Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 30
MORGUNBLADIÐ ’ Sunnudagur 6. des. 19641 Jóla-skór r r a - ** börnin húsfreyjuna og húsbóndann SKÓBÚÐIN Laugavegi 38. Jólatré Jólatréin koma á morgun. Útsölustaður að Hraunteigi 3. HALLDÓR E. MALMBERG Símar 13673 og 33370. NÝ SENDING Skinnhúfur Hollenzkar og danskar. Hattabuð Reykjavíkur Laugavegi 10. PROPER PRIDE Náttkjólar Undirkjólar Millipils Buxur Tízkulitir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Saltfiskverkun Saltfiskverkun Þeir, sem geta útvegað fisk aí einum til tveimur góðum vertíðarbátum, geta gerzt með eigendur að góðri fiskverk- unarstöð suður með sjó. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins sem allra fyrst. Merkt: „Fiskverkun — 196.5“. Nýkomnar vörur Sokkar, 30 og 60 den. og lykkjufastir Crépe. Nælon náttkjóJar, verð kr. 287,40. Nælon undirkjólar, verð kr. 207,95. Nælon skjört, verð kr. 157,50. Frjónasilki — Náttkjólar, verð kr. 268,00. Nátttreyjur úr ull. Nátttreyjur úr nælon. Nælon kvenblússur, langerma Þýzk kvennærföt. Kvensokkabuxur, crépe Vatteruð nælonefni, einlit og mynstruð Ungversk og íslenzk barna- náttföt Créepe sokkabuxur barna Herra nærbuxur síðar 57,00. Herra nærbuxur stuttar 33,00 Herra nærbolir 35,00. Crépe sakkar herra Crépe sokkar drengja og fleiri vörur. Asgeir g. gunnlaugs- SON & CO„ Stórholti 1. - Simi 13102. Til jólagjafa Kvenundirfatnaiur nAtttreyjur nAttkjölar NÁTTFÖT UNDIRKJÓLAR UNDIRPILS MJAÐMABELTI BUXNABELTI SÍÐ BRJÖSTAHÖLD fyrir kvöldkjóla BarnafatnaDur NÁTTFÖT, ný sending PEYSUR DRENGJAFÖT ÚTIGALLAR ULPUR, allar stærðir. SOKKABUXUR, ný sending STRETCHBUXUR, stærðir 1—12 / / Laugavegi 70. — Simi 14625. Akranes Húsið nr. 5 við Akurgerði á Akranesi er til sölu. Á efri hæð hússins er stór og góð íbúð. —- Á neðri hæð er nýlenduvöruverzlun í fullum rekstri og rúm gott lagerpláss. Lögfræðiskrifstofa STEFÁNS SIGURÐSSONAR Vesturgötu 23 — Akranesi — Sími 1622. Einbýlishús Stórt og glæsilegt með skrautlegum trjágarði á mjög fallegum stað í suðausturbænum til sölu. — Bílskúr fylgir. — Gullfallegt útsýni. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Bílamálun — Bílaauglýsingar Kaupmenn athugið: — Nú mun auglýs- inga- og skiltagerðin sjá um allar skreyt- ingar og auglýsingar á bíla fyrir yður. IVfiERKIJR h.f. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. KVENSKÓR KULDASKOR LEGGHLÍFAR LAUGAVEGI 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.