Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 6. des. 1964 9AORGU NBLAÐIÚ 13 Sr. Halldór Kolbeins f. 16. febr. 1893 d. 29. nóv. 1964. EJNN af þekktustu framkvæmda dg framfaramönnum þjóðvakn- jngatímans, á síðari hluta 19. ald ai var skörungurinn Halldór Kr. I’riðriksson, menntaskólakennari í Reykjavik. Nemendur hans virtu hann og dáðu. Einn nemenda hans var frændi hans Eyjólfur Eyjólfsson Kolbeins, er varð prestur á Stað- arbakka og Melstað í Miðfirði. Séra Eyjólfur Kolbeins bar svo mikinn hlýhug til Halldórs Kr. Friðrikssonar, að hann 'iét sinn fyrsta son bera nafn hans. Þessi eonur séra Eýjólfs Kol'beins var Kalldór Kristján Eyjólfsson Kol- beins, sem var fæddur að Staðar toakka í Miðfirði 16. febr. 1893 og sem andaðist á St. Jósefsspít- aia í Landakoti í Reykjavík að morgni hins 29. nóv. síðastliðinn, og sem verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reýkjavík hinn '7. þessa mánaðar. Séra Haildór Kolbeins varð landsþekktur maður, eins og mað ur sá, er hann hét eftir. Það er eins og hann hafi erft með nafn- dnu, áhuga og vekjandi þrótt hans til dáðrikra starfa. En séra Halldór var af góðum og þekktum ættum. Hann var í ibeinan karllegig kominn af Þórði %x>nda Pálssyni á Kjarna í Eyja- firði, sem hin landskunna , Kjarnaætt“ er komin frá. Var hann 4. maður frá Þórði á Kjarna, því Jón Þórðarson frá Kjarna var íaðir séra Eyjólfs Jónssonar í Árnesi föður séra Eyjólfs Kol'beins, föSur séra HaRdórs. Móðir séra Eyjólfs Jóns sonar í Árnesi var Þóra Katrin Eyjólfsdóttir, dóttir séra Eyjólfs Kol'beinssonar prests að Eyri í Skutuisfirði. Frá séra Eyjólfi Kolbeinssyni er ættarnafnið Kol toeins tilkomið. Móðir séra Halldórs, kona séra Eyjólfs Kolbeins var Þórey Bjarnadóttir, dóttir dugnaðar- bóndans mikla Bjarna Þórðar- -sonar á Reykhólum. Bjarni Þórð- arson var kominn af dugmiklum bænd astéttum í Borgarfirði, en móðir Þóreyjar Bjarnadóttur, var Þórey Pálsdóttir, Guðmundsson- ar bónda á Reykhólum, en móðir Þóreyjar Pálsdóttur var Jó- hanna Þórðárdóttir alsystir Jóns Thoroddsens sýslumanns og skálds. Jóhanna Þórðardóttir var iskáldmælt vel, eins og bróðirinn, ®g erfði séra Halldór iíka skálda- gáfuna, þvi hann var skáldmælt ur vel, og hafði yndi af að yrkja, einkum hin síðari ár ævi sinnar. Skáldaigáfuna getur hann einnig hafa erft í föðurættina, Kjarna- ættina, þekkt skáld í þeirri ætt var æskulýðsleiðtoginn mikli péra Friðrik Friðriksson. Þau hjón, séra Eyjólfur Kol- beins og Þórey Bjarnadóttir, for eldrar séra Halldórs, eignuðust 10 börn, 7 sonu og þrjár dætur, og var séra Halidór eiztur syst- kina sinna. Ungur að árum þuríti hann mikið á sig að leggja til eð hjálpa foreldrum sínum. Meir varð hann þó að leiggja á sig eíðar, því faðir hans andaðist aðeins 46 ára gamall, frá 10 börn um. Var Halldór þá 19 ára, en FYRIR nokkru voru hér á ferð á vegum Tónlistarfélaigs- ins, spánski cellósnillingurinn frægi, Gaspar Cassado og kona hans, japanski píanóleik arinn Chieko Hara. Við hitt- um þau að máii sem snöggvast síðara tónleikakvöld þeirra hjóna í Austurbæjarbíó í hlé- inu. „Miklan hetjur eruð þið ís- lendingar“, segir Cassado og brosir út undir eyru, „og tón- elskir, já, það má nú segja! Ég hélt bara ekki að hingað komi nokkur sála í kvöld í þessu stórviðri.“ Svo bætir hann við og er glettinn: „Ekki hefðu landar minir lagt út í það; svo mikið er víst. Þér vitið hvernig þetta er þarna ég. „Já“, segir hún, „það .igerði hann. „Við giftumst fyrir sex árum þegar hann stóð á sex- tugu. — Annars hef ég áður verið gift og á tvo syni af íyrra hjónabandi, nærri full- orðna menn, báða yfir tvítugt. Þeir hafa hvorugir lagt tón- listina fyrir sig, annar valdi sér ieikhúsið að ævistarfi, hinn er að lesa bókmenntir í gríð og erg“. „Það er sízt að ætla“, segi ég, „að þér eigið svo full- orðin börn“. Madame brosir „Við eldumst öðruvísi en fóik á Vesturlöndum og Ht- um út fyrir að vera ynigri, bæði við Japanir og eins Kín- verjar og aðrar Austurianda- þjóðir. Ég held að þar ráði miklu um munurinn á lífs- viðhorfi manna — við erum svo miklu sáttari við iifið og tilveruna en fólk á Vestur- löndum er yfirl^itt. — Hafið þér komið til Bandarikjanna? Það er ekki þar fyrir, það er margt athyglisvert þar að sjá og skoða, San Francisco t.d. er afskaplega skemmtileg bong — en allt lifsviðhorí manna vestra, þessi æsingur, þetta sífellda kapphiaup og Suiræn glóð og austræn sálarró spjallað við Chieko Hara og Gaspar Cassado suður frá, þar hittir maður mann daginn eftir tónleika og spyr: „Hvernig var það, tfórstu ekki á tónleikana í gær?