Morgunblaðið - 27.11.1964, Síða 26

Morgunblaðið - 27.11.1964, Síða 26
2@ MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. nóv. 1964 /s/. tillaga um norræna unglingakeppni og skrásetningu norrænna unglingameta ÁRLEGT þing Frjálsiþróttasam- banda Norðurlanda fór fram í Helsingfors dagana 14.—15. nóv- ember s.l. Fulltrúar voru mætt- ir frá öllum samböndunum, en fulltrúar FRÍ voru Öm Eiðsson, formaður Laganefndar FRÍ og HöskuldurGoði Karlsson, formað- ur Útbreiðslunefndar FRÍ. Rædd voru á þingiuu ýmis - Ensko knattspyinon Úrelit leikja í ensku deildar- keppninni, sem fram fóru s.l. laugarda-g urðu þessi: 1. deild: Birming'ham — Chelsea 1—6 Burnley — Wolverhamton 1—1 Everton — Leicester 2—2 Fulham — Blackpool 3—3 Manchester U. — Blackburn 3—0 N. Forest — Sheffield W. 2—2 Sheffield U. — Sunderland 3—0 Stoke — Liverpool 1—1 Tottenham — Aston Villa 4—0 W.B.A. — Arsenal 0—0 West Ham — Leeds 3—1 2. deild: Bolton — Portsmouílh Cardiff — Bury Goventry — Crystal Palace Huddersfield — Norwieh Ipswich — Oharlton Middlesbrough — Swindon Newcastle — Dérby Norhampton — Swansea Plymouth — Manchester C. Preston — Leyton O. Southamton — Rotherham i Skotlandi urðu úrslit þessi: Aberdeen — Kilmamock Dundee — Partick Thisle Rangers — Motherwell Staðan er þá þessi: 1. deild: 3— 2 4— 0 0—0 0—0 1—1 4—1 2—2 2—1 3—2 3—0 6—1 mn.. 1—1 3—3 1—0 1. Manchester U. 30 2. Chelsea 29 3. Leeds 26 4. N. Forest 23 2. deild: 1. Northampton 27 2. Newcastle 24 3. Plymouth 24 4. Bolton 23 sameiginleg vandamál Norður- landasambandanna, en helztu mál, sem varða ísland sérstak- lega voru þessi': Fulltrúar ræddu um lands- keppni næsta árs. Fulitrúar FRÍ ræddu við Norðmenn um keppni Vestur-Noregs og íslands, sem fram fer í Noregi í byrjun ágúst næsta ár, sennilega dagana 7. til 8. ágúst. Keppni Dana, ís- lendinga og Spánverja fer fram í Danmörku, eirrnig í ágúst, sennilega dagana 11.—12. ágúst. bessar dagsetningar verða þó ekki ákveðnar endanlega fyrr en eftir þing evrópunefndar IAAF í Genf 28.—29. nóvem/ber. Ákveðið var a’ð halda 3. Norð urlandamótið í Helsingfors dag- ana 15.—17. ágúst nk. Það land, sem heldur mótið hverju sinni greiðir fargjald og uppihald fyrir 80 keppendur hinna þjóðanna, 60 karla og 20 konur. Miðunum er skipt samkvæmt afrekaskrá árs- ins fyrir mótið. Skiptingin er sem hér segir: Svíþjóð 30,5 karlamið- ar og 11 kvennamiðar, Noregur 25,5 og 3, Danmörk 2 og 5 og ísland 2 og 1. Rætt var nokkuð um framti’ð mótsins, en fleiri mót eru ekki ákveðin að svo stöddu. Samþykkt var að fresta ákvörðun um þetta mál til næsta þings. ísland kom með tillögu um að efna skyldi einnig til Norður- landamóts fyrir unglinga og bauð til mótsins í Reykjavík 1966. Örn Eiðsson hafði framsögu um þetta mál á þinginu. Tillagan vax mik- ið rædd og að lokum var ákveði'ð að fresta frekari ákvörðun til næsta þings. íslenz.ku fulltrúarnir komu einnig með tillögu um, að staðfest skyldi Norðurlandamet unglinga í tugþraut og var það samþykkt. Einnig var samþykkt að staðfesta unglingamet í eftir- töldum greinum til viðbótar þeim, sem fyrir eru: 1000 m. hlaupi, 1 enskri mílu, 10.000 m. hlaupi, 200 m. hlaupi, 200 m. grindahlaupi, 3000 m. hindrunar hlaupi, 4x200 m. bóðhlaupi, 4x 400 m. boðhlaupi, 4x800 m. boð- hlaupi, 4x1500 m. boðhlaupk þrí- stökki án atrennu, og fimmtar- þraut. Einnig var samþykkt, að staðfest skyldi Norðurlandamet í þrístökki án atrennu fyrir full- orðna. Skotland vann Irland — og fleiri knaftspyrnufréttir Skotland veran írland í knatt- spymuleik á miðvikudagskrvöld með 3 gegn 2. Fór leikurinn fram á Hampden Park í Glas- gow og þótti afburða góður eink um í fyrri hájfleik. Englendingar og Rúmenar léku landsleik í flokki 23 ára leiikmarana og yngri og fór hanin fram í Ccrventry. Englending- ax höfðu algera yfirburði og sigr uðu með 5 gegn 0. 