Morgunblaðið - 27.11.1964, Page 27

Morgunblaðið - 27.11.1964, Page 27
f Föstudagur 27. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 27 SASpantar4þotur DouglasDC-8-62 Geta flogið 10.200 km. án viðkomu | í fyrrakvöld varð árekstur á = | Keflavíkurveginum nálægt = | Vogastapa. Volkswagen var á | | leið til Reykjavíkur og missti \ | bílstjórinn stjórn á honum er = | hann rann til á mishæð. Rann f 1 hann beint framan á Mosk- f f viteh-bíl, sem kom á móti. f I Báðir bílarnir skemmdust f f mikið. •■ii ii 1111111 iii iiiiniMm — 200 gislar Framhald af bls. 1 ráðsins í Leopoldville náðu Belgarnir undirtökum í borg- inni á tveim klukkustundum og náðu að bjarga tvö hundruð hvít um gislum. Einn gislanna beið baha af skotsárum. Að sögn hermannanna höfðu uppreisnarmenn drepið 17 gisla siðustu tvo daga, eftir að þeim bárust fregnir frá atburðunum í Stanleyville. — Hafa þá alls um 48 hvítir menn verið drepnir í Paulis og nágrenni að undan- förnu. Hermenn höfðu eftir belgíska vararæðismanninum, Andre Gotte, að fólk þetta hefði verið bundið á höndum og fót- um og barið til bana með trjá- lurkum. Hafði það verið í haldi vikum saman en síðustu dagana var hvítu gislunum safnað sam- an á einn stað. Á þriðjudag voru tíu þeirra leiddir út og líflátnir með fyrrgreindum hætti — og sjö á miðvikudag. Tilkynntu upp reisnarmenn þeim, er eftir voru, að þeirra biðu sömu örlög. Haft er eftir einum flótta- manna, Jean Degotta 54 ára bel- gískum læknj, sem dvalizt hefur 1 Kongó í þrjátíu ár, að banda- rískur trúboði, Joseph Tucker, hafi verið meðal fórnarlamba uppreisnarmanna — hafi þeir murkað úr honum lfið á háli;- tíma og notað jöfnum höndum barefli og hnífa. Degotta segir einnig frá hroðalegum aðförum uppreisnarmanna að löndum sínum sem þeir drápu í hundr- aða tali. „Einn opinberan embættismann Mambaya að hafni, drápu þeir í margra aug- sýn sagði Degotta — þeir skáru fyrst af honum eyrun, þá kinn- arnar — hjuggu síðan af hand- leggi og fótleggi. Annar flótta- manna sagði frá portú.gölskum kaupmanni, Jose Figuerea, sem hafði verið hálshöggvinn. Óstaðfestar fregnir herma, að uppreisnarmenn hafi haft rúmt hundrað hvítra manna með sér á flótta til skóganna í nágrenni Paulis. Að sögn AP-fréttastofunn er munu stjórnir Beligíu og Bandaríkjanna ekki hyggja á frekari aðgerðir í Kongó að sinni — en NTB hefur hinsvegar óstað festar fregnir um að belgísku her mennirnir muni einnig gera á- hlaup á bæinn Watsa, sem er um 260 km. fyrir norð-austan Stanleyville. Þar er óttazt um hóp hvítra manna og einnig i bænum Bunia, sem er á sömu slóðum. Talið er víst, _ að uppreisnar- menn muni taka Paulis aftur, þegar Belgar eru farnir þaðan, þar sem hersveitir stjórnarinnar í Leopoldville eru ekki komnar lengra en til Bhuta, 375 km. frá Paulis. ★ ★ ★ Frá Leopoldville herma fregn- ir, að enn sé barizt af hörku í Stanleyville. Fylgir fregnum, að stjórnarherliðinu vegni betur. — Setið er um uppreisnar- menn, sem haldizt hafa við í ýms um bygigingum í bænum, sumir allt að því tvo