“, og hinn svarar: „Ertu frá þér, maður, það var heili- rigning.” „Nei, það var ekki von“, segir sá fyrri, „ég fór ekki heldur, það var ekki hundi út sigandi!“ Cassado skeHihlær og endurtekur sög- una á þýzku fyrir gestgjafa sína hér og ítrekar aðdáun sína á hetjuskap fslendinga. Svo fer hann að ræða tón- Hstarmennt manna nyðra og syðra og áhuga Norðurianda-’ búa á tónlistinni og lætur vel af. Hann segir þau hjón hing- að komin frá Danmörku og fara héðan til Sviþjóðar. Hvort þetta sé ekki nokkuð lanigur útúrdúr? Ójú, og þó, mig hefur bara alltaf langað til þess að koma til íslands siðan ég las ungur drengur bókina hans Pirre Loti, óskap lega rómantiska bók og sjar- merandi, „Pécheur dTslande", og Gaspar Cassado brosir við, er hann minnist Lotis. t „Voruð þér á tónleikunum í gær,“ spyr hann svo, „það er nefnileiga miklu betra „sam band“ í dag, ég þekki salinn betur og Chieko mín nær betri tökum á píanóinu, þeir hefðu betur geymt það þangað til í kvöld...., það er allt annað núna.“ „Fannst honum gaman?“ spyr hann svo og bendir á yfirlýstan aðdáanda konu hans, fimm ára gamlan (Chiek Hara klæddist nefni- lega kimano á tónleikunum pg barnið sagði „mikið er hún falleg, eins og fugl með rauða vængi“). „Já, og mest að Býflug- unni,“ anzar aðspurður. „Mest að býflugunni, je-he,“ segir don Gaspar, tekst á loft og brosir út undir eyru. „Það var gaman, mér þykir einmitt sjálfum svo afskaplega gaman að fiuguskömminni hans Rim skys“. Frúin kemur fram rétt nógu snemma til þess að hlusta á hrósyrðin sem faiia um bún- ing hennar og tekur þeim af stakri hæversku. „En hún Chieko mín er ekki síður glæsileg þegar hún kiæðist á vestræna vísu“ segir maður hennar og þau brosa hvort við öðru. Þau eru bara búin að vera gift í tæp sex ár að því er don Gaspar fræddi mig á rétt í þessu. En þegar don Gaspar er kominn vel áleiðis með að rekja glæsiietgan tónlistar- feril konu sinnar — „hún er be2ti píanóleikari í Japan“ segir hann hróðugur, er hléið búið og við bregðum okkur þá fram í salinn að hlusta á Brahms og Býfluguna, sem gerir jafnmikla iukku otg fýrra kvöldið. Eftir tónleikana spjöilum við við þau stundarkorn til við- bótar — og það er hérum'bil sama til hvaða tungumáls er gripið, þau hjónin eru við- mælandi á ensku, frönsku, -þýzku, spænsku, ítölsku og japönsku. — „Ekki ég“, segir don Gaspar, „hún er of erfið fyrir mig“. Madame Chieko brosir. „Það er satt, japansk- an er erfitt mál, það tekur ein tólf ár að læra að skrifa' hana þokkalega, þessvegna hefur mér veitzt tiltölulega létt að læra önnur mál, þó næsta ólík séu“. „Chieko kann nokkuð í spænsku líka“, segir maður hennar, þó hún beiti heldur fyrir sig ítölskunni“. Og madame Chieko notar tækifærið og lýsir hrifningu þeirra hjóna á Ítalíu og Flór- ens, þar sem þau búa. „Mað- urinn minn festi ungur yndi þar syðra“, sögir hún, hann hefur búið á Italiu í nærri fjörutíu ár, fyrst í Róm og svo í Flórens. Ég hefi aftur á móti lengst af verið í París, ein tuttugu ár, ef allt er tínt til, en ég hef Hka verið heima i Japan inn á milli. Ég kom til Parísar kornung og finnst í aðra röndinna ég eiga heima þar Hka. Og þar kynntist ég Gaspar fyrir átta árum .... við höfum nefni+ega sama impresario ...... „Já segi ég, „og þeim kynnum lauk svo sem sjá roá“. Það örlar á - brosi í svip Chieko Hara. „Það var ekki nándar nærri strax, við vor- uro bara vinir framan af“ — svo brosir hún aftur og það er í fyrsta skipti sem ég sé dálítilli iglettni bregða fyrir i svip þessarar hefðarkonu. „Þér verðið að gæta að því að Gaspar var nærri sextugur þá og hafði aldrei gifzt. Hann sagði það hverjum sem hafa vildi, að hann hefði megn- ustu ótrú á hjónabandinu sem slík u ....” „En hann hefur þá heldur betwr skipt um skoðun," segi þeytingur", hún hristir . höf- uðið hóglega, „ég felli mig ekki við það. Við Japanir eig- um okkar athvarf í gamaili lífsspeki og rótgrónum venj- um og þangað sækjum við andlegt þrek til þess að stand- ast það sem á dynur, hvað sem það er. Ef ekki væri fyrir þetta sálarþrek sem þjóð minni er í blóð borið, og agann og iðjusemina, sem eru undirstaða allrar vel- gengni, held ég ekki'að Japan hefði rétt við svona fljótt eftir heimsstyrjöldina, — éig held að það geri sér enginn grein fyrir því, hvað allt var hrylli- legt þá, hvílíkt átak þurfti til þess að byrja aftur á nýjan leik þegar allt var í kalda- koli“. — Chieko Hara er orðin næstum því áköf, en það er ekki nema augnablik — svo brosir hún hæversklega og segir: „Fyrirgefið, það var ekki ætlun min að halda bér einhverja lofgerð um land mitt og þjóð“, og það er he-lz.t á henni að heyra, að henni finnist framkoma sín jaðra við ókurteisi. Mér verður litið yfir á Don Gaspar, þar sem hann situr andspænis konu sínni víð berðið. Hann er að horfa á hana, eins og reyndar allan tímann, sem hún hefur verið innan sjónvíddar og það er eins og í tilliti hennar, þar sem hún situr þarna teinrétt, sviphrein og settleg í sinum rauða kimono og í hæglátu Mona-Lisu brosinu sem leikur um varir hennar, búi svarið við því hvers vegna Don Gaspar skipti um skoðun á hjónabandinu, þegar hann stóð á sextugu. yngsti bróðir hans fjögurra ára. Við fráfall manns síns, sýndi Þór- ey Bjarnadóttir það bezt hvilík hetja hún var. Öllum börnum sínum kom hún vel til manns. Er faðir séra Halldórs andaðist var hann nýkominn í skóla, en hann hélt áfram menntaskólanámi og lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum i Reykjavík vorið 1915. — Að afloknu stúdentsprófi sigldi Halldór til Kaupmannahafn ar, og hóf nám j, guðfræði við guðfræðideild Kaupmannahafnar há-skóla, og lauk þar heimspeki- prófi vorið 1916. Haustið 1916 innritaðist hann Í iguðfræðkleild Háskóla íslands og lauk þaðan prófi í guðfræði hinn 13. febr. 1920. f guðfræðideild Háskólans hófst kynning okkar og persónu- leg vinátta, er entist ævi alla. Það var ánægjulegt að vera með séra Halldóri á námsárum hans, að kynnast hinu mikla fjöri hans og eldlega áhuga á öilum þeim málum er tóku hug hans fang- inn. En þau mál voru mörg. Hann var hugsjónamaður og hélt fram háleitum hugsjónum kristin dómsins, og að líknarmálum Og framfaramálum þjóðar sinnar vildi hann vinna og bindindis- hreyfingin átti hug hans allan. Gjörðist hann því virkur staifs- maður i ungmennaíélagsskapn- um og góðtemplarareglunni. Og það munaði alltaf um séra Hall- dór í baráttu fyrir málum þeim, er hann barðist fyrir. Hann var vel máli farinn enda las hann mikið um ræðumennsku og mælskusnilld. Mér er óhætt að seigja að enginn af skólabræðr- um mínum lagði eins mikið á sig í því efni sem hann. Eins og ég sagði fyrr, kynntist ég honum vel á þeim árum, er við störfuðum saman í góðtempl- arareglunni í stúku okkar Min- ervu nr. 172 af I.O.G.T. Við lás- um saman undir guðfræðipróf og tókum guðfræðipróf saman. Við vorum sex kandidatar, sem- lukum guðfræðiprófi í febr. 1920, og erum við fórir enn á lífi, aílir vígðir prestar, og sem nú kveðj- um okkar góða bróður frá próf- inu þá. Séra Halldór hélt áfram að læra eftir guðfræðiprófið. Vorið 1920 tókum við tveir saman kennarapróf við Kennaraskóla ís lands. Vorum við íyrstu stúdent- arnir, sem lukuð því prófi, sam- kvæmt nýrri reglugjörð sem Kennaraskólanum hafði þá verið sett um kennarapróf stúdenta. Eftir kennaraprófið vorið 1920 lagði hann land undir fót, oig Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.