Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 19
MCRGUNBLAÐIÐ 19 r Sunnudagur 6. des. 1964 Ihe Beatles Ný 14 laga hljómplata með Bítlunum heims- frægu, þar a£ 8 lög eftir þá sjálfa. Ennfremur geysimikið úrval af nýjum LP-plötum KS«S» m&Si %/ ///' ( //s Y//rj i Manfrcd Mann The Hollies The Animals Geysimikið úrval af nýj um 2ja laga plötum, þar á meðal, TIIE BEATLES I feel fine. THE ROLLING STONE Little red rooster. Pósfsendum The Swinging Blue Jeans The Searchers FALKINN H.F. Hljómplötudeild Bótagreiðslur almannatrygginganna í Beykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: ELLILÍFEYRIR: mánudaginn 7. desember. ÖRORKULÍFEYRIR: miðvikudaginn 9. desember. AÐRAR BÆTUR, ÞÓ EKKI FJÖL SKYLDUBÆTUR: fimmtudaginn 10. desember. FJÖLSKYLDUBÆTUR greiðast þannig: Mánudaginn 14. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 17. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjölskyldu. Athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síð- degis fimmtudaginn 17. desember og laugardaginn 19. desember. Tryggingastofnun ríkisins. ^ Orðsending frá Spegla og snyrtivörubúð Gleriðjunnar Skólavörðustíg 22. Fjölbreytt úrval af speglum: Speglar í teakrömmum Speglar í hol og ganga. Speglar í baðherbergi. Fjölbreytt úrval af gjafa- og snyrtivörum. Spegla og snyrtivörubúð Gleriðjunnar Skólavörðustíg 22 — Sími 11386. Til jólagjafa Regnhlífar, kventöskur, skinnhanzkar, seðlaveski og buddur. Samkvæmistöskur, herðasjöl, alsilkislæður. — Festár, armbönd, nælur í fallegu úrvali. PÓSTSENDUM HATTA og SKERMABt'JÐlN Bankastræti 14. MASTER hitablásarar MASTER er léttur og handhægur. MA8TER er ódýr í innkaupi. liVASTER er ódýr í rekstrL IWASTER brennir steinolíu. IWASTER hentar á verkstæðum, í vörugeymslum, nýbygging- um, í frystihúsum, í skipalest- um og víðar. MASTER Hitar/þurrkar/þýðir. Kynnið yður okkar hagstæða verð. I, MSTIISSHIISSSISSIII, Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.