Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 12
12 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 6. des. 1964 1 JÚLIN NÁLGAST (V/jCOvS (pS'IC^j Gerum jólakort með myndum eftir film- um yðar. VÖNDUÐ VINNA PANTIÐ í TÍMA gevafótó Lækjartorgi — Sími 24209 KIILDASKÓR frá Frakklandi fyrir börn. — Stærðir 24—34. — Fallegir, ódýrir. — Ný sending í fyrramálið. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 HERRAFÖT frá kr. 1998.— * DRENGJAFÖT fró kr. 1325,— * frakkar úlpur skyrtur hattar * □ * VÖRUVAL Á ÖLLUM HÆÐUM ! * skáldið eftir Kristján Karls- son, allt í einni bók. Þá er hin nýja skáldsaga Ragnheiðar Jónsdóttur, vinsælustu skáld- konu sunnlendinga. Barna og unglingabækurnar eru: Dimmalimm, hin undur- fagra ævintýra- og myndabók Muggs, Blindi tónsnillingur- inn, heillandi rússnesk saga þýdd af Guðmundi skóia- skáldi, Gvendur Jóns og draugarnir hjá Duus, skemmtbók allra reyk- vízkra stráka og svo kemur Oliver Twist í óstyttri klass- ískri þýðingu Páls Eggerts Ólasonar. Helgafell gefur út á þessu ári ÁTTA stórkostlegar gjafa- og jólabæ!«iur. Ein þeirra er ný KJARVALSBÓK, saga lista- mannsins í máli og myndum, myndavalið miðað við að fylgt sér þróun á 50 ára list- skciði hans og furðulegum af- rekum. — Meðal 100 mynda í bókinni eru 20 litmyndasíður, þar á meðal 6 litmyndir j»rent- aðar yfir heila opnu. Ævisögu listamannsins skrifar Thor Vilhjálmsson, rithöfund ur, og hefir hann unnið að verkinu í tæp þrjú ár, fylgt meistaranum um landið, rifj- að upp með honum fjölbreyti Ivgustu lífssögu, sem nokkur íslendingur hefir átt. — Hér er því raunverulega um tvær bækur að ræða, listaverkabók Kjarvals og ævisaga hans, ri-t- uð af frábærri nærfærni og leikni. Ódýrasta bók ársins miðað við útgáfukostnað. Aðrar jólabækur Helgafells eru: Mælt mál eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Sjöstafakverið og Barn nátt- úrunnar eftir Laxness, Ferð og förunautar eftir dr. Einar Ól. Sveinsson, prófessor, Blöndals málverkabók, Rit- safn Steins Steinarr, allar 6 ljóðabækur skáldsins, 40 óbjrt kvæði, óbirtar rímur, Hlíðar- jónsrímur, 35 erindi, allar rit- gerðir skáldsins og bréf, 20 að HELGAFELL8- i I bækur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.