Morgunblaðið - 08.12.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 08.12.1964, Síða 16
10 MOHGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. des. 1964 Dr. Gunnar G. Schram flytur erindi um StöSu lýðrœðis- sósíatismans í dag“ „StjúrRRiálastefnur saitíiais“ ATH.: Við gerum við skó meðan beðið er. Afgreiðslur: Hafnarstræti 18, Skúlagötu 51, Brautarholti 2 og Búðargerði 9. Sendi í póstkröfu hvert á land sem er. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Tómasarhaga 46. 3» erindið í erindaflokki HEJMDALLAR veröur ftatt í Valhöll fimmtu- dag 10. des. kl. 20:30. Erindið nefnist: „Staða lýðræðis- sósíalismans í dag“ HEIMDALLUR F. U. S. Verið stöðug í hálkunni! Get sólað alla skó með SNJÓSÓLUM. Nýkomnir Luldaóh ^ k2fiétu rsfindréssonar sCaugavegí /7 - <Pramnesvegi Z Husqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Leiðarvísir á íslenzku, auk fjölda mataruppskrifta fylgir. — Eldri kaupendur fá sendan leiðarvísi gegn kr. 25,00 greiðslu. Husqvarna fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Sérhverju tæki fylgir ábyrgðarskírieinl. sem gildir í 1 ár. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. untmi Suíurlanisbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver< • Slmi 35208 JÓLASKYRTAN I ÁR 0. fxLJoAaii F SIIMI KONUR í KASTLJÓSI Eftir JOHN WHÍTCOMB GISSUR Ó. ERLINGSSON þýddi, er bók fyrst og fremst ætluð konum til lesturs, þó að það væri raunar skrýtinn karlmaður, sem ekki hefði af henni bæði gagn og gaman. í bókinni er að finna viturleg ráð og leiðbeiningar um framkomu, klæðaburð og snyrtingu, óháð tízku- sveiflum, og þó kannski fyrst og fremst rækt hverr- ar konu við sérkenni sín og enistaklingseðli. Hún Jeiðir okkur að leyndardómum innri fegurðar, sem er grundvöllur alls sjarma, en án hans er öll ytri fegurð hjóm og hégómi, áhrifalaus og einskis virði, þegar til lengdar lætur. Meðal annars skýrir höfundur frá viðtölum sínum við margar fræg- ustu filmstjörnur heims sem segja frá samkeppni um frægð og frama. 92 tillögur bárust um nafn. Nafn RAGNARS JÓHANNESSONAR, cand mag., var valið. Bókin er 235 bls. Verð kr. 280,00 (-j- sölusk.) Komin í bókaverzlanir. Bókaútgáfan FROÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.