Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. des. 1964 Sængurfatnaður úr silki og bómull. Kodda- ver og lök. Barnanáttföt. Hullsaumastofan, Svalbarði 3. — Sími 51075. Hafnarfirði. Wilson boðið að syngja Plisering Tökum pliseringu fyrir jól. Hullsaumastofan, Svalbarði 3. — Sími 51075 Hafnarfirði. Náttkjólar — Undirkjólar — Brjóstahöld, buxnabelti, unglingabelti, barnavetling ar. — Ailt á góðu verði. Hullsaumastofan, Svalbarði 3. — Sími 51075 Hafnarfirði. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- : urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust 23. S. 23375. Keflavík — Suðurnes Jólafötin á feðgana hjá okkuf. Verzl. FONS Keflavík — Suðumes Mikið úrval af gjafavörum fyrir herra. VerzL FONS Keflavík — Suðumes Nýkomnir telpna undir- kjólar og stif telpnaskjört. VerzL FONS Keflavík — Suðumes Terylene skokkar. Nælon blússur fyrir teipur. Verzl. FONS Vel með farinn stofuskápur óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „9750“. Múrverk Maður, sem lengi hefur unnið við múrverk, óskar að komast í samband við múrara. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Vinna — 9751“. Keflavík — Nágrenni Hef fengið nýja sendingu af telpna-skokkum, kjólum húfum og peysum. Verzlunin Steina. Sem ný kjólföt til sölu Einnig tweed-kápa (slá). Tækifærisverð. Uppl. í síma 21860. Til sölu spil á Austin Gipsy. Uppl. í síma 23620 eftir kl. 7.30 í kvöld. Sem nýr bíll til sölu N.S.U. Prins, árgerð 1963 til sýnis og sölu Sólvalla- götu 9 Keflavík. Uppl. í síma 1197 eftir kl. 7.30 e.h. Á þessari mynd sjást I.ivcrpools-Bítlamir, sem allur úlfaþvturinn hefur orðiff útaf, með núverandi forsaetisráffherra Breta, Harold Wilson. Þeir em aff rétta honum hljóffnemann og gefa honum þar meff tækifæri til aff syngja meff. Atvik þetta gerffist, þegar W'ilson, sem þá var affeins leifftogi stjórnarandstöffunnar, afhenti jæirn félögum verðlaunabikar fyrir söng sinn. FRETTIR Jólafundur Húsmæðrafélags Reykja víkur er að Hótel Sögu í kvöld kl. 8. Aliir miðar eru búnir. Dregin hafa verið út verðlaun fyrir rétta Lausn á myndagátu í tímaritinu „Reykjalundi" 1964. Lausn gátunnar er þannig: FLUG-FLOTI ÍSUENDINGA BER HRÓÐUR LÍTILLAR ÞJÓÐAR UM VÍÐA VERÖLD. FLUGFÉLÖG OKK- AR GREIÐA DÝRMÆTAN GJALD- EYRI í BANKA LANDSINS. Verðlaun hlutu: Stefán Tryggvason. Byggðaveg 101 G, Akureyri, Ólafur Gísli Matt- híasson, Njálsgötu 72. Reykjavík og Guðmundur Hólm, Grímsey. Jólavaki í Lyngási. Korvur í Styrkt- arfélagi vangefinna hal<la jólavöku 1 dagheimilinu Lyngási miðvikudaginn 9. des. kl. 8:30. Dómkirkjuprestur, séra Óskar J. Þorláksson mætir á vökunni. Ennfremur verður upplestur og söngur. Næsta þjóðlagakvöld Ameríska bóka safnsins verður haldið n.k. fimmtu- dagskvöld 10. des. kl. 8:30. Aðgangur er ókeypis en fólk er beðið að til- kynna þátttöku og fjölda gesta í síma 19900 eða 19331 DANSK KVINDEKLUB AFHOLDER JULEMÖDE í TJARNARKAFÉ TIRS- DAG D:8. DEC. KL. 8:30. Jólafundur Kvenstúdentafélags fs- lands verður haldinn í Þjóðlerkhús- kjallaranum, þriðjudaginn 8. des. kl. 8:30. Kvenstúdentar frá M.A. sjá um skemmtiatriði. Seld verða jólakort , barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur jólafund sinn þriðju daginn 8. des. kl. 8:30 í Iðnó uppi. Konur eru beðnar að fjölmenna. Slysavarnardeildin HRAUNPRÝÐI, Hafnarfirði, heldur afmælisfund þriðju daginn 8. des. Erlingur Vigfússon syng ur. Leikþáttur. Páll Kr. PáLsson stjórn ar fjöldasöng. