Morgunblaðið - 27.11.1964, Side 17

Morgunblaðið - 27.11.1964, Side 17
If Föstudagur 27. nóv. 1964 MORGU N BLADI0 17 IX.. — Afmælisviðtal Framhald af bls. 10 býla vaxandi erfiðleikum í við- komandi umhverfi. Hér er á ferð- inni — ekki tízkufyrirbaeri — heldur eltingaleikur við gervi- beitu. Eðlilega er það aðallega unga fólkið, sem gín við verð- bólgupappírnum. Mun svo verða um nokkurt skeið, en þetta geng- ur yfir og eyðurnar munu fyll- ast á ný og byggðin sem heild þéttast áður en langur tími líður. Unga fólkið mun sem sé átta sig á því, að hin fjölþættu sveitastörf eru skemmtilegri og hollati en verksmiðjuvinna í bæjunum. (• ★ ' begar þessar línur koma á prent, þá verður Ásgeir L. Jóns- son ekki að finna í litla herberg- inu hans uppi á 2. hæð í suðvest- urhorni í Búnaðarfélagshúsinu, herberginu með útsýnið fagra yfir Tjörnina, suður til Tjarnar- garðsins, alla leið til hinna bláu fjalla Reykjaness. Nei, þá verður Ásgeir L. Jónsson sjálfsagt flutt- ur þaðan eins og aðrir starfsmenn : Búnaðarfélags íslands suður í Höll bændanna við Hagatorg. Ég hef ekki komið þangað til hans ennþá, svo að ég veit ekkí' hvernig útsýnið er úr Hallarglugg anum hans. En það skiptir ekki neinu máli. Það er eiginlega alveg Bama. í verkstofu Ásgeirs L. Jóns sonar er það starfið, sem alltaf situr í fyrirrúmi, hið trúa vand- aða starf, byggt á reynslu og þekkingu — starf sem er undir- etaða allra heilbrigðra framfara og sannrar farsældar í hverju þjóðfélagi. G. Br. Skemmtilegt kvöld að Hótel Sögu Mánudagskvöldið 30. nóv. kl. 9 verður haldin glæsilegasta tízku sýning ársins. Á tízkusýningunni verða: Finnskir dagkjólar,, Mari Mekko“ frá Dimmalimm. Nýjasta tízka í samkvæmiskjólum frá Báru. Dömuhattar frá Hattabúð Soffíu Pálma. Herrafatnaður frá P. Ó. Kápur frá Guðrúnarbúð á Kiapparstígnum. Frú Þuríður Pálsdóttir býður gesti velkomna. Kynnir kvöldsins verður Her- inann Ragnars en danspar frá Ihonum sýnir nýjustu dansana. Einnig koma fram okkar vin- sælu leikarar Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson með skemmtiþátt. — Aðgöngumiðar eru tölusettir og gilda sem happ- drættismiðar. Meðal vinninga eru: Herraföt frá P.Ó., kápa frá Guðrúnarbúð, hattur frá Soffíu Pálma, kjóil frá Dimmalimm og Sindrastóll. — Aðgöngumiðar verða seldir 1 Guðrúnarbúð á Klapparstígnum á laugardag og mánudag og við innganginn. — Borðpantanir í Hótel Sögu eftir kl. 4 á mánudag. Sími 20221. Salurinn verður opnaður kl. 7. Allur ágóði rennur til Drengja- heimilisins að Breiðuvík. F. h. undirbúningsnefndar Guðrún Stefánsdóttir. ALLT A SAMA STAÐ BLÖNDUNGAR Carter blöndungar fyrir Chevrolet Dodge Gaz-69 Moskowitch Oldsmobile Pontiac Plymouth Rambler Studebaker Volkswagen Willy’s-Jeep Universal Carter fyrir fólksbfla Patreksfirð- ingumbætist skip PATREKSFIRÐI, 25. nóv. Skip bættist í fiskiskipaflota Patreksfirðinga í dag, þegar vb Seley SU 10 kom hingað. Hún hefur verið keypt hingað að austan frá Eskifirði og eru kaup endur Héðinn Jónsson o. fL Skipið verður gert út á línu. Nýtt nafn hefur ekki verið ákveðið. Skipstjóri verður Héð- inn Jónsson og stýrimaður Hall- grímur Matthíasson. — TraustL London 25. nóv. — NTB. Allsherjarverkfalli iþví, sem hafnarverkamenn í Bretlandi höfðu boðað frá og með 1. des. n.k. var aflýst í dag, eftir að nýtt samkomulag náðist með vinnuveitendum og samtökum hafnarverkamanna. s H HH z u N I W o X 05 p H 05 < o ZENITH-blöndungar fyrir: Renault (eldri) Renault Dauphine 63 Renault R-8. 1963 ‘Simca Volvo Ford HOLLE Y-blöndungar fyrir: Ford fólksbfla 6—8 cyld. Ford vörubíla 6—8 cyld. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. Verð fjarverandi fram undir miðjan desember. — Staðgengill Ragnar Arinbjarnar Aðalstræti 16. Ófeigur J. Ófeígsson, læknir. WI HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Samkvæmis- og kvöldkjólaefni í glæsilegu úrvali. AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI1790 HAR HALLDÓR JÓNSSON H. F. heiidverzlun HAfNARSUAiJI 18 5ÍMA* Z3VÍS OO 12583 , íslenzku spilin í ekta skinnhulstri eru tilvalin jólagjöf til vina yðar, innlendra sem erlendra. Mannspilin bera myndir íslenzkra fornmanna og fylgir skýringapési á ensku, þar sem greint er frá hverri sögupersónu á skilmerkilegan hátt. Fást í bóka- & ritfangaverzlunum, minjagripaverzlunum og víðar Magnús Kjjaran Hafnarstræti 5 — Sími 24140. uorur Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó BORGARKJÆR, Borgargerði Hreinlæti er heilsuvernd Laugardaginn 28. nóvember kl. 8 opnum við þvotta hús að Síðumúla 4. Nýtt húsnæði, nýjar vélar, góð þjónusta. Einnig munum við reka áfram þvotta- húsið að Bröttugötu 3. Þvottahúsið Einir sf. Sími 12428. Hiisgagnaverzlunin Hverfisgötu 50 — SÍMI 18830 — ÓDÝRAR VEGGHILLUR komnar aftur. 20 cm á kr. 210,00 — 25 cm. á kr. 230,00 — 30 cm. á kr. 250,00. 10 gerðir af eins manns sófum og tveggja manna sófar. ATH.: Við eigum stóla í stíl við sófana. Sófaborð, saumakassar, skrifborð og skrifborðs stólar — Ódýr lítil sófasett. Verð kr. 11.480,00. Húsgagnaverzlunin Hverfisgötn 50 — SÍMI 18830 — VONDUÐ II n FALLEG H odyr u n Siqurpórjónsson &co Jiafiuvxtnrti k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.