Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.12.1964, Blaðsíða 15
I>ri?Sjudagur 8. des. 1964 MORCUNBLABIB 15 Efling Háskólans og íslenzkrar vísindastarfsemi Ræða flutt í hátíðasal Háskólans 1. des. s.L SjáMstæðismál og fullveldis- dagur STÚDENTAR hafa um lan.gt árabil hiaft forgörigu uim, að 1. des. sé minnzt ár hvert og þess mikiLvæga áfaniga, er náðist 1. des. 1918 í sókn íslenzkrar þjóð- ar til sjálfstæðis og sjálfstjórnar. í>eir hafa þennan dag miinnzt eldhuiganna í sjálifstæðisbarátt- unni, er vígðu líí sitt og starf málstað þjóðar sinnar. í»eir hafa rifjað upp sjóinarmið og rök í þessu megin- máli íslendinga, virt þau og veg- ið aif sjónarhóli sögu og reynislu og hvatt þjóð sína til þess að standa vörð um fengið frelsi- Þeir hafa brýnt þjóð sína á þeirri mikilvægu staðreynd, að lí'til Iþjóð verður ávallt að vera vökui! um sjálfstæðismál sitt. Sjálf- stæðisbaráttu sem söguleguim áfanga eru setit mörk í tírma og rúmi, en óihvikul varðstaða um hið mikla fjöregg þjóðar- innar, sjálfa tilvist ríkisirns og sjálfsforræði, skyldi aldrei bresta. íslendinga greinir á um ma.rgt, svo sem aðra frjáLshugia menn, en hið ómetaniega for- dæmi frá döguin lýðve'disins vorið 1944 sýnir, að íslendingar geta átt eina sál. Hugtakið sálf- stæði er ríkisréttarlegt og þjóð- réttarlegt hugtak, sem bygigir m.a. á þeim stofni, að það sé þjóðarviljinn, sem sé raumveru- lega hjornsteinn sjálfstæðisins, þótt þar komi einnig til afstaða annarra ríkja. Sá landstólpi sjálfstæðisins — þjóðarvilj- inn — er traustari hjá ís- lenzka lýðveldinu en nálega nokkru öðru ríki heims, og veld- ur því samstaða og samlhugur þjóðarinnar á hinium óg’leyman- legu vordögum 1944. Þeim at- burðum skyldi íslenzk þjóð aldrei gleyma, úrslit lýðveldis- kosninganna eru styrkasta stoð íslenzka lýðveldisins, óbilugur bakhjall, nær einróma þjóðar- stefna, sem skuldbindur um ail- tun aldur og verður síðari kyn- slóðum sífelld eggjun til dáða og framtaks. Vér blessum í dag minningu frumherjanna í sjálf- 6tæðisbaráttu þjóðar vorrar og In i n tumi'st allra þeirra, sem unnu því máli af fremsta megni, með orðum skáldsins; „Og enginn fær til æðri tignar hafizt né öðLazt dýrri rétt en þann að geta vænzt af sjálfum sér og krafizt, •ð saga landsins blessi hann“. Tengisl háskólamáCsins við sjálf- stæðismál íslenzkrar þjóðar. Stúdentar hafa helgað 1. des. þessu sinni sérstöku málefni — eílingu Háskólans og eflingu vís- indalegrar starfsemi á landi hér. Er það vel farið að beina um- ræðum á fullveldisdaginn að þessu mikilvæga viðfangsefni. Hvorttveggja er, að stofnun há- ekóíia á íslandi og þar af leið- andi efling vísindastarfs var mikill þáttur í sjálfstæðisbar- áttu á 19. og 20. öld, og í annan stað er vísindalegt starf einn af hornsteinum að tilvist vor fs lendinga sem sjálfstæðrar þjóð- ar. Á þessum sannindum höfðu menn fullan skilning í hinni löngu baráttu fyrir stofnun há- skól.a á íslandi. Jón Sigurðsson bar sem kunugt er fyrstur manna fram hugmyndina um þjóðskóla á íslandi, og það er ánægjuilegt að minnast þess, að tillagan u m stofnun þjóðskóla var fyrsta málið, sem endumeist ALþingi tók til meðferðar 1845. Svo mikilvægt var þetta mál þá talið . í þjóðarnisbaráttiu þess tíma. Frv. til laga um háskóla á íslandi var fynst flutt 1881, og var Benedikt Sveinsson flutn- inglsmaður þess. Þingnefnd, er studdi frv., segir m.a., að hún telji hina brýnustiu þörf á því, að styðja kröftuglega að því að þjóðleg víslndi og menntun geti blómgazt á landi v»oru „og veitt sjálfsforræði því, er