Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 11
r Sutinudágur 6. des. ?5tf4
MORG UN BLAÐIÐ
11
Framkvæmdastjórastaða
Framkvæmdastjóri óskast við frystihús á
Suðurnesjum. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Framkvæmdastjóri — 9732“.
BINGÓ
í Goðtemplarahúsinu ■ kvöld kl. 9
Góðir vinningar. — Aðalvinnin gur eftir vali:
Ruggustóll — Ljósmyndavél AGFA — Siemens ryksuga.
Meðal annarra vinninga:
Armbandsúr, kven- eða karlmanns, eftir vali, gullhúðað o. fl.
12 UMFERÐIR Góðtemplarahúsið.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
IIMNISKÓR
frá Danmörku fyrir börn, unglinga og kvenfólk. —
Mjög fallegt úrval. —- Ný sending í fyrramálið.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100
SKÓVAL
Austurstr. 18 Eymundssonarkjallari
LEVER
SKYRTAN
JÓLASKYRTAN í ÁR
U^G.GJJmmF sími 20-000
Meo uppreisnarmonn^
í Kúrdistan
Ferð,
iasaja eftir Erlend Haraldsxon
blaðamann.
Islenzkum ævintýramanni var smyglað inn í Iand Kúrda
og til uppreisnarmanna þar. Hann fór huldu höfði um
nætur, en svaf á daginn í útihúsum og fylgsnum.
Hér er sagt frá ferð hans um brenndar svcitir og herjuð
héruð stórbrotins lands, — frá eftirminnilegum leið-
togum kúrdískra upprcisnarmanna, skæruliðum og
foændafólki.
Þetta er litrík frásögn íslenzks ævintýramanns af fcrð
Um slóðir ótróðnar islcnzkum fótum fyrr eða síðar.
Um þcssa ferð Erlends segir G. O. í Alþýðufolaðinu:
„SKUTU Á ALLT SEM HREYFÐIST,“ og Indriði G.
Þorstcinsson rithöfundur, segir í Tímanum um sömu
ferð: „REIDDI DAUÐADÓM INN Á SÉR ÚT ÚR
LANDI KÚRDA.“
Bók skrifuð af ævintýramanni fyrir menh sem unna
ævintýrum.
HÉHÉÉf
■jc Auðveld í þvotti
-K Þornar fljótt
-K Stétt um Jeið
/
ANGL
Þeim fjolgar alltal
sem kaupa
ANGLI
skyrfuna
Góður bíll
Tilboð óskast í V.W. sendiferðabifreið (microkuss)
árgerð 1960. Bifreiðin er til sýnis hjá Bílasprautun j
Garðars, Skipholti 25. Sími 20988, og gefur hann j
allar nánari uppl. Bifreiðin er í úrvals standi. 1
I Ronson kveikjarar