sólarhringa, mat- arlausir. Málaliðarnir hvítu eru þó enn á flugvellinum í borg- inni og hafa neitað að taka þátt í frekari átökum, nema því að- eins að þeim verði heitið þvi að laun þeirra verði lögð á banka í heimalöndum þeirra. Yfirmað- ur stjórnarhersins, Joseph Mo- butu kom í dag til Stanleyville ásamt innanríkisráðherra lands- ins, Munongo o.g yfirmanni lög- reiglunnar, Nendakan, til þess að kynna sér ástandið þar. Ríkis- stjórinn í Stanleyville-héraðinu, Krajabu, sem stutt hefur upp- reisnarleiðtogann Christophe Gbenye, hefur verið handtekinn og sendur tii Leopoldville. Flestir íbúar borgarinnar virðast flúnir og verzlanir allar bera þess merki, að þar hefur verið rænt og ruplað. Frá Nairobi í Kenya berast þær fregnir, að Gbenye hafi tek- izt að koma sér á öruggan stað. Utanrikisráðherra uppreisnar- manna, Thomas Kanza, ræddi við fréttamenn í Nairobi o,g kvaðst hafa fengið símskeyti frá Gbnya þar að lútandi. Aðra leið- tciga uppreisnarmanna, þá Gast- on Sumialot, Pierre Muelele og Nicholas Lenga sagði hann lík- legast leita hælis í Súdan. - VR Frh. af bls. 28 liti til þessa, samþykkti fundur- inn einnig að á meðan umræður fara fram við viðsemjendur, þá noti félagið úrskurð félagsdóms og heimili ekki félögum í VR að vinna lengur en lokunartíma- ákvæðið í samningi segir til um. Einnig samþykkti fundurinn vít- ur á borgarstjórn fyrir afstöðu til afgreiðslutímamálsins. Loks samþykkti fundur VR heimild til handa samninganefnd að taka upp viðræður við viðsemj endur um vaktavinnufyrirkomu- lag fyrir verzlunarfólk. Kom það skýrt fram á fundinum að það sé ekki vilji verzlunarfólks að standa í vegi fiyrr breyttum af- greiðsluháttum og eðlilegri þjón ustu í samræmi við þróun tím- ans, en telur að forsendav allrar rýmkunar á lokunartímanum se vakbavinnufyrirkomulag, sem tryggi að vinnutími fólksins leng ist ekkL — Hann var Framhald af bls. 1 svo um mælt, að Guð hefði gefið sér börnin — en hún hefði síðan lagt þau í hans hendur — „svo að hann mætti nota þau að sínum vilja.“ — „Við teljum, að svo hafi verið gert“, segir í yfirlýsingunni. Þar segir ennfremur, að Carls- son hafi farið til Kongó í mannúðarskyni — en hann hafi ekki einungis farið til að létta þjáningar manna og sjúk dóma heldur og til þess að kynna boðskap Krists. Carlsson var fæddur árið 1928 í Culver City í Californíu og nam læknisfræði við Stam- ford University í Californíu. Hann fór til Kongó í fyrsta sinn árið 1961 og dvaldist í fimm mánuði — óg síðan aft- ur í júní 1962 sem trúboðs- læknir. Á síðasta ári settist hann að ásamt fjölskyldu, konu og tveim börnum í hér- aðinu Ubani og starfaði hann eftir það við Wasolo sjúkra- húsið þar. Þegar uppreisnar- menn fóru að hafa í hótunum í byrjun september sl. flutti hann fjölskyldu sína yfir til Mið Afríku-lýðveldisins, þar sem hún var óhult — en hélt sjálfur aftur til sjúklinga sinna. Móðir Carlssons hefur að undanförnu legið í sjúkrahúsi — fékk hún aðkenningu að hjartaslagi og veit ekki enn um afdrif sonarins. Fregnin um fall hans varð föðurnum mikið áfall — en hann segir: „Paul var viljasterkur. Hann var gæddur miklu hugrekki og með honum bærðist löng- unin til að verða meðbræðr- um sínum að liði — hann vildi gera eitthvað sérstakt — vildi verað trúboðslæknir. Það var Guðs vilji að svona fór.