Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. des. 19B4 15 MORGU NBLAÐID ARIN»-AU)REI GLEVMAST ísland oá heimsstyrjöldin síðari, eítir Gunnar M. Ma^núss. Þetta er saga mikilla og örlagaþrunginna atburða: Hér segir frá stórveldanjósnum á Islandi, — frá skjóli, sem Island veitti hundruðum skipa, þegar kafbátar og bryn- drekar ösluðu æðislega við strendur landsins, — frá mestu sjóorrustu veraldar, sem hófst við íslandsstrend- ur, — frá mannfórnum Islendinga á styrjaldarárunum og frá hinum annáluðu björgunarafrekum þeirra á sama tímabili, — frá blóðblöndun og „ástandsmálum“, — frá handtökum og brottflutningi ísfirzkra borgara og íslenzkra blaðamanna, — frá Arcticmálinu og fang- elsunum á Kirkjusandi, og síðast en ekki sízt er hér hin minnisverða frásögn af hernámsdeginum 10. maí 1940, sem lengi mim vitnað til. ÁRIN SEM ALDREI GLEYMAST er prýdd miklum fjölda mynda frá hernámsárunum. SKIIGESJA Atvinna Óska eftir stúlku strax til skrifstofustarfa. — Góð kunnátta í vélritun, þýzku, ensku og einu norður- landamáli áskilin. — Upplýsingar á Hótel Sögu, her- bergi nr. 516 í dag milli kl. 2—7 e.h. Ulger^arm Frystihús og fiskvinnslustöð í Keflavík óskar eftir bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð. — Upplýsingar í símum 17250 og 17440. Teppa hraúhreisisun Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum fljótt og vel. — Fullkomnustu vélar. Teppahraðhreinsunin. Simi 38072. Aðalsafnalarlundur Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 13. des. kl. 2 e.h. í Dómkirkjunni. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Sóknarnefndin. I FARARBRODDI ÆvisajJa Haralds BöBvarssonar útgerðarmanns á A 1íranesi. Sliráð aí Guðmundli G. Hagalín. Hér er sögð saga merks framfara- og athafnamanns, sem allir Islendingar, sem komnir eru til vits og ára kannast við. Hér er rakið hvernig kynfylgjur, áhrif foreldra og að- stæður bernsku- og unglingsáranna móta persónu- leika hans og lífsviðhorf. Hér er sagt frá uppbyggingu blómlegra útgerðarstöðva og verzlunarfyrirtækja í Sandgerði og á Akranesi. Hér er lýst hvernig Haraldur fylgir þróun þeirra út- gerðartækja, sem hann hefur valið sér. í FARARBRODDI er saga óvenjulegs einstaklings, — saga framtaks og fyrirhyggju, dugnaðar og eljusemi, — saga manns, sem unnið hefur mikil og stór afrek við dagleg störf, alþjóð til hcilla. skuggsjA e SEC0MET NÚ Á ÍSLANDI Secomet, framleiddur af Fag- ersta-verksmiðjunum í Sví- þjóð, er harðmálmur, 50 til 100 sinnum sterkari en stál. Harðmálmskjarninn er greypt ur í dekknagla úr stáli. m 40% smri llA Fastara veggrip. Minni um- ferðarhætta. Aukið öryggi við sanngjörnu verði. Látið setja SECOMET í snjódekkin. SPARIÐ hjólbarða, viðhald bifreiða, tíma og fé. Secomet hefur hlotið með- mæli slysavarnafélaga og samtaka bifreiðaeigenda um alla Evrópu. Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi. „Um tíma í fyrravetur, þang- að til snjóá leysti, og nú, eftir að frysta' tók, hafa hjólbarðar með SECOMET-nöglum verið Undir bifreið minni. Ég tei mér það hið mesta happ: að hafa fengið SECOMET - naglana. Þeir veita mér miklu meira öryggi en keðiur, iosa mig við öll óþægindin, sem fylgja keðj- unum og áhættuna, -sem jafn- an er í för með því að freist- ast til að aka á venjulegum hjólbörðum, eftir að hált er orðið. Af þessum ástæðum er mér Ijúft og skylt að gefa SECOMET mín beztu með- mæli.“ Einkaumboð: Bjsrn Pálsson & Co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.