þjóð- in hefur fengið með stjórnar- skránni, þá undirstöðu, sem er nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að stjórnfrelsið verði landinu till blessunar*. Gleggri vitnLsburð getur naumast um tenggl há- skólamálsins og stjórnarfarglegs sjáiifsílarræðis frá hálfu þeirra, sem beittu sér i öndverðu af ald- móði fyrir stofnun háskóla á landi voru. Þessum mönnum var ljó®t, að sam.an yrði að fara stjórnarfardlegt sjálfsforræði og andlegt sjálfsforræði — að vís- indaleg viðneisn væri forsenda sjálfstæðisins og að háskóli og öflugt vísindasbarf hlyti að verða þjóðinni andlegur bjargráðasjóð- ur. Forvígismenn háskólaimálsins bundu miklar vonir við HáskóL- ann. Þeir töldu, að við tilkynmiu hans myndi íslendiinguim vaxa ásmegln í andlegum efnum, sjálfsvirðing og sjáLfstraiust. Háskólinn myndi veiba nýju.m og frjóvum menningarstraumum inn, í Landið og auðga aLlt menn- ingiarlíf þjóðarinnar. Vísinda- starfsemi í landinu sjálifu myndi stuðlia að því, að markverðir þættir menningar vorrar, að fomu og nýj-u, yrðu kannaðir til Armann Snævarr flytur ræðu sína. Fyrri hluti h'ítar og kynutir erlendum þjóð- um, og ekkert væri betur fallið en íslenzk vísindastarfsemi til að auka álit þjóðarinnar út á við. Það var þessi bjartsýni og þessi óbrigðula trú á gildi fræða og vísinda, sem Háskólinn fékk í vöggugjöf, er hann hóf sterf sitt 1911, en ekki að sama skapi sá veraildlegi umbúnaður, er hæfði starfseminni. Oss er mikilvæigt að minnast þess í dag, hve löng og ströng barátta var að baki, er Háskóli var reistur, og að þar lögðu margir beztu synir og dæt- ur þjóðar vorrar fram krafta sína alla. Háskólinn er bæði þáttur sjálfstæðismálsins, og stofnup hanis er tákn þess, að sigur væri í vændum — vorboði fulVveldis- ins. TengsLanna við Jón Sigurðs- son var skýrlegia minnzt, er Háskólanum var valinn stofn- dagur, og vér skyldum ávallt vera minnug frumkvæðis hans og hollráða um íslenzkan þjóð- skóla. Starfsemi Háskólans að kennslu og rannsóknum. Háskóli íslands hefir nú starf- að rösk 50 ár, þar af aðeins rúm 20 ár í eiigLn húsakynnum. Hann hefir aLLa stund verið einn með- ail minnstu háskóla í Evrópu og er minnsti háskóli á Norðurlönd- um, bæði um fjölda stúdenta, kennara og rannsóknarstofn- ana. Embæt t is ma ninaskólarnir þrír, prestaskóiiinin, læknáskól- inn og lagaskólinn, runnu inn í Háskólann 1911, en auk þeiss vair stofnuð ný deild, heimspeiki- deild. Að þessari fyrsbu gerð Háskólans hefir lengi búið. Skól- inin heifir lengstum fyrst og fremst varið kenoisLuistofiniun, sem ætlað hefir verið það hlut- skipti að mennta stúdenta til tiltekinna starfa í þjóðfélaginu. Raninsóknarstofnana og rann- sóknarembætta hefir gætt minna en skyldi, en lengstum hafa kjör starfsmanna Hásklóans verið svo bágborin, að vonlaust hefir ver- ið, að þeir gætu framfleytt sér og fjölskyldu sinni án veru- legra aukastarfa utan stofn- Uiiiarinnar. Þessi félaigslegi raun- veruleiki hefir mjög sett mark sitt á starfsemi skóLans og óneit- anlega sniðið skólanum þröngan stakk. Háskólans menn hafia þó alla stund beitt sér fyrir því, að rannsóknaraðstaða væri sköpuð, og fyrsta rannsóknarstofnunin, í sýkla- og meinafæði, tók til starfa þegar árið 1917. Síðan hefir smám saman verið komið á fót ýmsum rannsóknar- og kennslustioifnunum, einkum í tengslum við læiknadeiLd, svo sem í líffærafræði, heilbrigðis- fræði, lyfjafræði og lífeðlis- og lxfefnafræði. Sérstök ástæða er einnig til að minnast á Til- raunastöð HáskóLans í meima- fræði að Keldum, Eðlisfræði- stofnun Háskólans