“ - LÍÚ Framh. af bls. 28 Kemur greinilega í ljós af afla- tölum að stærri og nýrri skipin hafa borið af á sl. sumri otg hausti. Þá ræddi formaður innri mál samtakanna og innkaupa- deildar LÍÚ. Verður ræða for- manns birt í heild í Mbl. síðar. Að ræðu formanns lokinni, var kosinn fundarstjóri, Jón Árna- son frá Akranesi og fundarritari Gunnar Hafsteinsson, Reykjavík. Þá var kosið í nefndir og kjör- bréfum skilað. Sigurður H. Egils son, framkvæmdastjóri LÍÚ flutti þá skýrslu sambandsstjórnarinn- ar. I gærkvöldi voru svo nefndar fundir. í dag hefjast fundir aftur kl. 2 og skila nefndir álitum. Kl. 5 flytur sjávarútvegsmálaráðherra Emil Jónsson ávarp. —-------- Osló, 26. nóv. —- (NTB) FLUGFÉLAGASAMSTEVP- AN SAS tilkynnti í dag, að hún hefði gert pöntun á fjór- um þotum af gerðinni Douglas DC-8-62, sem eiga að geta flogið. frá Kaupmannahöfn til Los Angeles án viðkomu. Gert er ráð fyrir, að fyrstu þot- urnar verði tilbúnar til af- hendingar vorið 1967 og er SAS fyrsta fiugfélagið sem pantar þessar vélar. Vélarnar er unnt að innrétta svo, að þær taki allt að 190 farþegum en SAS gerir ráð fyrir, að útbúa sínar vélar fyr ir 146 farþega. Fullhlaðnar geta þær flogið 10.200 km án viðkomu, eða 2.800 km lengra en þær þotur af gerðinni DC-8 sem SAS nú notar. Þoturnar fjórar munu kosta tæpar 1300 milljónir ísl. kr. fyrir utan varahluti. — Sjóslys Framhald af bls. 1 skipið „Andrea Doria“ sökk 25. júlí 1956 eftir áreksturinn við saenska skipið „Stockholm“ Þá fórust rúmlega fimmtíu manns. Veður var þá mjög svipað og í morgun. „Stolt Dagali“ var 19.150 lestir, byggt árið 1955 og eign útgerðar félagsins Joh. P. Pedersen & Sön í Osló. Var skipið á leið frá Philadelphiu til New York og skipstjóri þess Kristian Benedik- sen. „Shalom“ hafði lagt upp frá New York í tíu daga skemmti- siglingu til Vestur-Indía aðeins þrem klukkustundum áður en áreksturinn varð. Skipið er 24.500 lestir, svo til nýtt — fór jómfrúrferðina í apríl sl. Það er eign ísraelska útger'ðarfélags- ins ZIM-lines — skipstjóri Abner Freundenberg. Áreksturinn varð klukkan sjö í morgun og bárust fyrst fregnir til lands kl. 7:23 frá „Shalom“ — en strax á eftir heyrðist neyðar- skeyti loftskeytamannsins á „Stolt Dagali“. „Rákumst á far- þegaskip í svarta þoku .... skip- ið skarst í tvennt. Veit ekki, hvað var um aftari hlutann. Tíu menn á framhlutanum, þrjátíu og þrír á þeim aftari. Þörfnumst aðstoðar þegar í stað.