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund þriðjudaginn 8. des. kl. 8:30. í Safnaðarheimilinu. Frú Hulda Jerus- dóttir flytur erindi um Landið helga og sýnir skuggamyndir. Kaffiveiting- ar. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur j verður haldinn að Garðaholti þriðju- undirbúning að jólafagnaði fyrir börn. daginn 8. des. Rætt verður m.a. um Bílferð frá Ásgarði kl. 8:30. Stjórnin. Nessöfnuður Reykjavík. Séra Bjami Jónsson vígslubiskup hefur biblíul'est- ur í félagsheimili. Neskirkju þriðju- daginn 8. des. kl. 8:30 e.h.-Bæði konur og karlar velkomm. Bræðrafélagið. Húsmæðraféiag Reykjavíkur viil minna á jólafumdinn á Hótel Sögu (súlnasal) þriðjudaginn 8. desember kl. 8. Félagskonur sæki aðgöngumiða að Njálsgötu 3 föstudag 4. des. kl. 2,30—5,30. Það, sem verður eftir af- hent öðrum reykvískum húsmæðrum laugardag 5. des, sama stað og tíma. Félagskonur eru beðnar að hafa með sér félags^círteini. Spakmœli dagsins Raunveruleikinn er enn kyn- legTÍ en skáldskapurinn. — Byron. Vinstra hornið Það er ágætt að hafa kímni- gáfu, en það verður helzt að vera eitthvað til að hlæja að. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag, kl. 6. Frá Akra- nesi kl. S, nema á I.-ngardögum ferðir frá Akranesi kl. S og kl. 2 frá Reykja- vík ki. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:3». Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Flugfélag islands h.f. Milliiandaflug: Sólfaxi kemur til Rvíkur frá Kaup- mannahöfn og Glasgow kl. 16:05 í dag. Sótfaxi fer tii Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir Vesit- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavíkur ísafjarðar og Egilsstaða. Pan American pota kom í morgun ki. 05:35 frá NY. Fór ttl Glasgow og Berlínar kl. 06:15. Væntanleg frá Ber- lín og Glasgow í kvöld kl. 17:50. Per til NY í kvöld kl. 18:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Akranesi 8. t>m. til Hvammstanga, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar og Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá Reykjavlk 30 þm. til NY. Detti- foss fór frá NY 3. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Haimborg 7. þm. tli Gdynia, Kotka, Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 3. þm. væntanlegur tii Rvíkur kl. 06:00 i fyrramálið 8. þm. GulJfoss kom til Rvíkur 6. þm. frá Kaupmannahöfn og Eeith. Lagarfoss fer frá NY 9. þm. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaup- mannahöfn 9. þm. til Sarpsborg, Krist iansand og Rvíkur. Reykjafoes fer frá Hamborg 9. þm. til Hull og Rvik- ur. Tungufoss fer frá Siglufirði 7. þm. til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla er í Izmir 1 Tyrklandi. Askja lestar síld á A ustf j arðahöf num. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 2. þm. til Gloucester og NY. Hofsjökuil er í Grangemouth. Langjökuil fór frá Hamborg í gærkvöþdi til Rvíkur. Vatna jökull kemur í dag til Rvíkuc frá Hamborg. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Rotter- dam í dag til Hull og Rvíkur. Rangá er í Gautaborg. Selá fer frá Rvik I kvöld til Vestmannaeyja, Breiðdals- víktiT og Seyðisfjarðar. Skipadeild S.