Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 6. des. 1964 i Keflavík — Suðurnes Tek að mér allskonar bila viðgerðir. Georg Ormsson, Íshússtíg 3 — sími 1349. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Súgþurrkuð taða ávallt fyrirliggjandi úr hlöðu. Jón M. Guðmundsson, Rvík. — Sími 22060. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Til sölu K0hler-saumavél með mótor, og matrósaföt á 4— 5 ára. Sími 51276. Hlutabréf til sölu Hlutabréf í Eimskipafélagi fslands að upphæð 10.000 kr., til sölu. Tilboð, merkt: „9745“, sendist Mbl. fyrir 10. desember. Sumarbústaðarland, 1 hektari, til sölu. Mjög fallegur staður um 20 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 41829. Leyfi Innflutningsleyfi fyrir not- áðri bifreið frá V-í»ýzka- landi óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Notuð“. Telpna- og drengjajakkarnir komn- ir í rauðu og bláu. Stærðir 2—16. Mjög hagstætt verð. Verzlunin VERA, Hafnarstræti 15. IVf ikið úrval af barnapeysum, heilum og hnepptum. Stærðir 2—12. Verzlunin VERA, Hafnarstræti 15. Keflavík Til sölu lítið notuð Rafha- eldavél og Burhco-suðu- pottur. Uppl. í síma 1893. Til leigu 2 samliggjandi mubleruð herbergi á góðum stað. Góð umgengni áiskilin. — Tilboð, merkt: „Herbergi ■— 9612“, sendist afgr. Mbl. Gúður bílskúr til sölu. — Upplýsingar í síma 17581 eftir kl. 7. Vantar aukavinnu Vinn vaktavinnu. Tala góða ensku og skrifa. Hef bíl. Tilboð sendist Mbi., merkt: „Strax — 9747“, Jólasveínar ■ Vesturveri í dag upp úr kl. 4 fer fram ein heljarmikil jólasveinaskemmtun í efri giuggunum í Vesturveri, þar sem happdrætti DAS hefur að- setur sitt. Þarna koma fram heillakarlarair GLUGGAGÆGIR, GÁTTAÞEFUR og GILJAGAUR. Hafa jólasveinarnir með sér allar „græjur", magnara og fleira, og mun þetta heyrast vei út á götu og á Hótel íslandstorginu. Efnið, sem þeir fara með, er að mestu nýtt, og er enginn vafi á því, að krakkar og fullorðnir eiga eftir að skemmta sér konunglega fyrir utan Vesturver í dag, enda eru allir velkomnir, eins og sagt er. Auðvitað skaðar ekki að geta þess, að Ómar Ragnarssnn, Hjálmar Gíslason og Grétar Ólafsson hafa eitthvað verið innanhandar hjá jólasveinunum. Myndin er af Giljagaur, Giuggagægi og Gáttaþef. ÉG, Jesús, hefi sent engil minn, til a8 votta fyrir yður þessa liluti i söfnuðinum (Opinb. 22,16). 1 dag er sunnudagur 6. desember, og er það 341. dagur ársins 1964. Eftir lifa 25 dagar. 2. sunnudagur í jólaföstu. Nikulásarmes.va. Tungl fjærst jörðu. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 6:36. Siðdegisháflæði kl. 18:52. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki vikuna 5/12—12/12. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau tardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið aUa virka daga kl. 9:15-8 *augardaga fri kl. 9,15-4., Aelgidaga fra kl. 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í desember- mánuði: 5/12—7/12 Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, s. 51820; 8/12 Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, s. 50056; 9/12 Ólafur Einarsson, ölduslóð 46, s. 50952; 10/12 Eirikur Björnsson, Austur- götu 41, s. 50235; 11/12 Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, s. 50523. 12/12 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/12. — 11/12. er Arinbjöra Ólafs son, sími 1840. I.O.O.F. 10 = 14612781/4 = I.O.O.F. 3 = 1461278 = Wi I. D EDDA 59641287 —. □ GIMLI 59641277 — 1 Frl. AtkV. