Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 18
18' MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. des. 1964 Glergljái Fægilögur Húsgagna- gljái Teakolía Fægiklútar Afþurrkunar klútar Forðizt ös. Verzlið timanlega. HERRADEILD* + HENTUGAR JÓLAGJAFIR * FYRIR DRENGI OG KARLMENN SVD HraunprýH heldur afmælisfund þriðjudaginn 8. des. kl. 8,30 e.h. í Alþýðuhúsinu. SKEMMTIATRIÐI: Einsöngur: Erlingur Vígfússon. Leikþáttur — Fjöldasöngur: Páll Kr. Pálsson stjórnar — Kaffi. Gestir fundarins verða stjórn Kvennadeildarinnar í Reykjavík o. fl. — Konur fjölmennið. STJÓRNIN. Frá Sjúkrasamíagi Reykjavíkur Kristján Þorvarðarson, læknir, hættir störfum sem heimilislæknir frá nk. ára- mótum. Þeir samlagsmenn, sem hafa Kristján að heimilislækni, þurfa því að snúa sér til afgreiðslu samlagsins fyrir þann tíma, hafa samlagsskírteini sitt með- ferðis, og velja lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. PIERPONT ÚR Nýtízkulegar gerðir. 4 VATNSÞÉTT 4 HÖGGVARIN 4 SAFÍRSLÍPAÐ GLAS ♦ ÓBROTLEG FJÖÐUR ♦ 17—30 STEINAR Yfir eitt nundrað mismunandi gerðir fáanlegar af Pierpont-úrum. SENDI GEGN PÓSTKRÖFU. GarHar Ölifssosi, úrsmiðtir Lækjartorgi — Simi 100-81. Skrlfstofnstúlka óskast til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Ensku- kunnátta nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofudama — 9604“. MARKADUR Tryggið framtíð barna yðar með pví að gefa peim hin verðtryggðu spariskírteini. Verðtryggðu spariskírteinin eru fril sölu í Rrík- hjó ölfum bönkum og útibúum þeirra og nokkrum yerðbréfosölum. Uton Reykjavíkur eru spariskír- teinin seld hjó útibúum ollra bankanna og stærri sporisjóðum. SEÐLABANKi ÍSLANDS mm*'*'* Js^Trt vankr Ef það eru húsgögn, þá ættuð þér að leggja leið yðar til okkar. Við höfum stök húsgögn og húsgagnasett af margskonar stærðum og gerð- um. — Mundi t.d. ekki þessí stílhreini og þægi- legi ruggustóll Vera tilvalin jólagjöf handa eig- inkonunni eða húsbóndanum? HAGKVÆMT VERÐ. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. HIBYLAPRYÐI H.F SÍMI 381774TT mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.