“ Björgunarbátur frá „Shalom“ náði fimm skipsbrotsmönnum af „Stolt Dagali“ en öðrum björg- uðu skip er komu á slysstaðinn. Þokan torveldaði mjög leitina að þeim, er fóru í sjóinn en í henni tóku þátt skip og þyrlur frá bandarísku stranögæzlunni og hernum. — Eldur Framhald a-f bls. 1 áður en lögregfan náði á stað- inn. Siðustu fregnir frá Prag herma, að bandaríski sendilierr- ann hafi borið fram. harðorð mótmæli við tékknesku stjórn- ina. Hafi hún beðizt afsökunar og heitið skaðabótum, Meðal Afríkjuríkja, sem m-ó't- mælt hafa aðgerðum Belga og Bandaríkjamanna í Ko>ngó eru Tanzi.a, Ghana, Alsír og Kenya. Tass-fréttastofan sovézka segir í dag, að aðför beligiskra her- manna að uppreismarmönnum í Paulis sé ný árás á Kon.góbúa i heild, gerð undir yfirskini mainnúðar. Moskvu blöðin slá fregnum frá Kongó upp undir fyrirsögnum „Heindurnair aif Kongó“ — „Hiniifstungia í hjarta un SAS segir, að hún hafi ver ið tekin að vandlega athug- uðu máli. Kom mjög til greina að kaupa vélar af gerðinni Boeing 707 — 320, ekki sízt þar sem Boeing verksmiðjurn ar buðu SAS að skipta á nýj um vélum af þeirri gerð og eldri DC-8 vélum félagsins. En ráðamenn félagsins töldu DC-8 62 hæfa betur þörfum þess, auk þess, sem þeir töldu SAS hafa langa og góða reynslu af viðskiptum við Douglas verksmiðjurnar. SAS mun ekki hafa í hyggju að leita nýrra banka- lána til flugvélakaupanna. Er fjárhagur félagsins nú sagður það góður, að þess muni ekki gerast þörf. Reikningar SAS verða lagðir fram á stjórnar fundi í Kaupmannahöfn 16. des. n.k. og er haft eftir áreið anlegum heimildum í Stokk- hólmi, að þeir muni sýna hagnað, er nemur nál. 450 millj. ísl. kr. Afríku“ og „sjórán heimistvalda- sinna í Kongó“. Þá hefur Pekingsitjórnin lýst því yfir, að hún muni gera all- ar hugsanlegar ráðstafanir til þess að aðstoða uppreisnarntenn í Kongó. Segir. í yfiriýsiingu hennar, að Kínverjar muni aidr ei láta afskiptalausa íhluituu ar- lendra faJihlífahermianna í Stan- leyville. „Dagblað alþýðunnar1- í Peking segir í ritstjómarg.rein, að sagan um björgun hvítra gisla í Stanleyvil.e sé Mægileig „Með gislum eiga Bandaríkja- menn við njósnaranin Canison', sem tekinn var til fanga og dærndur til dauða af þjóðholiiuim Kongóbúum," segir blaðið. Ji|ó- slavneska „Borba“ hefur svrp- aða afstöðu en ræðst einkum á Belga — segir íhlutun þeirra í Ktonigó tilraun til að brjóú nið- ur sjálfstæði landsins og sakiar þá um hrottaskap. Tónleikar kamm ermúsikklúbbsins KAMMERMÚSIK-klúbbut inn heldur 2. tónleika sína á vetrin- um næstkomandi föstudag í sam komusal Melaskólans og hefjast þeir kl. 21,00. Á efnisskrá eru: Tríó í B-dúr, op. 11 eftir L.v. Beethoven og Tríó í a-moll, op.114 eftir Jo- hannes Brahms. Flytjendur eru Gunnar Egilsson, klarinett, Einar Vigfússon, selló og Jón Nordal, píanó. Kyngir niður snjó á Snæfells- nesi STYKKISHÓLMI, 26. nóv. — Hér kyngir niður snjó, og er hann orðinn um fet á þykkt á götunum. Áætlunarbíllinn fór í morgun og gekk sæmilega suður yfir heiðina. Þar var þæfings- færð, en síðan hefur snjóað mik- ið, og má búast við að vegur- inn lokist ef þessu heldur áfram. Hér eru komin ný götuljós um allan bæinn. Menn frá rafveit- unni hafa verið hér lengi og sett ný og fleiri götuljós á allar göt- ur, svo lýsingin er orðin prýði- leg. — FréttaritarL í tilkynningunni um ákvörð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.