærð og verk sendist Mbl., merkt „555 - 9377“. Stofa til leigu með húsgögnum og að- gangi að baði og sima. — Tiiboð merkt: „Prúð- mennska — 9284“ sendist Mbl. fyrir 1. des. Amerísk barnag’rínd til sölu. Verð kr. 1400,-. Sími 40737. Mótatimbur Gott mótatimbur til sölu: l”x6”, l”x4”. Uppl. í síma 51028 eftir kl. 7 í kvöld. Skútugarn 8 tegundir. Allir tízkulit- irnir. Verzlunin HOF, Laugavegi 4. Sönderborg- garn Hjartagarn. — Hvergi meira úrvaL Verzlunin HOF, Laugavegi 4. 70 ára verður á morgun, laug- ardaginn 28. nóv. frú Guðrún Eiríksdóttir, Linnetsstíg 6, Hafn- arfirði. Hún verður fjarverandi. 70 ára er í dag Ólafía Egils- dóttir, fyrrum ljósmóðir, Hnjóti, Raúðasandshreppi. Þann 24. okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Unnur Einars- dóttir og Sigurður Kjartan Bryn- jólfsson stud. oecon. Smáragötu 1. Heimili þeirra er að Smáragötu 1 (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti). Gefin verða saman í hjóna- band n.k. laugardag, 28. þm. í St. Paul, Minnesota, ungfrú Krist ín Ellen Bergström (foreldrar: Adda og Harry V. Bergström) og dr. med. Giuseppe Castellano. Heimilisfang þeirra verður 1161 Sherburnt Ave, St. Paul 4, Minne sota. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðaug Adolphsdótt ir, skrifstofumær, Túngötu 35 og Ólafur Jónsson, rafvélavirki, Rauðalæk 53. Fáni á tlokksþingi I I»jóðviljanum 24. nóv. er mynd af 14. þcngi Sósialista- flokksins og má þar að líta, misnotkun á þjóðfána íslands, stórfeld vanvirða svo ekki sé Nýlega fór fram systkinabrúð- kaup í Skútstaðakirkju, Mývatns sveit. Gefin voru saman af séra Siigurði Guðmundssyni ungfrú Ingibjörg Símonardóttir og Atli Dagbjartsson, ungfrú Björg Dag- bjartedóttir og Halldór Gunnars son. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga veg 20 B. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristín Haralds- dóttir, Brekkiugöbu 5 og Jón Sveinsson, Lækjarkinn 2. FRÉTTIR Stúkan VEDA heldur fuaiid í kvöW kl. 8:30, Grótar Fells flytur erirwii: „Heilbrigt líf“. Kaffi að fundi iokn- um. Allir velkomnir. Prentarakonur. Munið basarinn í Félagsheimiiinu suinnudaginn 6. des. frá kl. 4—7. Basarnefndin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í S j óm an naskó lanum þriðjudag- inn 1. desemiber kl. 8:30. Venjuleg fundaratönf. Upplestur og önnur skemmitiatríði. Kaffidrykkja. Konur fjöimennið. —BAZAR Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn í Breiðfirðing^abúð uppi, Sunnudaginn 29. nóv. Opnað kl. 2. e.h. stjómin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins I Reykjavík þakkar hjartanlega ölium borgarbúum er veittu aðstoð við hluta veltuna, bæði með gjöfum og vinnu. Aðventukvöld Dómkirkjunnar. Að- ventukvöld verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. nóvember kl. 8:30. Fjölbreyttir jólatónleikar. Erindi, upp lestur og söngur. Állir velkomnir. Kirkjunefnd kvenna. Konur í Garða- og Bessastaðahreppi Sýnikennsla í jólaborðskrauti og fleiru í samkomiuhúsinu á Garðaholti föstu- daginn 27. þ.m. kl. 8.30 Bifreið frá Ásgarði ki. 8.15 Kventfélögin. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur basar að Hlégarði laugardag- inn 12. des. Vinsamlegast komið mun- um til stjórnarinnar. Kvenfélagið Hringurinn, Reykjavík minnir á basar og kaffisölu n.k. sunnu dag 29. nóvember á Hótel Borg. Fé- lagskonur beðnar að skila basarmun- um sem fyrat á Ásvallagötu 1. Fjár- öflunamefndin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bas- ar 1. des. kl. 2 í anddyri Langholts- skólans. Konur er ætla að gefa á basarinn eru vinsamlegast beð«iar að koma munum til: Guðrúnar S. Jóns- GÆTIÐ þess því vandlega líf yðar liggur við að elska Drottin, Guð yðar (Jós. 23, 11). í dag er föstudagur 27. nóvember og er það 332. dagur ársins 1964. Eftir lifa 34. dagar. Árdegisháflæði kl. 0:01. Síðdegisháflæði kl. 12:10. Bilanatilkynnlnpar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/11—28/11. Sunnudagsvakt í Austurbæjar- apóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka dag:a og lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1—4. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá Næturlæknir í Keflavík frá 20/11. — 30/11. er Ólafur Ingi- björnsson símar 7584 og 1401. , NætuT- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember mánuði 26/11 Kristján Jóhanncs- son, 27/11 Ólafur Einarsson, 28/11 Eiríkur Björnsson. Orð éifsins svara 1 slma 10090. □ EDDA 596411277 = 2 Atkv. I.O.O.F. 1 = 14611278^ = Sk. FRÉTTASÍMAB MBL.: — eft*r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 dóttur, Hjallaveg 35, sími 32195, Odd- nýjar Waage, Skipasundi 37, simi 35824, Öimu Daníelsson, Laugarás- veg 75, sími 37855, Kristín Jóhanns- dóbtir, Hjallaveg 64, sími 32503, Stefa- niu Önundardóttur, Kleppsveg 52, 4. hæð t.h. sími 33256. VÍSUKORN Gerfibítlar með rafmagnsgrítara. Hriktir í strengjum, hátt er stillt, hrín við öskurtóninn ljótur, hljómeyranu illa spillt, alltaf leiknar falskar nótur. Leifur Auðunsson. Málshœttir I»að skal vel vanda, sem lengi á að standa. Það, sem verður að vera, vilj- ugur skal hver bera. Það er sitt hvað, gæfa og gjörfugleiki. Munið Vetrarhjálpina í | Reykjavík. Skrifstofan er að Ingólfs- Jstræti 6, sími 10785. Opið frá Jkl. 9 — 12 f.h. og 1 — 5 eJi. Styðjið og styrkið Vetrar- í hjálpina. Lyklakippa á flandri Einn heiðvirður bílstjóri á B.S.R. fann þessa lyklakippu í bíl sín- um á dögunum. MáHmskjöldur er festur við hana og á hann grafið: Gamli vatnsg. Auk þess er einn gríðarstór klukkulykill. Eigandinn getur vitjað kippunnar til Dagbókarinnar. meira sagt. 2 rauðir fánar að ætla má, notaðir til að hylja krossinn í þjóðfána íslands. Ein- hverjum ber að mótmæla. ísland allt. (Frá gómlum félaga í UMFÍ).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.