Í.S.:: Arnarfell lestar á Vestfjörðum. JökuMell fór í gær frá Calais til Austfjarða. Dísarfell fór 6. des. frá Fáskrúðsfirði til Dublin, Ant- werpen, Rotterdam og Hamborgar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgafell losar á Auþfjörðum. HamrafeU fór frá Rvík 6. Ákvörðunarstaður óákveðinn. Stapafell fór frá Reykjavfk 6. til Austfjarða. Mælifell fór frá Þorláks- höfn 6. tU Gkmcester. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar x sjálfvirkum símsvara 2-1466. sá NÆST bezti Guðmundur hafði átt lau'saleik.sbarn, og var systir hans, siða- vönd piparmey, að átelja hann fyrir það. Guðmundur gat lítið sagt, sér til afbötunar, sem systir hans vildi taka tii greina, þar til bann segir að lokum: „Hvað átti ég a'ð gera, systir? Aumtngja stúlkan vildi þetta nefni- lega sjálf!“ HANN útvaldf lianda oss óðai vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann eiskar (Sálm. 47,5). f dag er þriðjudagur 8. desember og er það 343 dagur ársins 1964. Eftir lifa 23 dagar. Mariumessa. Árdegisháflæði kl. 7:47. Siðdegisháflæði kl. 20:05. Bilanatilkynningar Rafmagfis- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöffinni. — Opin allan sóltr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörffur er í I.augavegs Apóteki vikuna 5/12—12/12. fieyffarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laufardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opiff alla vlrka daga kl. 9:15-8 hugardjja frá kl. 9,15-4., tielgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í desember- mánuffi: 5/12—7/12 Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, s. 51820; 8/12 Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, s. 50056; 9/12 Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, s. 50952; 10/12 Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, s. 50235; 11/12 Bragl Guðmundsson, Bröttukinn 33, a. 50523. 12/12 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/12. — 11/12. er Arinbjörn Ólafs son, simi 1840. □ EDDA 59641287 — 1. £3 HELGAFELL 59641297 VI. * I.O.O.F. Rb 1 = 1141288'4 — kvm. □ EODA 59641287 —. í dag þriffjudaginn 8. des. eiga gullbrúðkaup hjónin Margrét Sig- geirsdóttir og Guffmunrtur Stefánsson frá Harffbak á Sléttu. Þar hafa þau búiff í fjóra áratugi og aliff upp sex dætur og einn fóstur- son. Þau eru nú hætt búskap fyrir nokkru og fluttu til Raufar- hafnar. Gullbrúðkaupshjónin cru þó stödd í Reykjavík á þessun* heiðursdegi og dveljasi hjá dóttur sinni Borghildi og tengdasyni. Jóni Þ. Ámasyni að Rauffalæk 73. Nýlega voru gefin saman í hjónahan<l í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, ung frú Eygló Valdemarsdóttir og Guðjón Þorvaldsson, matsveinn. (Ljósmyndastofan Iris, Hafnar- firði.) Laugarda>ginn 21. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Hafn- arfjarðarkirkju af séra Garðari ÞorsteinssyTii ungfrú Gréta Páls- dóttir, bankamær, Flensborg, Hafnarfirði og Magnús Sigur- björnsson, vélvirkjanemi, sama stað. (Ljósmynd: íris, Strand- götu 35 Hafnarfirði). Nýlega voru gefin saman f Hafnarfjarðarkirkju af séra Garð ari Þorsteinssyni ungfrú Unnur Halldórsdóttir og Kjartan Ó. Andrésson. Heimili~þeirra verður að Suðurgötu 58. (Ljósmynda- stofan íris, Hafnarfirði). Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Anna Gréta Amgrímsdóttir og Grétar Þor- leifsson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Arnarhrauni 13, Hafnar- firði. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, íris, Hafnarfirði).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.