og Orðabók HáskóLams. Eitt merkaista átakið í rannsóknarmálunum var gert 1934, þegar Rannsókmarstofmun Háskólans var komið á fót með þremur deildum, fiskideild, iðn- aðardeild og búnaðardeild, en hún nefnist síðan 1940 Atvinnu- deild HáskóLans. Var í fyrstu til þess stofnað, að Atvinnudeildin yrði ein af deildum Háskólans og starfsmenn þar kennarar við skólann. Því fór verr, að sú hug- mynd komst ekki í framkvæmd, og tengslin urðu í rauninni allitof lítil miLli Háskólans og þessarar stofnunar. Háskólaráð beitti sér fyrir samningu laigafrumvarps um stofmun Atvinnudeildar 1934, og var bygging fyrir þessa stofn- un reist á háskófalóðinni og í fyrstiu fyrir fé HáskóLans. f 30 ár hafia 20% af tekjum Happ- drættis Háskójans runnið til Atvinnudieildar og nú síðustu ár- in beint í byggingarsj óð hennar. Hefir margvísleg og markverð rannsóknarsterf- semi farið fram á vegum At- vinnudeildar og rannsókna- stofrnana HáskóLans, og atvinnu- vegurn þjóðarinnar hefir orðið hinn mesti styrkur að þeirri starfgemi allri. Hika ég efcki við að ful'lyrða, að sbarfsemi þeirra hefir fært þjóðarbúinu stór- kostlega mikil verðmæti, ef því dæmi væru gerð fjánhagsieg skil. Eflimg Háskcf ans og nauðisyn á almennri vísindastefnu. Ég hygig, að slcilninigiur ís- lenzkrar þjóðar, stjórnvalda og stjórmmiáLarmaimna hafi aldrei verið jaifn glögigur sem nú á gildi þeirrar sbarfsemi, sem fram fer í Hásfcólanum, svo og annarrar vísirtdaistarfsemi þjóð- arinnar. Mönnum er að verða æ ljó'sana, að búa verður svo um starfsemi Hásfcóla vors, að starf hains atlt sbandist alþjóðiegar kröfur til akadem ísks starfs. Mönnum er og ljósara nú en áður, að mjög hefir á það skort, að aðbúnaður að skólanum hafi verið með þeim hætti, að vænta megi þess, að starf skól- ans standist slíkar kröfur. Á síð- ustu áratugum hefir orðið ger bylting í nágrannalöndunum öllum aðbúnaði að háskólum, og þessi bylting verður einnig að ná til lands vors, ef skaplega á að fara uim málefni skólans. Ég er þess fullviss, að þjóðarvilji er fyrir því að efla Háskólann og æðri menntun og vísindi, svo að um muni. Þennan skilning og þessa velvild verðum vér að virkja, sem valizt höfum tU for- ystu um málefni skólans. Vér þurfum að setja fram skýr stefnu mörk um það, í hvern farveg vér teljum að beina beri starfsemi Háskólans og annarri vísindastarf semi — vér þurfum að marka glögga vísindastefnu, vísinda pólitík. Hér á landi skortir baga lega almennar umræður um þessi máleifni, þar sem krufin eru til mergjar vandamálin, vanhagir þeirra stofnana, sem fyrir eru og þörfin á-nýjum stofnunum til kennslu og rannsókna, miðað við vísindaleg markmið og kröfur nú tími þjóðfélags til aukinnar tækni og framfiara. Það er því einstaiklega ánæigjulegt, að stúd entar skuili í dag beita sér fyrir umræðum um þessi mikilvægu mál, enda eru mál Háskólans þjóðmál, sem heppilegas't er að sem flestir gefi giaurn. Efling einstakra þátta í starf- semi Háskólans Viðfangsefni vor í dag eru efl ing Háskólans og annarra vísinda starfsemi á landi hér. Tala mætti langt mál um gildi þess, að sú starfsemi öil sé efl.d, þótt þeim þætti verði ekki sinnt hér — um það stefnumið eru skoðanir naumast skiptar, að ég ætla. Hitt þarfnast vandlegrar athugunar og víðtækra umræðna, hversu þessi starfsemi verði efld, hverja þætti hennar skipti mestu að efla, hversu víðtækt starfssvið sé rétt að ætla háskóla vorum og hver tök íslenzk þjóð hafi á að veita fé til Háskólans, svo sem þörf er á. Áður en vikið er að þessum spurningum er rétt að gera sér grein