Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 8. des. 1964 Æskan og skógurinn Kliítjörn í Hallormsstaðaskógi. (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson) Síðasti kafli bókarinnar heitir: „Þetta land átt þú.“ Þar er bent á þá staðreynd, að skógrækt er nauðynleg í þjóðarbúskap íslend- iinga. Er þar fjallað um bein og óbein not af skóginum. Til marks um arð af skógrækt má nefna það, að Guttormslundur, lerki- skógur að Hallormsstað, sem nú er 26 ára gamall, gefur af sér GuttormsliuuUir í Hallormsstaðaskogi Við vitum að það er hægt að vekja áhuga æskunnar á skóg- ræktinni. Innan skógræktarinn- ar starfar margt af ungu fólki, en þó ekki eins margt og við hefðum viljað. Því hefur komið til Ur groðrarstoðinm a Hallormsstað (Ljosm.: Þorsteinn Jósepsson) tæpar 3000 kr. árlega miðað við hektara lands. En eftir 80 ár má gera ' ráð fyrir að lundur þessi gefi af sér- um 480 rúmmetra viðar af hektara. En hver rúmmetri viðar í lifandi trjám kostar nú um 1200 krón- ur, þannig að eftir 80 ár gefur hektarinn í Guttormslundi af sér rúmar 500.000 krónur. Þá er mikil atvinna sem skap- ast við skógræktina, bæði við plöntun, grisjun og hirðingu. Óhaétt er að segja, að með skóg- ræktinni er fjármagn flutt út á landsbyggðina, sem á komandi árum gefur margfaldan arð. Þá er talað um skjóláhrif skóga, sem eru margvísleg, og einnig um vatnsmiðlun þeirra. Skógur- inn bindur það mikið vatn, að mun minni hætta er á vatna- vöxtum og skriðuhlaupum, þar sem skógur er, en annars staðar. Þá er skógurinn ekki hvað sízt mikill heilsugjafi. Hann veitir holla vinnu, og sumarleyfi tíðk- ast mjög í skógum. Bók þessi sýnir glögglega, að unnt er að rækta skóg'á íslandi með árangri um leið og hún er leiðbeining fyrir byrjendur. tals að stofna unglingadeildir inn an féláganna, þar sem æskufólk myndi starfa miklu sjálfstæðara, Kynningarbók um skógrækt en innan um eldri félaga. Þetta er þó einungis hugmynd. Slíkt kostar auðvitað bæði vinnu og mikið skipulag. Þar sem skógrætkarfélög eru starafndi I kaupstöðum, hafa bæjarfélögin kostað unglingavinnu í skóg- rækt, svo sem eins og í Reykja- vík, Hafnarfirði, ísafirði, Akur- eyri, Selfossi og Neskaupstað. Auðvitað finnst okkur hjá skógrætkinni, að skólarnir ættu að taka upp fræðslu í skógrækt, og æskilegt væri, að skólarnir störfuðu meir að þessum mál- um, eins og t.d. Skógaskóli, þar sem Jón Jósep Jóhannesson kenn ari og annar höfundur þessarar bókar, annaðist kennslu í skóg- rækt, og í Eiðaskóla, fyrir for- göngu Þórarins Þórarinssonar, skólastjóra. Þá má getta þess, að á hverju vori hafa verið haldin námskeið á vegum skógræktarinnar fyrir verðandi kennara austur í Hauka dal, og ætti það í framtíðinni að auka líkurnar til þess, að skól- arnir tækju virkari þátt í upp- byggingu skógræktarinnar í landinu. Snorri Sigurðsson, erindreki sagði að lokum þetta: „Skógræktarstarfið í land- inu er ungt, en það er auðvit- að æskan og ungdómurinn, sem á eftir að njóta arðsins og ánægjunnar af því, og að sjálfsögðu einnig draga lær- dóma af því. Framtíð skóg-. ræktarinnar á íslandi veltui því mikið á áhuga æskunnai á starfinu, og að hún taki virk an þátt í þvL“ Plantað með bjúgskóflu að lóðréttum holuvegg Framtíð shógræktunor veltur ó. ófeuga æskunnar arsvæði og um friðun á skóglend um. í einum kaflanum, sem ber heitir Skógrækt er m.a. fjallað um framræslu lands, sáningu, umhirðu, plöntun og grisjun. Þá er talað um óvini skógarins, en þeir eru þar taldir vera, fyrir ut- an ýmis meindýr, aðallega menn- irnir sjálfir. Umgengni manna á skógræktarsvæðum er oft mjög ábótavant, fer þó alltaf batn- andi, sagði Snorri. Sérstök ástæða er til að brýna fyrir fólki að fara varlega í ný- gróðursettu landi. — Kemur þetta oftast fram í því, að illa er skilið við tjald- stæði. Auk þess ber að fara mjög varlega með eld í skógum. Sinu- brunar geta t.d. verið skóginum sérstaklega skeinuhættir. Þá er bent á tjón af völdum veðráttu. lagi íslands, sem þannig mælti við blaðamann Mbl. á dögunum, í tilefni af útkomu bókarinnar: „Æskan og skóg- urinn“, en eins og áður hefur verið um getið hér í blaðinu, hefur staðið yfir kynningar- sýning á hertni í glugga Mbl. Snorri Sigurðsson er annar höf undur hókarinnar, en hinn er Jón Jósep Jóhannesson, kennari. — þriðji kaflinn. Þar er lesendum sagt frá skógræktarstarfinu á Hallormsstað. Þar er reynslan mest, enda fyrst byrjað á skóg- rækt þar. í þessum kafla er einn- ig rætt um gróðrarstöðina, plöntuuppeldi, trjátegundir og val á gróðursetningarlandi og sjálfa gróðursetninguna. Jafn- framt er í kaflanum stutt lýsing á helztu trjátegundum, sem eru í ræktun á íslandi ásamt mynd- um af þeim. Þá er einnig kafli um girðingar kringum skógrækt- Snorri Sigurðsson, erindreki Trék virðast vaxa seint, en að- fáum árum liðnum eru þau stærri en sá, sem plantaði þeim. Snorri heldur svo áfram samtal- inu: „Bókin er skrifuð að tilhlutan Skógræktarfélags fslands, og hef- ur oft verið rætt um útgáfu hennar á aðalfundum félagsins, enda sívaxandi nauðsyn á slíkri kynningarbqk, því meir sem vinna unglinga við skógrækt eykst. Bókin skiptist í nokkra kafla. f inngangi er rakin saga skóga og ræktunar á íslandi. Þar' er bent á hnignun þeirra með versnandi veðurfari og með til- komu búsetunnar. í lok inngangs ins er svo gerð grein fyrir upp- hafi skógræktar í landinu. 2. kafli ber heitið: Nám i skólagarði. Fjallar hann um gerð trjánna, fæðuöflun þeirra og vöxt. Startað að skógrækt hgitir „B Ó K þessi var fyrst og fremst skrifuð fyrir efstu bekki barnaskólanna og ungl- ingaskólanna, því það er mesta nauðsynin að fá æsk- una með sér í skógræktar- starfið. Við trúum því, að hægt sé að vekja áhuga æsk- unnar á þessu mikilsverða máli.“ Það er Snorri Sigurðsson, erindreki hjá Skógræktarfé-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.