Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 1
I dag og tvo næstu sunnudaga munu jólasveinar koma fram í Vesturveri og skemmta börnunum, eins og undanfarin ár. Þessi mynd sýnir mannfjöldann einn sunnudaginn í fyrra. lil Litlu munaði aö flugvél páfa ræk- ist á tyrkneskar orustuþotur Páll páfi kominn til Rómar að lokinni ferð til IndlanxfiS Segni biðst lausnar? Róm, 5. des. (NTB> SÁ lorffrómur var á kreiki meðai stjórnmálamanna í Róm í dag, að Antonio Segni, forseti Italíu, myndi segja af sér á morgun. Segni er 72 ára og í byrjun ágúst s.l. fékk hann hjartaislag. Óttast var um líf hans, en hann náði sér furðanlega vel. Þó er hann enn lamaður hægra megin og á erfitt um mál. Blöðin í Róm fluttu í dag fregndr um, að Segni myndi segja af sér á morgun eða mónudiaig. Bfiaðið „II Tom.po" segir, að lækrnar rannsaki for setann nú um belgina, en á mániud'aginn skýri ha.n.n þinginu frá því, að hainn óski eftir lausn frá em/bætti. Stjórnarskrá íta.líu kveður svo á, að velja verði nýjan fcxrseta ©kki síðar en háifuim má.nuöi etir að fráfaranidi for seti biðst lausnar. Forseti öld Framhald á bls. 31. Róm, 5. des. (AP) | Páll páfi VI kom til Róm ar í dag úr f jögurra daga ferð sinni til Indlands. Mikill mannfjöldi fagnaði páfa við komuna, og göturnar á leið hans til Páfagarðs voru fán- um prýddar. t Flugvél páfa komst í hættu á leiðinni frá Bombay til Rómar, er tyrk- neskar orustuflgvélar flugu svo nálægt henni, að litlu munaði að vængirnir rækjust saman. — Orustuflugvélarnar voru sendar til móts við flug- vél páfa honum til heiðurs, er flugvél hans— þota af gerð inni DC-8 frá A1 Italia — flaug yfir Tyrkland. Fylgdu tvær orustuflugvélar þotunni nokkurn spöl, eins nálægt og fyrr getur. Flugstjóri flugvélar páfa, En- rico Angelini, varð hættunnar var, en gat ekki náð sambandi við tyrknesku flugvélarnar, því að hann vissi ekki á hvaða tíðni þær tóku á móti skeytum. Reyndi hann því að hafa samband við flugstöðvar á jörðu niðri í Tyrk- landi og biðja þær að koma skila- boðum til orustuvélanna, en náði ekki sambandi vegna þess hve margar flugvélar voru að tala við stöðvarnar, og einnig hömluðu truflanir sendingum. Þegar flug- maðurinn náði loksins sambandi voru tyrknesku flugvélarnar snúnar við, en aðrar komnar í staðinn og flugu þær í hæfilegri fjarlægð. ★ Páfinn varð tyrknesku flugvél- anna var, er þær voru sem næst flugvél hans, en sat rólegur í sáeti sínu. Margir kardínálar í fylgdar liði hans báðust hljóðlega fyrir, en aðrir farþegar í vélinni, sem voru 70, sýndu margskonar við- Framhald á bls. 31 200 látast í flóðum á Filippseyjum Manila, 5. des. (AP) FRÉTTASTOFA Filipps- eyja skýrði frá því í dag, að óttast væri að 200 menn hefðu látið lífið í flóðum, sem urðu á norðurhluta Mindanao-eyjar í gær. Flóðin gengu yfir sex þorp á eyjunni, urðu flest hús í þorpum þessum ó- íbúðarhæf og þúsundir misstu heimili sín. Flóðin urðu eftir að miklar rign- ingar höfðu aukið vatns- magn Kahulogan-árinnar svo mjög, að hún flóði yfir bakka sína á mörgum stöð- um. Björgunaraðgerðir voru þegar hafnar og hefur þús- undum manna verið bjarg- Iað af flóðasvæðunum, en flóðin eru að sjatna. 21 handtekinn vegna Missis- sippi-morðanna Philadeiphia, Missisippi 5 des. LÖGREGLAN í Mississippi hahdtók í gær 21 mann, sem sakaðir eru um þátttöku í morð unum á þremur blökkumönntlm í ríkinu í sumar. Meðal hinna handteknu eru lögreglustjóri og nánasti samstarfsmaður hans. Öllum hinum handteknu vai sleppt lausum í nótt gegn trygg ingum, en fregnir herma, að þeir séu aðilar að Ku KIux Klan. Nýtt fyrirkomulag viö skattlagningu? Rætt við Gunnar Thoroddsen um fund fjármálaráðherra Norðurlanda kvæmdahanka Norður- landa og fjárlög til fleiri ára en eins í senn. — Enn fremur kom í ljós, að í Dan mörku og Svíþjóð er mikill áhugi á svokölluðum „mereværdi“-skatti, sem er ný tegund skattafyrirkomu lags. Ráðherrann minntist meðal annars á það, að fyrsti fundur fjármálaráðherra Norður- MORGUNBLAÐIÐ átti í gær viðtal við Gunnar Thoroddsen, f jármálaráð- herra, og innti hann frétta af nýafstöðnum fundi fjár- málaráðherra Norðurlanda, en ráðherrann kom fyrir tveim dögum af fundinum, sem haldinn var í Kaup- mannahöfn. Á þessum fundi var rætt um skattamál, fram- Myndin var tekin í upphafi fundarins af fjármálaráðherru m Norðurlanda, A. Cappelen, Noregi, G. Stráng Svíþjóð, Poul Hansen, Danmörku, Esa Kaitila, Finnlandi og Gunnar Thoroddsen, íslandi. landa hefði verið haldinn í Stokkhólmi í febrúar s.l. í sambandi við þing Norður- landaráðs. Forsetar Norður- landaráðs og forsætisráðherr- arnir norrænu höfðu þá nokkru áður beint þeim ósk- um til fjármálaráðherranna, að þeir tækju upp reghi- bundnar viðræður um saai- eiginleg vandamál. Á fundin- Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.