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur á mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Leiðrétting f fréttagrein frá jólabazar kvenna í Styrktarfélagi vangef- inna, sem kom í Mbl. í gær, á að standa, að allur ágóði af jólabaz- arnum renni til vistheimila van- FRÉTTIR DANSK KVINDEKLUB AFHOLDER JULEMÖDE í TJARNARKAFÉ TIRS- DAG D :8. DEC. KL. 8:30. Jólafundur Kvenstúdentafélags fs- lands v«rður hal-dmn í ÞjóðfetíchÚG- kj'allaranum. þriðjudaginn 8, des. Jcl. 8:30. Krenstúdereta-r frá M.A. sjá imu jskemmtiatriði. Seki verða jóiakort barnahjáipar Samreinuðu þjóðanna. Stjórnin. KvenféL&g Fríkirkjusafnaðairins í Reykj avík beidur jólafund sinn þriðju daginn 8. des. kl. 8:30 í Iðrró uppi. Konur eru beðnar að fjölnvennpa. Kvenfélag Grensásóknar hektur jóla- fund sinn í BreiðagerðisskóFa kl. 8:30 mánudaginn 7. desemóer, Myndasýning frá Konsó Laufbnauð. Konur fjói- m-ennið. Stjórnin. Slysavarnardeildln HRAUNPRÝBI, Hafnarfirði, heldur afmælisfund þriðju daginn 8. des. Erlingur Vigfússon syng ur. Leikþáttur. Páii Kr. Pálsson stjórn ar fjöldasöng. Stjórnin. Frá Langholtssöfnuði. Safnaðarfólk og gestir. Muníð kynnirvgarkvöldiö í Safnaðarheimilinu sunnudagskvöld-ið 6. des. kl. 8:30. Uppiestur, skuggamyndir með skýringum. Kaffiveitúigar. AWir veLkomnir. Vetrarstarfsnefnd. K.F.U.M. i Hafnarfirði: Aknenn samkoma á sunnudagskvöki Gunnar Sigurjónoson cand theol. talar. Kvenfélag Langholtssafnaðar hel&ur fund þriðjudaginn 8. des. kl. 8:30. í Safnaðarheimilinu. Frú Hulda Jens- dóttir flytur erindi um Landið helga og sýnir sku-ggamyndir. Kaffiveiting- ar. Félagskonur fjöhnennið. Stjórnin. Jólafundur kvennadeildar Slysavarn arfélag.vins í Reykjavík verður mánu- daginn 7. des. og hefst kl. 8:30 í SjáLf- stæðishúsinu. Til skerrwntunar: Sa- vannah-tríóið. Jón Gunnlaugsson: gani anvísur. Tvær dörmir sýna jófcækreyt ingar. Fjölmennið. Kvenfélag Laugarnessóknar J61a- fundurinn verður mánudaginn 7. des. Skemmtiatriði. Félagskonur fjöLmenn- ið. Stjómin. Kvenféiag Garðahrepps Baisar og kaffisaia verður í BamaskóLa Garða- hrepps sunmidaginn 6. des. kl. 3. Ailur ágóði rennur tii barnaleilcvallar sjóðs félagsins. Kvenféiag Garðahrepp-s. Fundur verður hakiinn að Garðaholti þriðju- daginn 8. des. Rætt verður m a. um undirbúning að jólatfagnaði fyrir börn. Bílferð frá Ásgarði kl. 8:30. Stjórnin. Nessöfnuður Reykjavík. Séra Bjami Jónseon vígslubiskup hefur biblíuFest- ur í félagsheimili. Neskirkju þriðju- daginn 8. des. kl. 8:30 e.h. Bæði konur og karlar velkomin. Bræðrafélagið. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega basar í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 6. des. kl. 2:30 e.h. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kaffi veitingar fyrir kirkjugesti eftir messu á sunnudaginn. 6. des. Stuttur félags- fundur á eftir. Kvenfélag Ásprestakalls. Jólafundur inn verður n.k. mánudagskvöid 7. des. kl. 8:30 í safnaðarheLmilinu. Sól- heimum 13. Frk. Dagrún Krrstjáns- dóttir húsmæðrakennari hefur sýni- kertnsiu í matreiðalu. Karffideykkja. Konur fjötmennið Stjórnin. Kvenfélagskonur, Bústaðasóten Muiá ið basarinn sunnudaginn 6. des. kl. 4 e.h. í Háagerðisskóia. Tekið á móti munum á laugardagskvöld. Stjórnin. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin 10—6. Sími 14349. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna, sem ætla að gefa kökur á kaffisöluna í LIDÓ sunnudaginn 6. desember, eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í LIDO fyrir hádegi á sunnudaginn. Styrktarfélag vangefinna. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík. Munið basarinn 6. des. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjáifsbjargar, Bræðaborg- arstíg 9 á venjulegum skrifstofutíma. PRENTARAKONUR. Munið basarinn í Félagsheimili prent- ara mánudaginn 7. desember kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt mót- taka í Félagrsheimilinu sunnu- daginn 6. desember frá kl. 4—7. Basaraefndia Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á jólafuaidin-n á Hótei Sögu (súlnasal) þriðjudaginn 8. desember kl. 8. Félagskorvur sæki aðgbngumiða að Njálsgótu 3 fóstudag 4. des. kl. 2.30—5,30. >að, sem veróur eftir af- hent öðrum reykvíakum húsmæðrum iaugardag 5. des, sama stað og tíma. Féiagskonur eru beðrsar að hafa með sér féiagsskírteini. Dagheimilið Lyngás hefur gefið út jólakort, sem börn sem dveljast á dag<heimilinu hafa teiknað. Kortin eru af fjórum gerðutn, og birtist hér mynd af einu þeirra. Það er málað í sterkum litum, bláu, 70 ára er í dag frú Anna G. Torfadóttir frá StakkadaL á Rauðasandi Nú til heimilis að Hofteigi 36. í dag verða gefin saman í 'hjónaband. á Akureyri ungfrú Jónína Guðmundsdóttir hjúkrun arkona Gránufélagsgötu 15. Akureyri ag Sveintojörn Matt- híasson símvirki Bergjwrugötu 31. Reykjavík. bláu, gulu, rauðu, svörtu og grænu. Kortin verða seld á bazar, sem konur í Styrktarfélagi vangefinna halda í Lidó sið- degts í dag; ennfremur verða þau boðin til sölu víðsvegar í bænum fram að jólum. gefinna, í stað þess að í grein- inni er talað um, að ágóðins renni eingöngu til Lyngásheimil- isins. Jólasveinar Þessa mynd teiknaði Þórður Hall, Rétarholtsvegi 29, í mynda getrauninni fyrir tveim árum. NÚNA langar okkur að biðja alla þá unglinga og börn, sem geta teiknað myndir af jólasvein unum, að senda okkur teikning- ar af þeim. Þær þurfa að vera komnar til okkar ekki seinna en 10. des- errnber. Hver mynd á að vera af einum jólasveini og helzt þannig, að myndin beri m-eð sér, hvaða jólasveinn það sé, sem þið hafið teiknað. Til vonár og vara skul- uð þið skrifa neðst á pa'ppdrinn. hvaða jólasveinn það er. Eins og þið kannski vitfð, þá eru jóiasveinarnir 13 að tölu. Þeir heita allir þannig nöifnuxn, að auðvelt er að Skilja, hvað ein- kennir hvern jólasvein og þeir halda til byggða eftir ákveðinni röð, þannig að fyrstur kemur Stekkjarstaur, svo Giljagaur, Sbúfur, Hurðaskellir, Pottasleik- ir, Askasleikir, Faldafeikir, Skyr gámur, Bjúgnakrtekir, Glugga- gægir, Gáttaþefur, Kjötkrókur, og seinastur kemur svo Kerta- sníkir. Það er ekkí endilega nauðsyn- legt, að þið teiiknið alla jóla- sveinana, heldur eru þið alveg sjáifráð, hve marga þið teLknið, Þið sendið svo teikningarnar til okkar og þær bezitu verða birtar í blaðinu fyrir jólin, og þeir sem hafa beiknað þær, fá vefðlaun frá blaðinu. sá NÆST bezti „Viljið þér halda því fram, að náíbúi yðar sé h.æ.snaiþj«fur?“ spurði dómerinn hvassrí röddu. „Þáð þori ég ekki að fullyrða," svaraði vitnið, „En væri ég hani, myndi ég gala hátt ef ég sæi hann ná!gast.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.