fyrir því, að ýmis vísinda- starfsemi, sem nú fer fram utan Háskótans gæti farið fram á veg- um Háskólans, en það þarf ná- kvæmrar athugunar við, hvort rétt sé að leggja hana til Há- skóians. Um það efni get étg ekki fjallað, nema að litlu leyti í dag, en drep þó á það nokkrum orðum í lok máls míns. Enn ber að hafa hugfast, að háskólastarfsemi er margþætt og margslungin. Samkvæmt há- skólalögunum frá 1957 er það hlutverk Háskólans að vera vís- indaleg kennslustofnun og vís- indaleg rannsóknarstofnun, og svo hefir hlutverki Háskóla að jafnaði verið lýst um langan ald- ur. Nú er ljóst, að náin tengsl eru milli þessa tvenns, kennslu og rannsókna. Kennsla hlýtur að hvíla á rannsókn, og hver há- skólakennari er jafnframt rann- sóknarmaður. Hitt er jafnljóst, að ýmis rannsóknarstarfsemi hlýtur að fara fram án verulegra tengsla við kennslu. Á það bæði við um ýmiskonar hagnýta rann- sóknarstarfsemi og hreinfræði- legar rannsóknir, en munur á þeim hugtökum tveimur er raun ar til muna ógleggri en marigir vilja vera láta. Þessa þætti alla starfsemi háskóla og annarra vísindastofnana hér á landi þarf örugglega alla að efla, kennslu- aðstöðu, rannsóknaraðstöðu í tengslum við kennslu ag rann- sóknaraðstöðu, sem ekki tengist að verulegu leyti kennslu. Bætt aðstaða í þessum efnum er að sínu leyti slungin mörgum þátt- um — það er ekki nóg að fjölga vísindalega þjálfuðum starfs- mönnum, það er ekki síður nauð- synlegt að skapa þeim starfskosti við hæfi, leggja þeim ýmsa að- stoðarmenn við störf og við stjórn sbofnan.a o.fl. Mjög skort- ir á, að viðhlítandi aðsbaða sé í þessum efnum hér á landi. Við háskóla vorn hagar t.d. svo til, að marga kennara vantar vinnu- herbergi; almenna þjónustu, svo sem vélritun, skortir, og pró- fessorar hafa ekki aðstoðarmann við rannsóknir, svo sem títt er erlendis. Allt stendur þetta mjög til bóta. Þá er það einnig mikil- vægt, að stofnun eins og háskól- anum sé séð fyrir nægu starfs- liði vegna almennrar stjórnar Háskólans og einstakra deilda hans og stofnana. Háskóli vor hefir um áratug skeið verið rek- inn með svo fámennu starfsliði á skrifstofu, að undruim sætir, ag þann þátt þarf vissulega að efilii, Enn er það mikilvægur þáttur í starfsemi háskóla að sinna ýms- um félagslegum vandamálu'm, búa sem bezt að stúdentum, svo að þeir geti á sem fyllstan og virkastan hátt hlotið þroska og þjálfun á námsferli sínum, og styðja að félagslegri vellíðan þeirra og félagslegri samlögun og þroska þá til félagsstarfa í þjóð- félagi þeirra. Er mjög brýn þörf á að efla félagslegar stofnanir stúdenta hér við Háskólann. Er ánægjulegt að minnast þess, að verulegur skriður er nú kominn á þá hugmynd að reisa stúdenta- heimili, sem rúmi vistlegt stú- dentamötuneyti og setustofu svo og húsnæði fyrir Stúdentaráð og ýmis akademísk félög. Vil éig nota þetta tækifæri hér í dag tii að vekja athygli þjóðarinnar á þeirri brýnu þörf, sem stúdent- um er á að koma upp þessu heimili, sem miklar vonir eru tengdar við, og árna ég stúdent- um heilla í þessu mikla baráttu- móli þeirra. Nauðsyn á samfelldum heildaráætlunum Samkvæmt þeirri svipmynd, sem ég hefi -nú leitazt við að draga upp af nokkrum þáttum í starfsemi háskóla, er vandamál- ið um eflinigu Háskólans marg- þætt. Lítið þjóðfélag hefir ekki fjárhagslegt bolmagn til að sinna ýmsu kostnaðarsömu vísindalegu starfi, og vissulega hljóta fjárráð þjóðarinnar að sníða vexti Há- skóláns stakk. í vísindastarfi allria þjóða, smárra sem stórra, Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.