1 Evrópukeppni meisrtaraliða vanoa Liverpctol belgiska liðið R.S.C. Amderlecht með 3-0 1 Liverpool. Þetta ex fyrri leikur liðanna í 3. umferð um Evrópu- bikarinn. í fyrstu umferð vann Liverpool KR og siðan norska liðið Valerengen í 2. umferð. Síðari leikur hðarána verður í Belgíu 16. des. í Evrópukeppni bikarmeistara vann West Ham tékkneska liðið Spartak Sokolovo frá Prag með 2-0 á miðvikudaginín. Þá vann v-þýzka liðið Köln gríska liðið Paraathinaikos frá Aþenu með 2-1. Það var síðari leikur liðanna í keppminni um Evrópubikax meistaraliða og er Kö'.n þar með komið í 3. uimferð keppninna. M0LAR Sovétríkin og Júgóslavía skildu jöfn í landsleik í ktiatt- spymu. Markatalan var 1—1. Leikurinn fór fram I Moskvu. Mary Rand, sú er vann gull-, silfur- og bronsverð- laun á Tokíóleiknmum í lang- stökki, fimmtarþraut og 4x100 m boðhlaupi og R. Brightwell vom kjörin „íþróttakona og íþróttamaður" í Bretlandi í kosningu sem Daily Express gekkst fyrir. Lynn Davies sá er svo óvænt vann langstökk- ið varð annar í kosningu klirla. Ársþing FRÍ ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands íslands hefst á morgun, laugardag, kl. 4 síðdegis í fund- arsal SÍS við Sölvhólsgötu í Reykjavík. Ársþing KSÍ um ÁRSÞING Knattspyrnusam- bandsins verður haldið um helg- ina í húsi Slysavarnarfélagsins á Grandagarði. Þingið verður sett kl. 2 síðdegis á morgun, en lýkur á sunnudag. Tábrotnaði í fót bolta Akranesi, 26. nóv. KL. um korter fyrir tvö síðdegis í dag gerðist það í leikfimitíma í barnaskólanum, að 12 ára drengur, Finnur Garðarsson, sem heima á á Skagabraut 4, tá- brotnaði. Hafði hann nælt sér í fótbolta og ætlaði að gefa hon- um ærlegt spark, en sparkaði óvrat af heljarafli í æfingariml- ana á veggnum svo dundi og söng í skálanum. Braut hann og krambúleraði 3 tær á vinstra fæti. Stóra táin og litla táin slupp við meiðsli. Finni litla var ekið í leigubíl upp á sjúkrahús, þar sem læknarnir ætluðu að taka mynd af fætinum. — Oddur. Armann vann stúdentn Á miðvikudagskvöild fóru fram þrír leikir í Reykj aviku rmóumi í körfuikraattleik. í m.fl. karla unrau Árimenningar lið stúdenta með 61-45 í 2. fl. kahia vann B- lið ÍR lið Ármarans eftir tvífram lengdan leik með 61-51 og i 3. fl. karla vanm KR Ármanra með 21-19. Náraar verður sagt frá leikjunum á morgiun. Donmörk vonn Noreg 7:6 DANSKA kvennalandsliðið \ handknattleik sigraði það norska í landsleik í Noregi á dögunum. Markatalan var 7-6 eftir æsi- spennandi leik, þar sem norsku stúlkurnar höfðu yfir í hálfleik 5-4. Fjórir útvaidir til að berjast um heimstitil — meðan Lisfon bíður eftir að Clay hressist berjast um titilinn. Tók sam- bandið fyrrgreinda ákvörðun áður en þeir Clay og Liston skrifuðu formlega undir samn ing um síðari leik sinn — sem frestað var á dögunum. Sambandið vill ekki viður- kenna að sömu hnefaleika- garpar geti ákveðið sín á milli tvo leiki um titilinn. Hafði það tilkynnti Clay að ef hann semdi við Liston missti hann titilinn. Heimssambandið hefur oft reynzt veikt samband og orð- ið að kingja ákvörðunum sín- um. En nú er þeim fylgt fast fram. Tilnefndi sambandið 4 hnefaleikagarpa til að berjast um það hver hljóta skuli heimsmeistaratitilinn, hvað sem Clay og Liston gerðu —. og bannfærði sambandið þá tvo. Fjórmenningarnir sem sam bandið tilnefndi voru Banda- ríkjamennirnir Ernie Terrell, Cleveland Williams og Floyd Patterson fyrrum héimsmeist ari og loks Kanadamaðurinn Chuvalo. Hefur síðan verið ákveðið gð Terrell og Willi- ams berjist saman og Patter- son mæti Chuvalo. Sigurveg- arar úr þeim leikjum berjist svo til úrslita um heims- meistarartiltilinn. Nú hafa Chuvalo og Patter- son ákveðið sinn leik 29. jan. í Madison Sq. Garden í New York. Verður leikurinn 12 lotur. Um dagsetningu hins leiksins er ekki samið enn. Enn heyrist lítið frá Clay og Liston en sagt er að leikiur þeirra verði fyrri hluta næsta árs. Vita nú fáir hvernig málin munu snúast og hvor verður sterkari heimssambandið, sem aldrei hefur snúizt í neinu máli jafn einarðlega og i þessu nú eða Clay og Liston sem meirihluti almennings álítur einu hæfu mennina til j að berjast um heimstitil. Næsta þing Frjiálsíþróttasam- banda Norðurlanda verður háð í Reykjavík dagana 6.—7. nóv- ember 1965, buðu fulltrúar FRÍ til þingsins í lok fundarins í Helsingfors. MEÐAN Cassius Clay jafnar sig eftir uppskurðinn ó dög- unum hefur Heimssamband hnefaleikamanna fylgt fast fram fyrri ákvörðun sinni um að virða ekki lengur Clay sem heimsmeistara eða Sonny Liston sem réttan aðila til að Cassius Clay í hjólastól, er hann rætldi við blaðamann eftir uppskurðinn, ásarnt konu sinni Soniu. jr Island, Danmörk og Spánn í landskeppni í Khöfn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.