Morgunblaðið - 27.11.1964, Page 5

Morgunblaðið - 27.11.1964, Page 5
T Föstudagur 27. nóv. 1964 MQRGUNBLADI1 5 ' , ! * De Gaulle ruk á TáBknafirðS Víða konia l’rakkar við á landi okkar. Þeir fiskuðu fyrrum við strendurnar, þeir stukku fyrstir á land í Surtsey. þeir sendu eldflaugar á loft á Mýrdalssandi, og síðast en ekki sízt er loksins Charles de Gaulle fundinn vestur í Tálknafirði! Til okkar á blaðið kom í fyrradag tvítuguÞ’ piltur vestan vir Tálknafirði, Stefán Kristjánsson til heimilis á I.ambeyri þar. Hann hafði meðferðis st ein, sem fundinn var þar á fjörunum. Og svo sem 6já má, er steinninn eins og lítil veggmynd af de Gaulle. Sveinn Þormóðsson gapti af undrun, þegar hann tók myndma hérna úti í Aðalstræti. Stefán sagðist safna steinum, ekki bara svona skrýtnum steinum, heldur einnig alls konar teg- nndum. F.kki kvaðst hann vilja senda hershöfð ingjanum steininn. Gaman hefði verið að sjá frásögn um þetta í gömlum snnáium. Þetta heFði vafalaust táknað undur og stórmerki, og þar staðið eitthvað á þessa leið: „Andlitið af einum frakkneskum generál rak á fjörur í Tálknafirði vestra, samtímis sást þar rosabaugur kringum tunglið. Þótti vera fyrir vætutíð." Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er Storkurinn sagði að nú væri hann fyrst alvar- lega hræddur, því að hingað nið- ur á blað, þar sem ég var að pára, af minni venjulegu lífs- gle'ði, þanka um lífið og tilver- una, kemur alt í einu maður ark- andi, brúnaþungur, skáld nefnd ur, og hefur stundum verið að keppa um hylii mína hér á síð- unum með rímum. Maðurinn bað mi.g blessaðan, sagði storkurinn, og hefur senni- lega elcki verið alltof vel að sér í fuglafræðum að vita ekki að ég, var sjálfur storkurinn, að snúa nú bannsettan storkinn úr hálsliðnum! Það fór hrollur um mig all- an, ég sem hélt, að ég gerði frek- ar að gleðja en hitt, en auðvitað eru alltaf til einhverjir geð- vonskupúkar, sem kunna ekki að taka sakiausu gríni. En ég er áð hugsa um að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu meðal les enda minna, nokkurskonar skoð- annakönnun, hvort ég á að halda áfram að fljúiga og segja ykkur frá ýmsum hlutum, eða ég á hreinlega að fljúga inn í BORG, og biðja Þorbjörn, formann Dýra verndunarfélagsins að snúa mig úr hálsliðnum^ Atkvæ’ðaseðiar sendist dagbók- inni sem allra fyrst, því að líf mitt er í veði, sagði storkurinn og með það flaug hann upp á Fossvogskirkju og horfði tárvot- um augum yfir kirkjugarðinn í Fossvogi. Hœgra hornið Það er nógu skrýtið, að ríkir menn eru oft hræddir við að verða fátækir, en fátækir menn eru aldrei hræddir við að verða ríkir. væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:05 (DC—6B) á morgun. Sólifaxi fer til London kl. 08:30 í dag. Vélin er vænt anleg afitur til Rvikur kl. 19:25 á morg un. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyjar, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarðar og Egilsisitaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyj- um, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarð ar og EgiLsstaða. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til NY kl. 02:30. Bjarni Herjólfsson fer til Glasgow og Amsterdacm kl. 08:00. Er væntanlegur til baka frá Amster- dam og Glasgow kl. 01:00. Snorri Sturluson fer til Oslóar, KauFwnanna- hafnar og Helsingfors kl. 08:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fos sfór frá Haugasund 25. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 24. þm. frá HuLl Dettifoss fer frá NY 2. des. til Rvíkur. FjalLfoss fer frá Raufarhöfn 27. þm. til Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar. Goða- foss fór frá Reykjavík 26. þm. til Ham borgar. Gullfoss fór frá Hamborg 1 morgun 27. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 21. þm. til GLoucester, Camden og NY. Mánafoss fer frá Sauðárkróki 26. þm. til Aust- fjarðahafna. Reykjafoss kom til Vents pils 26. þm. fer þaðan til Gdynia, Gdansk og Gautaborgar. Selfoss fer frá Rvík 27. þm. til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull 27. þm. til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla var væntanleg í morgun til Pir- aeus frá Kanada, Askja fór frá Kaup ; mannahöfn s.l. miðvikudag áleiðis til | Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Austur- landshöfnum. Rangá fór frá Rvík í I gær til Vestmannaeyja og Austfjarð- arhafna. Selá er í Antwerpen, fer það an í kvöld til Hull. Skærn fór frá ] Eskifirði 25. þm. til Gdynia. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá j Riga 22. þm. til íslands. Hofisjökull fór j í gærkveldi frá Pietersaari til Hels- ingfors og Riga. Langjökull fór 18. þm. frá NY til Le Havre og Rotter- dam og þaðan til Hamborgar og Rvík- ur. Vatnajökull kom 1 gær til Lond- on frá Avonmouth. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á | leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land , í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík ! kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. ÞyriLl fer frá Sandefjord í dag áleiðis til íslands. Skjaldbreið er í Rvtk. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnartfell er vænt- | anlegt til Rvíkur 30. frá Belfast. Jökulfell fer væntanlega í dag frá | Grimsby til London og Calais. Dísar- fell lestar á Vestfjörðum. Litlafell ! kemur til Rvíkur í dag. Helgafell er | í Rvík. Hamrafell er vænitanlegt til Rvíkur 1. des. frá Batumi. Stapafelíl | er á Vopnafirði. Mælifell er í Rvík. Spakmœli dagsins Þaff er eflaust betra aff fyrir- | gefa um of en fordæma of mikiff. (— G. Eliot. ^YNDAGETRAIN 4 Þetta hús hefur nýlega veriff gert aff safni um merkan mann. Hvar er þaff, og til mioningar um hvern er þaff gert aff safni? Þetta er næstsíöasta myndiil í getrauninni. sá NÆST bezti Hjónin voru í fasta svefni. Konuna dreymdi þá að hún væri á leynilegu stefnumóti með öðrum manni. Henni fannst maðuriirn sinn koma, og hún æpti upp úr svefninum: Guð minn góður, maður- inn minn! Maðurinn hennar tu-ökk upo úr fasta svefni — oig þaut í ofboði út um gluggann. Barnarúm, barnasvefnbekkir og káp- ur. Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar Skólavörðustíg 22. Tækifæri — Bíll Moskwitch, árg. ’57, til sölu í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 50015. í Fóstbrœðrum Síðasti samsöngur kórsins verður í Austurbæjar- bíói á morgun, laugardag kl. 3 e.h. Þeir styrktarfélagar sem ekki hafa ennþá fengið skírteini og aðgöngumiða sína afhenta, góðfúslega vitji þeirra í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. Feroyiitsafélagi heldur dansskjemtan Friggjakv0ld 27/11 kl. 9 í Tjarnarkaffi. Möti væl og taki vi tykkum gesti. Stj0rnin. Holmsund-eikargólf HANNES ÞORSTEINSSON HOLMSUND — EIKAR- PARKETT-gólf (Laminet), aftur fyrirliggjandi. Gólfin eru lakkeruð og tilbúin til lagningar. Hannes Þorsteinsson HEILDVERZLUN íslenzk ameríska félagiö Kvöldfagnaður ÞAKKARGJÖRÐARHÁTÍÐ að Hótel Sögu í kvöld kl. 20,30. 1. Ávarp: Dr. Benjamín Eiríksson, bankastjórL 2. Einsöngur: Frú Guðrún Á. Símonar óperusöngkona. 3. DANS. Áðgöngumiðar seldir í verzluninni Hitun h.f., Lauga vegi 69f, sími 21-800 og hjá Heildverzl. Konráð Axelsson & Co, Vesturgötu 10, sími 21-490 og 19-440. Borð- og matarpantanir í síma 20-221 fimmtudag- inn 26. nóv. frá kl. 4—6 e.h. og föstudaginn 27. nóv. frá kl. 4 e.h. STJÓRNIN. Veitingahás um 450 ferm. í smíðum á mjög fjölfarinni leið, er af sérstökum ástæðum til sölu. Húsinu fylgja borð,. stólar og bekkir, sem verið er að smíða í veitinga- salnum ásamt ýmsum tækjum til veitingareksturs Teikningar til sýnis. Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. og kl 7,30-8,30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.