Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 25
Sunnudagur 6. des. 1964
MORCU N BLAÐIÐ
Plasf-líkön
Tilvaldar jólagjafir
140
teg.
TJ estattastfy
FLUGVÉLAR
HERSKIP
KAFBÁTAR
BÍLAR
Garðastræti 2.
Radio Corporation of America.
Hefur mesta rcynslu
i franileiðsln
SJÖNVARPSTÆKJA
Hin margeftirspurðu ame-
rísku . sjónvarpstæki frá
R. C. A. fyrirliggjandi í
4 gerðum.
RCA-sjónvarpstækin eru
gerð fyrir bæði kerfin,
evrópska og það ameríska,
og henta vel íslenzkum
aðstæðum, þar sem þau
eru gerð fyrir 220 volta
straum, 50 rið, 625 línur,
50 frames og USA stand-
ard.
Hverju RCA-sjónvarps-
tæki fylgir ábyrgðarskír-
teini, sem gildir í 1 ár.
Ódýr
Er bezti HVÍLDARSTÓLLINN á markaðinum.
Það má stilla hann í þá stöðu, sem hverjum hentar
bezt, en auk þess nota hann sem venjulegan ruggu-
stól.
tscDsasMlíiiD %
Húsgagnaverzl. Laugavegi 62.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
Sími 36503.
REVKJAVIK:
AKRANES:
AKUREYRI:
HÚSAVÍK:
SELFOSS:
KEFLAVÍK:
KÓPAVOGUR:
Hýbýlaprýði h.f., Hallarmúla
Húsgagnahöllin, Laugavegi 26
Skeifan, Kjörgarði
Teppi h.f., Austurstræti
Húsgagnaverzl. Stóllinn h.f.
Húsgagnaverzlunin Einir h.f.
Verzlunin Askja h.f.
Húsgagnaverzlun Suðurlands.
Húsgagnaverzl. Gunnars Sigur-
finnssonar.
Húsgagnaverzlunin Dúna.
Þessi mynd af tunglinu var tekin með sjónvarpsmynda-
vélum framleiddum af RCA í gervihnettinum Ranger 7
rétt áður en hann lenti á tunglinu.
*
Georg Amundason & Ca.
Laugavegi 172 — Sími 15485.
T résmiðavélar
Viljum selja neðanskráðar vélar vegna flutnings:
BÚTSÖG — HULSUBOR (Jonscred)
SPÓNAPRESSA HYDREALISK (127x80)
LISTABINDIVÉL (Gaboon-vél)
KÝLIVÉL (hentug til panelvinnslu)
Upplýsingar hjá:
Kristján Siggeirsson H.f.
Laugavegi 13.
Odýr leikföng
í úrvali.
Snyrtivörur í gjafaumbúðum.
Skrautmunir og margt fleira.
Verzlunin Asborg
Baldursgötu 30.
Nýtt frá FROG er BOAC þotan
Vickers VC-10 með hreyfanleg-
um stýrisfiötum, hjólasamstæðu
og öilum siglingarljósum blikk-
andi. — Verð kr. 291,00.
HVI LDARSTÓLLI N N
FRAMLEIDDUR MEÐ EINKALEYFI FRA
ARNESTAD BKIÍK.
OSLO
FROG
International Model Aircraft Ltd.
London. sem eru framleiðendur á
hinum heimskunnu FROG samsetn-
ingar-líkönum eru með þekktustu
framleiðslufyrirtækjum í þessari
grein í Evrópu, og eru það fyrst og
fremst verð, vöruvöndun og fram-
leiðslugæði, sem bera af.
Verzlunin Vesturröst h.f. hefur tek-
ið að sér dreifingu fyrir FROG á ís-
landi og munum vér kappkosta að
veita góða þjónustu og hafa allar
framleiðslu tegundir.